Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Side 17

Skessuhorn - 15.10.2008, Side 17
17 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Hafrannsóknastofnunin Ólafsvík RANNSÓKNARMAÐUR Útibú Hafrannsóknastofnununarinnar í Ólafsvík óskar eftir að ráða rannsóknarmann til starfa við útibú stofnunarinnar. Starfið felst í sýnatöku, úrvinnslu sýna og gagnainnslætti. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Þorsteinn Sigurðsson (sími: 575 2116, netfang: steini@hafro.is og Ólafur S. Ástþórsson (sími 575 2000, netfang: osa@hafro.is). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 31. október n.k. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf-og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 160 starfmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 101 Reykjavík SK ES SU H O R N 2 00 8 Síðustu dagar lagersölunnar að Kalmansvöllum 1, áður Nettó-Kaskó Opið fimmtudag kl. 14-18 föstudag kl. 14-18 laugardag kl. 12-15 Hið ár lega Æsku sund mót var hald ið í sund laug Borg ar ness í blíð­ skap ar veðri á laug ar dag. Mót ið er stiga keppni á milli fjög urra ung­ menna sam banda, UMSB, HSH, HSV og UMSS. Tveir kepp end­ ur keppa fyr ir hvert sam band í hverri grein auk þess sem keppt er í boð sund um. Að þessu sinni stóð keppn in að eins á milli tveggja ung­ menna sam banda þar sem að eins Ung menna sam band Skagarfjarðar sá sér fært að koma. Alls tóku 17 sund menn frá UMSB á aldr in um 8­14 ára þátt í mót inu og rétt mörðu sig ur. Veitt ar voru við ur kenn ing­ ar fyr ir þátt töku kepp enda 10 ára og yngri og fyr ir þrjú efstu sæt in í hverri grein hjá eldri kepp end um. Þá voru einnig veitt ar við ur kenn­ ing ar fyr ir stiga hæstu stúlkna­ og drengja sveit ina og stiga hæsta lið ið. Að eins örfá stig skildu að lið UMSB og UMSS en það dugði til þess að heima menn hömp uðu þrem ur bik­ ur um í leiks lok. ám Síð ast lið inn sunnu dag var lok ið við að þöku leggja lóð Mennta skóla Borg ar fjarð ar við Borg ar braut í Borg ar nesi. Þar voru stúlk ur úr meist ara flokki Skallagíms sem tóku verk ið að sér í fjár öfl un ar skyni. Þá réttu for eldr ar hjálp ar hönd sem og þjálf ari liðs ins. Marg ar hend ur komu því að verk inu sem gekk vel. Það var nóg að gera í þöku lagn ingu hjá körfu bolta iðk end um því meist­ ara flokk ur karla þöku lagði lóð ina á móti mennta skól an um, við Borg ar­ braut 59. mm/Ljósm. Helga Hall dórs dótt ir. Fjór ir sund menn frá UMSB tóku þátt í VÍS­móti Ægis um helg ina og náðu að bæta þrjú göm ul Borg­ ar fjarð ar met í sundi. Jón Ingi Sig­ urðs son 13 ára bætti Borg ar fjarð ar­ met Ragn ars Freys Þor steins son ar frá 1994 í 200 metra baksundi um tæp ar tvær sek únd ur. Jón Ingi synti á 2:33,36 en fyrra met Ragn ars var 2:36,28. Jó hanna Karen Guð­ brands dótt ir bætti met Selmu Kr. Böðv ars dótt ir frá 1986 í 200 metra flugsundi með glæsi brag, synti á 2:14,61 en fyrra met var 2:24,00. Þór katla Dag ný Þór ar ins dótt ir náði að bæta bringu sunds met Hólm fríð­ ar Ásu Guð munds dótt ir frá 1992 um 3 sek úndu brot, synti á 37,57. Þá fór nett ur skjálfti um nokk ur met til við bót ar og má reikna með að þau verði sleg in hvort af öðru á næstu mán uð um þar sem mik ið kapp er hlaup ið í sund menn UMSB. ám Dóra Ax els­ dótt ir úr Borg­ ar nesi gerði sér lít ið fyr ir á samt Erlu Sig ur jóns­ dótt ur makk er sín um og vann yf ir burða sig­ ur á Ís lands­ móti kvenna í tví menn ingi í bridds sem fram fór um helg ina. Dóra hef­ ur tvisvar sinn um áður hamp­ að titl in um, fyrst árið 1998 með Öldu Guðna dótt ur og árið 2006 með Esther Jak obs dótt ur. Alda Guðna dótt ir og Hrafn hild ur Skúla dótt ir urðu í öðru sæti á mót inu og þær Arn gunn ur Jóns­ dótt ir og Guð rún Jó hann es dótt­ ir í þriðja sæti. mm ÍA hef ur sam þykkt kauptil boð norska fé lags ins Lil leström í fram­ herj ann Björn Berg mann Sig urð ar­ son. Björn á enn eft ir að sam þykkja samn ings til boð norska fé lags ins, en hann er nú í Makedón íu með U19 ára lands lið inu. Björn Berg mann er eini leik mað ur inn úr Skaga lið inu frá liðnu sumri sem hef ur að því er virð ist yf ir gef ið her búð irn ar. Frammi staða Björns með U19 ára lands lið inu í Sví þjóð um síð ustu helgi hef ur vænt an lega ekki dreg­ ið úr á huga norska liðs ins. Hann gerði sér lít ið fyr ir og skor aði þar tvö mörk fyr ir ís lenska lið ið gegn Sví un um. Skaga mað ur inn Trausti Sig ur björns son var í marki Ís lands og einnig lék Skaga mað ur inn Björn Jóns son í ís lenska U19 lands lið inu en hann er á mála hjá Heer en veen í Hollandi. Sví ar náðu tveggja marka for­ ystu í leikn um en Björn Berg mann minnk aði mun inn á lokamín útu hálf leiks ins. Í upp hafi síð ari hálf­ leiks jafn aði Blik inn Jó hann Berg fyr ir Ís land. Það var svo á 82. mín­ útu sem Björn Berg mann náði for yst unni fyr ir Ís lend inga, en á lokamín útu leiks ins náðu Sví ar að jafna met in. þá Björn Berg mann seld ur til Lil leström Borg ar fjarða meist ar ar. Þór katla, Jó hanna Karen og Jón Ingi. Ljós mynd/Haf dís Brynja Göm ul Borg ar fjarð ar met í sundi skulfu og önn ur féllu Æsku sund mót í Borg ar nesi um helg ina Hóp mynd af keppn isliði UMSB á æsku sund móti í Borg ar nesi 2008. Ljós mynd/Haf dís Brynja. Körfu bolta iðk end ur lögðu þök ur Dóra Ís lands- meist ari í þriðja skipti Dóra Ax els dótt ir.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.