Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.2008, Qupperneq 24

Skessuhorn - 15.10.2008, Qupperneq 24
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.isSími: 455 2200 Matseðill Hátíðarfordrykkur. Bleikjutvenna, reykt og tartar m/graslauksfroðu. Hreindýracarpaccio og rjúpurillette m/ kryddbrauði. Uxahalaseyði með reyktri nautatungu. Sítrónusorbet. Val um einn aðalrétt: 1. Andabringa með beikon- og rauðlaukscompot, Hasselback-kartöflum og aprikósusoðgljáa. 2. Saltfiskur að hætti Katalóníumanna með hvítlauks mousseline. 3. Ofnsteikt lambafilé með sætum kartöflum, bláberja-demiglace og soðbökuðu rótargrænmeti. Deserthlaðborð með freistandi og girnilegum eftirréttum. Kaffi og te. Ilmur af jólum á Hótel Hamri Öðruvísi.....engar biðraðir, ekkert rauðkál Nánari upplýsingar Sími 433 6600 eða hamar@icehotels.is Gisting, morgunverður og jólaseðill Verð kr. 13.250 nóttin á mann í tveggja manna herbergi. Auka gistinótt 3.500 kr. á mann m.v. 2 í herb. Jólaseðill og fordrykkur 7.900 kr. pr. mann Tilboð fyrir hópa. Fyr ir skömmu var lok ið við upp­ setn ingu stoð mann virkja í Tví­ steina hlíð fyr ir ofan Ó lafs vík, sem eru eins kon ar stál girð ing ar í þrem­ ur röð um á 120 metra breiðu belti í hlíð inni fyr ir ofan Heilsu gæslu­ stöð ina. Snjó flóð féll einmitt á hana og olli skemmd um á mann virk inu í miklu snjó flóða veðri um miðj an síð asta ára tug, þeg ar flóð in miklu féllu fyr ir vest an. Ó lafs vík ing ar ættu því að vera ör­ ugg ari núna ef svo færi að í kjöl far þreng inga í þjóð ar bú inu væri í að­ sigi snjóa vet ur. Það var sló vensk ur vinnu flokk ur sem vann að upp setn­ ingu stoð mann virkj anna og naut að stoð ar þyrlu flug manna Land­ helg is gæsl unn ar við að koma þeim fyr ir í hlíð inni. þá Guð rún Guð jóns dótt ir íbúi á Dval ar heim il inu í Stykk is hólmi varð 100 ára á mánu dag. Guð rún fædd ist þann 13. októ ber 1908 að Unn ar holti í Hruna manna hreppi og var ein níu systk ina en for eldr­ ar henn ar voru Guð jón Jóns son og El ín borg Páls dótt ir sem bæði voru ætt uð úr Fló an um. Guð rún ólst upp að Unn ar holti þar sem voru kind ur, kýr, hænsni og hest ar. Hafði hún mjög gam­ an af því að fara á hest bak og átti sjálf nokkra hesta í gegn um tíð ina. Guð rún hef ur ver ið heilsu hraust allt sitt líf fyr ir utan tíma bil þeg ar hún var ung ling ur og kenndi verkja í baki og þurfti stund um að vera rúm leggj andi vegna þeirra. „Ég hef alltaf ver ið heil brigð, man ekki eft ir að hafa far ið á spít ala,“ seg ir Guð rún og þakk ar al mennt heilsu­ sam legu lífi háan ald ur, seg ist alltaf hafa ver ið mik ið úti við en hún var í kaupa vinnu í sveit inni fram an af. Guð rún flutt ist svo til Reykja vík ur í kring um 1955 og vann þar á prjóna­ stof unni Fram tíð inni sem var í eigu Slát ur fé lags Suð ur lands. Guð rún er ó gift og barn laus og hef ur því ver ið laus og lið ug allt sitt líf. „Ég hef bara get að gert það sem mig lang ar til,“ seg ir Guð rún og nefn ir að hún hafi einu sinni far ið til út landa en þá fór hún með einni af systr um sín um með skipi til Dan­ merk ur þar sem þær skoð uðu sig um. Einnig fór hún eitt sinn þeg­ ar hún var ung með vin konu sinni norð ur í Eyja fjörð, ríð andi yfir Kjöl. Ann ars voru ferða lög henn ar mest „ svona skott úr ar inn an lands“. Guð rún hef ur enn góða sjón og þarf ekki að nota gler augu dags­ dag lega, en er að eins far in að missa heyrn. Hún seg ist grípa í prjóna öðru hvoru en hef ur ann ars hægt um sig. Hérna áður fyrr prjón­ aði hún tals vert á prjóna vél, nær­ föt og fleiri plögg fyr ir fjöl skyld una og fólk ið í sveit inni enda prjóna­ vél ar ekki á mörg um bæj um á þeim tíma. Á sunnu dag inn, dag inn fyr ir af­ mæl is dag Guð rún ar, var hald ið upp á af mæl ið á dval ar heim il inu og var hún á nægð með dag inn og alla gest­ ina sem heim sóttu hana. Hún hef­ ur búið á dval ar heim il inu í Stykk is­ hólmi í nokk ur ár, seg ir að þar fari vel um sig og að henni líði vel. íhs Elsti íbúi Stykk is hólms fagn ar 100 ára af mæli Guð rún Guð jóns dótt ir, elsti íbúi Stykk is hólms, á 100 ára af mæl is dag inn Ó lafs vík ing ar eru vel bún ir, ef í að sigi er snjó þung ur vet ur, með þriggja línu stál­ girð ingu í snjó flóða vörn un um. Stál girð ing arn ar komn ar á sinn stað í Tví steina hlíð

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.