Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2010, Side 10

Skessuhorn - 30.03.2010, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS Úthlutanir Menningarráðs Vesturlands 2010 Umsækjandi Tegund umsókna Úthlutað Snorrastofa í Reykholti Menningartengd ferðaþjónusta 1.800.000 Hönnun og uppsetning sýningar um ævi, verk og hýbýli Snorra Sturlusonar í Reykholti. Akranesstofa Menningararfur og safnamál 1.500.000 „Veröld sem var“ Ísland á árunum 1950­1980. Uppsetning og hönnun sýningar í Byggðasafninu Görðum. Akranesstofa. Sérverkefni 1.500.000 Sérverkefni á vegum Menningarráð Vesturlands. Fígúra ehf. Leiklist 1.000.000 Fígúra ehf. Uppsetning á brúðusýningunni „Gilitrutt“ í nýju brúðuleikhúsi Brúðuheima í Borgarnesi. Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla Menningartengd ferðaþjónusta 1.000.000 Byggðasafn Snæfellinga­ og Hnappdæla, sýningar í Norska húsinu. Sýning um frú Ásu Wright . Álfar og huldukonur, sýning Ingibjargar Á. Ólafsdalsfélagið Menningararfur og safnamál 750.000 Ólafsdalsfélagið, hönnun og uppsetning sýningar um sögu Ólafsdalsskólans. 130 ára afmæli Ólafsdalsskólans í Gilsfirði. Sigurður Jökulsson Menningartengd ferðaþjónusta 750.000 Eiríkur rauði í útrás, sambland af sagnamennsku og leiksýningu, unnið út frá sögu Eiríks og Leifs sem flutt hefur verið á Eiríksstöðum í Dölum. Íþróttabandalag Akraness Myndlist og ljósmyndir 750.000 ÍA, uppsetning ljósmyndasýningar í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og 100 ára saga Íþróttabandalags Akraness í vídeoverki. Dalabyggð o.fl. Kvikmyndagerð 750.000 Svarti Víkingurinn heimildarmynd. Fjölþjóðlegt verkefni sem ber heitið Geirmundur heljarskinn. Ísland, Noregur og Írland verða í lykilhlutverki.. Landnámssetur Íslands ehf Leiklist 750.000 Landnámssetur Íslands, fjölbreytt menningarstarf, tónleikar og leiksýningar. Samhljómur ehf / Reykholtshátíð 2009 Tónlist 650.000 Reykholtshátíð Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu, Christopher strengjakvartettinn og þekktir íslenskir tónlistarmenn eru meðal flytjenda. „Krakkar ráða för“ ­ umsjón ILDI ehf. Menningartengd ferðaþjónusta 600.000 „Krakkar ráða för“ Samstarfsverkefni átta ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi um menningartengda ferðaþjónustu fyrir börn. IsNord tónlistarhátíðin Tónlist 600.000 IsNord tónlistarhátíð sem leggur áherslu á íslenska og norræna tónlist. Hátíðin verður haldin í 6. sinn 11.­13. júní. Sigurmon Hartmann Sigurðsson Tónlist 500.000 „Vilta Vestrið“ Tveggja daga tónleikaröð á Akranesi, með sviðuðu sniði og „Aldrei fór ég suður“, Réttir og Airwaves. Weapons og Cosmic Call. Mínerva kvikmyndagerð Kvikmyndagerð 500.000 Heimildarmynd um Þjóðlagasveit Tónlistarskóla Akraness. Minerva kvikmyndagerð, Kristinn Pétursson. Akranesstofa Myndlist og ljósmyndir 500.000 Útiljósmyndasýning áhugaljósmyndara á Langasandi Akranesi í samvinnu við Ljósmyndasafn Akraness og Akranesstofu. Tónlistarfélag Borgarfjarðar Tónlist 500.000 Tónlistarfélag Borgarfjarðar. Fjölbreyttir tónleikar á árinu 2010. Sigtryggur Karlsson f.h. Skagaleikflokksins Leiklist 500.000 Skagaleikflokkurinn, leiklistarnámskeið, leikritun og uppsetning leikritsins Sex í sveit. Grunnskólar og Tónlistaskólinn á Akranesi Tónlist 500.000 Ungir gamlir. Sameiginlegt tónlistarverkefni skólanna á Akranesi og tónlistarskóla Akraness undir stjórn Flosa Einarssonar. Safnahús Borgarfjarðar Menningararfur og safnamál 500.000 Safnahús Borgarfjarðar. Fræðslusýning um fugla í náttúru Íslands, hönnun og uppsetning sýningar unnið í samvinnu við Náttúrustofu Vl. Dögg Mósesdóttir Kvikmyndagerð 500.000 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Grundarfirði. Northen Wave international filmfestival. Áhersla er á stuttmyndir og listrænt gildi myndanna. Poppoli kvikmyndafélag Kvikmyndagerð 500.000 Poppoli, Land míns föður. Heimildarmynd um fjórar kynslóðir manna í Dölum , tekin í Búðardal og nágrenni . Félag nýrra Íslendinga 470.000 Félag nýrra Íslendinga og Rauði krossinn á Akranesi. Þjóðhátíð Vesturlands 2010. International festival in West Iceland 2010. Penna sf. Myndlist og ljósmyndir 450.000 Penna sf. Þóra Sigurðardóttir, Nýp, Skarðsströnd. Viðburðarflétta á sviði lista og fræða. Samstarfsverkefni við myndlistarmenn og fl. Eyrbyggja Sögumiðstöð Bókmenntir, fræðirit, margmiðlun