Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.2009, Síða 25

Skessuhorn - 10.06.2009, Síða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir Elkem Ísland ehf., kt. 640675-0209. Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggur starfsleyfistillaga fyrir Elkem Ísland ehf., á Grundartanga á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, Melahverfi, 301 Akranesi, á tímabilinu 29. maí til 23. júlí 2009. Tillagan gerir ráð fyrir framleiðslu á kísil og kísiljárni með 45% - 100% kísilinnihaldi á iðnaðarsvæðinu. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 23. júlí 2009. Einnig má nálgast starfsleyfistillöguna á heimasíðu Umhverfisstofnunar, http://www.ust.is/ Umhverfisstofnun • Suðurlandsbraut 24 • 108 Reykjavík. Harmonikkudansleikur í Hátíðarsal Háskólans á Bifröst Fimmtudaginn 11. júní verður harmonikkudansleikur í hátíðarsal Háskólans á Bifröst. Dansleikurinn hefst klukkan 20.30 og eru heldri borgarar í Borgarbyggð og nærsveitum sérstaklega velkomnir. Þorvaldur Jónsson leikur fyrir dansi. Háskólinn á Bifröst og „Heldra Líf” Eiginmaður minn, Magnús Sigurðsson, Gilsbakka er látinn. Útförin fer fram frá Reykholtskirkju laugardaginn 20. júní kl. 11. Jarðsett verður í Gilsbakkakirkjugarði. Ragnheiður Kristófersdóttir Gluggahreinsun Fyritæki-húsfélög-heimahús Akranes – Reykjavík 20 ára reynsla Sími 66 30000 Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands Ágætu félagar! Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands verður farin laugardaginn 27. júní. Skoðaðir verða sögustaðir, náttúra og auðlindir í nágrenni höfuðborgarinnar. Dagskrá verður auglýst nánar í næstu viku. FerðanefndinLand bún að ar há skóli Ís lands, í sam vinnu við kan ínu rækt and­ ann Sig rúnu El í as dótt ur, Ull ar­ sel ið og Land bún að ar safn Ís lands, ætla að halda upp á Dag kan ín unn­ ar laug ar dag inn 13. júní næst kom­ andi á Hvann eyri. Hug mynd in er að bjóða upp á dag skrá sem höfð­ ar til kan ínu bænda sem vilja miðla af þekk ingu sinni eða fræð ast, sem og al menn ings til gagns og gam­ ans. Í boði verða stutt fræðslu er­ indi um kan ín ur, kan ínu rækt og ný­ sköp un. Dýr verða til sýn is og að­ bún að ur þeirra. Einnig er von ast til þess að þeir sem hafa unn ið vör ur eða hand verk úr kan ínu skinni eða fiðu hafi sam band og fái að stöðu til að leggja það fram til sýn is, enda fjöldi fal legra muna unn ir úr þessu hrá efni. Ull ar sel ið verð ur opið á samt Land bún að ar safni Ís lands. Kaffi­ veit ing ar verða til sölu til styrkt ar safninu. Úti hús LbhÍ verða opin og því kjörði að kíkja þang að inn. Ým­ is legt fleira verð ur í boði fyr ir alla ald urs hópa. Fjöldi kan ína, s.s. angóru­, feld og kjöt kan ína hef ur far ið minnk­ andi und an far in ár og því kjör ið á þess um tíma að rifja upp hvern­ ig rækt un þeirra fer fram og hvern­ ig megi nýta þær af urð ir sem verða til við rækt un þeirra. Í lok dags er ætl un in að end ur vekja Fé lag kan­ ínu bænda. Þeir sem hafa á huga á að ger ast féla gs menn eru beðn ir að hafa sam band við Sig rúnu El­ í as dótt ur (s: 695­2583 net fang ið islandur@yahoo.com) eða Ás dísi Helgu Bjarna dótt ur (s: 843­5302 net fang ið asdish@lbhi.is). Einnig ef fólk hef ur á huga að taka virk an þátt í kan ínu deg in um með upp á komu eða af urð ir/hand verk til kynn ing ar. -frétta til kynn ing Píla gríma ganga um Síld ar manna göt ur Sunnu dag inn 28. júní verð ur píla gríma ganga um Síld ar manna­ göt ur úr Hval firði að Fitja kirkju í Skorra dal. Gang an er „lífs ganga ­ frá hjalla til hjalla“ og verð ur lands­ lag ið not að sem grund völl ur þess að föru menn „líta yfir far inn veg“ í innri og ytri merk ingu. Hulda Guð munds dótt ir kirkju bóndi á Fitj um sér um ferð ina, en prests­ hjón in Arn fríð ur Guð munds dótt­ ir og Gunn ar Rún ar Matth í as son munu sjá um leið ar stef göng unn ar að þessu sinni. Orð ið „píla grím ur“ eða „vall­ ari“ merk ir föru mað ur/göngu­ mað ur sem er á leið til helgs stað ar með staf sinn og „ skreppu“ sem er ann að orð yfir nest ismal inn sem er hluti af bún aði hvers föru manns. „Píla gríma ferð“ má al mennt skil greina sem för til helgi dóms eða helgi stað ar í and leg um til­ gangi og með trú ar legt mark mið. Á fyrri öld um voru slík ar ferð ir sjálf sagð ur þátt ur trú ar legs at ferl­ is, þar sem gang an var ým ist iðr­ un ar­ og yf ir bót ar ganga eða þakk­ ar ganga. Vall ar inn leit aði þá ým ist náð ar eða líkn ar með för sinni, eða hann vildi þakka lífs gæfu eða náð sem hann upp lifði, eða hafði not­ ið í lífi sínu. Píla gríma ferð ir hér á landi tíðk­ uð ust fyrst og fremst til Hóla og Skál holts þar sem þjóð ar dýr ling­ arn ir hvíldu, en för píla gríma var jafn an stefnt til helgra staða þar sem dýr ling ar höfðu kom­ ið við sögu. Svo virð ist sem flest­ ar ís lensk ar kirkj ur hafi á vígslu­ degi sín um jafn framt ver ið helg­ að ar dýr ling um og lýst ar væn leg­ ar til vall ar ferða. Þannig var Fitja­ kirkja í Skorra dal helguð heilög um Niku lási og get ur skýr ing in falist í ná lægð henn ar við þjóð leið irn­ ar um fjall veg ina, en forn tengsl gætu líka ver ið við kaup höfn innst í Hval firði og kaup staða ferð ir allt frá land námi Á vangs hins írska í Botns vogi. Þeir sem á huga hafa á ferð inni 28. júní geta snú ið sér til Huldu í síma 893­2789, eða með tölvu pósti á net fang ið: khuldag@hive.is hg Sig rún El í as dótt ir með angóra kan ínu. Dag ur kan ín unn ar á Hvann eyri

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.