Skessuhorn - 07.01.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l -
f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Skrifstofuhúsnæði til leigu í Borgarnesi
Til leigu er 160 m2 skrifstofuhúsnæði að Engjaási 1
í Borgarnesi. Húsnæðið er tilbúið til notkunar fyrir
8-11 manns við skrifstofustörf. Einnig er aðgangur að
fundarstofu á sömu hæð. Ljósleiðari er til staðar og góðar
tölvutengingar.
Nánari lýsing er á vef Loftorku Borgarnesi ehf.
www.loftorka.is
Upplýingar veitir Gylfi Árnason í síma 433 9000.
Óska Vestlendingum og
landsmönnum öllum gleðilegs
nýs árs með þökk fyrir liðið ár.
Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður
11. JANÚAR 2009
Sam kvæmt upp lýs ing um Skessu
horns var sala á flug eld um fyr ir
þessi ára mót meiri en menn bjugg
ust við fyr ir fram. Að sögn Jóns Inga
Sig valda son ar hjá Slysa varna fé lag
inu Lands björgu hækk aði út sölu
verð flug elda að með al tali um 26%
milli ára en inn kaups verð til björg
un ar sveit anna hækk aði um allt að
100% milli ára. Því var fram legð
þeirra af sölu flug elda afar lít il þetta
árið. Svip uð sala og und an far in ár
þýð ir hins veg ar að björg un ar sveit
irn ar ættu að sleppa án skaða frá
söl unni þrátt fyr ir stór hækk að inn
kaups verð vegna falls krón unn ar.
Björg un ar fé lag Akra ness hef ur
ver ið stór sölu að ili flug elda und
an far in ár og var það einnig fyr ir
lið in ára mót. Ás geir Örn Krist ins
son, for mað ur fé lags ins sagði í sam
tali við Skessu horn á gaml árs dag að
sal an að þessu sinni hafi ver ið svip
uð í krón um talið og árið áður.
„Fólk var að kaupa fyr ir svip að ar
upp hæð ir. Það var minna um stór ar
söl ur, en meira seld ist af fjöl skyldu
pökk um. Það var á ber andi minna
keypt af dýr um tert um, jafn vel þó
það hafi freist að margra að skjóta
á kveðn um út rás ar vík ing um út í
myrkrið. Fólk hef ur að mínu mati
virki lega sýnt það í verki að það vill
styðja við starf björg un ar sveit anna
og við höf um fund ið fyr ir mikl um
vel vilja fyr ir þessi ára mót, sem ger
ir sölu starf ið sér lega skemmti legt,“
sagði Ás geir.
mm
Ó við un andi bruna varn ir í
í þrótta hús inu við Vest ur götu á
Akra nesi komu til um ræðu á síð asta
fundi bæj ar stjórn ar. Til efn ið var er
indi Þrá ins Ó lafs son ar slökkvi liðs
stjóra þar sem hann lýs ir á standi
bruna varna í hús inu sem í ýmsu
er á bóta vant, eink an lega í kjall ara
þess. Um hverf is og skipu lags stofu
Akra ness hef ur ver ið falið að taka
sam an nauð syn leg ar lag fær ing ar á
bruna varn ar kerfi í þrótta húss ins og
kostn aði við þær.
Í máli Rún ar Hall dórs dótt ur
bæj ar full trúa á bæj ar stjórn ar fund
in um kom fram að þetta væri ekki
fyrsta skipti sem at hygli væri vak in
á á standi bruna varna í í þrótta hús
inu við Vest ur götu, það hefði t.d.
ver ið gert á ár inu 1994 og 1997.
Rún sagði að í kjall ara í þrótta húss
ins væri jafn an fjöldi fólks í í þrótt
um, þar á með al börn.
Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri
sagði hörmu legt að búa við það að
hvert mál ið á fæt ur öðru kæmi upp
þar sem mál hefðu drabb ast á und
an förn um ára tug um og svo kæmi
krafa um að leysa úr þeim strax, þó
svo að hann vildi ekki tala um þessi
mál í skammar tón þá gæti hann
ekki orða bund ist. Gísli sagði að á
síð ustu tveim ur og hálfu ári, eða á
starfs tíma þessa meiri hluta, hefði
ver ið var ið á fjórða hund rað millj
óna til við halds verk efna hjá bæn um.
Gísli sagði að þrátt fyr ir að bæj ar
full trúi hafi haft þau orð, að nú væri
nóg kom ið af skýrsl um og tími til
að hefj ast handa, þá vær i fyr ir séð að
draga yrði stór lega úr við halds verk
efn um á næstu miss er um.
þá
Björg un ar sveit in Ok í Borg ar firði seldi flug elda m.a. á Hvann eyri til styrkt ar starf
semi sveit ar inn ar. Hér eru þeir Dav íð Ó lafs son og Krist inn Reyn is son fé lag ar í Ok.
Fjöl skyld upakk ar frem ur en
dýr keypt ir út rás ar vík ing ar
Ó full nægj andi bruna varn ir í
í þrótta hús inu við Vest ur götu