Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Qupperneq 1

Skessuhorn - 15.10.2008, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 42. tbl. 11. árg. 15. október 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM menningarhátíðin VÖKUDAGAR á Akranesi 30/10-9/11 2008 Um þess­ ar mund ir eru lið in 100 ár frá fæð ingu Að­ al steins Krist­ m u n d s s o n ­ ar sem tók sér ská lda na fn ið Steinn Stein arr. Hann fædd­ ist á Ísa firði en ólst upp í Döl um. Eft ir upp vöxt­ inn flutt ist Steinn til Reykja vík­ ur en gat sök um bágra kjara ekki geng ið mennta veg inn og átti erfitt með vinnu sök um fötl un ar sinn­ ar. Því lifði þetta merka skáld í fá­ tækt þar til hann lést tæp lega 50 ára gam all, 25. maí 1958. Steinn Stein­ arr var tví mæla laust eitt af helstu skáld um Ís lend inga á 20. öld. Hann samdi fjölda ljóða sem lifa munu með þjóð inni um ald ir. Eitt þeirra, Að sigra heim inn, á ef til vill aldrei bet ur við en nú. mm Að sigra heim inn er eins og að spila á spil með spek ings leg um svip og taka í nef ið. Og þótt þú tap ir, það ger ir ekk ert til, því það er nefni lega vit laust gef ið. Vest ur lands lið un um er ekki spáð neitt sér stak lega góðu gengi í Iceland Ex press deild inni í körfuknatt leik í vet ur af for ráða­ mönn um lið anna. Snæ felli er spáð 5. sæti en Skalla grími 11. sæti og þar með falli á samt Breiða bliki. Í kvenna deild verð ur Snæ fell í sjö­ unda og næstneðsta sæt inu sam­ kvæmt spánni. Rétt er að benda á að lið hef­ ur aldrei orð ið Ís lands meist ari eða fall ið út á spár, slíkt hef ur alltaf ráð­ ist inni á vell in um. Í sam tali Skessu­ horns við þjálf ara Vest ur lands lið­ anna þriggja kem ur fram að lið Snæ fells setja stefn una á efri hluta deild ar inn ar. Skalla gríms menn gera sér ljóst að bar átt an verð ur upp á líf og dauða. þá Sjá bls. 18 og 19. Börn in í leik skól an um Kletta borg voru agn dofa af hrifn ingu þeg ar þau fylgd ust með blár efn um í sýn ingu Slysa varn ar fé lags­ ins Lands bjarg ar og Brúðu leik húss Helgu Steffen sen, Númi á ferð og flugi. Sýn ing in var í til efni af 30 ára af mæli Kletta borg ar sem fagn að var á föstu dag. Sjá nán ar á bls. 9 Gagn rýn ir AA-sam tök in T ó n l i s t ­ a r m a ð u r i n n Orri Harð ar­ son gaf ný ver­ ið út bók ina Alka sam fé lag­ ið sem fjall ar á gagn rýn inn hátt um AA­ sam tök in og þau með ferð­ ar úr ræði sem standa ís lensk um fíkl um til boða. Þar tal ar Orri af reynslu því hann lagð ist 15 sinn um inn á stofn un vegna alkó hól isma á 13 árum, en sneri blað inu við fyr ir 16 mán uð um. Sjá nán ar á bls. 16 Heill að ur af Ís landi Banda ríski rit höf und ur inn og ljós mynd ar inn Bruce McMill an hef ur kom ið yfir 40 sinn um til Ís­ lands. Frá því í á gúst hef ur hann set­ ið við skrift ir 46. barna bók ar sinn­ ar í rit höf unda í búð Vatna safns ins í Stykk is hólmi. Hann er heill að ur af Ís landi og ætl ar að láta dreifa ösku sinni yfir haf ið við suð ur strönd ina. „Ég ætla að verða lunda mat ur.“ Sjá nán ar á bls. 22 Hvanna lömb í mat reiðslu keppni Kepp end ur um tit il inn Mat­ reiðslu mað ur árs ins 2008 eld uðu Hvanna lömb frá Ytri­Fagra dal í Döl um í úr slita keppn inni. Lömb­ in eru alin á hvönn og í ljós hef ur kom ið að tölu verð ur bragðmun ur er á hvanna lamba kjöti og því hefð­ bundna. Sjá nán ar á bls. 23 Sveit ar fé lög á Vest ur landi standa mis jafn lega For svars menn sveit ar fé laga á Vest ur landi hafa að und an förnu margir hverjir sent frá sér yf ir lýs­ ing ar vegna á stands efna hags mála, en ljóst er að staða sveit ar fé lag anna er mis jöfn. Sum þeirra hafa lít ið sem ekk ert auk ið við skuld ir á liðn­ um árum með an önn ur hafa stað­ ið í fram kvæmd um og tek ið lán, í nokkrum til fell um í er lendri mynt. Í Dala byggð hafa skuld ir ekki ver ið aukn ar þetta árið og Grím­ ur Atla son sveit ar stjóri seg ir Dala­ byggð koma þokka lega út úr ný­ loknu þenslu skeiði. Snæ fells bær stend ur sömu leið is á gæt lega. Bæj­ ar stjór inn, Krist inn Jón as son, þakk­ ar það með al ann ars því að sveit ar­ fé lag ið hafi ekki á vaxtað lausa fé sitt í pen inga mark aðs sjóð um eða með á hættu fjár fest ing um. Svo er einnig í Stykk is hólmi þar sem reikn að er með að fjár hags á ætl un árs ins stand­ ist. Sveit ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar seg ir ljóst að fjár málakrepp an muni hafa á hrif á fjár mál sveit ar fé lags­ ins eins og ann arra. Kapp kost að verði að bregð ast við af ein urð og festu. Byggða ráð og emb ætt is menn í Borg ar byggð munu nýta októ ber­ mán uð til að koma með til lög ur um að hald í rekstri. Ljóst er að dreg­ ið verð ur úr fyr ir hug uð um fram­ kvæmd um í sveit ar fé lag inu og gert er ráð fyr ir hátt í 300 millj óna króna tapi á ár inu. Gísli S. Ein ars son bæj­ ar stjóri Akra ness seg ir stöðu bæj ar­ ins góða mið að við að stæð ur. „Það má segja að það hafi ver ið happ að lán sem við bið um eft ir í gegn um Lána sjóð sveit ar fé laga frá Nor ræna fjár fest inga bank an um hafði ekki ver ið af greitt þeg ar til banka koll­ steypunn ar kom,“ seg ir Gísli í sam­ tali við Skessu horn. Í Grund ar firði verð ur að sögn bæj ar stjórn ar lögð á hersla á að tryggja og við halda á fram grunn­ þjón ustu bæj ar ins. Þó er ljóst að bæj ar fé lag ið hef ur orð ið fyr ir miklu höggi þar sem út gerð ar fyr ir tæk ið Soff an í as Cecils son, einn af burða­ r ás um at vinnu lífs ins í Grund ar­ firði, tap aði millj örð um á gjald­ þroti Lands bank ans. Eig end ur fyr­ ir tæk is ins höfðu áður deilt um fjár­ fest ing ar stefnu þess. Hér aðs dóm­ ur Vest ur lands ó gilti þá á kvörð un stjórn ar að veita fram kvæmda stjóra fé lags ins um boð til að skuld binda það. Dóm ur inn féll að eins hálf um mán uði fyr ir gjald þrot Lands bank­ ans. sók Sjá nán ar á bls. 2 og 12. Körfu bolt inn af stað Minn ing: Steinn Stein arr 100 ára

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.