Skessuhorn


Skessuhorn - 28.01.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 28.01.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR Þeir hafa víða gert garð inn fræg­ an Skaga menn irn ir á í þrótta svið­ inu og sum ir hverj ir í grein um sem aldrei hafa öðl ast fót festu á Akra­ nesi. Einn þeirra var á átt ræð is­ af mæli sínu á dög un um, sunnu­ dag inn 18. jan ú ar sl., heiðrað ir af hand knatt leiks for yst unni í land inu. Þetta er Sól mund ur Jóns son, sem var mark vörð ur í fyrsta lands liði Ís­ lands í hand bolta og jafn ramt í lið­ inu sem náð hef ur hvað best um ár­ angri á heims meist ara keppni, þeg­ ar Ís land hafn aði í 6. sæti í Þýska­ landi árið 1961. Sól mund ur bjó á Akra nesi í um 40 ár eft ir að alið manninn í Reykjavík um tíma. Hann var lengi verk stjóri hjá bæn um en fædd ist og ólst upp í Ár sól, gömlu timb ur­ húsi rétt við Akra torg. Hann var í fót bolt an um eins og aðr ir strák­ ar á Akra nesi, enda jafn aldri ná­ frænda síns og ná granna Rík harðs Jóns son ar, en þeir eru systk ina syn­ ir þar sem Jón Þórð ar son fað ir Sól­ mund ar og Ragn heið ur móð ir Rík­ harðs voru systk ini. Sól mund ur var mark vörð ur Skaga liðs ins í 2. ald­ urs flokki sem varð Ís lands meist ari 1946, en kjarn inn úr því liði skip aði síð an fyrsta gull ald ar lið og Ís lands­ meist ara Skaga manna 1951. Fyrsti lands leik ur inn „Eft ir þetta ár, 1946, flutti ég til Reykja vík ur til að læra tré smíð ar. Ég kom þó á Skag ann til að spila í mark inu með öðr um flokki sum ar­ ið eft ir. Eft ir að ég kom til Reykja­ vík ur fór ég að gamni mínu að sækja hand bolta æf ing ar hjá Val og það lá bein ast við að fara í mark­ ið. Það varð til að efla á hug ann að á þess um tíma fóru er lend lið að koma hing að til lands í heim sókn ir. Mér gekk mjög vel og það varð til þess að Ár menn ing ar fengu mig og Birgi Þor gils son úr Fram í keppn­ is ferð til Sví þjóð ar árið 1949. Til­ efn ið af för Ár menn inga var af mæli sænska hand leiks sam bands ins og af því til efni var efnt til borg ar keppni Norð ur landa. Við keppt um á mót­ inu sem full trú ar Reykja vík ur. Þessi ferð til Sví þjóð ar var held ég kveikj an að því að ég varð síð­ an val inn í fyrsta lands lið Ís lands. Hann er eft ir minni leg ur fyrsti lands leik ur inn sem fram fór á Mela­ velli sum ar ið 1951. Það var gríð ar­ leg ur á hugi fyr ir þess um leik og á horf enda fjöld inn slík ur að svæð ið kring um völl inn dugði ekki, held ur kom fólk sér fyr ir á vinnupöll un um við Þjóð minja safn ið sem þarna var í bygg ingu við hlið ina á vell in um. Þessi leik ur við Finn ana var mjög sögu leg ur og end aði með jafn tefli 3:3.“ Sterkt lið í Þýska landi „Ég átti við þrá lát meiðsli í hné að stríða, sem varð til þess að ég hætti í hand bolt an um um tíma. Á hug inn var samt enn þá mik ill og þeg ar æf­ ing ar hófust fyr ir heims meist ara­ mót ið í Þýska landi 1961 var ég einn af þeim sem var hvað dug leg ast ur að mæta. Á þess um tíma var stærsta í þrótta hús ið í Reykja vík, gam all her braggi á Háloga landi, en þar var langt í frá full kom in stærð á hand­ bolta velli. Þess vegna voru lands­ liðsæf ing ar í í þrótta hús inu á Kefla­ vík ur flug velli, þannig að við urð um að keyra þang að suð ur eft ir.