Skessuhorn - 10.06.2009, Side 21
21 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ
Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar bæj
ar sam þykkti á fundi sín um þann 8.
júní 2009 stefnu í ferða þjón ustu.
Upp haf stefnu mót un ar vinn unn
ar má rekja til að gerða bæj ar stjórn
ar inn ar og á kvörð un ar um að verk
efn ið yrði lið ur í mót væg is að gerð
um vegna al mennr ar skerð ing ar á
afla heim ild um. Með því vildi bæj
ar stjórn bregð ast við og kort leggja
mögu leika byggð ar lags ins til efl
ing ar at vinnu lífs ins til fram tíð ar.
Ferða þjón usta er til tölu lega
ung en ört vax andi at vinnu grein
á Ís landi. Spáð hef ur ver ið á fram
hald andi aukn ingu ferða manna til
lands ins og bent á að sókn ar færi séu
nú sem aldrei fyrr í ís lenskri ferða
þjón ustu vegna efna hags á stands
ins. Ferða þjón ust an er t.d. aug ljós
vaxt ar brodd ur í flest um byggð um
lands ins og sér lega mik il væg fyr ir
lands byggð ina því hún bygg ir á að
föng um sem ekki er hægt að flytja
úr stað, eins og t.d. nátt úru feg urð.
Mark mið ferða þjón ustu stefnu er
að hún stuðli að vexti ferða þjón
ustu í bæn um, að auknu sam starfi
í grein inni og auknu sam starfi milli
ferða þjón ustu að ila og bæj ar ins
auk sam starfs á stærra svæði.
Á liðnu ári voru haldn ir opn
ir sam ráðs fund ir með á huga söm
um bæj ar bú um, ferða þjón ustu að il
um og fleir um. Ráð gjaf ar fyr ir tæk
ið ALTA, sem hef ur m.a. úti bú í
Grund ar firði, stýrði fund un um og
hef ur unn ið að stefnu mót un inni,
m.a. úr þeim efni viði sem fékkst af
sam ráðs fund un um, auk þess sem
full trú ar bæj ar ins og ferða þjón
ustu að il ar lögðu í fram haldi af sam
ráðs fund um, sitt af mörk um til
vinn unn ar.
Hlut verk bæj ar ins í ferða þjón
ustu hef ur ver ið skil greint og mót
uð fram tíð ar sýn um upp bygg ingu
ferða þjón ustu á svæð inu. Skil
greind ar eru þrjár meg in stoð
ir stefn unn ar og mark mið sett um
hverja stoð. Þannig er lögð á hersla
á að nýta og byggja á nátt úru gæð
um svæð is ins, sögu og menn ingu,
á sjálf bær an hátt og byggja t.d. á
vinnu sveit ar fé lag anna á Snæ fells
nesi í gegn um Green Glo be. Sömu
leið is er lögð á hersla á að byggja
upp barn væna ferða þjón ustu, með
góðri að stöðu og tæki fær um fyr ir
barna fjöl skyld ur á ferða lagi. Einnig
er á hersla á að veita per sónu lega
þjón ustu, með á herslu á gæði um
fram magn.
Of an greind ar á hersl ur eiga það
sam merkt að þær geta fall ið að
þeg ar sam þykktri stefnu og menn
ingu stað ar ins. Upp bygg ing á þjón
ustu og að stöðu fyr ir íbúa kem ur
ferða mönn um til góða og að sama
skapi mun fram kvæmd ferða þjón
ustu stefn unn ar koma í bú um til
góða. Þannig er orku og fjár mun
um Grund firð inga best var ið.
Stefn unni er skipt nið ur í þætti
og mark mið sett fyr ir hvern þátt,
með skil greind ar leið ir að mark
mið um stefn unn ar og að gerð ir
sett ar fram í ít ar legri að gerða á ætl
un, sem er hluti stefn unn ar.
Efl ing ferða þjón ustu er sam
starfs verk efni Grund ar fjarð ar bæj
ar og að ila í ferða þjón ustu. Það eru
ekki ein göngu gisti stað ir og veit
inga hús sem eru ferða þjón ustu að il
ar, held ur fjöl marg ir aðr ir sem hafa
hag af vexti og við gangi ferða þjón
ustu í Grund ar firði, svo sem versl
an ir, verk stæði og fleiri. Því er von
ast til að sem best sam starf tak ist
milli þess ara að ila.
Ferða þjón ustu stefna á að nýt
ast bæj ar stjórn til á kvarð ana töku
og vænt ing ar eru einnig um að hún
stuðli að auk inni þekk ingu á mik
il vægi grein ar inn ar og tæki fær um.
Þess er vænst að við fram kvæmd
stefn unn ar sé sam staða efld með
al bæj ar búa um að all ir hlekkirn ir í
keðj unni skipti máli ferða þjón usta
sé ekki einka mál ferða þjón ustu að
ila, held ur geti hún bætt hag ann
arra, styrkt þjón ustu stig ið í bæn um
og því sé það hags muna mál bæj ar
búa að leggja sitt af mörk um til þess
að bjóða gesti vel komna.
