Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Orri Harð ar son, Ak ur nes ing­ ur, tón list ar mað ur, þýð andi og nú rit höf und ur, gaf ný ver ið út sitt fyrsta höf und ar verk, bók sem nefn­ ist Alka sam fé lag ið. Þessi frumraun Orra fjall ar á gagn rýn inn hátt um AA­sam tök in og þau með ferð ar úr­ ræði sem standa ís lensk um fíkl um til boða. Þar tal ar Orri af reynslu því hann lagð ist 15 sinn um inn á stofn un vegna alkó hól isma á 13 árum. Hann seg ir ó trú legt að enn í dag sé lit ið á 12 spora kerfi AA­ sam tak anna sem einu lausn vand­ ans. Úr ræði sem skili hverf andi ár­ angri og hafi ekki þró ast í 70 ár. „Ég reyndi mjög lengi og mjög oft að hætta að drekka. Það gekk loks ins í maí á síð asta ári. Þá rann mér blóð ið til skyld unn ar. Ég hef lent í þessu sjálf ur og horft upp á þetta hræði lega ár ang urs leysi í með ferð ar brans an um,“ seg ir Orri um á stæð ur þess að hann sett­ ist nið ur og skrif aði Alka sam fé lag­ ið. Verk ið tók hann að eins sex vik­ ur enda seg ist hann hafa eytt mörg­ um árum í að hugsa um það sem í bók inni stend ur. „Í sjálfu sér var ég ekki í að stöðu til að segja neitt um þessi mál fyrr. Þá hefði ég bara get­ að gagn rýnt án þess að koma með neitt upp byggi legt á móti,“ seg ir Orri. „Sam heng is ins vegna fannst mér rétt að hlaupa yfir mína sögu í bók inni, en þetta er ekki ævi­ saga. Ég fjalla um bæði með ferð ar­ batt er í ið hér heima og AA­fræð in. Ég greini frá því sem ég sé í þessu tvennu, bæði góðu og slæmu.“ Lyf hafa skil að ár angri Þótt Orri fjalli bæði um já kvæð­ ar og nei kvæð ar hlið ar í bók inni leyn ir það sér ekki að hann er eng­ inn að dá andi AA­sam tak anna sem slíkra. Hann seg ir ó trú legt að í dag sé enn lit ið svo á að hið svo kall aða 12 spora kerfi sam tak anna sé eina „ lausn vand ans“. Kerfi sem hafi lít­ ið sem ekk ert breyst á 70 árum. „Alkó hól ismi er í dag skil greind ur sem krónísk ur sjúk dóm ur sem get­ ur ver ið ban vænn og það er fjall­ að um hann sem slík an inn an lækn­ is fræð inn ar. Engu að síð ur hafa menn hjá AA og SÁÁ sleg ið hug­ mynd ir um lyf út af borð inu, jafn­ vel þótt þau hafi ver ið reynd á sjúk­ ling um úti í heimi með á gæt um ár­ angri. Það er eins og menn tali um þetta sem sjúk dóm en trúi því innst inni að þetta sé bara hegð un ar­ vanda mál.“ Sama úr ræð ið dug ir ekki öll um Á þriðja tug þús unda Ís lend inga hafa far ið í með ferð hjá SÁÁ. Orri bend ir á að á stæð ur þess að fólk leiti sér hjálp ar séu afar mis jafn­ ar. Svo mis jafn ar að sama úr ræð­ ið geti ekki dug að öll um. „Sum­ ir eru fíkl ar, eins og til dæm is ég. Svo eru aðr ir sem hafa ver ið kall­ að ir „ problem drin kers“. Fólk sem Orri Harð ar son skrif aði bók um með ferð ar úr ræði á Ís landi: Alkó hól ismi er ekki hegð un ar vanda mál Meiri hluti fólks sem fer í AA verð ur ekki edrú. Brott fall ið úr sam tök un um í Banda ríkj un um er 95%. Svar fræð anna er að þessu fólki sé ó kleift að vera heið ar legt og senni lega ami eitt hvað sér stakt geð rænt að því. Þetta er of boðs leg mann fyr ir litn ing. Síð ast lið inn sunnu dag fagn aði skóg rækt ar fólk í Borg ar firði 70 ára af mæli greni reits ins á Háa­ felli í Skorra dal. Fyrst var gróð­ ur sett í reit inn þann 15. maí 1938 og sáu