“ Sól mund ur seg ir að keppn in í Þýska landi og ár ang ur inn þar hafi ver ið æv in týri lík ast, en þarna var hann að spila með lands lið inu að nýju eft ir 11 ára hlé. „Við gerð­ um jafn tefli við Tékk ana, en unn­ um Frakka, Sviss lend inga og Jap ani sem voru með lið í keppn inni. Við spil uð um síð an um fimmta sæt ið við Dani og töp uð um með tveim ur mörk um fyr ir frænd um okk ar. Ég var gamli mað ur inn í þessu lands­ liði. Að al mark vörð ur inn var Hjalti Ein ars son úr FH. Hall steinn Hin­ riks son var lands liðs þjálf ari en auk Hjalta voru sex Hafn firð ing ar í lið­ inu. Þeirra þekkt ast ur var Birg ir Björns son fyr ir liði og Ragn ar Jóns­ son stór skytta. Byggt á Skag an um Eft ir þetta heims meist ara mót á kvað ég að snúa mér að því að koma þaki yfir fjöl skyld una. Ég ætl aði fyrst að byggja í Reykja vík í rað húsa hverfi með nokkrum fé lög­ um mín um í Val. Á þess um árum var erfitt að fá lána fyr ir greiðslu og ein hver mis töku urðu varð andi lóð aum sókn ina, þannig að endir­ inn var sá að fjöl skyld an flutti upp á Skaga og þar byrj uð um við að byggja. Fyr ir nokkrum árum flutt­ um við svo í Garð inn þar sem tvær dæt ur af börn un um fjór um búa,“ sagði Sól mund ur að end ingu. Fyr ir þá sem vilja vita frek ari deili á fjöl skyldu Sól mund ar þá eru börn in hans og Sig ríð ar Steph en­ sen, þau Sig rún hús freyja í Belgs­ holti í Mela sveit, Jón tré smið ur á Akra nesi og dæt urn ar tvær sem búa í Garð in um heita Ingi björg og Sig­ ur borg. þá Björg un ar sveit in Ok í Borg­ ar firði eign að ist fyr ir um tveim­ ur árum síð an fjöl nota belta bíl frá sænska hern um. Her bíll þessi er ann ar her bíll inn sem sveit in kaup­ ir, sá fyrri var nán ast til bú inn sem snjó bíll en hef ur ver ið bú inn öll um bestu tækj um og gegn ir sínu hlut­ verki vel. Síð ari bíll inn, sem get­ ur bæði ekið á sjó, landi og jafn­ vel vatni, hef ur síð an beð ið þess að verða breytt í elds neyt is­ og birgða­ flutn inga bíl fyr ir sveit ina. Að sögn Snorra Jó hann es son­ ar, for manns björg un ar sveit ar inn­ ar Oks, er vinn an við þess ar breyt­ ing ar á bíln um haf in en um smíði yf ir bygg ing ar á bíl inn mun Ragn­ ar Vals son í Kópa vogi sjá. Aft­ ari hluta bíls ins, sem áður gegndi hlut verki skot færa geymslu, verð ur breytt af fé lög um í björg un ar sveit­ inni í elds neyt is geymslu en oft hef­ ur vant að bíl sem get ur flutt elds­ neyti á önn ur björg un ar tæki, t.d. þeg ar unn ið er við leit og björg un á jökli. Reynd in sýn ir að slík ur elds­ neyt is forði get ur spar að bæði ferð­ ir og dýr mæt an tíma til byggða eft­ ir elds neyt is birgð um. Jafn framt er hug mynd in að í bíln um verði sér­ stak ur út bún að ur til sprungu björg­ un ar. Báð ir þess ir bíl ar eru þannig gerð ir að þeir geta nýst á auðri jörð ger ist þess þörf. Á ætl að er að björg un ar sveit in Ok fái bíl inn með nýrri yf ir bygg ingu af­ hent an síðla vetr ar, þannig að von­ ir standa til að hann