Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER At burð ir í anda nær SNÆ FELLS NES: Næst kom­ andi laug ar dag klukk an 15 opn ar Þór dís Claes sen mynd verka sýn­ ingu í gisti hús inu Langa holti á Snæ fells nesi. Við fangs efni henn­ ar eru goðsagn ir og þjóð sög ur af Snæ fells nesi og víð ar. Í til kynn­ ingu frá Langa holti seg ir að í boði verði létt ar veit ing ar og gott í gogg inn og eru all ir vel komn ir. -mm Slæ leg um gengni við fjalla kofa BORG AR BYGGÐ: Á fundi um­ hverf is­ og land bún að ar nefnd ar Borg ar byggð ar í lið inni viku var fram lagt bréf Heil brigð is eft ir lits Vest ur lands frá 19. sept em ber sl. varð andi mann virki á lóð inni við Jaka, hús sem stend ur í Geitlandi í jaðri Lang jök uls. Þar hef ur um­ gengni þótt veru lega á bóta vant. „Nefnd in lýs ir á hyggj um sín­ um vegna ó við un andi um gengni á staðn um,“ seg ir í fund ar gerð. Var um hverf is full trúa falið að leita svara hjá rekstr ar að ila hvað sé búið að lag færa og hvaða á ætl­ an ir séu um til tekt og lag fær ing ar við þessa dýr mætu nátt úruperlu. -mm Svefn vana öku- menn skapa hættu LAND IÐ: Að und an förnu hafa kom ið upp til vik þar sem á hyggju­ full ir og svefn litl ir öku menn hafa skap að mikla hættu í um ferð inni, fyr ir sjálfa sig og aðra. Í til kynn­ ingu frá For varna húsi Sjó vár er fólk hvatt til að setj ast ekki und­ ir stýri ef það er þreytt, á hyggju­ fullt og svefn vana. „Dæmi eru um um ferð ar ó höpp sem rekja má til þess að öku menn voru þreytt­ ir og ekki með fulla ein beit ingu við akst ur inn vegna svefn leys is og á hyggja. Langvar andi svefn­ leysi eða trufl un á svefni veld ur mik illi þreytu og ein beit ing ar­ skorti sem trufl ar akst ur inn auk þess sem öku mað ur á erf ið ara með að lesa og skynja um ferð­ ina í kring um sig. Í versta falli get ur hann dott að eða sofn að, oft með hörmu leg um af leið ing um,“ seg ir í til kynn ing unni. Bent er á að er lend ar rann sókn ir hafi sýnt að ein stak ling ur sem vak að hef ur í 22 klukku stund ir er jafn hættu­ leg ur og sá sem er ölv að ur með 1 pró mill á feng is í blóði und­ ir stýri. -mm Aukn ing í afla LAND IÐ: Sam kvæmt til kynn­ ingu frá Fiski stofu var heild ar afl­ inn í ný liðn um sept em ber rúm 68 þús und tonn. Það er 17 þús und tonna aukn ing í afla milli ára en afl inn í sept em ber 2007 var rúm 51 þús und tonn. Aukn ing í afla er bæði í botn fiski og í upp sjáv ar­ teg und un um mak ríl og síld. Upp­ sjáv ar afli í sept em ber var rúmt­ lega 11 þús und tonn um meiri en á sama tíma í fyrra. Þar kem ur til mak ríll inn og einnig jókst síld ar­ afl inn. „Ef afli þess arra teg unda þró ast á fram eins og síð ustu ár þá verð ur hægt að skapa veru lega auk in verð mæti úr afla þess ara teg unda og þarf raun ar ekki afla­ aukn ingu til. Þá end ur tek ur sag­ an sig að ein hverju leyti en síld in varð til þess að aflétta krepp unni á Ís landi fyrri hluta fjórða ára tug­ ar síð ustu ald ar,“ seg ir í til