fé lag ar úr Umf. Dag renn­ ingu um fram kvæmd ir. Mark aði þetta upp haf skóg rækt ar í Skorra­ dal og jafn framt rækt un ar barr­ skóga í Borg ar firði. Nú eru elstu sitka greni trén í reitn um orð in 20 metra há. Eig end ur Háa fells og Skóg­ rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar hafa með stuðn ingi Poka sjóðs versl­ un ar inn ar lagt stíg um reit inn og unn ið er að nauð syn legri grisj un í hon um. Í af mæl is veisl unni voru þær fram kvæmd ir kynnt ar og af­ hjúpað skilti við inn gang inn í reit­ inn, þar sem sagt er frá reitn um og til urð hans. Sig ríð ur Skarp héð ins dótt ir frá Dag verð ar nesi er ein fjög urra fé­ laga úr Dag renn ingu, sem þátt tóku í fyrstu gróð ur setn ing unni og enn lifa. Hin eru Anna Magn­ ús dótt ir frá Múla koti, Krist­ ján Dav íðs son frá Odds stöð um og Ed varð Torfa son frá Braut ar­ tungu. Á með fylgj andi mynd er Sig ríð ur við skilti sem skóg rækt­ ar fólk af hjúpaði á sunnu dag inn. fa Háa fells reit ur opn að ur al menn ingi Ljós mynd/Ragn hild ur Frey steins dótt ir. drekk ur ekki oft, en lend ir í ó skap­ leg um vand ræð um þeg ar það ger ir það. Þótt ég tali ekki mik ið um það í bók inni set ég spurn ing ar merki við að setja þessa hópa und ir sama hatt. Fólk sem hef ur ekki glímt við fíkn, held ur bara drukk ið og orð ið sér til skamm ar, hrist ir haus inn yfir svona ein tök um eins og mér sem á erfitt með að ná þessu. All ir sem fara á færi bandi í gegn um með ferð hjá SÁÁ fá sömu grein ing una, ó lækn­ andi sjúk dóm inn alkó hól isma. Svo ligg ur leið in út í AA­sam tök in þar sem mönn um er upp álagt að stunda fundi fyr ir lífs tíð. Skila boð in eru þau að ef þú ger ir það ekki end ar það með geð veiki eða dauða. Þú ert orð inn háð ur sam tök um í stað efn­ is. Er yf ir færsla á fíkn lækn ing?“ Þú ert gall að ur - ekki fræð in Það sem fór einna mest fyr­ ir brjóst ið á Orra inn an AA­sam­ tak anna var á hersla á trú mál. Sjálf­ ur er hann trú leys ingi. „AA bygg­ ir fyrst og fremst á guð fræði. Þetta var upp haf lega evang el ísk ur söfn­ uð ur í Banda ríkj un um. Þeir hafa reynt að ná fólki inn á þeim for­ send um að Guð sé hug tak ­ þú ráð­ ir því hvað þú kall ir Guð og hver sé þinn æðri mátt ur. Mark mið ið er þó alltaf að fólk trúi á Guð sem al­ heims anda og yf ir nátt úru lega veru. Öll AA­fræð in eru löðr andi í því og hverj um ein asta fundi er slit ið með kristi legri bæn. Það er á byggi­ lega fínt fyr ir ó virka alka sem trúa á Guð að vera í þess um sam tök um. Ég furða mig meira á þeim sem eru þar en trúa ekki á Guð.“ Þeg ar Orri er innt ur eft ir því hvort ekki sé ein fald lega um að ræða fal leg an boð skap sem á er indi við alla seg ist hann setja spurn ing­ ar merki við það. „ Hversu fal leg ur er boð skap ur inn þeg ar fólki er lof að að ef það gangi þessa leið verði það and lega heil brigt og edrú að nýju? Meiri hluti fólks sem fer í AA verð­ ur ekki edrú. Brott fall ið úr sam tök­ un um í Banda ríkj un um er 95%. Svar fræð anna er að þessu fólki sé ó kleift að vera heið ar legt og senni­ lega ami eitt hvað sér stakt geð rænt að því. Þetta er of boðs leg mann­ fyr ir litn ing. Og þú mátt ekki gagn­ rýna. Ef þér mis tekst, þá þýð ir það að þú ert gall að ur ­ ekki fræð in.