Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Page 18

Skessuhorn - 15.10.2008, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Við óskum Skallagrími góðs gengis í vetur „Ég er ekk ert hissa á að okk ur sé spáð þessu sæti í deild inni í vet­ ur. Við erum með gjör sam lega nýtt lið frá síð asta tíma bili, höf um misst alla út lend ing ana, Pét ur Sig urðs son og Axel Kára son. Það er gríð ar lega erf ið ur vet ur framund an hjá okk ur með korn ungt og ó reynt lið og ljóst að þetta verð ur bar átta upp á líf og dauða,“ seg ir Pálmi Þór Sæv ars son fyr ir liði Skalla grímsliðs ins og einn af þrem ur nýj um þjálf ur um liðs ins sem taka við af Kenn eth Webb sem er á för um, eins og fram kem ur í annarri frétt. Pálmi seg ir að leik manna mál in séu mjög erf ið hjá Skalla grími um þess ar mund ir, en það verði skoð að hvort unnt verði að styrkja hóp inn frek ar, með ís lensk um leik mönn­ um. „Nema svo ó lík lega fari að það byrji að streyma inn pen ing ar hjá okk ur, þá er hugs an legt að við kíkj­ um eft ir ein um er lend um leik manni til að styrkja lið ið,“ seg ir Pálmi. Þeir eru fáir eft ir sem spil uðu með Skalla grímslið inu á liðn um vetri, sér stak lega þeir sem voru þá að skila stóru hlut verki. Þá er al­ gjör lega ó víst hversu mik ið Haf þór Ingi Gunn ars son leik ur með lið inu í vet ur, en hann meidd ist illa á hné í vet ur. Helsti styrk ur Skalla gríms í dag er góð ur drengja flokk ur. „Það er al veg greini legt að marg ir ung ir leik menn fá mikla reynslu af þess­ um vetri með Skalla grími,“ seg­ ir Pálmi, en með al þeirra leik­ manna sem taka á sig aukna á byrgð í Skalla grímslið inu í vet ur eru ung­ linga lands liðs menn irn ir sem jafn­ framt hafa hamp að Norð ur landa­ meist aratitli, Sig urð ur Þór ar ins son og Trausti Ei ríks son. þá Leikmenn Skallagríms 2008-2009 Nafn Staða Aldur Hæð Leikir Stig Pálmi Þór Sævarsson M 27 194 155 512 Þorsteinn Gunnlaugsson F 26 190 33 141 Sigurður Rúnar Sigurðsson F 20 194 0 0 Ómar Helgason M 18 187 21 5 Þráinn Ásbjörnsson B 22 180 0 0 Áskell Jónsson B 22 185 49 49 Finnur Jónsson B 29 184 160 388 Óðinn Guðmundsson B 23 183 58 19 Hafþór Ingi Gunnarsson B 27 183 196 1485 Sveinn Arnar Davíðsson B/F 21 192 69 55 Sigurður Sigurðsson B 17 182 7 0 Sigurður Þórarinsson M 17 198 22 8 Sigursteinn Hálfdánarson B 17 180 0 0 Trausti Eiríksson F 17 192 0 0 Arnar Snorrason F 16 189 0 0 Elvar Ólafsson F 17 188 0 0 Björgvin Ríkharðsson B 15 174 0 0 Daníel A. Jónsson B 15 174 0 0 Pálmi Þór Sæv ars son fyr ir liði og einn af þrem ur þjálf ur um Skalla gríms í vet ur. Skalla grím ur með korn ungt lið í úr vals deild: „Bar átta upp á líf og dauða“ Korn ungt lið Skalla gríms í Iceland ic Ex press deild inni í vet ur. Ljós mynd/Svan ur Stein ars son. Er lend ir leik menn og þjálf ari fara Stjórn úr vals deild ar liðs Skalla­ gríms í körfuknatt leik á kvað í lið­ inni viku að segja upp samn ing­ um við þá er lendu leik menn sem búið var að semja við. Banda ríski leik mað ur inn Eric Bell var kom­ inn til fé lags ins en fór aft ur og för serbneska leik manns ins Djodio Djor dic var stöðv uð til lands ins skömmu áður en hann steig upp í flug vél ina í heima landi sínu. Þjálf­ ari Skalla gríms, Kenn eth Webb, frá Banda ríkj un um í hug aði stöðu sína alla síð ustu viku en að sögn Haf­ steins Þór is son ar for manns deild ar­ inn ar er nið ur stað an sú að hann fer. „Við rædd um við Kenn eth og buð­ um hon um að vera á fram, en hann á kvað í ljósi geng is dollar ans og þess til boðs sem við treyst um okk­ ur að gefa hon um að kveðja okk­ ur,“ seg ir Haf steinn Þór is son. Við þjálf un liðs ins taka fé lag arn ir Pálmi Sæv ars son, Haf þór Gunn ars son og Finn ur Jóns son, þar til ann að verð­ ur á kveð ið. Skalla grím ur fyllti þannig hóp flestra hinna úr vals deil ar lið anna sem hafa sagt upp samn ing um við er lenda leik menn vegna skorts á rekstr ar fé og lausa fjár kreppu. Skömmu áður hafði stjórn Snæ fells tek ið það sama til bragðs sem og úr vals deild ar lið Breiða bliks, ÍR og Njarð vík ur. mm Kenn eth Webb Spari sjóð ur inn styð ur við Skalla grím „Körfuknatt leiks deild Skalla gríms og Spari sjóð ur Mýra sýslu hafa gert með sér tíma móta samn ing,“ seg­ ir Haf steinn Þór is son for mað ur Skalla gríms í sam tali við Skessu­ horn. Hann seg ir að samn ing ur­ inn nái yfir tvö keppn is tíma bil og að SPM muni leggja til mynd ar leg an styrk sem greið ist í þrem ur hlut um yfir hvort tíma bil og mun því auð­ velda veru lega rekst ur deild ar inn ar. Hjá báð um samn ings að il um hef­ ur efna hags á stand ið kom ið við sögu. Fyrst með þreng ing um SPM síð­ sum ars, eins og flest ir þekkja, og nú hef ur körfuknatt leiks deild Skalla­ gríms sagt upp at vinnu mönn um sín um. Haf steinn seg ir að ó víst sé hvern ig fram hald ið verð ur hjá lið­ inu en ýms ir mögu leik ar séu í stöð­ unni. „ Þessi samn ing ur við SPM er sá langstærsti sem ég hef kom ið að þann tíma sem ég hef unn ið fyr­ ir körfu bolt ann í Borg ar nesi og gott að sjá að Spari sjóð ur inn er að koma svona sterk ur til baka til okk ar Borg­ firð inga. Ég vona svo sann ar lega að við eig um eft ir að njóta sjóðs ins sem lengst. Einnig vil ég biðja Borg firð­ inga að vera dug leg ir að mæta á leiki hjá öll um flokk um í vet ur og styðja við bak ið á þessu frá bæra starfi. Við meg um ekki fyr ir nokkurn mun missa körfu bolt ann nið ur. Það yrði al veg skelfi legt fyr ir bæj ar líf ið og í þrótt ir al mennt í hér að inu,“ seg­ ir Haf steinn Þór is son for mað ur körfuknatt leiks deild ar Skalla gríms. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.