Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.2009, Qupperneq 16

Skessuhorn - 10.06.2009, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ Á Kald ár mel um hafa ver ið hald in hesta manna mót frá ár inu 1980. Síð asta mót þar var fyr ir fjór um árum og nú verð ur þráð­ ur tek inn upp að nýju í byrj un júlí. Allt stefn ir í að mót ið núna verði það stærsta sem hald ið hef­ ur ver ið og helg ast það af þátt­ töku hesta manna af Norð ur landi vestra og Vest firð inga auk Vest­ lend inga sjálfra í mót inu. Fyrsta fjórð ungs mót hesta manna á Vest ur landi var hins veg ar hald ið árið 1953. Það var hald ið á Faxa­ borg á bökk um Hvít ár. Sext án hesta manna fé lög „Við erum að von ast til þess að hing að komi um 3.000 manns. Jafn­ vel fleiri ef veðr ið verð ur gott. Það voru um tvö þús und manns á síð asta fjórð ungs móti hér árið 2005, en nú stækk ar svæð ið mik ið því Húna­ vatns sýsl ur, Skaga fjörð ur, Siglu­ fjörð ur og Kjós bæt ast við Vest ur­ land ið sem var eitt áður um mót­ ið,“ seg ir Grund firð ing ur inn Bjarni Jón as son, sem er fram kvæmda stjóri Fjórð ungs móts á Kald ár mel um dag ana 1.­5. júlí næst kom andi. Það eru fimm hesta manna fé lög á Vest­ ur landi, sem standa að mót inu og halda það; Snæ fell ing ur, Skuggi, Faxi, Glað ur og Dreyri. Vest firð­ ing ar hafa líka keppn is rétti á mót­ inu en koma ekki beint að und­ ir bún ingi eða rekstri þess. Auk Bjarna er fimm manna móts stjórn við und ir bún ing inn, skip uð ein um full trúa frá hverju fé lagi. Alls eru hesta manna fé lög in 16 tals ins sem keppn is rétt eiga á mót inu. Þeg­ ar tal að var við Bjarna fyr ir síð ustu helgi höfðu 47 kyn bóta hross unn ið sér rétt til keppni. Mörg hund ruð hross „Á síð asta fjórð ungs móti hérna kepptu 150 hross í gæð inga keppni. Ef all ir mæta með sín hross í gæð­ inga keppn ina þá get um við átt von á 270 keppn is hross um á mót ið og því til við bót ar hafa 40 bestu tölt­ hest ar lands ins rétt til þátt töku, óháð því hvað an þeir koma. Það eru þeir 40 hest ar sem verða með bestu ein kunn ir 15. júní næst kom­ andi. Þar er stuðst við stöðu lista sem breyt ist eft ir hvert mót sem hald ið er. Skeið keppn in verð ur líka opin á lands mæli kvarða og þang að geta all ir skráð sig í 100 metra skeið með fljót andi star ti. Gæð inga­ keppn in og kyn bóta sýn ing in eru hins veg ar bundn ar við svæði fjórð­ ungs móts ins. Hesta manna fé lög in hafa ver ið að halda sín úr töku mót að und an förnu og skrán ing ar koma inn í kjöl far þeirra. All ar skrán ing­ ar verða að vera komn ar fyr ir 15. júní. Það verða fimm grein ar hér í gæð inga keppni. Þetta eru A og B flokk ar, síð an barna,­ ung linga­ og ung menna flokk ar. Svo er tölt­ ið fyr ir 40 bestu hross lands ins og síð an tölt fyr ir 17 ára og yngri en í það er opin skrán ing af fjórð ungs­ móts svæð inu. Skeið ið er svo opið á lands mæli kvarð a. Síð an koma hing að kyn bóta hross af svæð inu og þau þurfa að ná á kveðn um töl um í kyn bóta sýn ing um til að öðl ast þátt­ töku rétt.“ Að mörgu að hyggja við und ir bún ing Það er að mörgu að hyggja við und ir bún ing svona stór móts. Þeg­ ar Skessu horn heim sótti Bjarna að Kald ár mel um í síðustu viku var hann ný bú inn að taka við full trúa heil brigð is eft ir lits ins á stað inn. Hann sagði að gerð hefði ver ið út­ tekt á vatns­ og hrein læt is mál um. „Að stað an hér er góð og við höf­ um tek ið á leigu tún hér fyr ir tjald­ stæði. Það á að vera hægt að taka við 5.000 manns hing að með góðu móti. Við leigj um til okk ar sal ern­ is gáma til við bót ar þeirri að stöðu sem er á staðn um. Svo erum við búin að leigja 350 fer metra sam­ komu tjald fyr ir veit inga sölu en það er auð veld ara að fá sam þykki fyr­ ir því en að hafa veit inga söl una í gamla skál an um, sem þyrfti mik­ ils við halds við til að stand ast all­ ar kröf ur. Kröf urn ar eru alltaf að aukast fyr ir svona móts hald og best að hafa allt á hreinu fyr ir fram svo við fáum ekki eitt hvað í haus inn á eft ir,“ seg ir Bjarni. Lög gæslu kostn að ur hef ur ver ið þyrn ir í aug um margra sam komu­ hald ara á lands byggð inni á liðn­ um árum en sýslu mað ur hef ur lit­ ið móts hald ið já kvæð um aug um. „Við fáum lið sinni björg un ar sveita hér á svæð inu, bæði við miða sölu og gæslu. Mörg verk vegna fram­ kvæmd ar móts ins verða í verk töku. Til dæm is verð ur Hót el Eld borg með veit inga söl una, Ís lenska gáma­ fé lag ið sér um sorp og sal erni og ég býst við að hér verði um 100 til 150 manns að störf um frá mið viku degi til sunnu dags við hin mar vís leg ustu störf.“ En er eng in kreppa í hesta mennsk unni? „Verð um við ekki að segja að það sé kreppa svo fólk geri ekki of mikl ar kröf ur á okk ur,“ seg ir Bjarni og hlær. „Nei ann ars mér sýn ist að fólk ætli bara að mæta með gæð inga sína og taka þátt í þessu með okk ur. Svo ráða veð­ urguð irn ir því hve marg ir koma utan við kepp end ur og þá sem tengj ast hesta mennsk unni. Það er þessi lausa um ferð, sem erfitt er að átta sig á fyr ir fram. Þetta er fólk sem vill fara í úti legu þang­ að sem eitt hvað er um að vera og hér verð ur nóg um að vera,“ seg­ ir Bjarni. Dag skrá in er líka fjöl breytt því ým is legt ann að er um að vera en fjöl breytta keppni hesta. „Hér verða kvöld vök ur öll kvöld in og dans leik ir á föstu dags­ og laug ar­ dags kvöld un um, svo lít ið Idol leg­ ir því Ingó og Veð urguð irn ir verða á föstu dags kvöld inu og síð an Matti og Drauga ban arn ir á laug ar dags­ kvöld inu. Svo verð ur lif andi mús ík í sam komu tjald inu allt frá mið viku­ deg in um. Mark aðstjald ið er líka vin sælt og marg ar fyr ir spurn ir hafa borist um það. Þar verð ur nán ast allt til sölu; lopa peys ur, skart grip ir og alls kon ar hand verk. Svo meg um við ekki gleyma fjöru reið inni með H auki Svein björns syni á Snorra­ stöð um. Þá verð ur rið ið héð an nið­ ur í Löngu fjöru við Snorra staði og Hauk ur sér um að leið segja hópinn um fjör urn ar um kvöld ið. Hauk ur lóðs ar alla þarna um. Þetta er svona tveggja tíma reið á föstu dags kvöld­ inu.