Skessuhorn


Skessuhorn - 12.11.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 12.11.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 46. tbl. 11. árg. 12. nóvember 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Skipu lags fræð inga fé lag Ís lands veitti á laug ar dag Stykk is hólms bæ Skipu lags verð laun in 2008 við há­ tíð lega at höfn í Ráð húsi Reykja­ vík ur. Erla Frið riks dótt ir bæj ar­ stjóri tók við verð laun un um en þau eru veitt í sam vinnu við Skipu lags­ stofn un í til efni af Al þjóða skipu­ lags deg in um. Stykk is hólms bær fær verð laun­ in fyr ir deiliskipu lag mið bæj ar­ ins. Í grein ar gerð með verð laun­ un um seg ir: „Verð laun in eru til­ einkuð Stykk is hólms bæ fyr ir stefnu og fram fylgd á deiliskipu lagi gamla mið bæj ar ins sem sam þykkt var 31. októ ber 2003. Þar er sett fram sú meg in stefna að styrkja gamla bæj­ ar kjarn ann, þétta byggð ina, skil­ greina bæj ar rými með það að mark­ miði að bæta við það sem fyr ir er frem ur en gera gagn ger ar breyt ing­ ar. Skipu lag ið er stefnu lýs ing bæj­ ar yf ir valda um þann menn ing ar­ arf sem fólg inn er í gamla bæj ar­ kjarn an um og yf ir lýs ing um að þau ætl uðu að standa vel að verki þeg­ ar að fram kvæmd um kæmi.“ Fram kem ur að bæj ar yf ir völd í Stykk is­ hólmi hafi sýnt fram sýni og skiln­ ing á menn ing ar sögu leg um og fag­ ur fræði leg um verð mæt um á lands­ vísu. Með þessu séu ekki ein ung is varð veitt tengsl við sög una, held ur hafi kom ið í ljós að vernd un menn­ ing ar verð mæta í göml um bæj ar­ kjörn um hjálpi til við upp bygg ingu ferða þjón ustu og auki lífs gæði bæj­ ar búa. Erla Frið riks dótt ir, bæj ar stjóri í Stykk is hólmi var að von um á nægð eft ir að hafa tek ið við verð laun­ un um. „ Þetta er mik ill heið ur fyr­ ir íbúa Stykk is hólms og við erum mjög stolt í dag. Það er á nægju legt að eft ir því sé tek ið hvað hér hef ur ver ið unn ið. Það ríkti mik il sátt um að Stykk is hólm ur hlyti þessi verð­ laun og skipu lags fræð ing ar telja okk ur vel að þeim kom in. Skipu­ lags mál in og upp bygg ing gömlu húsa Stykk is hólms á sér að drag­ anda síð an árið 1974 þeg ar Sturla Böðv ars son þá ver andi bæj ar stjóri á samt bæj ar stjórn átti frum kvæð ið ,,Það er sára lít ið um að vera. Við erum bún ir að vera hér síð an á laug ar dag og höf um enn ekki get að kastað. Það eru átta síld­ veiði skip hér á veiði svæð inu. Þeir sem hafa get að kastað hafa lít inn afla feng ið,“ sagði Al bert Sveins son skip stjóri á Faxa RE í sam tali við frétta vef HB Granda laust eft ir há degi á mánu dag. Faxi RE var þá á Kið eyj ar sundi út af Stykk is hólmi þar sem síld­ veið in hafði að al lega far ið fram dag ana áður. Á mynd inni má sjá ann að skip, Há kon EA 148, við veið ar á laug ar dag. Að sögn Al berts voru að stæð ur erf ið ar á sunnu dag, bræla og lít ið veiði veð ur. Veðr ið var betra á mánu dag en síld in lá djúpt og hafði ekki gef ið færi á sér. Það var ann að uppi á ten ingn um inni í Hólm in um á föstu dag þeg ar bæj ar bú ar veiddu nokk ur hund ruð