Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 2

Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Fyr­ir­á­huga­fólk­um­körfu­ bolta­er­rétt­að­­minna­á­ „der­bí­viður­eign“­Skalla­ gríms­og­Snæ­fells­í­­annarri­ um­ferð­­Iceland­Ex­press­ deild­ar­inn­ar­sem­fram­fer­ í­Borg­ar­nesi­á­mánu­dags­ kvöld­ið­­næsta. Veð­ur­stof­an­spá­ir­að­hann­ ­gangi­í­sunn­an­8­13­með­ rign­ingu­vest­an­til­síð­deg­ is­á­fimmtu­dag,­en­5­10­og­ á­fram­vætu­samt­sunn­an­­og­ vest­an­til­á­föstu­dag.­Yf­ir­leitt­ hæg­ari­vind­ur­Aust­an­lands­ og­lengst­af­þurrt­og­hiti­ víða­3­8­stig.­All­hvöss­norð­ an­átt­með­snjó­komu­norð­ vest­an­lands­á­laug­ar­dag­og­ kóln­andi­­veðri,­en­norð­vest­ an­5­10­ann­ars­stað­ar­og­úr­ komu­lít­ið.­Lít­ur­út­fyr­ir­að­ ­gangi­svo­í­nokk­uð­­hvassa­ norð­an­átt­á­sunnu­dag­og­ mánu­dag­með­élj­um. Í­síð­ustu­viku­var­spurt:­Voru­ neyð­ar­lög­in­rétt­að­gerð­rík­ is­stjórn­ar­inn­ar?­Lang­flest­ir­ voru­á­því.­Já,­tví­mæla­laust­ ­sögðu­­49,7%­svar­enda­á­ Skessu­horn­svefn­um.­Þeir­ sem­sögð­ust­vera­sam­mála­ ­flestu­í­neyð­ar­lög­un­um­voru­ 20,2%.­Um­16%­sögð­ust­ ekki­vita­hvort­neyð­ar­lög­ in­hafa­ver­ið­rétt­ráð­stöf­ un.­Nei,­lík­lega­ekki­­sögðu­ 6,6%­og­­litlu­­fleiri­eða­7,4%­ ­sögðu­nei,­alls­ekki. Í næstu viku er spurt: Tap að ir þú vegna gjald þrots bank anna? Vest­lend­ing­ur­vik­unn­ar­að­ ­þessu­­sinni­er­Guð­rún­Guð­ jóns­dótt­ir­100­ára­íbúi­í­ Stykk­is­hólmi.­Hún­er­enn­þá­ hvell­spræk­og­í­­stuttu­­spjalli­ sem­sjá­má­á­bak­síðu­seg­ ir­hún­með­al­ann­ars:­„Ég­ hef­bara­get­að­gert­það­sem­ mig­lang­ar­til.“ Hund rað und ir á hrif um fíkni efna LBD: Sex öku menn voru tekn ir fyr ir akst ur und ir á hrif um fíkni­ efna í um dæmi Lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku og fimm fyr ir meinta ölv un við akst ur. Alls hafa 100 öku menn ver ið stöðv að ir á ár inu af LBD fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni­ efna og 80 fyr ir að vera ölv að ir und ir stýri. Allt árið 2007 voru 89 öku menn tekn ir fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna og 68 fyr ir ölv­ un und ir stýri. Greini leg aukn ing er í báð um mála flokk um. Theo­ dór Þórð ar son yf ir lög reglu þjónn seg ir eft ir lit lög regl unn ar svip­ að og áður. Því verði að ætla að mun fleiri öku menn séu á ferð­ inni und ir á hrif um í um ferð inni en áður. -þá Féll af hús þaki BORG AR NES: Karl mað ur á miðj um aldri slas að ist illa þeg ar hann féll um tvo og hálf an metra nið ur úr stiga við hús þak í Borg­ ar nesi um há deg is bil á laug ar­ dag. Lög regla og sjúkra bíll óku með mann inn á for gangs hraða til móts við þyrlu Land helg is gæsl­ unn ar sem lenti við norð ur enda Hval fjarð ar ganga og flutti hann á fram á sjúkra hús í Reykja vík. Að sögn lög reglu var mað ur inn með tölu verða höf uð­ og brjóstá verka. Hann ligg ur á gjör gæslu deild en er ekki í lífs hættu. -mm Einn í sjó inn AKRA NES: Lög regl an á Akra­ nesi var köll uð út að fara nótt sunnu dags þar sem sést hafði til manns stinga sér til sunds af varn­ ar garð in um við slipp inn. Mað ur­ inn náði að svamla í land af sjálfs­ dáð um en fékk að gista í fanga­ geymslu um nótt ina enda ekki tal inn með réttu