“ Risa skjár sýn ir beint Síð asta mót, fyr ir fjór um árum, seg ir Bjarni hafa geng ið mjög vel og eng ir hnökrar hafi ver ið á fram­ kvæmd inni. Því sé ekki á stæða til að ótt ast neitt núna. „Að gangs eyr ir fyr ir allt mót ið er 6.000 krón ur fyr­ ir full orðna, 4.000 krón ur fyr ir 13­ 16 ára en frítt fyr ir 12 ára og yngri. Allt selt við inn gang innn, ekk ert fyr ir fram. Það er gíf ur leg ur kostn­ að ur við svona mót en við virð­ umst hafa gott orð á okk ur því aug­ lýs inga öfl un fyr ir mót ið og söfn un þeirra hef ur geng ið mjög vel, þvert á það sem all ir tala um núna í öllu krepputal inu, þannig að ég held að við höf um bara góð an orðstír. Þetta eru að mestu leyti sömu að il ar og hafa ver ið að styðja síð ustu mót hjá okk ur og þeir virð ast á nægð ir.“ Bjarni seg ir nýj ung ar verða núna og nefn ir risa stór an flat skjá sem sýni öll úr slit um leið og þau liggi fyr­ ir. „Hon um verð ur stillt upp hérna vest an við völl inn gegnt á horf­ enda svæð inu og til hans á að sjást af mest öllu svæð inu og sjást hest­ arn ir nán ast í smá sjá.“ Bjarni seg­ ir hrossa rækt ar bú in öfl ug á svæð­ inu og fólk geti átt von á sterk um hest um. „Skag firð ing ar eru auð vit­ að með mjög sterk bú sem koma með góða hesta. Svo er Vest ur land að koma inn með sterk bú þannig að það má eiga von á mörg um góðu hest um á þetta mót. Það lít ur mjög vel út með fjölda kyn bóta hrossa af Vest ur landi núna.“ Hóp ar koma ríð andi Mik ill vöxt ur er í hesta mennsku núna, hvort sem er hjá þeim sem eru ein vörð ungu að ríða út um helg ar og stunda ferða lög eða hin­ um sem hafa hrossa rækt og keppni að at vinnu og auð vit að á nægju líka. „Svo er ég bú inn að heyra af hóp­ um sem ætla að koma hing að ríð­ andi með allt að hund rað hesta og eru bún ir að plana ferð ir hing­ að. Það er mjög far ið að þrengj ast um pláss í girð ing um hér í kring­ um okk ur. Ég hef ver ið að benda á bænd urna hér í kring til að fá pláss fyr ir þessa hesta en það er far ið að þrengja veru lega um veit ég. Þetta eru til að mynda hóp ar úr Skaga­ firði, Húna vatns sýsl um, Borg ar­ firði og héð an úr ná grenn inu. Nú erum við líka að safna sam an rækt­ un ar bú um. Þau eru að sækja um að fá að sýna af rakst ur sinn á mót inu og við ætl um að taka við tólf hóp­ um, þannig að það eru færri sem kom ast að en vilja. Þau sem kom­ ast að verða dreg in úr potti en það verð ur kom ið á hreint núna fyr ir 10. júní.“ Fjórð ungs mót ið er með heima­ síðu og þang að er kom ið öll um upp lýs ing um jafn óð um og þær verða til. Þar er til dæm is tölt list­ inn upp færð ur reglu lega. Þar detta alltaf ein hverj ir út og aðr ir koma inn eft ir því sem fleiri tölt mót eru hald in. Það er eins og spenn andi í þrótta mót að fylgj ast með því. Slóð in er lhhestar.is/fm2009. hb Stærra Fjórð ungs mót en nokkru sinni fyrr Fjórð ungs mót var síð ast á Kald ár mel um árið 2005. Hér er svip mynd úr á horf enda brekkunni það ár. Nú má bú ast við að þétt­ ar verði set ið í brekkunni. Bjarni Jón as son í veldi sínu á Kald ár mel um. Veit inga skál inn á Kald ár mel um. Hann verð ur þó ekki not að ur sem slík ur í sum ar því hann stenst ekki kröf ur sam tím ans.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.