Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500­­ Skessuhorn­kemur­út­alla­miðvikudaga.­Skilafrestur­auglýsinga­er­kl.­14.00­á­ þriðjudögum.­Auglýsendum­­er­bent­á­að­panta­auglýsingapláss­tímanlega.­ Skilafrestur­smáauglýsinga­er­til­12.00­á­þriðjudögum. Blaðið­er­gefið­út­í­3.200­eintökum­og­selt­til­áskrifenda­og­í­lausasölu. Áskriftarverð­er­1.581­krónur­með­vsk.­á­mánuði.­Elli­­og­örorkulífeyrisþegar­ greiða­kr.­1.363.­Verð­í­lausasölu­er­400­kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi:­Skessuhorn­ehf.­­­433­5500­ skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj.­Magnús­Magnúss.­894­8998­ magnus@skessuhorn.is Ritstjóri:­Sigrún­Ósk­Kristjánsdóttir­862­1310­ sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Magnús­Magnússon­­­ magnus@skessuhorn.is­ Þórhallur­Ásmundsson­ th@skessuhorn.is­ Sigrún­Ósk­Kristjánsdóttir­ sigrun@skessuhorn.is Augl. og dreifing:­ Pálína­Alfreðsdóttir­ palina@skessuhorn.is Umbrot:­ ­ Ómar­Örn­Sigurðsson­ augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta:­ Guðbjörg­Ólafsdóttir­ bokhald@skessuhorn.is Prentun:­ Ísafoldarprentsmiðja Nýir og heil brigð ari tím ar Októ ber mán uð ur árið 2008 verð ur lík lega sá ein staki mán uð ur í tíð núlif andi Ís lend inga sem fæst ir gleyma. Mán uð ur inn sem skip brot ný frjáls­ hyggju og ó heftra mark aðsafla átti sér stað. Æv in týra legu vaxt ar skeiði sem hófst með einka væð ingu banka og fjár mála fyr ir tækja og út rás til ann arra landa lauk eins og hendi væri veif að. Sam hliða því varð hrun fyr ir tækja sem stækk að höfðu hrað ar en eig end ur þeirra réðu við, marg ir misstu al eig­ ur sín ar sem bundn ar voru í verð laus um hluta bréf um og enn aðr ir misstu vinn una. Á sama tíma tók við nýtt tíma bil án þess að ýkja marg ir tækju eft ir því. Þeg ar leið á mán uð inn og mesta á fall ið var geng ið yfir fóru lands menn að átta sig á því að nú þyrfti nýj ar á hersl ur og ný lífs gildi til að við næð um að rétta úr kútn um. Leit að var nokk ur ár aft ur í tím ann í reynslu brunn inn og rifj að upp hvern ig þjóð in hafði það um síð ustu alda mót. Það var jú þá sem æv in týr ið hófst og á þeim byrj un ar reit erum við stödd í dag. Ég leyfi mér að halda því fram að margt af því sem nú ger ist komi okk­ ur öll um til góða þeg ar frá líð ur. Það munu all ir læra af því sem gerst hef­ ur og út úr þess um þreng ing um munu Ís lend ing ar sigla af skyn semi eins og þeir eru van ir. Þrátt fyr ir að við séum fá menn þjóð erum við þó ein stak lega rík af auð lind um hvort held ur þær eru í jörðu, í feng sæl um fiski mið um, frá bær um land bún að ar vör um en ekki hvað síst í vel mennt uðu fólki. Þess­ ar auð lind ir munu koma okk ur langt. Með því að gera því skóna að nú taki nýtt og betra líf við þá tek ég skýrt fram að ég geri alls ekki lít ið úr þreng­ in um tug þús unda Ís lend inga sem nú hafa tap að stór fé og sum ir hverj ir al­ eigu sinni. Van líð an þeirra er mik il. Þó segi ég að þeir ungu í þeirra hópi eiga ekki að ör vænta, þeir munu hafa bæði tíma og ráð til að vinna sig út úr þreng ing un um. Ég hef hins veg ar meiri sam úð með eldra fólki sem nú hef­ ur tap að ævisparn aði sín um. Það hef ur ekki tíma til að vinna upp tap ið og mun því hafa úr minna að moða á ævi kvöld inu. Öfl ugt sam trygg ing ar kerfi vel ferð ar rík is mun von andi bæta upp þann missi. Þá hef ég einnig á hyggj­ ur af hag og fram tíð margra þeirra fyr ir tækja sem teflt hafa djarft á liðn um árum og nýtt sér í ó hófi svo kall aða góð vild ör látra fjár mála stofn ana sem sjálf ar hafa kom ið sér í þrot með fífldirfsku. Hjá þess um fyr ir tækj um vinn ur fólk sem mun missa vinnu sína og sit ur eft ir í örvingl