“ Hænu fet frek ar en spor Sem fyrr seg ir fór Orri í 15 á feng­ is með ferð ir. Þá fyrstu árið 1994, þá hand hafi Ís lensku tón list ar verð­ laun anna sem bjartasta von in. En hvað varð til þess að Orri náði að snúa við blað inu fyr ir 16 mán uð­ um? „Ætli ég hafi ekki bara loks ins þor að að standa al veg með sjálf um mér. Ég trúði því lengi að það væri eitt hvað sér stakt að mér. Ég trúði þeim sem sögðu mér að ég yrði bara að reyna að til einka mér þessa AA­ leið og gerði það lengi gegn betri vit und. Ég var með vax andi kjána­ hroll og fannst þetta erfitt. Á stund­ um gerði ég allt sem mér var sagt. Ég reyndi meira að segja að fara á hnén og biðja. Fyr ir nokkrum árum byrj aði ég að kynna mér önn ur fræði og skoða hvern ig ýms ir aðr ir geð ræn ir kvill ar eru með höndl að ir. Smám sam an kynnt ist ég nokkrum sem höfðu náð þessu með stóískri ró og sjálfs þekk ingu. En þetta er langt ferli. Ég ætl aði alltaf að redda öll um mál um strax um leið og ég var hætt ur að drekka. Fór að vinna mik ið og of keyrði mig. Mað ur þarf hins veg ar að fara sér hægt og gefa sér tíma í að jafna sig ­ eins og fólk sem kem ur af geð deild. Taka hænu­ fet frek ar en spor.“ Já kvæð við brögð Þótt þjóð mála um ræð an sé held­ ur eins leit nú um stund ir seg ist Orri hafa feng ið tölu verð við brögð við bók inni. „Það er allt að kýl­ ast í gang. Auð vit að var ég ó hepp­ inn eins og aðr ir sem eru að reyna að vekja at hygli á ein hverju núna. Bók in kom út á sama augna bliki og krepp an skall á. Þetta er bók um sam fé lags mein og henni var ætl að að skapa um ræðu. Menn eru eðli­ lega upp tekn ir af stærri hlut um í augna blik inu en ég hef samt feng ið tals verð við brögð. Það kom mér á ó vart að þau eru meira á já kvæð um nót um en nei kvæð um. AA­sam­ tök in eru stór og það hafa fáir þor­ að að gagn rýna þau. Marg ir þakka mér fyr ir, segj ast lengi hafa hugs­ að þetta en ekk ert þor að að segja. En ég fagna allri um ræðu. Það er fínt ef fólk er ó sam mála og set ur skoð an ir sín ar sæmi lega skyn sam­ lega fram.“ Ný gift ur á Ak ur eyri Það er ó hætt að segja að það sé bjart framund an hjá Orra. Hann býr á Ak ur eyri þar sem hann hef­ ur að gang að hljóð veri og vinn ur að ýms um verk efn um. Þess á milli sit­ ur hann heima við tölv una við rit­ störf. „Ég flutti norð ur í á gúst en hef búið hér nokkrum sinn um og kann vel við mig,“ seg ir Orri. Hann býr í svoköll uð um inn bæ á Ak ur­ eyri, í gömlu húsi á samt eig in konu sinni Ingu El ísa betu Vé steins dótt­ ur land fræð ingi en hún er úr Eyja­ fjarð ar sveit. Orri og hún gengu í það heilaga í byrj un mán að ar ins. Eins og við var að bú ast fór brúð­ kaup ið ekki fram í kirkju. „Hilm­ ar Örn Hilm ars son alls herj ar goði og góð vin ur minn kom norð ur og gaf okk ur sam an í garð in um hjá tengda for eldr un um hér á Ak ur eyri. Ég hef lengi stað ið utan við þjóð­ kirkj una eðli máls ins sam kvæmt og við Inga Lísa erum bæði í Ása trú ar­ fé lag inu. Hvor ugt okk ar er þó ása­ trú ar. Þetta er móralsk ur stuðn ing­ ur við Hilm ar auk þess sem þessi trú ar brögð eru á kveð inn part ur af menn ing ar sög unni sem mað ur vill síð ur að falli í gleymsku. Þetta er svona krútt legt Harry Pott er.“ sók

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.