Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 9

Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Þér er boðið á Vísindavöku! Í FSN í Grundarfirði þann 18. október 2008 kl. 14:00-18:00 Skemmtilegt og fræðandi fyrir alla fjölskylduna. Vísindavakan er opinn dagur fyrir alla sem vilja koma og kynna sér starfsemi W23 hópsins og náttúrufarsrannsóknir á Snæfellsnesi. Tilvalið að taka börnin með! Vísindavakan er haldin af W23 hópnum í samstarfi við Hafrannsóknastofnunina. W23 er samstarf fjögurra aðila á Snæfellsnesi: Háskólaseturs Snæfellsness, Náttúrustofu Vesturlands, Varar Sjávarrannsóknarseturs við Breiðafjörð og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Markmið hópsins er að auka rannsóknir og hvers kyns samstarf stofnananna, með bættum skilningi á náttúru Vesturlands og fjölgun starfa í náttúruvísindum að leiðarljósi. Heiti samstarfsins er W23 sem vísar í vestlæga hnattstöðu Snæfellsness og hraða lognsins á svæðinu. Tímasettir atburðir: 14:00-14:20 Vísindavakan opnuð, W23 hópurinn kynntur. 14:20-14:30 Hafrannsóknastofnunin - kynning á starfsemi útibús í Ólafsvík. 14:30 Minkur krufinn af starfsmanni Náttúrustofu Vesturlands. Krufning endurtekin kl. 15:30 og 16:30 15:00 Sjófugl krufinn af starfsmanni Háskólaseturs Snæfellsness. Krufning endurtekin kl. 16:00 og 17:00 Yfir allan daginn: Komdu þér í nánari kynni við fisk. Fiskasýning, fiskur aldursgreindur – rýnt í kvarnir. Veggspjöld með kynningu á verkefnum innan W23 eininganna. Myndasýningar úr safni starfsfólks W23. Brot úr starfseminni og náttúru Vesturlands. Kynning á starfi eininga innan W23 og ýmislegt forvitnilegt til að sjá og snerta: Lifandi beitukóngar og krabbar til sýnis og skoðunar. Plöntur, hauskúpur o.fl. spennandi úr þjóðgarðinum. Beitukóngur úr Breiðafirði, litarafbrigði og lögun. Dýrasvif úr Breiðafirði – smátt en smart . Beitukóngur krufinn og aldursgreindur – rýnt í lokur. Ýmis rannsóknatæki og -tól til sýnis. Kleinur og kaffi í Vísindavökubollum sem má taka með heim. Vísindagetraun með glæsilegum vinningum frá Sæferðum (Stykkishólmi). Fatamarkaður 17. og 18.október Endurhæfi ngarhúsið HVER og Akranesdeild R.K.Í verða með fatamarkað föstudaginn 17. og laugardaginn 18. október kl:12-16 í húsnæði HVER að Kirkjubraut 1 Akranesi (gamla Staðarfell) ATH: Eingöngu er hægt að borga með peningum en ekki greiðslukortum. Allur ágóðinn rennur til Endurhæfi ngarhússins HVER. Kaffi á könnunni og allir velkomnir Lið Borg ar byggð ar varð hlut­ skarpara þeg ar það mætti liði Dal­ vík ur byggð ar í spurn inga þætt in um Út svari í beinni út send ingu í Sjón­ varp inu á föstu dags kvöld. Loka töl­ ur urðu 64­58. Sig ur lið ið skip uðu þau Ein ar Valde mars son fjár mála­ stjóri Há skól ans á Bif röst, Hjör­ dís Hjart ar dótt ir fé lags ráð gjafi og Heið ar Lind Hans son sagn fræði­ nemi við Há skóla Ís lands, en ekk ert þeirra tók þátt í keppn inni á síð asta ári. Heið ar tók að sér bæði hlaup að bjöll unni og leik ræn til þrif, en Sig­ mar Guð munds son þátta stjórn andi sagð ist aldrei hafa séð jafn á kaf ar handa hreyf ing ar í þætt in um. Borg ar byggð hafði for ystu lengi fram an af en þeg ar kom ið var að síð asta hluta keppn inn ar mun aði að eins einu stigi á lið un um. Borg­ firð ing ar hik uðu ekki við að velja 15 stiga spurn ingu fyrst, þá þyngstu sem var í boði. Þar var sýnd mynd af Soff íu Spán ar drottn ingu. Hjör­ dís átti ekki í nein um vand ræð um með að bera kennsl á hana og þakk­ aði það dönsk um blöð um. Tveim ur spurn ing um síð ar náðu