Skessuhorn


Skessuhorn - 06.08.2008, Síða 11

Skessuhorn - 06.08.2008, Síða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST Óskast keypt 1 til 2 40 feta gámar Óska eftir að kaupa 1 til 2, 40 feta einangraða gáma Upplýsingar veitir Gunnar (er á Akranesi) í síma 863 1424 TIL LEIGU 40 feta gámur sem geymsla t.d. fyrir fellihýsi eða tjaldvagna. Gámurinn er að Sólbakka 25 Borgarnesi. Helgi s: 861 3388 Herbergi óskast á leigu fyrir nemanda í FVA. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 435 275 Guðrún Herbergi óskast Lista kon an Ragna Schev ing opn aði nýtt gall­ erí í Stykk is hólmi ný ver ið. Nafn ið Gall erí Braggi varð fyr ir val inu enda er það stað sett í bragg an um við Að al göt una, en þar er Ragna einnig með vinnu stofu sína. Ragna fæst við ým is legt en þó að al lega leir­ og gler l ist. Hún er gest ur Skrá argat s ins að þessu sinni. Fullt nafn: Ragna Sól veig Eyj ólfs dótt ir Schev ing. Starf: Hand verks mað ur. Fæð ing ar dag ur og ár: 28. apr íl 1963. Fjöl skylda: Ég á mann Jón Helga Jóns son og þrjá syni, Jón Magn ús, Eyjólf Fann ar og Al mar Þór. Hvern ig bíl áttu? Subaru Legacy. Upp á halds mat ur? Skötu sel ur að hætti eig in manns ins. Upp á halds drykk ur? Ég held bara Eg ils Krist all. Upp á halds lit ur? Grænn. Upp á halds sjón varps efni? Ensk ir saka mála þætt ir. Upp á halds sjón varps mað ur/kona? Mér finnst Ragn hild ur Stein unn ágæt. Upp á halds leik ari? Ætli ég verði ekki bara að segja bróð ir minn, Magn ús Schev ing. Besta bíó mynd in? Mér fannst Brúð gum inn frá bær mynd. Upp á halds í þrótta mað ur og ­fé lag? Son ur minn, Al mar Þór, og Snæ­ fell. Upp á halds stjórn mála mað ur? Val gerð ur Sverr is dótt ir. Upp á halds rit höf und ur? Arn ald ur Ind riða son. Hund ar eða kett ir? Hund ar, ég á einn. Vanilla eða súkkulaði? Súkkulaði. Trú irðu á drauga? Nei, ætli það. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Heið ar leika. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Ó heið ar leiki. Hver er þinn helstu kost ur? Ég bara veit það ekki. Ætli það sé ekki bara á kveðni! Hver er þinn helsti ó kost ur? Ég á það til að vera ó þol in móð. Á huga mál? Ég hef á huga á öllu hand verki, úti vist, æð ardúns tínslu og að sinna eyj unni minni en við fjöl skyld an eig um Pur key hérna á Breiða firði. Hvern ig kom það til að þú á kvaðst að opna gall erí í Hólm in um? Ég var með þetta heima og það var orð ið of þröngt. Svo er alltaf gam an að reyna eitt hvað nýtt. Eitt hvað að lok um? Nei, það held ég ekki. Bara takk fyr ir mig! Fram kvæmd ir við hús Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar eru á góðu skriði þessa dag ana og nú stend ur yfir kop ar klæðn ing bygg ing ar inn­ ar. Verk inu mið ar vel og er skól­ inn gull lit að ur á með an kop ar inn er nýr. Með tíð og tíma mun kop­ ar inn ox ast og bygg ing in skarta sín­ um rétta lit. Sam kvæmt vef Borg ar­ byggð ar geng ur vinna við há tíð ar sal einnig vel en auk vinnu við bygg­ ingu skól ans er ver ið að ganga frá nán asta um hverfi hans. Bíla stæði hef ur ver ið mal bik að og unn ið er að hellu lögn við and dyri. Skóla hald hefst 20. á gúst og er ráð gert að á ann að hund rað nem end ur verði í skól an um í vet ur, sem er um helm­ ings aukn ing frá síð asta ári. hög „Munk ur og indíáni komu mér á beinu braut ina“ seg ir Ó laf ur Jök ull Her berts son „alt múlig mað ur“ á Hell issandi „Þeg ar ég var lít ill gutti í Ó lafs­ vík var ég rosa lega hænd ur að manni sem var með að stöðu í gam­ alli skemmu rétt við Essóskál ann. Þessi mað ur var svo kall að ur „alt­ múlig mað ur“ og ég á kvað að ég ætl aði að verða svo leið is þeg ar ég yrði stór. Svo flutt um við inn á Hell issand þeg ar ég var fimm ára og síð an lá leið in í burtu af svæð­ inu þeg ar ég var um 18 ára ald ur­ inn. Þetta var enn þá mik ið í mér að verða alt múlig mað ur og það hjálp­ aði mér mik ið að kom ast á réttu braut ina þeg ar ég kynnt ist indíána frá Banda ríkj un um og munki frá Tí bet. Þeir sögðu að ég ætti að læra eitt hvað og nýta hæfi leika mína svo ég yrði ekki geð bil að ur. Þá var ekki úr vöndu að ræða því auð vit að vildi ég ekki geð bil ast,“ seg ir Ó laf­ ur Jök ull