Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Page 11

Skessuhorn - 15.10.2008, Page 11
11 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Sýning á verðlaunahúsum Valdísar Einarsdóttur. Þar sýnir Valdís sex af þessum gersemum sínum unnum úr piparkökudeigi og skreyttum á meistaralegan hátt. Sýningunni lýkur 17. október Verðlaunakökuhús Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 Afgreiðslumaður á timbursvæði • Ábyrgðarsvið: Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini. Önnur tilfallandi störf. • Hæfniskröfur: Þjónustulund. Stundvísi. Samskiptahæfni. í boði er krefjandi helgarstarf á skemmtilegum vinnustað Vinnutími er 10:00 - 16:00 annan hvern laugardag. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað? Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla, sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrirtæki til að sækja um. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör. Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa. Húsasmiðjan leitar að helgarstarfsmanni á timbursvæði í Borgarnesi. Sendið umsóknir til Elínar Hlífar Helgadóttur, starfsmannastjóra, elinh@husa.is Einnig er hægt að sækja um störfin á heimasíðu Húsasmiðjunnar - www.husa.is Þeg ar rúm lega mán uð ur er lið­ inn af slát ur tíð er með al fall þungi dilka í Slát ur húsi KVH á Hvamms­ tanga 16,71 kíló. Sam kvæmt upp­ lýs ing um sem feng ust úr slát ur hús­ inu í gær var með al vigt in 15,9 kíló þann 19. októ ber í fyrra. Því er út lit fyr ir að fall þungi dilka verði nokk­ uð betri í ár en var þá. Hins veg­ ar ber að geta þess að dilk ar létt ast vana lega um nokk ur grömm þeg ar líða tek ur á októ ber mán uð. Á Hvamms tanga verð ur slátr að 70­80 þús und fjár í haust en reikn­ að er með að slát ur tíð ljúki um næstu mán aða mót. Uppi stað an í starfs fólki slát ur húss ins eru Pól­ verj ar og gekk vel að manna slát ur­ hús ið í haust. mm Á sunnu dag var Að al steinn Þor­ valds son form lega sett ur í emb­ ætti sókn ar prests í Set bergspresta­ kalli, en eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni var Að al steinn val inn úr hópi sex um sækj enda um starf­ ið í lok á gúst. Að al steinn er fædd ur þann 5. des em ber árið 1975. Hann út skrif að ist með emb ætt is próf frá guð fræði deild Há skóla Ís lands árið 2001. Á með fylgj andi mynd má sjá Að­ al stein að lok inni inn setn ing unni á samt eig in konu sinni og stjúp dótt­ ur, þeim Línu Hrönn Þor kels dótt­ ur og Krist björgu Ástu. Ljós mynd/sk Að al steinn sett ur í emb ætti Dilk ar vænni í ár en í fyrra

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.