kynn­ ing unni frá Fiski stofu. -sók Sam drátt ur í um ferð HVALFJ.GÖNG: Um ferð in í Hval fjarð ar göng um á ný liðnu rekstr ar ári Spal ar var á líka mik­ il og á rekstr ar ár inu þar á und an. Bíl un um fækk aði um 1.800 frá fyrra ári eða um 0,09%. Rekstr­ ar ár Spal ar er frá byrj un októ ber til loka sept em ber ár hvert. Mik il um skipti urðu á miðju rekstr ar ári þeg ar á hrifa efna hags sam drátt ar í þjóð fé lag inu fór að gæta. Um ferð in í göng un um jókst veru­ lega á næst síð asta rekstr ar ári og aukn ing hélt á fram fram an af ný­ liðnu rekstr ar ári. Í apr íl urðu hins veg ar snögg og greini leg um skipti þeg ar um ferð minnk aði um 7,3% mið að við sama mán uð 2007. Eft ir það hef ur ver ið sam drátt­ ur í öll um mán uð um, mis jafn lega mik ill þó. Nettó tekj ur fé lags ins dróg ust sam an um 7% á ný liðnu rekstr ar ári mið að við rekstr ar ár ið þar á und an. Á skrift ar samn ing um hef ur þó fjölg að tals vert. Þeir eru nú um 14.700 tals ins og í notk­ un eru 36.300 veglykl ar í bíl um lands manna. -þá Á fram móð ur skóli AKRA NES: Samn ing ar hafa tek­ ist milli Grunda skóla og Um ferð­ ar stofu um að skól inn sinni á fram næsta árið því hlut verki sínu að vera móð ur skóli í um ferð ar fræðslu í land inu. Bæj ar ráð Akra ness fór yfir samn ings drög in í lið inni viku, lýsti yfir á nægju sinni með þau og stað fest ir fyr ir sitt leyti. Samn ing­ ur var und ir rit að ur í dag, mið viku­ dag, en í hon um eru skil greind þau verk efni sem Grunda skóli mun sinna á samn ings tíma bil inu, frá 1. nóv. nk. til sept em ber loka á næsta ári. Um ferða stofa greið ir tæp ar 13 millj ón ir króna til Grunda skóla vegna þessa nýja samn ings. „Ak ur­ nes ing ar eru stolt ir af þessu fram­ taki en frum kvæð ið kom á sín um tíma frá Grunda skóla. Um ferð ar­ stofa er mjög góð ur sam starfs að­ ili og það er frá bært að þeir skulu meta þetta verk efni svona mik ils,“ seg ir Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri Akra ness. -þá Skipa vík lægst STYKK IS HÓLM UR: Ný bú ið er að opna til boð í nýtt þjón ustu­ hús á tjald stæð inu í Stykk is hólmi. Tvö bygg ing ar fyr ir tæki buðu í verk ið og var Skipa vík með lægra til boð í verk ið, mjög ná lægt kostn­ að ar á ætl un sem var tæp ar 27,2 millj ón ir króna. Að al til boð Skipa vík ur var á sömu millj ón inni rétt rúm ar 27,9 millj­ ón ir. Einnig var Skipa vík með frá­ vikstil boð upp á 25,2 millj ón ir. Til boð Sum ar bú staða ehf. var all­ miklu hærra en kostn að ar á ætl un eða 36,6 millj ón ir, þannig að það verð ur Skipa vík sem smíð ar þjón­ ustu hús ið í Hólm in um, en það verð ur um 60 fer metr ar að stærð. -þá B. Ott í lóð HVALFJ.SVEIT: Fyr ir skömmu voru opn uð til boð í jarð vegs fram­ kvæmd ir og frá gang lóð ar við nýtt stjórn sýslu hús Hval fjarð ar sveit ar sem er í bygg ingu við Innri­Mel. Að sögn Lauf eyj ar Jó hanns dótt­ ur sveit ar stjóra bár ust átta til boð í verk ið og reynd ust sjö þeirra gild. Fjög ur til boð