Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 15.10.2008, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER Ein ar Guð mann Örn ólfs son var val inn ær­ ingi árs ins á Sauða messu í Borg ar nesi ný­ ver ið. Hann seg ist lík lega eiga þann mikla heið ur að þakka al menn um ærsl um og ves­ eni í sauð fé. Bónd inn og húmorist inn Ein ar Guð mann er gest ur í Skrá argat inu að þessu sinni. Fullt nafn: Ein ar Guð mann Örn ólfs son. Starf: Bóndi í fullu starfi. Fæð ing ar dag ur og ár: 21. febr ú ar 1973. Fjöl skylda: Það er kona, þrjú börn og hund fá viti, ís lensk ur ær ingi. Kon an heit ir Hrafn hild ur Gríms dótt ur og börn in Grím ur Bjarn dal, El­ var Örn og Rún ar Freyr. Hund fá vit inn heit ir Rökkvi. Upp á halds mat ur? Ætli það sé ekki ær leg kjöt súpa. Upp á halds drykk ur? Mjólk. Upp á halds lit ur? Ætli það sé ekki him in blátt. Upp á halds sjón varps efni? Ég er mjög hrif inn af inn lendu efni, er svo mik ill sveita mað ur. Get nefnt Út svar sem dæmi. Upp á halds sjón varps mað ur/kona? Í augna blik inu er það Sig mar í Kast ljós inu. Hann er sér lega skel egg ur. Besta bíó mynd in? Ég horfi mjög reglu lega á Dala líf til að koma mér í gott skap. Upp á halds í þrótta mað ur og ­fé lag? Minn upp á halds í þrótta mað ur hef ur lengi ver ið Ó laf ur Stef áns son. Svo held ég með Skaga mönn um í bolt an um, það er göm ul hefð. Upp á halds stjórn mála mað ur? Ég hef mik ið dá læti á Guðna Á gústs­ syni. Hann er alla vega ein hver ær leg asti stjórn mála mað ur inn. Upp á halds rit höf und ur? Lax ness. Hund ar eða kett ir? Hund ar. Vanilla eða súkkulaði? Súkkulaði. Trú irðu á drauga? Svona hæfi lega. Mað ur hef ur að minnsta kosti ekki enn get að af sann að til veru þeirra. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Traust og heið ar leika. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Gaspur, kjaft hátt­ ur og stæl ar. Hver er þinn helsti kost ur? Ég held ég sé ær leg ur. Hver er þinn helsti ó kost ur? Mig skort ir svo lít ið skipu lag og kann ekki að segja nei. Á huga mál? Allt og ekk ert. Sauð fjár bú skap ur er senni lega stærsta á huga mál ið ef marka má kon una. Hvaða eig in leika hef ur sann ur ær ingi? Hann hef ur þá eig in leika að geta sleppt fram af sér beisl inu og hald ið í barn ið í sér. Lif að líf inu bros andi án þess að velta sér upp úr amstri hvers dags ins. Eitt hvað að lok um? Lengi lifi lamba kjöt ið! Skráargatið Úr slita keppn in í bar átt unni um tit il inn Mat reiðslu mað ur árs­ ins 2008 fór fram í Hót el­ og veit­ inga skól an um í Kópa vogi á þriðju­ dag í lið inni viku. Keppn in var með svoköll uðu „leynd ar körfu“ fyr ir­ komu lagi en þá fá kepp end ur ekki að vita fyr ir fram hvaða hrá efni þeir munu hafa úr að moða. Í ár brá svo við að í körf unni leynd ist svo kall að hvanna lamba kjöt frá Höllu Stein­ ólfs dótt ur og Guð mundi Gísla syni sauð fjár bænd um í Ytri­Fagra dal á Skarðs strönd í Döl um. Um er að ræða lamba kjöt með hvann ar bragði sem rækt að er á Skarðs strönd með því að flytja lömb in í eyj ar þar sem er næg hvönn og ann ar gróð ur. Að sögn Höllu eru lömb in sólg in í Fasteignamiðlun Vesturlands ehf. Kirkjubraut 40, 300 Akranes Sími 