an og ó vissu um fram­ tíð ina. Ljós ið í myrkr inu er þó að þetta fólk mun nýta krafta sína á öðr um vett vangi áður en langt um líð ur og skapa meira af „raun veru leg um“ verð­ mæt um en það hef ur gert und an far in ár. Þrátt fyr ir þetta allt þá seg ir ég full um fet um að það sem á hef ur geng ið í fjár mála heim in um, þrot banka og keðju verk un gjald þrota fyr ir tækja eigi eft ir að verða upp haf ið að miklu heil brigð ara lífi þess ar ar þjóð ar. Við höf­ um lært af reynsl unni og nú trúi ég að í hönd fari upp haf ið að mestu lífs­ kjara jöfn un þjóð ar inn ar fyrr og síð ar. Ég trúi því til dæm is ekki að of ur­ laun, ó ráðsía, hömlu laus eyðsla og for sjár leysi eigi eft ir að ein kenna Ís lend­ inga eft ir þetta. Þeg ar fólk verð ur búið að jafna sig á versta á fall inu mun það hefja nýtt upp bygg ing ar tíma bil; tíma bil þar sem heil brigð at vinnu­ starf semi mun þríf ast, tíma bil þar sem Ís lend ing ar munu fram kalla stór­ kost leg verð mæti úr auð lind um sín um; orkunni sem býr í iðr um jarð ar, fisk in um sem við eig um í sjón um, þekk ing unni sem ungt og frískt fólk býr yfir og frum kvæði ein stak lings ins. Ég vil að end ingu senda hlýj ar kveðj ur til Vest lend inga. Ég veit að marg­ ir hafa orð ið fyr ir veru leg um búsifj um und an farna daga og munu finna fyr­ ir skerð ingu lífs kjara. Mest er þó um vert að við lít um björt um aug um til fram tíð ar inn ar. Þó að ver ald leg ar eig ur skerð ist og jafn vel hverfi um sinn eru þær þó hjóm eitt í sam an burði við heilsu brest og fé lags lega van líð an. Ver um því góð hvort við ann að og njót um þess sem við höf um. Magn ús Magn ús son Leiðari Á sjö unda tug starfs manna úr Grunda skóla, Akra seli, Garða­ seli og Vall ar seli á Akranesi á samt tíu mök um ætl uðu að fara í náms­ og fræðslu ferð til Minn ea pol­ is í Banda ríkj un um á næstu dög­ um. Á kveð ið hef ur ver ið að hætta við ferð ina sök um efna hags á stands­ ins þótt all ir hefðu ver ið bún ir að greiða flug miða sína að fullu. „Við höf um und ir bú ið þessa ferð í rúm tvö ár. Hún var hluti af Upp­ eldi til á byrgð ar sem við vinn um eft ir. Mein ing in var að fara á nám­ skeið í tvo daga og skóla heim sókn­ ir í einn dag. Starfs menn áttu svo tvo daga fría ef svo má segja,“ seg­ ir Hrönn Rík harðs dótt ir skóla­ stjóri Grunda skóla. Hún seg ist hafa rætt við marga að ila vegna máls­ ins, sveit ar stjórn ar menn, al þing­ is menn, starfs menn Akra nes kaup­ stað ar og banka menn. „Það voru all ir sam mála um að við nú ver andi að stæð ur í þjóð fé lag inu væri ekki skyn sam legt að fara slíka ferð. Og nið ur stað an varð sú að við, skóla­ stjórn end ur í Grunda skóla, treyst­ um okk ur ekki til að mæla með því að ferð in yrði far in.“ Hún seg ir að enn eigi eft ir að fara al menni lega yfir mál ið þar sem mörg um spurn ing um sé ó svar að. „Fólk var til dæm is búið að greiða flug mið ana. Við von um að við un­ andi lausn ir fá ist.“ Þeg ar hún er innt eft ir því hvort starfs menn ætli sér að gera eitt hvað ann að í stað ferð ar inn ar seg ir hún að þeir muni gera eitt hvað skemmti legt sam an. „Og við mun um halda á fram að vinna með Upp eldi til á byrgð ar.