Skessuhorn - 10.06.2009, Page 31
31 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ
Rauðhetta á Vesturlandi
Næstu daga mun Leikhópurinn Lotta ferðast með
sýninguna sína, Rauðhettu, um Vesturland.
Næstu sýningar verða:
Skallagrímsgarður í Borgarnesi
fimmtudaginn 11. júní klukkan 18:00.
Sáið í Ólafsvík
föstudaginn 12. júní klukkan 18:00
Þríhyrningur í Grundarfirði
laugardaginn 13. júní klukkan 11:00
Kvenfélagsgarðurinn í Stykkishólmi
laugardaginn 13. júní klukkan 15:00.
Sýnt er utandyra og er því um að gera að klæða sig eftir
veðri og taka með sér teppi til að sitja á og hlýja sér ef kalt
er í veðri. Miðaverð er óbreytt frá fyrri árum en miðinn kostar
1.500 krónur fyrir fullorðna og 1.000 krónur fyrir börn.
Þetta er því ódýr fjölskylduskemmtun sem enginn má láta
framhjá sér fara. Nánari upplýsingar um sýningarplan má
finna á heimasíðu hópsins www.leikhopurinnlotta.is .
Hús fyll ir var í Reyk holts kirkju
síð ast lið ið föstu dags kvöld þeg
ar fyrr um nem end ur og starfs fólk
Hér aðs skól ans í Reyk holti komu
þar sam an. Þetta voru þrett án út
skrift ar ár gang ar frá skóla stjóra tíð
Vil hjálms Ein ars son ar við skól ann.
Þétt dag skrá var í kirkj unni í á þriðja
tíma þar sem rifj að ur var upp tím inn
frá skóla ár un um í Reyk holti. Með
al þeirra sem tók til máls var af mæl
is barn ið Vil hjálm ur sem fagn aði 75
ára af mæli sama dag. Sagði hann frá
ný út kominni bók sem fjall ar um árin
hans í Reyk holti og er það bóka
út gáf an Æsk an sem gef ur hana út.
Þá fluttu með al ann arra á vörp þau
Sveinn Vík ing ur, Jón Guð björns son
og Ingi björg Inga Guð munds dótt
ir sem og full trú ar úr und ir bún ings
nefnd, þeir Gunn ar Svan laugs son,
Andr és Magn ús son og Bjarni Stef
án Kon ráðs son sem flutti af mæl is
barn inu frum samið af mæl is ljóð. Júl
í us Hjör leifs son frá Tungu felli söng
sem og Val geir Guð jóns son frændi
Vil hjálms.
Eft ir sam kom una í kirkj unni var
af hjúp að ur skjöld ur við að al inn gang
gamla hér aðs skól ans þar sem m.a.
er sagt hverj ir voru skóla stjór ar frá
upp hafi skóla halds í Reyk holti. Eft
ir það fór hóp ur inn í Loga land þar
sem hald ið var á fram að rifja upp
minn ing ar frá skóla ár un um.
mm
„Ég byrj aði að semja lag ið í fyrra
þeg ar ég var í heim sókn hjá frænd
fólki mínu í Kanada. Ég hafði þá
eitt hvað lít ið að gera einn dag inn,
fór nið ur og byrj aði að leika mér á
nótna borð inu á pí anó inu. Þá kom
lagstúf ur og svo er ég búin að bæta
við það síð an,“ seg ir Sylvía Ösp Sím
on ar dótt ir 16 ára stúlka sem vakti
at hygli við vígslu Eld fjalla safns ins í
Stykk is hólmi á hvíta sunnu dag. Þar
flutti hún frum samið pí anó verk sem
gest ir við opn un ar at höfn ina hrifust
af og fannst þetta fram lag svo ungr
ar stúlku glæsi legt.
Sylvía Ösp sagði í sam tali við
Skessu horn snemma hafa feng ið
mik inn á huga á tón list. Hún byrj
aði að læra á pí anó átta ára göm ul
og fór þá strax að fikta við að semja
lög. „Ég er búin að semja þó nokk
uð mörg lög en hef ekki skrif að þau
nið ur, þannig að sum um er ég búin
að gleyma. Ég ætla að spila nýja
lag ið á disk og reyna að rifja upp
gömlu lög in svo þau glat ist ekki.“
Silvía Ösp lauk mið skóla prófi frá
Tón list ar skóla Stykk is hólms fyr
ir skömmu og var að út skrif ast úr
10. bekk Grunn skóla Stykk is hólms
með mjög góð um vitn is burði. Hún
seg ist á kveð in í að halda á fram pí
anó n ám inu og ljúka að minnsta
kosti fram halds próf inu. Tón list
in er þó ekki eina á huga mál Silvíu.
Hún tek ur þátt í starfi ung liða sveit
ar björg un ar sveit ar inn ar í Hólm in
um, Kapp anna. Svo æfir hún einnig
fót bolta. Í sum ar verð ur Sylvía
Ösp að vinna í Bón us versl un inni í
Stykk is hólmi.
þá
Þessi ráða góði hest ur á
Æð ar odda við Akra nes
ætl aði sko ekki að láta
ilm andi ný græð ing inn
fara fram hjá sér.
Ljósm. Helgi Dan.
Vinnu skól inn tek inn til starfa
Það hef ur ekki far ið fram hjá Ak
ur nes ing um að Vinnu skól inn hef
ur haf ið störf. Víða um bæ inn má
sjá at orku söm ung menni en eins
og oft áður þá eru helstu verk efn in
gras slátt ur og ým iss um hirða inn an
bæj ar markanna. Ung menni á fram
halds skóla aldri hófu störf í fyr ir
skömmu og nú bæt ist fjöldi nem
enda úr elstu bekkj um grunn skól
anna í hóp starfs manna bæj ar ins.
Aldrei hef ur ver ið eins mik il að
sókn í Vinnu skól ann og nú.
pkk
Ung menni á Akra nesi eru byrj uð að sinna vor verk un um í Vinnu skól an um.
Sig urð ur Trausti Kar vels son og Páll Sindri Ein ars son eru 17 ára og er þetta fjórða
sum ar ið þeirra í Vinnu skól an um.
Þá er bara að bjarga sér
Af mæl is há tíð Vil hjálms Ein ars son ar
Skóla stjóra hjón in Gerð ur Unn dórs dótt ir og Vil hjálm ur Ein ars son en fyr ir aft an
þau sitja þrír elstu syn ir þeirra; f.v. Ein ar, Rún ar og Unn ar.
Þess ir kenn ar ar voru mætt ir í Reyk holt á föstu dag inn. Vil hjálm ur og Gerð ur eru fyr ir miðju.
Sylvía Ösp flyt ur frum samda lag ið við
opn un Eld fjalla safns ins. Ljósm. mm.
Byrj aði að semja lög átta ára göm ul
Sylvía Ösp Sím on ar dótt ir. Ljósm. ss.