Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 13

Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Vinnuréttardagurin n Í ljósi þess hvern ig far ið hef ur fyr ir þrem ur stærstu einka bönk­ un um und an farna daga eru marg­ ir sem velta fyr ir sér stöðu og fram­ tíð spari sjóð anna. Við ræð ur standa nú yfir milli stjórn valda og for­ svars manna spari sjóða um leið ir til að styrkja stöðu þeirra. Sam kvæmt neyð ar lög un um sem sam þykkt voru á Al þingi 6. októ ber má rík­ is sjóð ur leggja spari sjóði til fjár hæð sem nem ur allt að 20% af bók færðu verði eig in fjár hans. Af um mæl um ráð herra í lið inni viku má greina á huga þeirra fyr ir að spari sjóð irn ir verði styrkt ir í um róti banka krepp­ unn ar. Gera má ráð fyr ir að í ljósi eðl is og um gjarð ar spari sjóða gæti skil virkasta og jafn framt hag kvæm­ asta leið rík is valds ins falist í að efla al menna banka þjón ustu spari sjóð­ anna. Björg vin G. Sig urðs son við­ skipta ráð herra sagði á blaða­ manna fundi sl. fimmtu dag að for­ svars menn spari sjóð anna kynni nú hug mynd ir sín ar fyr ir stjórn völd­ um sem miði að því að hag ræða í rekstri spari sjóð anna, með sam ein­ ingu sjóða eða með öðr um hætti. „Hins veg ar er það ljóst að staða sumra spari sjóða er erf ið og al var­ leg og ekk ert út séð með það enn þá hvern ig fer fyr ir þeim,“ sagði ráð­ herra. Óska eft ir við ræð um um fram tíð SPM Byggða ráð Borg ar byggð ar skrif­ aði við skipta ráð herra bréf síð ast lið­ inn föstu dag þar sem ósk að er eft­ ir við ræð um um fram tíð Spari sjóðs Mýra sýslu. Í bréf inu seg ir með­ al ann ars: „Um miðj an á gúst síð­ ast lið inn var kos in ný stjórn yfir Spari sjóð Mýra sýslu í tengsl um við stofn fjár aukn ingu í sjóðn um þar sem Spari sjóð ur Kaup þings hf. og Straum borg hf. skuld bundu sig til að leggja fram tveggja millj arða króna stofn fé í sjóð inn. Í tengsl um við þetta sam komu lag var er indi sent til eft ir lits að ila þar sem ósk að var sam þykk is á þess um gjörn ingi. Í sept em ber lá fyr ir sam þykki sam­ keppn is stofn un ar en fjár mála eft ir­ lit ið hef ur enn ekki af greitt er ind­ ið með form leg um hætti.“ Byggða­ ráðs menn segja jafn framt að í ljósi þess hvern ig staða Kaup þings er nú, og að stofn uð hef ur ver ið skila­ nefnd yfir bank ann inn an lands, óski byggða ráð eft ir við ræð um við rík­ is stjórn Ís lands um fram tíð Spari­ sjóðs Mýra sýslu. Und ir bréf ið rita Finn bogi Leifs son, Björn Bjarki Þor steins son og Svein björn Eyj­ ólfs son. Fram tíð Spari sjóðs Mýra sýslu er e.t.v. í meiri ó vissu en margra ann­ arra spari sjóða. Fjár mála eft ir lit­ ið var ekki búið að stað festa kaup Fjöl marg ir að il ar; bæði ein­ stak ling ar, fé laga sam tök, sveit ar­ stjórn ar fólk og aðr ir stjórn mála­ menn hafa und an farna daga minnt á nauð syn þess að verja hags muni barna í því um róti sem nú á sér stað í efna hags líf inu. Stjórn Fé lags leik­ skóla kenn ara var eitt þess ara fé laga. Hún sendi frá sér frétta til kynn ingu þar sem var að er við nei kvæð um af leið ing um fjár málakrepp unn ar. Sam þykkti fé lag ið að í ljósi at burða síð ustu daga væri ljóst að fjár hag­ ur margra heim ila get ur versn­ að næstu miss er in. Í þannig að­ stæð um væri mik il vægt að ung um börn um sé eins og kost ur er hald ið utan við um ræð ur um á hyggj ur og kvíða vegna fjár hags vanda og þess