“ sók Á lif andi Vís inda vöku sem fram fer í hús næði Fjöl brauta skóla Snæ­ fells ness á laug ar dag gefst fólki með al ann ars kost ur á að sjá lif andi beitu kóng og trjónu krakka, mynda­ sýn ing ar verða á þrem ur stöð um í hús inu, mink ur, sjó fugl og beitu­ kóng ur krufinn, fjöl skyldu get raun, boð ið verð ur upp á kaffi og klein­ ur svo fátt eitt sé nefnt. „Fólk get­ ur á reið an lega dund að sér í heil­ mik inn tíma og börn in hafa á reið­ an lega gam an af því að koma með,“ sagði Ró bert Stef áns son for stöðu­ mað ur Nátt úru stofu Vest ur lands, þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit inn á und ir bún ings fund fyr ir Vís­ inda vök una á Kaffi 59 í Grund ar­ firði síð ast lið inn fimmtu dag. „Þess ar fjór ar stofn an ir sem mynda þetta sam starf eru hér með ó trú lega fjöl breytt um hverfi á þrösk uld in um og skemmti leg við­ fangs efni. Það er nátt úru fræði, saga, menn ing og list ir. Við spönn­ um vítt svið í rann sókn um okk­ ar, bæði loft, land og lög og von­ umst til að koma því til skila á Vís­ inda vök unni að hverju við erum að vinna. Það væri gam an ef fólk yrði vak ið af vís inda leg um á huga þeg­ ar það fer út frá okk ur,“ seg ir Erla Björk Örn ólfs dótt ir for stöðu mað ur Var ar Sjáv ar rann sókn ar set urs við Breiða fjörð. Það eru fjór ar fræðslu­ og nátt­ úru rann sókna stofn an ir, W23 hóp­ ur inn, á Snæ fells nesi sem standa að vís inda deg in um í sam starfi við Rannís, en auk þeirra tek ur úti bú Haf rann sókn ar stofn un ar á Snæ­ fells nesi þátt í vök unni. Rannís hef­ ur á und an förn um árum stað ið fyr ir Vís inda vöku í Reykja vík, en í ár eru þær haldn ar víðs veg ar um land­ ið. Nán ari upp lýs ing ar er hægt að finna á rannis.is/vis inda vaka. Hraði logns ins á svæð inu Reynd ar er það vegna hvata frá Vaxt ar samn ingi Vest ur lands í gegn­ um stofn un þekk ing ar klasa Vest­ ur lands, að sam starfi var kom ið á milli stofn an anna fjög urra og eitt af sprengi sam starfs ins er Vís inda­ vak an á Snæ fells nesi. Þetta er svo­ kall að W23 sam starf sem vís ar í vest læga hnatt stöðu sam starfs að­ ila og „ hraða logns ins“ á svæð inu. Sam starf inu er ætl að að efla rann­ sókn ar setr in á Snæ fells nesi. Mark­ mið W23 hóps ins eru að efla rann­ sókn ir, fjölga nem um sem vinna að rann sókn ar verk efn um, auka sýni­ leika rann sókn ar stofn ana og bæta rann sókn ar um hverf ið. Stofn an irn­ ar fjór ar sem standa að W23 eru: Há skóla set ur Snæ fells ness, Nátt­ úru stofa Vest ur lands, Vör Sjáv ar­ rann sókn ar set ur við Breiða fjörð og Þjóð garð ur inn Snæ fells jök ull. þá Spöl ur ekki með í slökkvi bíln um Slökkvi lið Akra ness og Hval­ fjarð ar sveit ar óskaði eft ir stuðn ingi frá stór fyr ir tækj um á svæð inu við kaup á nýj um slökkvi bíl sem ný lega var tek inn í gagn ið. Svör eru nú far in að ber ast frá þeim. Norð urál á Grund ar tanga ætl ar að styrkja slökkvi lið ið um 2,6 millj ón ir króna sem er 10% af kaup verði slökkvi­ bíls ins. Hins veg ar var svar Spal ar á þá leið að fé lag ið treysti sér ekki til að verða við beiðni um styrk vegna kaupa á slökkvi bif reið inni. Eng ar frek ari skýr ing ar voru gefn ar í svar­ bréf inu. Bæj ar ráð Akra ness bók aði á fundi sín um í vik unni að það harm aði af­ stöðu Spal ar í þessu máli. „Hins veg ar von umst við til að Járn­ blendi fé lag ið styðji okk ur vegna kaupanna,“ seg ir Gísli S. Ein ars­ son bæj ar stjóri. Sem kunn ugt er hef ur nýi slökkvi bíll inn þann frá­ bæra eig in leika að vera mjög létt ur og snögg ur, bíll til að fást við fyrstu að gerð ir á bruna stað. Að auki eru slökkvi efn in sem hann ber marg­ föld uð með svo kall aðri one­ seven tækni, þar sem vatns magn er sjö­ fald að með froðu efn um. þá Vís inda vik an á Snæ fells nesi und ir bú in: Ró bert Stef áns son Nátt úru stofu Vest ur lands, Jón Ein ar Jóns son Há skóla setri Snæ­ fells ness, Erla Björk Örn ólfs dótt ir Vör, Guð rún Lára Pálma dótt ir Þjóð garð in um Snæ fellsjökli og Una Krist ín Pét urs dótt ir fram­ kvæmda stjóri Vís inda vök unn ar á Snæ fells nesi. Börn in hefðu gam an af því að koma á Vís inda vöku Hættu við ferð til Banda ríkj anna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.