ráði. Ró legt var í um ferð inni á Akra nesi í lið inni viku en lög regl an gerði skurk í því að ýta á eft ir fólki með að færa bif reið ir sín ar til skoð un ar. Fengu 70 bíla eig end ur til kynn ingu þess efn is. -þá Fljót andi syk ur og olía við göng in LBD: Fljót andi syk ur og hrá ol­ ía í bland lak úr bíl og tanki sem valt á hlið ina við Hval fjarð ar göng á mánu dags kvöld. Tank ur inn var í gámi sem losn aði og velti vagni og bif reið á hlið ina í hring torg inu ofan ganga. Öku mað ur var flutt­ ur á sjúkra hús með eymsli í baki. Ann að ó happ varð við göng in síð­ ast lið inn föstu dag þeg ar jeppa bif­ reið var ekið um torg ið á mik illi ferð. Við það snar heml aði öku­ mað ur fólks bif reið ar og úr varð þriggja bíla á rekst ur. Þá varð í vik­ unni bíl velta á mal ar vegi í Hvít ár­ síðu. Í því ó happi urðu minni hátt­ ar meiðsl á fólki. Alls urðu fjög ur um ferð ar ó höpp í um dæm inu lög­ regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. -þá Féll ofan af þaki SNÆ FELLS NES: Karl mað ur á fer tugs aldri féll rúma þrjá metra nið ur af hús þaki þar sem hann var að vinna klukk an átta í gær morg­ un. Slys ið varð á bæn um Söð uls­ holti á Snæ fells nesi. Að sögn lög­ regl unn ar er mað ur inn mik ið mar inn og lemstr að ur en ó brot­ inn. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Síld in er kom in í Breiða fjörð. Æv in týri und an far inna tveggja vetra virð ist því ætla að end ur taka sig en þá veidd ist stór hluti heild­ ar síld ar afl ans í firð in um. Síð ast lið­ inn sunnu dag voru tveir síld ar bát ar á veið um á Breiða sundi, inn an við Stykk is hólm. Þetta voru Birt ing­ ur NK og Ás grím ur Hall dórs son SF. Birt ing ur NK fékk strax 200 tonn í fyrsta kasti, en reif nót ina og gat því ekki hald ið á fram veið um. Ægir Birg is son skip stjóri á Ás grími Hall dórs syni SF sagði þá í sam tali við Mbl.is að tölu vert væri af síld á Breiða sundi. Skip ið kom á mið­ in um klukk an 15 á sunnu dag inn og var stuttu síð ar far ið að dæla úr nót­ inni. Ægir seg ir að hann hafi feng ið gott kast af stórri og fal legri síld en með al þyngd henn ar væri um 300 grömm og fer hún öll í fryst ingu. Afla beggja skip anna verð ur land að á Horna firði, en þang að er um 300 mílna stím. mm Bæði nú ver andi og fyrr um eig­ end ur sjáv ar út vegs fyr ir tækja á Vest­ ur landi eru með al þeirra sem vit að er að fóru illa út úr gjald þroti bank­ anna. Eig end ur fyr ir tæk is ins Soff­ an í as ar Cecils son ar í Grund ar firði eru þeirra á með al, en ljóst er að tap fyr ir tæk is ins vegna gjald þrots Lands bank ans hleyp ur á millj örð­ um króna. Deil ur hafa ver ið inn an stjórn­ ar Soff an í as ar Cecils son ar um fjár­ fest inga stefnu fé lags ins eins og fram kem ur í dómi frá Hér aðs­ dómi Vest ur lands sem féll 24. sept­ em ber síð ast lið inn en þar var ó gild á kvörð un stjórn ar Soff an í as ar Cecils son ar frá 5. des em ber 2007 um að veita fram kvæmda stjóra fé­ lags ins um boð til að skuld binda fé­ lag ið. Að auki var fé lag inu gert að greiða stefn anda, Magn úsi Soff an í­ assyni, 600.000 krón ur í máls kostn­ að, en dóm ur inn féll hálf um mán­ uði fyr ir gjald þrot Lands bank ans. Magn ús Soff an