anna voru und­ ir kostn að ar á ætl un. Lægsta til­ boð ið kom frá B.Ott. á Akra nesi upp á 16,34 millj ón ir sem er vel inn an við 80% af kostn að ar á ætl un sem var 20,43 millj ón ir. Var það all nokkru lægra en næsta til boð. Um helm ing ur til boð anna í verk­ ið komu frá heima að il um. -þá Sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar hafði end ur skoð un fjár hags á­ ætl un ar yf ir stand andi árs til um­ ræðu á fundi sín um sl. fimmtu­ dag. Þar kom skýrt fram að veru­ leg ur við snún ing ur verð ur á rekstri mið að við upp haf lega á ætl un árs ins og ber hún keim af þeim breyt ing­ um sem orð ið hafa í efna hags um­ hverf inu liðna mán uði. „Fyrst og fremst er þessi við snún ing ur vegna geng is taps lána í er lendri mynt og einnig vegna verð bólgu. Fjár­ magnslið ir eru þannig tölu vert nei­ kvæð ari. Út lit er fyr ir að árið 2008 verði gert upp með gjöld um um­ fram tekj ur að upp hæð 291 millj­ ón króna. Alls er gert ráð fyr ir að fram kvæmd ir árs ins verði að upp­ hæð 400 millj ón ir króna. Þá er reikn að með lán töku á þessu ári um 450 millj ón ir króna, þar af er þeg­ ar búið að taka 250 millj ón ir,“ sagði Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í sam tali við Skessu horn. Hann seg­ ir jafn framt að þrátt fyr ir að lán­ tak an sé þetta mik il og nið ur stað an mun verri en ráð var gert fyr ir þá sé hand bært fé frá rekstri 309 millj ón­ ir króna. „ Þannig má segja að þetta séu fyrst og fremst reikn að ar stærð­ ir sem gera stöðu sveit ar fé lags ins verri nú en á ætl an ir okk ar sögðu,“ sagði Páll. Nið ur skurð ur Sveit ar stjórn sam þykkti sam­ hljóma til lögu þess efn is að í ljósi erf iðra að stæðna framund an í rekstri sveit ar fé laga þá verði lögð á hersla á að byggð arráð leiti allra leiða til þess að ná fram hag ræð­ ingu í rekstri sveit ar fé lags ins fyr­ ir árið 2009 og skuli til lög ur þess efn is vera til bún ar fyr ir 30. októ­ ber. Jafn framt legg ur sveit ar stjórn á herslu á að full trú ar nefnda og starfs fólk komi að þeirri vinnu. „Við mun um fyrst og fremst fara yfir þá þjón ustu sem við veit um í dag og hag ræða þar sem hægt verð­ ur. Það verð ur dreg ið veru lega úr þeim verk legu fram kvæmd um sem fyr ir hug að ar voru og þá mun­ um við end ur skoða ýmsa þjón ustu sem er í boði og hef ur ver ið auk in veru lega á síð ustu árum. All ir verði sam taka í þess ari vinnu og við verð­ um að ná fram veru legri hag ræð­ ingu,“ sagði Páll. Svein björn Eyj ólfs son, odd viti Fram sókn ar flokks og minni hluta í sveit ar stjórn, sagð ist í sam tali við Skessu horn harma erf iða fjár hags­ stöðu þessa árs. „Meiri hlut inn í Borg ar byggð gætti ekki að sér í góð ær inu og því er stað an afar erf­ ið nú þeg ar tekj ur minnka,“ sagði Svein björn. Að lok um má geta þess að Finn­ bogi Leifs son, Fram sókn ar flokki nefndi þann mögu leika á fund in­ um að kom ið yrði á nokk urs kon­ ar Þjóð stjórn Borg ar byggð ar, þannig að bæði minni­ og meiri­ hluti