431 4144 GSM 846 4144 - 861 4644 Soffía S. Magnúsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali SJÓN ER SÖGU RÍKARI FASTVEST.IS Sóleyjargata 15 Verð. 32,9 millj. Dalsflöt 7 Verð. 44,8 millj. Vesturgata 66 Verð. 29,8 millj Jörundarholti 26 Verð. 49,8 Jörundarholti 102 Verð. 32,9 millj. Seljaskógur 18 Verð. TILBOÐ Presthúsabraut 37 Verð. 32,2 millj. Eikarskógar 7 Verð. 36,3 millj. Fasteignamiðlun Vesturlands styrkir Félag langveikra barna Falleg einbýli á Akranesi Guð mund ur Gísla son bónd inn í Ytri­Fagra dal sigl ir með lömb í eyj una í lok júlí. Hvanna lömb úr Döl um í land skeppni mat reiðslu meist ara hvönn ina en virð ast ekki éta hana ein göngu. „Sverr ir Hall dórs son mat­ reiðslu mað ur held ur utan um þessa keppni. Hann eld aði hvanna lamb frá mér í sum ar og féll fyr ir því,“ seg ir Halla um til urð þess að kjöt frá henni var not að sem hrá efni í keppn inni. Fimm kepp end ur töfr­ uðu fram dýr ind is kræs ing ar úr lamb inu. Keppn in var hörð og lít­ ill mun ur var á mönn um. Að lok um varð þó Jó hann es Steinn Jó hanns­ son af veit inga staðn um Silfri hlut­ skarpast ur. Fast á hæla hans fylgdu Vikt or Örn Andr és son frá Domo og Hall grím ur Frið rik Sig urðs son frá Frið riki V. „Ég sagði þeim fyr­ ir keppn ina að hér fengju þeir hrá­ efni sem búið væri að borða krydd­ ið. Það væri svo þeirra að gera það gott. Þeir fóru létt með það,“ seg­ ir Halla. Tölu verð ur bragðmun ur Halla seg ir að tölu verð ur mun­ ur sé á bragði kjöts ins sam an borð­ ið við hefð bund ið lamba kjöt. „Mat­ ís gerði rann sókn og nið ur stað an var sú að hvanna beit hefði á hrif á bragð gæði lamba kjöts. Sam kvæmt mati sér þjálfaðs hóps reynd ust hvanna lömb in hafa meiri krydd lykt og ­bragð, en lömb í hefð bundnu beit ar landi,“ seg ir Halla. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni hef ur fé í Ytri­Fagra­ dal ver ið sett í eyj ar í ár anna rás þar sem mik ið er af hvönn. Þeg­ ar Halla var að vinna við kjöt mat komu inn lömb sem alin höfðu ver­ ið á hvönn. Hún fann greini leg­ an lykt ar mun og datt í hug að at­ huga hvern ig það kæmi út varð andi bragð. Bún að ar sam tök Vest ur lands tóku vel í hug mynd ina og settu af stað ferli til að kanna mál ið. Síð­ an hafa þau hjón unn ið mark visst að rækt un hvanna lamba og kjöt ið hef ur vak ið verð skuld aða at hygli. Hún seg ir að keppni sem þessi sé góð kynn ing. „Ég er nú hrædd um það. Bestu mat reiðslu menn lands­ ins sam an komn ir.“ sók Halla Stein ólfs dótt ir á samt Jó hann esi Steini Jó hanns syni, Mat reiðslu manni árs ins 2008. Kjöt af lömb um sem alin eru á hvönn reyn ist hafa meira krydd bragð og ­lykt en ann að lamba kjöt. Stuðningsmenn Körfuknattleiksdeildar Skallagríms athugið: Erum byrjaðir að taka niður pantanir fyrir árskortum vegna keppnistímabilsins 2008-2009. Einstaklingskort: Gildir fyrir einn á alla leiki í Iceland Express deildarkeppninni. Kr: 10.000 Fjölskyldukort: Gildir fyrir alla fjölskylduna á alla leiki í Iceland Express deildarkeppninni Kr: 18.000 VIP kort: Gildir fyrir einn á alla leiki vetrarins, deild, bikar og úrslitakeppnina. Kr: 30.000 Pantanir í síma 696-1544.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.