Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.2009, Page 13

Skessuhorn - 10.06.2009, Page 13
13 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ “Einlæg, yfirlætislaus samt rosalega sterk. Íslensk dægurlaga plata getur ekki verið betri. Fullkomin plata.” Andrea Jónsdóttir í Popplandinu á Rás 2 þann 29. maí. Von Mannakorn í Akraneskirkju Þriðjudaginn 16. júní kl. 20:30 Þar spila þeir Magnús og Pálmi ný og gömul lög en fyrir stuttu kom út diskurinn Von sem hefur fengið óhemju góðar viðtökur. Missið ekki af þessum tónlistarviðburði með frábærum listamönnum. Aðgangseyrir kr. 2000. Stjórn Skot veiði fé lags Ís lands (Skot vís) hef ur sent sveit ar fé lög­ um víða um land ný út kom inn bæk­ ling fé lags ins sem fjall ar um fjölg­ un hrein dýra í land inu. Síð ustu tíu árin hef ur stjórn Skot vís kann­ að mögu leik ana á að fjölga dýr un­ um og þá sér stak lega vegna þess að mik il á sókn hef ur ver ið í hrein­ dýra veiði leyfi og að eins helm ing­ ur þeirra veiði manna, sem sótt hafa um, fá veiði leyfi. Þetta hef ur gerst þrátt fyr ir að hrein dýr um á Aust­ ur landi hafi fjölg að mik ið á síð ustu árum og veiði kvót inn ver ið auk­ inn ár lega. Stjórn Skot vís seg ir það þjóð hags lega hag kvæmt að fjölga dýr un um. Hrein dýra veið ar skapi at vinnu, styrki ferða þjón ustu og lengi ferða manna tíma bil ið. Hrein­ dýr in myndu nýta gróð ur sem í dag sé ekki nýtt ur. Þá bend ir stjórn in á að sauð fjár rækt hafi dreg ist veru­ lega sam an á und an förn um árum auk þess sem hrein dýr og sauð­ fé neyti ekki sama gróð urs nema að tak mörk uðu leyti. En sitt sýn­ ist hverj um um flutn ing hrein dýra í aðra lands hluta. Skessu horn skaut­ ar hér á síð unni yfir sögu hrein dýra á Ís landi, á huga skot veiði manna á flutn ingi þeirra í aðra lands hluta og kall aði jafn framt eft ir við brögð um bónda í upp sveit um Borg ar fjarð ar við hug mynd inni. Hrein dýr til Vest ur lands Á síð ustu ára tug um hafa ýms­ ir sótt um leyfi til að flytja hrein­ dýr milli lands hluta en yf ir völd hafa hafn að þeim beiðn um og þá oft ast vegna hættu á að dýr in flyttu smit sjúk dóma í búfé. Ekki er þó vit að til þess með vissu að aust­ firsku hrein dýr in beri neina smit­ sjúk dóma. Leyfi voru þó veitt til að flytja hrein dýr í Sæ dýra safn ið í Hafn ar firði árið 1970 og tutt ugu árum síð ar einnig í Hús dýra garð­ inn í Reykja vík. Í sam an tekt, sem Skarp héð inn Þór is son líf fræð ing ur og hrein­ dýra sér fræð ing ur hjá Nátt úru stofu Aust ur lands gerði, um inn flutn ing og eldi hrein dýra og flutn ing þeirra af Aust ur landi í aðra lands hluta, er greint frá hverju til viki fyr ir sig. Þar eru nefnd dæmi af Vest­ ur landi. Fyrsta dæm ið er frá 1850 en þá kem ur fram að á Kolla búða­ fundi hafi ver ið skor að á fund ar­ menn að ná sér í hrein dýr til tamn­ inga. Menn voru hvatt ir til þess að efla á huga á hrein dýra veið um í því skyni að temja þau og nota til drátt ar. Fram kem ur að þessi á lykt­ un hafi lít inn ár ang ur bor ið, að minnsta kosti ekki á Vest ur landi. Árið 