9. júní 2009.
Björg Á gústs dótt ir
Stefnu mót un Grund firð inga í ferða þjón ustu
Síð ast lið inn mánu dag varð Ingi
mund ur Grét ars son í Borg ar nesi
fimm tug ur. Í til efni þess á kvað hann
að hlaupa þvert yfir Borg ar byggð,
frá hreppa mörk um við Haf fjarð
ará að hreppa mörk um við Mótel
Ven us við Sel eyri. Með hon um í
för var Stef án Gísla son um hverf
is fræð ing ur en sam an hafa þeir fé
lag ar skokk að þús und ir kíló metra á
um liðn um árum. Veg lengd in sem
um ræð ir eru tæp ir 47 kíló metr ar
og því bættu þeir Stef án og Ingi
mund ur við þriggja kíló metra löng
um spotta í lok in og hlupu á leið is
upp Anda kíl til að ná „fimm tugu“
hlaupi. Ingi mund ur og Stef án hófu
hlaup ið vð Haf fjarð ará klukk an 9
og voru komn ir að mörk um Hval
fjarð ar sveit ar 4 tím um og 48 mín
út um síð ar. Milli tím inn eft ir eitt
mara þon var 3:58:58 klst. „Hlaup
ið gekk al deil is ljóm andi vel og var
fylli lega í sam ræmi við vænt ing ar,“
sögðu þeir fé lag ar Ingi mund ur og
Stef án.
mm
Krist björn Rafns son hlaut gull
verð laun og tvenn silf ur verð laun
í sjóstanga veiði sem fram fór á
Englandi á dög un um. Mun þetta
vera besti ár ang ur sem Ís lend ing ur
hef ur náð í þeirri í þrótt. Fjór ir Ís
lend ing ar fóru fyr ir hönd EFSA Ís
lands til Plymouth um hvíta sunnu
helg ina. Þetta voru þeir Ó laf ur
Jóns son, Helgi Bergs son, Krist
björn Rafns son og Ó laf ur Jón
Guð munds son. Ó laf ur Jóns son
frá Hafna firði og Helgi Bergs son
frá Ó lafs vík hlutu silf ur verð laun
og Ó laf ur Jón Guð munds son frá
Akra nesi hlaut tvenn silf ur verð laun
og ein brons verð laun. En þetta er
besti ár ang ur sem Ís lend ing ar hafa
náð í Evr ópu keppni í sjóstangveiði
hing að til.
mm
Ragn ar Þór Gunn ars son ung ur
kylfing ur í Golf klúbbn um Leyni
gerði sér lít ið fyr ir og fór holu í
höggi á sjöttu braut vall ar ins á æf
ingu sl. mið viku dag. Sjötta braut
er par fjög ur, 252 metr ar á gul um
teig um. Þar með lék hann braut
ina á þrem ur högg um und ir pari
eða svoköll uð um Albatros. Ragn ar
Þór er 19 ára gam all og með 5,5 í
for gjöf. Þetta voru frá bær til þrif hjá
Ragn ari en það þyk ir jafn an mik il
lukka að fara holu í höggi. Þeir eru
ekki marg ir kylfing ar sem ná þess
um á fanga einu sinni á æv inni, sér
stak lega ekki í mót um.
þá
Á laug ar dag inn var hald ið á
Garða velli styrkt ar mót fyr ir Val
dísi Þóru Jóns dótt ur, sem feng ið
hef ur boð um að taka þátt í einu
móti á Evr ópu móta röð kvenna í
golfi í haust. Alls tóku 139 kepp
end ur þátt í mót inu í blíð skap
ar veðri. Keppn in var punkta
keppni karla og kvenna með for
gjöf og einnig um besta skor
án for gjaf ar, bæði í karla og
kvenna flokki.
Guð rún Björg Eg ils dótt ir GO
sigr aði í punkta keppni kvenna
með 39 punkta, í öðru sæti varð
Anna Lax dal Agn ars dótt ir GR
með 37 punkta og í þriðja sæti
Anna Rún Hrólfs dótt ir GO
einnig með 37 punkta. Í karla
flokki sigr aði Nökkvi Gunn ars
son NK með 40 punkta í öðru
sæti varð Ei rík ur Jóns son GL
með 39 punkta og í þriðja sæti
Ingi Fann ar Ei ríks son GL með
38 punkta.
hb
Hlaup ið á af mæl is degi
Ingi mund ur og Stef án við rásmark ið á bökk um Haf fjarð ar ár.
Ó laf ur Jón og Krist björn í Plymouth.
Grund firsk ur Evr ópu
meist ari í sjóstang veiði
Styrkt ar mót fyr ir
Val dísi Þóru
Albatros á
Garða velli