Her berts son tæp lega fer­ tug ur Snæ fell ing ur sem sneri heim að nýju fyr ir nokkrum árum eft­ ir að hafa hleypt heim drag an um og kann að heim inn. Á Hell issandi hef ur hann með al ann ars tek ið að sér verk efni við að skreyta vélsleða, raf magns gít ara, mót or hjóla hjálma og jafn vel mót or hjól enda mik ill lista mað ur. Auk þess mál ar hann mynd ir af Snæ fellsjökli og nærum­ hverf inu á Snæ fells nesi á milli þess sem hann kenn ir fim leika og aðr ar í þrótt ir. Er ó venju lega næm ur Jök ull, eins og hann er jafn an kall að ur, býr á samt sænskri kær­ ustu sinni á bónda bæn um Við vík í ná grenni Hell issands. Jök ull hef ur vak ið nokkra eft ir tekt eft ir heim­ kom una, enda má sjálf sagt segja um hann eins og gjarn an hef ur ver­ ið sagt um þá sem eru sér stak ir, að hann bindi ekki bagga sína sömu bönd um og sam ferða menn irn ir. „Skóla nám ið var ekki langt hjá mér. Ætli megi ekki segja að ég státi af grunn námi í versl un ar fræði og málm iðn. Ég sá að það var ekki mik ið gagn af því að vera í skóla og nýta sér þar ein hverj ar gaml ar upp­ lýs ing ar. Það var miklu frek ar að kynn ast því sem líf ið hafði upp á að bjóða. Ég hef lært ým is legt og það má til dæm is segja að ég sé á gæt ur kokk ur, báta smið ur, bif véla virki og bíla spraut ari. Ég fann það fljótt að ég var næm­ ur á ýms um svið um og það var það sem fé lag ar mín ir bentu mér á, indíán inn og munk ur inn. Þetta hef ur nýst mér vel í að hjálpa fólki sem hef ur átt í erf ið leik um með að kom ast á rétt an stað í líf inu og líka mik ið í sam bandi við í þrótta kennsl­ una. Ég hef kennt fim leika, frjáls ar í þrótt ir og ým is legt fleira. Nú er ég kom inn með mann eskju sem varð í öðru sæti á sænska meist ara mót inu í snjó brettakrossi og hefði far ið á Ólymp íu leik ana ef þeir hefðu ver ið í vet ur, en hún stefn ir til Vancou ver í Kanada 2010,“ seg ir Jök ull og er þar að tala um kærust una sína Stínu Birgittu Er ics son. „Við vor um einmitt að koma af æf ingu í rækt­ inni, það þarf að halda styrkn um og lið leik an um í mjöðmun um, sem við tók um fyr ir í þetta skipt ið.“ Kyrrð all an sól ar hring inn Jök ull seg ir að það sé miklu betra að búa á Hell issandi en í Ó lafs vík, að því leyti að þarna sé hann með Snæ fells jök ul í aug sýn dag hvern. „Ég sæki mik inn kraft í jökul inn. Þetta er búið að vera frá bært og ég sé svo sann ar lega ekki eft ir því að hafa kom ið heim aft ur. Það er nóg að gera hjá mér,“ seg ir Jök­ ull, en hann þyk ir snill ing ur í því að sprauta eða „air brusha“ ýmsa hluti, svo sem mót or hjól, hjálma og bíla, og þeg ar blaða mað ur Skessu horns ræddi við Jök ul sagði hann að næst á dag skránni hjá sér væri að sprauta svuntu, það hefði ver ið beð ið um að sú spraut un yrði með vík inga brag. „Ég er með eitt Harley Dav id son mót or hjól sem er kom ið þokka lega langt í spraut un. Svo er ég með gaml an jeppa sem ég keypti og er bú inn að ryð bæta hann, þannig að það er stutt í spraut un. Svo koma vélsleð arn ir alltaf inn ann að slag­ ið,“ seg ir Jök ull en það eru til að mynda vél sleð arn ir frá hon um sem hafa sleg ið í gegn vegna skemmti­ legs út lits. Jök ull hef ur gert nokk uð af því að kaupa eldri tæki, gera þau upp og selja skraut lega spraut uð. „Ég vil ekki fyr ir nokkra muni fara héð an. Ég bjó lengi í Mos fells­ bæ, en mér fannst hann vera orð inn full stór og of ná lægt Reykja vík. Þar var bara næði á nótt unni en hérna er kyrrð all an sól ar hring inn,“ seg­ ir hinn of virki Ó laf ur Jök ull Her­ berts son, sem seg ir það fynd ið að heita nán ast eft ir jökl in um og geta varla án hans ver ið, enda sá hann jökul inn til sýnd ar all an tím ann sem hann bjó í Mos fells bæn um. þá Jök ull aft an við hjálma sem hann hef ur mynd skreytt af stakri snilld. Í bak sýn sjást mynd ir sem hann hef ur mál að, með al ann ars af Snæ fellsjökli. Ljósm. Snæ fríð ur Inga dótt ir. Raf magns gít ar er eitt af því sem Jök­ ull hef ur tek ið að sér að skreyta. Næst á dag skrá er að skreyta svuntu. „Sú spraut un á að vera með vík inga brag,“ seg ir Jök ull. Mennta skóli Borg ar fjarð ar í gyll ingu

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.