kíló af spriklandi og feitri síld með því að dýfa neti í fjör una. mm/Ljósm. þsk Sjá nán ar á bls. 8 Lands byggð in sterk ari Grund firð ing ur inn Lilja Mós es­ dótt ir er einn þeirra hag fræð inga sem hef ur orð ið fyr ir svör um í fjöl­ miðl um und an far ið um efna hags­ málin. Lilja segir lands byggð ina standa bet ur að vígi en höf uð borg­ ar svæð ið til að takast á við á stand ið. Hún hef ur þó á hyggj ur af skulda­ stöðu fyr ir tækja í sjáv ar út vegi en segir að breytt á stand kalli á hug­ ar fars breyt ingu á mörg um svið um. Það verði að kalla fram gildi á borð við sam vinnu og sam fé lags lega á byrgð, sem hafi ver ið ut an garðs í þjóð fé lag inu á því sem hún kall ar „út rás ar tíma bil ið“. Sjá nán ar á bls. 12 Fengu raun veru leika barn Nem end ur 9. bekkja grunn skól­ anna í Borg ar byggð taka nú þátt í verk efninu „Hugs að um barn“ sem felst í því að nem end ur hugsa um tölvu stýrða dúkku yfir helgi. Dúkk­ an „hegð ar sér“ eins og ung barn að flestu leyti. Tölvu for rit er inn byggt í hana sem fylgist með hversu vel er hugs að um barn ið. Mark mið­ ið er að vekja ung linga til um hugs­ un ar um af leið ing ar kyn lífs. „Eft ir svona helgi hugsa ör ugg lega all ir út í slíkt,“ sagði þreytt „móð ir“, Krist­ ín Ó lafs dótt ir, þeg ar hálf ur sól ar­ hring ur var eft ir af henn ar helg ar­ vakt. Sjá nán ar á bls. 6 Stein grím ur svar ar Lið Akra ness mæt ir sig ur liði síð­ asta árs í spurn inga keppn inni Út­ svari á föstu dag. Máni Atla son, einn liðs manna Skag ans, seg ir að lið ið hafi þeg ar hist tvisvar til að æfa og skipta verk um. „ Valdi ætl­ ar að leika, ég ætla að hlaupa og Stein grím ur ætl ar að svara,“ seg ir hann en þeir Þor vald ur Þor valds­ son og tein grím ur Braga son eru með hon um í lið inu. Sjá nán ar á bls. 23 Björg uðu manns lífi Lög reglu­ og sjúkra flutn inga­ menn á Akra nesi náðu með afar skjót um við brögð um og ný­ legu hjarta stuð tæki í lög reglu­ bif reið að end ur lífga mann sem feng ið hafði hjarta á fall þar sem hann var í golfi á Garða velli á Akra nesi á sunnu dag. Ein ung is fimm mín út ur liðu frá því út kall barst og þar til búið var að virkja stuð tæk ið til bjarg ar mann in um sem sýndi ekk ert lífs mark þeg­ ar að hon um var kom ið. Mað­ ur inn var í fram hald inu flutt­ ur á Sjúkra hús ið á Akra nesi og það an til Reykja vík ur til ít ar­ legri skoð un ar. Hjarta stuð tæk ið var gjöf frá Akra nes deild RKÍ til lög regl unn ar fyr ir rúm ur þrem­ ur árum. Sjá nán ar á bls. 2 Stykk is hólms bær best skipulagður Tregt á síld ar mið un um Bjarn fríð ur Vil hjálms dótt ir skipu lags­ og bygg ing ar full trúi, Erla Frið riks dótt ir bæj ar stjóri og Gret ar D. Páls son for seti bæj ar­ stjórn ar Stykk is hólms voru að von um stolt af við ur kenn ing unni sem Stykk is hólm ur hef ur nú hlot ið. Ljós mynd/stykkisholmur.is að því að hér var unn in húsa könn­ un af Herði Á gústs syni. Við erum að upp skera af þeirri vinnu er hófst þá,“ sagði Erla í sam tali við Skessu­ horn. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.