Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 28.01.2009, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Búkolla opnar! Endurhæfingarhúsið HVER - Fjöliðjan - Gámaþjónusta Vesturlands - Akranesstofa Nytjamarkaðurinn Búkolla opnar fimmtudaginn 29. janúar nk. kl. 12:00 að Vesturgötu 62, þar sem tréiðnabraut Fjölbrautaskóla Vesturlands var áður til húsa. Búkolla verður fyrst um sinn opin fimmtudaga og föstudaga frá kl. 12:00 til 18:00 og laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00 en opnunartími ræðst nokkuð af því hversu vel gengur að fá muni til sölu á markaðnum. Fólk er því hvatt til að nýta sér nytjagáma Gámaþjónustunnar til að losna við dót úr geymslum og bílskúrum í þágu góðs málefnis! Allur ágóði af starfsemi Búkollu rennur í rekstur staðarins til að skapa störf fyrir öryrkja á Akranesi. Vinsamlegast athugið að eingöngu er tekið við peningum. Að Búkolla standa: A ll ir ve lkom nir! Hádegismatur í Borgarnesi Nýtt mötuneyti sem opnað hefur verið í Menntaskóla Borgarfjarðar býður gestum og gangandi að kaupa heitan mat eða léttan rétt í hádeginu alla virka daga. Verið velkomin að koma og prófa þjónustuna. Kristján Frederiksen, matreiðslumaður Ágæti félagsmaður! Hefur þú kynnt þér réttindi þín í starfsmenntasjóðum, sem fylgja aðild að stéttarfélaginu? Þar er bæði um að ræða styrki til starfsmenntunar og tómstunda. Félagið styrkir þig líka til heilsueflingar af ýmsu tagi bæði hvað varðar líkama og sál. Hafðu samband og kannaðu hvað er í boði fyrir þig. Stéttarfélag Vesturlands, Fræðslu- og orlofssjóður Jó hanna Þ Björns dótt ir hef ur rek­ ið versl un ina Borg ar sport í Borg ar­ nesi síð ast lið in sex ár. Í stuttu spjalli við blaða mann kom fram að hún hafi aldrei á þess um árum feng ið jafn já kvæð við brögð við jan ú ar út­ sölu og nú. „Ætli ég hafi ekki ver ið búin að selja svip að mik ið 15. jan ú­ ar og all an mán uð inn í fyrra,“ seg ir hún. Flest ar vör ur í versl un henn ar eru með 40% af slætti en eink um er það í þrótta­ og tísku fatn að ur sem hún sel ur fyr ir flesta ald urs hópa. Jó hanna tel ur að fólk fari nú minna suð ur í versl un ar ferð ir en það gerði áður og hafi hátt elds neyt is verð þar mest á hrif. Þá heyri það til und an­ tekn inga nú um stund ir að Borg­ firð ing ar fari utan í versl un ar ferð­ Nem enda fé lag Land bún að ar­ há skóla Ís lands boð aði í síð ustu viku til op ins fund ar með full trú­ um þeirra flokka sem sæti eiga á Al­ þingi. Fund ur inn var hald inn und­ ir yf ir skrift inni Auð lind ir og um­ hverfi Ís lands ­ Hvað ber fram tíð in í skauti sér? Þar komu þau Kjart an Ó lafs son Sjálf stæð is flokki, Stein­ grím ur J. Sig fús son Vinstri græn­ um, Eygló Harð ar dótt ir Fram­ sókn ar flokki og Guð bjart ur Hann­ es son Sam fylk ingu. Frjáls lynd ir sáu sér ekki fært að mæta. Fund ar­ stjóri var Páll S. Brynjars son sveit­ ar stjóri. „Ég er afar á nægð ur með þenn an fund en á hann komu um 70 manns, flest ir úr hópi nem enda. Frum mæl­ end ur komu víða við í ræð um sín­ um og ég má full yrða að þeir og fund ar gest ir hafi far ið sátt ir heim. Það skipt ir máli að ungt fólk kynni sér þjóð mál in, myndi sér skoð un og taki þátt í fé lags legu starfi,“ sagði Eyjólf ur Ingvi Bjarna son, for mað ur Nem enda fé lags Land bún að ar há­ skóla Ís lands í sam tali við Skessu­ horn. áþ Bát ar hafa ver ið að bæt ast í flota Ó lafs vík inga á síð ustu dög um. Í vik unni sem leið kom til hafn­ ar l25 tonna stál bát ur sem Hjör­ leif ur Guð munds son eig andi Ís­ verk smiðj unn ar keypti frá Njarð­ vík. Bátur inn heitir Haf borg KE 12 og var hann keypt ur án kvóta. Seg­ ist Hjör leif ur ekki reikna með að gera bát inn út á þessu fisk veiði ári. „ Þetta er bara svona leik horn sem ég þarf að dunda eitt hvað við til að byrja með.“ Hjör leif ur var í út gerð fyr ir nokkrum árum. „Ég á kvað þá að hvíla mig á þessu, enda kvóta verð ið orð ið hátt og þetta kom ið út í hálf­ gerða vit leysu.“ Hjör leif ur seg ir að það mikið sé að gera í ís fram leiðsl­ unni fyr ir bát ana á Snæ fells nes inu sér stak lega þeg ar ver tíð in er kom in í gang og gæft ir eru góð ar. Þá geti góð vika far ið í 180­200 tonn í ís­ söl unni. Nán ast sam ferða Haf borg inni inn í höfn ina í Ó lafs vík var ann­ ar bát ur. Hann er í eigu Ást geirs Finns son ar út gerð ar manns. Um er að ræða gamla Þor stein Gísla­ son frá Vest manna eyj um, sem er tign ar leg ur 75 tonna tré bát ur. Ekki náð ist í Ást geir fyr ir prent un blaðs­ ins en hann var á veið um í gær líkt og marg ir ver tíð ar bát ar. þá Aldrei ver ið meira að gera á út söl unni ir. „Þeg ar svona árar þá eykst sam­ kennd fólks og það legg ur meiri á herslu á að standa vörð um versl­ un í heima byggð,“ sagði hún að lok um. mm Stjórn mála fund ur á Hvann eyri Bæt ist í flot ann í Ó lafs vík Haf borg KE 12 í höfn inni í Ó lafs vík. Ljós mynd. sig

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.