myndu starfa sam an að til lög­ um um fjár hags á ætl ana gerð næsta árs. Því var ekki svar að á fund in um. Rifja má upp að um 1970 var slíkt gert í þá ver andi Borg ar nes bæ þeg­ ar mynd uð var svoköll uð Flat sæng allra flokka sem sæti áttu í bæj ar­ stjórn þá. mm Ildi ehf. fyr ir tæki hjón anna Inga Hans Jóns son ar og Sig ur borg ar Kr. Hann es dótt ur í Grund ar firði hef­ ur ver ið feng ið til að skaffa einn af stjórn end um al þjóð legr ar vatns ráð­ stefnu á veg um Sam ein uðu þjóð­ anna sem fram fer í Ist an búl í Tyrk­ landi í mars á næsta ári. Ildi sér hæf­ ir sig í skipu lagn ingu og að leiða sam ræðu hags muna að ila, al menn­ ings, stjórn enda og yf ir valda. „Við sér hæf um okk ur með al ann ars í því að inn leiða breytta stjórn un ar hætti og höf um nokk uð langa reynslu af því að tengja sam an og virkja ó líka hópa fólks til góða verka. Þetta verk efni er fyrst og fremst við ur­ kenn ing til okk ar sem rek um lít­ ið fyr ir tæki á Ís landi og sýn ir hvað hægt er að gera hafi menn trú á sjálf um sér og því sem þeir standa fyr ir,“ sagði Ingi Hans í sam tali við Skessu horn. mm Á fundi byggða ráðs Dala byggð­ ar í síð ustu viku var lögð fram fyr­ ir spurn og hug mynd frá Dav íð Gests syni er varð ar upp bygg ingu hluta jarð ar inn ar Sæl ings dals tungu en hún er í eigu Dala byggð ar. Til­ laga Dav íðs felst í að í Sæl ings dals­ tungu verði byggt upp bland að bú að gam alli fyr ir mynd þar sem búið yrði með sauð fé, naut gripi, hross og ís lensk ar hæn ur en auk þess stund uð skóg rækt, garð yrkja og ferða þjón usta. Á bú inu yrði fram­ leiðsla á líf rænt rækt uðu græn meti og fersk um og unn um kjöt vör um. Í ferða þjón ustu verði lögð á hersla á að gest ir fái að kom ist í snert ingu við hús dýr. Þá seg ir Gest ur í um­ sókn sinni að vax andi þörf sé fyr­ ir menn ing ar tengda ferða þjón­ ustu hér á landi og að ferða fólk vilji kynn ast landi, notk un þess og af­ urð um af eig in raun. Ger ir hann ráð fyr ir heima vinnslu af urða og að kom ið verði upp við ur kenndri vinnslu að stöðu til að vinna af urð ir af bú inu. Þá er gert ráð fyr ir sveita­ mark aði þar sem sæl kera vara yrði á boðstól um. Grím ur Atla son sveit ar stjóri Dala byggð ar seg ist fagna þess ari til lögu Dav íðs Gests son ar sem og ann arra þeirra sem sýna at vinnu­ upp bygg ingu í Döl um á huga. Í bók un byggða ráðs kom fram að sam þykkt var að beina því til sveit­ ar stjórn ar að lög býl ið Sæl ings­ dalstunga verði aug lýst til leigu, að und an skildu deiliskipu lögðu svæði sem ætl að er fyr ir sum ar húsa byggð, en það verði aug lýst til sölu. mm Hug mynd um upp bygg ingu í Sæl ings dals tungu Með bréfi sínu sendi Dav íð Gests son mynd þar sem hug mynd hans að blönd uðu „gam al dags“ búi er kom ið á fram færi. Erf ið staða Borg ar byggð ar og skorið niður fyrir næsta ár Ingi Hans og Sig ur borg hjá Ildi. Ildi stjórn ar al þjóð legri vatns ráð stefnu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.