verði full bú­ inn fyr ir næsta vet ur, sagði Snorri að lok um í spjalli við Skessu horn. ss Fjórð ungs mót hesta manna verð­ ur hald ið á Kald ár mel um fyrstu helg ina í júlí í sum ar. Stefnt er að því að dag skrá hefj ist mið viku dag­ inn 1. júlí, eða á fimmtu deg in um, og standi ó slit ið fram á sunnu dag 5. júlí. Að sögn Gunn ars Krist jáns­ son ar, for manns Snæ fell ings sem jafn framt á sæti í und ir bún ings­ nefnd, er und ir bún ing ur fyr ir mót­ ið kom inn á full an skrið. Nefn ir hann sem nýlundu að nú er öll um hesta manna fé lög um í Norð vest ur­ kjör dæmi boð in þátt taka og hleyp ir það mönn um kapp í kinn ar að vita af þátt töku t.d. Skag firð inga á mót­ inu. „Það er búið að skipa fram­ kvæmda nefnd og við ræð ur standa yfir við vænt an leg an fram kvæmda­ stjóra móts ins. Þá er búið að taka á kvörð un um hvað á að fram kvæma á sjálfu móts svæð inu. Að al lega verð ur það breyt ing á kyn bóta­ braut þannig að skeið braut verð ur lengd og þar munu kyn bóta dóm­ ar fara fram. Þá verð ur upp hit un ar­ völl ur færð ur til, lag fær ing ar gerð­ ar á um ferð um svæð ið og kom ið á hringakstri,“ sagði Gunn ar. Hann seg ir að veit inga­ og sal ern is að­ staða verði í fær an leg um hús um og tjöld um sem flutt verða á stað inn. Það eru hesta manna fé lög in fimm á Vest ur landi sem standa að fjórð­ ungs mót inu, þ.e. Dreyri, Faxi, Glað ur, Snæ fell ing ur og Skuggi. Eins og fyrr seg ir er búið að bjóða öll um hesta manna fé lög um í NV kjör dæmi þátt töku og hafa þau tek­ ið mjög vel í boð ið, að sögn Gunn­ ars. „Það er búið að funda með for svars mönn um þess ara fé laga tvisvar og mik ill hug ur hjá þeim að mæta. Við reikn um því með stóru móti í sum ar og meg um t.d. reikna með allt að 50 hross um í hverj um flokki,“ seg ir Gunn ar. Þess má geta að hesta manna fé lög in hafa sent ósk um fjár stuðn ing til flestra sveit­ ar fé lag anna á Vest ur landi og seg­ ir Gunn ar að flest ef ekki öll þeirra hafi neit að stuðn ingi að þessu sinni. „Við reikn um því ekki með stuðn­ ingi úr þeirri átt nú en höf um þó all ar klær úti og er Gunn ar Sturlu­ son for mað ur fram kvæmd a nefnd­ ar betri en eng inn í þeirri vinnu,“ sagði Gunn ar Krist jáns son að lok­ um. mm Fyrsti lands liðs mark vörð ur inn heiðr að ur Þeg ar Sólmund ur var heiðr að ur af hand bolta for ust unni á dögunum og afhent gullmerki HSÍ. Helga Magn ús dótt ir full trúi HSÍ og lands liðs kona úr Val til fjölda ára, Birg ir Björns son gamli FH-ing ur inn og fyr ir liði lands liðs ins í Þýska landi 1961, Sólmund- ur Jóns son og kona hans Sig ríð ur Steph en sen. Fjórð ungs mót fór síð ast fram á Kald ár mel um sum ar ið 2005. Hér eru sig ur veg ar arn ir í tölt keppni. Stefn ir í stórt fjórð ungs mót á Kald ár mel um að þessu sinni Síð ari bíll inn er nú í breyt ing um hjá Ragn ari Vals syni, þ.e. fremri hluti hans. Kerrunni hyggj ast björg un ar sveit ar menn sjálf ir breyta í elds neyt is- geymslu. End ur bætt ur snjó bíll brátt til bú inn Fyrri bíll inn sem sveit in eign að ist er á gæt lega bú inn snjó bíll.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.