1927 sótti Krist ó fer Ó lafs­ son frá Kalm ans tungu um styrk til Al þing is vegna hrein dýra bú skap­ ar en hann hugð ist flytja til lands­ ins 50 hrein dýr frá Nor egi. Beiðni hans var hafn að. Jó hann Eyj ólfs­ son frá Sveina tungu sótti um leyfi til að flytja inn hrein dýr frá Nor egi árið 1948 en því er indi var einnig hafn að. Árið 1950 kann aði mennta­ mála ráðu neyt ið vilja nokk urra sýslu nefnda í land inu á að koma á fót villt um hrein dýra stofn un. Jafn­ framt ráð færði ráðu neyt ið sig við starfs menn Til rauna stöðv ar inn­ ar á Keld um vegna hugs an legr ar dreif ing ar sjúk dóma. Starfs menn­ irn ir töldu ekki hættu á að hrein­ dýr gætu bor ið með sér mæði veiki og tæp lega aðra bú fjár sjúk dóma. Sýslu nefnd Mýra­ og Borg ar fjarð­ ar sýslu vildi ekki fá hrein dýr til sín en sýslu nefnd Ár nes sýslu var já­ kvæð fyr ir komu hrein dýra. Árið 1995 sótti Stef án H. Magn­ ús son hrein dýra bóndi á Græn landi um leyfi til að taka að sér rekst ur og um sjón með helm ingi hrein dýra­ stofns ins á Aust ur landi til rækt un­ ar, upp bygg ing ar og ný sköp un ar í ís lensk um land bún aði. Hann ætl aði að girða af Langa nes og nota sem sum ar beiti land en á vetr um yrðu dýr in flutt yfir í minni girð ingu og fóðruð þar. Einnig áttu hrein­ dýr að ganga á Strönd um á sumr­ in og fram að jól um en þau síð an flutt í minni girð ingu í landi Ó lafs­ dals í Döl um og fóðruð þar. Nið ur­ staða ráðu neyt is ins var að verk efn­ ið væri ó raun hæft. Fleiri dæmi eru ekki til greind um flutn ing hrein­ dýra til Vest ur lands en ein hver eru þau þó. Hrein dýr sáust ný lega á Vest ur landi Hrein dýr hafa nokk uð oft sést utan hefð bund inna haga á Aust­ ur landi, að al lega á Suð aust ur landi og Norð aust ur landi. Það er ekki fyrr en árið 2007 sem fyrstu hrein­ dýr in sáust á Vest ur landi að því er kem ur fram í sam an tekt Skarp héð­ ins. Hann vitn ar í frétt Skessu horns 3. á gúst 2007 þar sem kom fram að hrein dýr skýr með kálf hafi sést á ferð um Arn ar vatns heiði. Snorri Jó hann es son bóndi á Auga stöð um sagði þá í sam tali við Skessu horn að hann gæti stað fest að sést hefði til kýr inn ar með kálfinn. Snorri vildi ekk ert frek ar segja um dýr in af ótta við að menn felldu þau en sér finnd ist þetta auka á líf fræði leg an fjöl breyti leika svæð is ins. And staða með al sauð fjár­ bænda en þó ekki allra Sig mar B. Hauks son for mað ur Skot veiði fé lags Ís lands seg ir stöð­ una þá að sveit ar stjórn ir þyrftu að sam þykkja flutn ing fyrst ar af öll­ um. „Þess vegna höf um við ver ið að kynna hug mynd ir okk ar fyr ir þeim. Það er hins veg ar ljóst að and stað­ an er fyrst og fremst með al sauð­ fjár bænda en ég held að menn hafi ekki ver ið að horfa á þetta rétt um aug um í gegn um tíð ina og aldrei af al vöru því hrein dýr geta ver ið veru­ leg bú bót fyr ir bænd ur og sveit ar­ fé lög. Af þeim eru svo marg vís leg­ ar nytj ar.