Dal vík ing­ ar einnig að svara 15 stiga spurn­ ingu og stað an orð in 58­59. Úr­ slit in réð ust því á síð ustu spurn­ ing unni, 5 stiga spurn ingu um úr hvaða kú mjólk in var sem jöt unn­ inn Ýmir nærð ist á. Það var Hjör­ dís einnig með á hreinu, Auð humla var það, og sig ur inn í höfn. Liðs­ menn höfðu það á orði að sig ur­ gleð in fælist ekki síst í því að nú gætu þeir lát ið sjá sig í kaup fé lag­ inu næstu daga án þess að verða fyr­ ir að kasti sveit unga sinna. sók Fengu um ferð ar fræðslu og reið hjóla hjálma Það var glatt á hjalla í Brekku­ bæj ar skóla á mið viku dag þeg ar þau börn sem eru á grunn skóla aldri í hópi flótta mann anna á Akra nesi fengu reið hjóla hjálma að gjöf frá Hvelli. Það var Guð mund ur Tóm­ as son fram kvæmda stjóri Hvells sem kom fær andi hendi, af henti börn­ un um hjálm ana og kenndi þeim að stilla þá. „Við höf um út veg að Rauða kross in um hjálma um ára bil og brugð umst að sjálf sögðu vel við þeirri beiðni að gefa þess um hópi barna hjálm,“ sagði Guð mund ur. Áður en kom að af hend ing unni hafði Jónas H. Ott ós son vakt stjóri hjá lög regl unni á Akra nesi kennt börn un um sitt hvað um um ferð ar­ regl urn ar. Jónas lagði á herslu á að börn in not uðu ör ygg is belti í bíl um, væru með end ur skins merki og að þau not uðu alltaf hjálma, hvort sem þau væru á reið hjól um, línu skaut­ um eða hjóla brett um. sók Eins og sjá má voru börn in á nægð með gjöf ina. Guð mund ur Tóm as son frá Hvelli er hér lengst til hægri. Lið Borg ar byggð ar í Út svari. Ljósm. borgarbyggd.is Borg ar byggð sigr aði Leik skól inn Kletta borg 30 ára Á föstu dag var hald ið upp á 30 ára af mæli leik skól ans Kletta borg ar í Borg ar nesi með pompi og prakt. Fjöl marg ir lögðu leið sína í leik­ skól ann til þess að sam gleðj ast með starfs fólki og leik skóla börn un um. Í til efni dags ins var boð ið upp á glæsi leg ar tert ur og aðr ar veit ing ar, kór leik skól ans söng og for eldra­ fé lag ið bauð upp á leik sýn ing una Númi á ferð og flugi. Ekki verð ur ann að sagt en að á Kletta borg sé starfs fólk með mikla reynslu. Fjór ir starfs menn hafa starf að þar í yfir 20 ár og fimm til við bót ar hafa starf að þar í meira en ára tug. Hæst an starfs ald ur hef­ ur Ás dís Bald vins dótt ir en hún hóf störf í leik skól an um árið 1979. Nú ver andi hús næði leik skól ans við Borg ar braut var tek in í notk­ un þann 11. októ ber 1978 á af mæl­ is degi Svövu Gunn laugs dótt ur þá­ ver andi leik skóla stjóra og Hún­ boga Þor steins son ar sveit ar stjóra. Leik skóli hafði áður ver ið rek­ inn í Svarf hóli frá ár inu 1975. Þá voru tvær deild ir á leik skól an um en þeirri þriðju var bætt við árið 1991. Sama ár fékk leik skól inn nafn­ ið Kletta borg. Fjórða deild in var opn uð í Máva kletti 14 árið 2001 en henni var lok að sex árum síð ar. Þess má geta að ný heima síða leik skól ans var ný ver ið tek in í notk­ un. Hún er á slóð inni klettaborg. borgarbyggd.is. Þar má með al ann­ ars finna á grip af sögu leik skól ans, svip mynd ir úr starf inu og ýms ar aðr ar upp lýs ing ar. sók Kór leik skól ans söng nokk ur vel val in lög á af mæl is há tíð inni. Það voru ekki bara for eldr­ arn ir sem vildu vera viss ir um að ná góð um mynd um. Bláref ur inn var al veg úti að aka hvað varð ar um ferð ar regl urn ar, en skemmti leg ur var hann. Gerða og Sissa skáru ó fá ar tertu sneið ar á föstu dag, en tert urn ar komu frá Geira bak­ aríi. Á einni þeirra var mynd af leik skól an um.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.