gætt að líf þeirra fari sem minnst úr skorð um. Stjórn FL hvet ur því mennta­ mála ráðu neyti, sveit ar fé lög og aðra rekstr ar að ila leik skóla til þess að tryggja að börn hafi full an og ó skert an að gang að leik skóla námi þrátt fyr ir tíma bundna fjár hags­ lega erf ið leika. Leik skóla stjór ar eru hvatt ir til að vera á varð bergi og grípa inn í ef grun ur er um að for­ eldr ar neyð ist til að segja upp leik­ skóla dvöl sök um fjár skorts. Stjórn FL bein ir því einnig til skóla stjóra og kenn ara í leik skól um að sjá til þess að leik skól inn sé griða stað ur barna þar sem þau geta dval ið við leik og nám og not ið leik skóla sam­ fé lags ins án þess að þurfa að hlusta á um ræð ur eða verða fyr ir á reiti af nokkru tagi vegna þeirra ó venju­ legu að stæðna sem blasa við í ís­ lensku efna hags lífi. „Stönd um sam an um að virða rétt barna til að njóta á hyggju laus bernsku sinn ar,“ seg ir að lok um í á lykt un stjórn ar Fé lags leik skóla­ kenn ara sem Björg Bjarna dótt ir for mað ur skrif ar und ir. mm Staða spari sjóð anna mjög ó ljós í um róti fjár málakrepp unn ar Kaup þings á 70% hlut bank ans í sjóðn um áður en Kaup þing fór í þrot og í dag er því ó víst hvort bank inn geti stað ið við skuld bind­ ing ar sín ar gagn vart SPM eða hvort póli tísk ur vilji sé yf ir leitt til þess í ljósi þess að bank inn er nú í eigu rík is ins. Í það minnsta hef ur hið nýja stofn fé Kaup þings og Straum­ borg ar ekki enn ver ið greitt. Fleiri mögu leik ar um af drif sjóðs ins eru til stað ar. Í fyrsta lagi að rík is­ vald ið yf ir taki rekst ur hans líkt og rekst ur bank anna, í öðru lagi að heima mönn um verði veitt mynd­ ar leg fyr ir greiðsla til að eiga hann á fram, eða þá hið versta í stöð unni; að starf sem inni verði hætt og rík­ ið á byrgist inni stæð ur á spari sjóðs­ reikn ing um. Með an þetta skýrist ekki á Borg ar byggð strangt til tek ið enn allt stofn fé sjóðs ins. mm Staða Spari sjóðs Mýra sýslu er mjög ó ljós um þess ar mund ir og hef ur Borg ar byggð ósk að eft ir við ræð um við rík is vald ið um mögu lega yf ir töku heima manna að nýju. Höld um börn um frá um ræð um sem geta vald ið þeim ó þarfa á hyggj um og kvíða. Tryggj um rétt barna til á hyggju lausr ar bernsku HÚSAFRI!UNARNEFND Styrkir úr Húsafri"unarnsjó"i 2009 Húsafri!unarnefnd augl"sir eftir umsóknum um styrki úr Húsafri!unarsjó!i fyrir ári! 2009 . Húsafri!unarnefnd úthlutar styrkjum úr sjó!num til: a. rá!gjafar og áætlunarger!ar vegna vi!halds á fri!u!um byggingum b. vi!halds á fri!u!um byggingum. Húsafri!unarnefnd er einnig heimilt a! veita styrki til: c. rá!gjafar og áætlunarger!ar vegna vi!halds á ö!rum byggingum en fri!u!um sem a! dómi nefndarinnar hafa menningarsögulegt e!a listrænt gildi, d. vi!halds á ö!rum byggingum en fri!u!um sem a! dómi Húsafri!unarnefndar hafa menningarsögulegt e!a listrænt gildi, e. ger! bæja- og húsakannana, f. útgáfu bæja- og húsakannana, g. byggingarsögulegra rannsóknarverkefna og útgáfu rita um #ær. Styrkveitingin er há! #ví a! vi! framkvæmdir sé #eim áætlunum, uppl"singum og umsóknum fylgt sem Húsafri!unarnefnd sam#ykkir. Umsóknarfrestur er til 1.desember 2008. Umsóknarey!ubla! og nánari uppl"singar er a! finna á heimasí!u Húsafri!unarnefndar husafridun.is e!a í síma 570 1300. Húsafri!unarnefnd, Su!urgötu 39, 101 Reykjavík

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.