Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 19

Skessuhorn - 15.10.2008, Síða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Við óskum Snæfelli góðs gengis í vetur Karlalið Snæfells 2008-2009 Nafn Staða Aldur Hæð Leikir Stig Atli Hreinsson B/F 19 196 33 56 Jón Ólafur Jónsson F 27 199 143 1130 Kristján Andrésson B/F 17 188 0 0 Daníel Ali Kazmi B 20 182 40 11 Sigurður Á. Þorvaldsson F 27 200 154 2033 Gunnlaugur Smárason B 25 180 97 47 Hlynur Bæringsson M 26 200 200 2836 Ingvaldur M. Hafsteinsson F 27 200 187 1904 Egill Egilsson B/F 17 193 0 0 Arnór Hermundarson B/F 19 188 0 0 Ásmundur Þrastarson B 17 185 0 0 Birgir Pétursson B/F 17 187 0 0 Guðni Sumarliðason F 17 191 0 0 Helgi Reynir Guðmundsson B 28 180 101 645 Þjálfarar:Sigurður Á Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson Snæ fell með kvenna lið í fyrsta skipti í efstu deild: Stefna á efri hluta deild ar inn ar „Mér líst mjög vel á tíma bil ið og tel að við get um orð ið ofar í deild­ inni en okk ur er spáð. Tak mark­ ið hjá okk ur er að verða í efri hluta henn ar. Þótt við séum með ungt og ó reynt lið eru marg ar sterk ar og spræk ar stelp ur í lið inu og við eig­ um eft ir að gera góða hluti í vet­ ur,“ seg ir Högni Högna son þjálf­ ari kvenna liðs Snæ fells sem leik ur í fyrsta skipti í Iceland Ex press deild­ inni í vet ur. Snæ felli er af for ráða­ mönn um fé lag anna spáð næstneðsta sæt inu en Fjölni er spáð falli. Fyrsti leik ur Snæ fells í deild inni verð ur í Hvera gerði í kvöld, mið­ viku dag, á móti Hamri sem Högni seg ir að verði með á gætt lið í vet­ ur, enda með mjög góð an er lend­ an leik mann. Snæ fell hélt einnig sín um er lenda leik manni í kvenna­ flokkn um, Detra As hley. „Við ætl um í lengstu lög að reyna að halda henni. Það er nauð syn legt að vera með eina reynslu mann eskju í lið inu. Við stóð um í Kefl vík ing um fram an af í leikn um í Powera de bik­ arn um um dag inn. Það voru marg ir ljós ir punkt ar í þeim leik og ég held að stelp urn ar eigi eft ir að standa sig vel í vet ur,“ seg ir Högni Högna son þjálf ari kvenna liðs Snæ fells. Lið Snæ fells sam anstend ur af leik mönn um 1. deild ar liðs Snæ­ fells frá síð asta tíma bili. Þær sem hafa bæst við síð an eru Sara Mjöll Magn ús dótt ir og Detra As hley. Far in í bili er Alda Leif Jóns dótt­ ir en hún er barns haf andi og á von á sér í haust og kem ur í ljós seinna í vet ur hvort og þá hvenær hún kem­ ur inn í lið ið, en Alda Leif á að baki 193 leiki og 2.428 stig í efstu deild kvenna. þá Snæ fells menn setja metn að inn á fram í for gang: Mark mið ið er heima leikja rétt ur í úr slita keppn inni Snæ fell ing ar eru klár ir í slag inn og ætla sér að vera í efri hluta deild ar inn ar. Ljós mynd/íhs „Vet ur inn leggst bara vel í okk ur hérna í Hólm in um. Ég held að við stönd um á gæt lega mið að við mörg önn ur lið gagn vart þeim breyt ing­ um að leika án út lend inga í vet­ ur. Alla vega höf um við metn að­ inn í for gangi á fram og stefn um að því að verða í efri hluta deild ar inn­ ar. Mark mið ið er heima leikja rétt ur í úr slita keppn inni,“ seg ir Sig urð ur Árni Þor valds son sem þjálf ar Snæ­ fellslið ið í vet ur á samt Hlyni Bær­ ings syni, en sem kunn ugt er hef ur Snæ fell eins og flest önn ur lið í úr­ vals deild sent sína út lend inga heim og þar með makedónska þjálf ar ann sem ráð inn var um mitt sum ar. Snæ fell ing ar urðu að sætta sig við naumt tap gegn Ís lands meist ur­ um Kefla vík ur í úr slita leik Meist­ ara keppn inn ar á sunnu dag. Heima­ menn í Kefla vík höfðu frum kvæð­ ið all an leik inn en Snæ fell ing­ ar neit uðu að gef ast upp og eygðu mögu leika fram á síð ustu mín útu. Þeir sýndu að þeir eru með mik­ ið karakt erslið og hafa sterka ein­ stak linga inn an borðs. „Við erum á kveðn ir í að gera gott úr þessu. Þó það komi vænt an lega eitt hvað nið­ ur á gæð um körfu bolt ans í vet ur er ég viss um að það verð ur skemmti­ leg ur körfu bolti sem verð ur boð­ ið upp á í deild inni. Á móti kem­ ur líka að nú fá á horf end ur að sjá fleiri heima stráka spila og ung ir og efni leg ir leik menn fá tæki færi sem ella hefðu þurft að sitja á bekkn um. Ég á von á því að seinna meir mun­ um við minn ast þessa vetr ar sem skemmti lega vetr ar ins sem við spil­ uð um án út lend inga.“ Sig urð ur seg ir að „út lend inga­ mál in“ geri deild ina að vísu ó ræð­ ari en áður og þar séu ekki öll kurl kom in til grafa. Til að mynda hafi heyrst að ein hverj ar vöfl ur hafi kom ið á Grind vík inga og þeir ætli að kalla út lend an leik mann til baka. Snæ fell mæt ir einmitt því liði í fyrsta leik sem ætl ar að halda sínu striki og vera með sína út lend inga á fram. Það er Tinda stóll á Sauð­ ár króki, sem kem ur í heim sókn í Hólm inn á föstu dags kvöld í fyrstu um ferð inni. „Tinda stóls menn segj­ ast ekki hafa í tíu manna hóp nema vera með út lend inga. Þeir hafa líka þá sér stöðu að vera ekki með banka á bak við sig, held ur gamla góða kaup fé lag ið sem stend ur sterkt. Þeir eru nú í góð um mál um með því að fá Dar ren Fla ke til sín og gætu bland að sér í bar átt una í efri hlut an um. Fyr ir stuttu vor um við að spila þægi leg an leik gagn vart þeim í deild ar bik arn um og unn um þá með 25 stig um. Nú hef ur stað­ an á milli lið anna breyst þannig að ég á von á hörð um og jöfn um leik,“ seg ir Sig urð ur. Mun mæða meira en áður á sum um Snæ fell hef ur eins og áður seg ir yfir sterk um kjarna ís lenskra leik­ manna að ráða. Þar eru að mati blaða manns Skessu horns þjálf ar­ arn ir Sig urð ur og Hlyn ur fremst­ ir í flokki, en síð an koma strák­ ar eins og Jón Ó laf ur Jóns son og Magni Haf steins son. Magni sem er við nám í Reykja vík ætl aði reynd ar í fyrstu ekki að vera með fyr ir ára­ mót, en við brott fall út lend ing anna á kvað hann að slá til og vera með í byrj un. Það hef ur Helgi Reyn ir Guð munds son, sem ekki var með síð asta vet ur, einnig gert, en hann er einnig bú sett ur í Reykja vík. „Það verð ur því eitt hvað flakk á þeim en mjög sterkt að fá þá inn. Það kem ur til með að mæða meira á ýms um í vet ur en hef ur gert. Jón Ó laf ur verð ur til dæm is að tolla bet ur inni á en hing að til. Hann hef ur ver ið mik ið í því að safna vill­ um og líka eins og við höf um ver­ ið að gant ast með, svo lít ið í því að detta um lín ur inni á vell in um. Hann hef ur eig in lega dott ið um hverja línu. Svo fá ung ir strák ar veiga mik ið hlut verk, Gunn laug ur Smára son fær tæki færi í stöðu leik­ stjórn anda og Atli Rafn Hreins son hef ur ver ið að styrkj ast og er orð­ inn mjög á kveð inn leik mað ur. Við get um vænst tals verðs af hon um í vet ur og nokkrum öðr um strák um sem eru að stíga sín fyrstu skref í meist ara flokki.“ Sig urð ur seg ir að Snæ fell eigi mjög öfl ug an drengja flokk sem verði að æfa með mest ara flokkn um í vet ur. „Við erum með mjög góð­ an æf inga hóp. Það er fast ur kjarni 12 leik manna sem æfir með okk­ ur og mér sýn ist að þetta líta á gæt­ lega út.“ þá Snæ fellslið ið sem nú leik ur í Iceland Ex press deild inni er lít ið breytt frá því sem hamp aði sigri í 1. deild inni á liðnu vori. Ljós mynd/íhs

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.