“ Hann seg ist þó telja að Vilja hrein dýr í aðra lands hluta af staða til flutn ings hrein dýra muni fara að breyt ast en á Vest ur landi hafi helst ver ið horft til Borg ar­ fjarð ar dala en að al lega væri þó ver­ ið að skoða svæði á Vest fjörð um. Fara þang að sem þau hafa það best Snorri Jó hann es son sauð fjár­ bóndi á Auga stöð um sem áður er vitn að til seg ir að sér finn ist ekk ert að því að fá hrein dýr in og sjálf ur hafi hann ætl að að fá til sín hrein­ dýr árið 2003. Snorri seg ir sem dæmi að lands lagi og gróðri á Arn­ ar vatns heiði svipi mjög til kjör­ svæða hrein dýra fyr ir aust an og veð ur far ið sé ekki ó svip að. „Fé hef­ ur fækk að mjög á Arn ar vatns heiði og er helm ingi færra nú en það var. Hrein dýr myndu lífga mjög upp á þá eymd sem nú er í sum um sveit­ um. Ég hefði ekk ert á móti því þó þau kæmu hing að í tún ið hjá mér,“ sagði Snorri og bætti við að á með­ an ekki væri sann að að þau gætu bor ið smit sjúk dóma og sauð fjár­ veiki hólf héldu ekki eins og stað­ reynd in væri í dag, þá væru eng in rök gegn því að hrein dýr in kæmu. „Þau mega koma ef þau vilja vera. Þau fara þang að sem þau hafa það best og við stjórn um því ekki,“ sagði Snorri. Tvö hund ruð í tún inu Á Aust ur landi hafa ver ið skipt ar skoð an ir um hrein dýr in. Al mennt eru Aust firð ing ar stolt ir af þeim og þyk ir þau skemmti leg í nátt úr­ unni. Þau eiga það þó til að valda spjöll um hjá bænd um og á síð ustu árum hjá skóg ar bænd um en hrein­ dýr starfar eiga það til að að ráð ast á ung lerki tré og brjóta þau. Til vitn­ un í sam an tekt Skarp héð ins Þór is­ son ar um álit Aust firð ings frá 1986 er dæmi um sauð fjár bónda sem ekki er sátt ur. Þá var haft eft ir Ein­ ari Jóns syni, bónda á Brú á Jök ul dal í Morg un blað inu: „...líst mér vel á þá til lögu að dýr un um verði dreift um land ið. Það er eng inn hérna sem vill hafa þau. Þetta er al gjör plága og má nefna því til stuðn ings að það voru um 200 dýr á tún un­ um hér í vor.“ Marg ir hafa þó um­ tals verð ar tekj ur af dýr un um fyr ir aust an og þá helst leið sögu menn, land eig end ur og þeir sem vinna við ferða þjón ustu. Hafa lif að af í rúm 220 ár Aust firski hrein dýra stofn inn er kom inn af dýr um sem flutt voru til lands ins frá Finn mörku í Nor egi árið 1787. Þau döfn uðu strax vel og lifðu af móðu harð ind in 1783­1787. Í lok 18. ald ar fór þeim hins veg­ ar að fækka, að al lega vegna of veiði og á fimmta ára tug síð ustu ald ar var talið að dýr in væru að eins 100­ 200. Þá var sett á stofn emb ætti hrein dýra eft ir lits manns. Far ið var að telja hrein dýr in og skipu leggja veið arn ar. Nú er stofn inn tal inn um 4500 dýr og hef ur þeim fjölg að mjög á síð ustu árum. Veiði kvót inn í ár hljóð aði upp á 1333 dýr en 3265 veiði menn sóttu um veiði leyfi. hb Hrein dýr eru ekki alltaf vin sæl hjá skóg ar bænd um. Hér eru tarfar í ung um lerki­ skógi á Fljóts dals hér aði. Ljósm. Heið ur Ósk Helga dótt ir. For síðu hrein dýra bæk lings ins sem Skot vís er að senda sveit ar stjórn um prýð ir vatns lita mynd af hrein dýr um við Snæ fell og skot veiði mann liggj andi á lengd ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.