í as son seg ir að ekki séu öll kurl kom in til graf ar í þessu máli. Hann seg ist hafa ver­ ið andsnú inn því að mág ar sín ir í fyr ir tæk inu, Sig urð ur Sig ur bergs­ son og Rún ar Magn ús son, færu að versla með hluta bréf og verð bréf í stað þess að ein beita sér að út gerð­ inni og fisk vinnslu. Magn ús er eig andi 30% hluta­ fjár í Soff an í asi Cecils syni, en að öðru leyti er fé lag ið í eigu ætt ingja og vensla manna og fé lags ins sjálfs. Í stjórn SC eiga sæti Rún ar Magn­ ús son stjórn ar for mað ur og með­ stjórn end urn ir Sig urð ur Sig ur­ bergs son og Sig ríð ur Fin sen, eig­ in kona Magn ús ar. Á liðn um árum hef ur ver ið á grein ing ur um starf­ semi fé lags ins milli hlut hafa og stjórn ar manna sem starfa í skjóli þeirra. Að al fund ur Soff an í as ar Cecils­ son ar stað festi þann 16. apr íl síð­ ast lið inn þá fjár fest ing ar stefnu fé­ lags ins sem fylgt hef ur ver ið und­ an far in ár. Jafn framt stað festi fund­ ur inn gildi þess um boðs sem stjórn fé lags ins veitti Sig urði Sig ur bergs­ syni fram kvæmda stjóra á stjórn ar­ fundi 5. des em ber 2007 til að fram­ kvæma fjár fest ing ar stefnu fé lags ins, með al ann ars með kaup um og sölu á við skipta bréf um, svo sem hluta­ bréf um, vaxta skipta­ og af leiðu­ samn ing um og heim ild að taka lán fyr ir fram an greind um kaup um sem og á drátt ar lán. Taldi fund ur inn að um boð ið væri nauð syn legt til þess að unnt yrði að bregð ast skjótt við breyt ing um á fjár mála mörk uð um. þá Stjórn end ur Nor dic Sea sem starf rækja versl an ir Fiski sögu og Gall erí Kjöts hafa á kveð ið að loka þrem ur versl un um. Þar á með al er versl un Fiski sögu við Æg is braut á Akra nesi. Sein asti opn un ar dag ur á Akra nesi, var á föstu dag. Þetta var eina fisk búð in sem eft ir var í öllu Norð vest ur kjör dæmi, en þær eru nú æði fáar eft ir á lands byggð inni. Hin ar tvær versl an irn ar sem lok­ að verð ur eru að Búð ar kór 1 í Kópa­ vogi og Tjarn ar völl um 15 í Hafn ar­ firði. Guð laug ur Magn ús son fram­ kvæmda stjóri Fiski sögu og Gall­ erí Kjöts seg ir þetta gert í fram­ haldi að gerða í sum ar, er sneri að að haldi í rekstri Fiski sögu og Gall­ erí Kjöts. „Þess ar versl an ir hafa því mið ur ekki stað ið und ir rekstra leg­ um vænt ing um og í þess um þjóð­ fé lags legu að stæð um sér fyr ir tæk ið sér ekki fært að halda rekstri þeirra á fram,“ seg ir Guð laug ur. Eft ir sem áður reka Fiski saga og Gall erí Kjöt sex versl an ir á höf uð borg ar svæð inu og eina í Reykja nes bæ. þá Frá síld veið um á Breiða firði í fyrra vet ur, en þá var fjörð ur inn oft á tíð um kjaft full­ ur af síld og mörg skip á veið um. Hér er Júpít er með risa kast. Síld in kom in í Breiða fjörð: Afla skipanna landað á Hornafirði Soff an í as Cecils son tap aði miklu í Lands bank an um: Um boð fram kvæmda stjóra ó gilt rétt fyr ir gjald þrot bank ans Soff an í as Cecils son er einn af burða r ás um at vinnu lífs ins í Grund ar firði. Ljóst er að staða fyr ir tæk is ins er tæp eft ir gjald þrot Lands bank ans. Sein asti opn un ar dag ur Fiski sögu á Akra nesi var föstu dag inn 10. októ ber. Fiski sögu á Akra nesi lok að

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.