og ráðstefnur 450.000 Eyrbyggja sögumiðstöð. Hönnun og framsetning á sögu Snæfellsness. Ingi Hans Jónsson. Átthagastofa Snæfellsbæjar II Tónlist 400.000 Átthagastofa Snæfellsbæjar, sýning og tónleikar í minningu Maríu Markan. K. Hulda Guðmundsdóttir Menningartengd ferðaþjónusta 400.000 Menning í skógi­ skáldaskógur, skilti með upplýsingum um skáld og húsin í sókninni. Um orðsins list og byggingararf í fram­ Skorradal. Leir7 ehf Listhönnun 350.000 Leir 7 í Stykkishólmi. Hönnun umbúða markaðsetningar og frumsýningar á bollum sem unnir verða úr leir frá Skarðsströnd í Dölum. Byggðasafnið að Görðum, Akranesi Menningararfur og safnamál 350.000 Byggðasafnið að Görðum. Sýning um vesturfara frá Akranesi. Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar Leiklist 350.000 Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar. Leiklist tónlist og dans í fyrsta leikverki í MB undir stjórn Ásu Hlínar Svavarsdóttur. Sonja Karen Marínósdóttir Leiklist 350.000 Söngleikurinn Tónlistarsagan endalausa, uppsetnig og á leikverki í Grundarfirði samstarf grunnskóla og framhaldsskóla. Ljósmyndasafn Akraness Menningararfur og safnamál 300.000 Ljósmyndasafn Akraness, hefur tekið til varðveislu ljósmyndasöfn þar á meðal ljósmyndir Árna Böðvarssonar. Ljósmyndasýning að Görðum. Sigurður Þórólfsson Menningartengd ferðaþjónusta 300.000 Örnefnaskráning og leiðarlýsing um vestanverða Dalabyggð, í umsjón Sigurðar Þórólfssonar. Blús­ og djassfélag Akraness Tónlist 300.000 Blús­ og djassfélag Akraness. Þriggja daga tónlistarveisla, landslið tónlistarmanna ásamt ungum og efnilegum tónlistamönnum á Akranesi. Óperukompaníið Tónlist 300.000 Óperukompaníið, Uppsetning á óperunni Leyndarmál Súsönnu eftir Woolf Ferrari sem mun verða sýnd víða á Vesturlandi. Hanna Þóra G. Dýrfinna Torfadóttir Listhönnun 300.000 Dýrfinna Torfadóttir, sýning á Akranesi, Umbreyting sjávarfangs. Ljósmyndir af einstaklingum við fiskvinnslustörf. Áhugahópur um Mánudagsmenningu Tónlist 300.000 Mánaðarlegir tónleikar á Akranesi. Í umsjón Kammerkórs Akraness og Sveinns Arnars Sæmundssonar. Brekkubæjarskóli Tónlist 300.000 „Tónleikur „ lög og textar eftir Skagamenn, samstarf Brekkubæjarskóla og Tónlistarskóla Akraness. Sýnt verður í Tónbergi, sal Tónlistarskólans. Lista­ og menningarnefnd Snæfellsbæjar Leiklist 250.000 Nýstárlegt leikrit í umsjón Kára Viðarssonar frá Hellisandi. Samstarf Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar með unglingum á svæðinu. Lista­og menningarnefnd Snæfellsbæjar Fræðsla og námsskeið 250.000 Sumarlistasmiðja barna og unglinga í Snæfellsbæ. Leikfélag Ólafsvíkur Leiklist 250.000 Leikverkið „Með vífið í lúkunum“ höfundur Ray Conney í þýðingu Árna Íbsen Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) Menningartengd ferðaþjónusta 250.000 Haustfagnaður í Dölum. Málþing „ ungt fólk í landbúnaði“ hagyrðingakvöld, rokktónleikar og ýmislegt annað gert í tengslum við hátíðina. Þorpið c/o Heiðrún Janusardóttir Fræðsla og námsskeið 250.000 Námskeið í skapandi kvikmyndagerð. Þorpið á Akranesi. Eiríksstaðanefnd Menningartengd ferðaþjónusta 250.000 Afmælishátíð að Eiríksstöðum dagskrá í anda staðarins, víkingahópar, örnámskeið, sagnamenn og fleira. Hollvinasamtök Dalabyggðar Menningartengd ferðaþjónusta 250.000 Hollvinasamtök Dalabyggðar, sögukort í máli og myndum. Steinsnar ehf. Menningartengd ferðaþjónusta 250.000 Trölla og söguvettvangur í Fossatúni. Átthagastofa Snæfellsbæjar Menningartengd ferðaþjónusta 250.000 Hanna skilti og myndmál sem segja sögu Axlar­Björns. Átthagastofa Leikdeild UMF Skallagríms Leiklist 250.000 Leikritið Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. UMF. Skallagrímur Leiklistarklúbbur Nemendafélags FVA Leiklist 250.000 Fjölbrautarskóli Akraness uppsetning leikverks eftir Einar Viðarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. Ungmennafélag Reykdæla Leiklist 250.000 Uppsetning á leikverkinu „Allra meina bót“ í fullri lengd. UMF Reykdæla. Kári Viðarsson Leiklist 250.000 Bárðarsaga Snæfellsáss, einleikur Kára Viðarssonar. 3ernir ehf. Kvikmyndagerð 250.000 Kvikmynd um líf og starf Páls Guðmundssonar listamanns frá Húsafelli. Félagsmiðstöðin Óðal Borgarnesi Annað 200.000 20 ára afmælishátíð félagsmiðstöðvarinnar Óðals í Borgarnesi. Menningarmálanefnd Hvalfjarðarsveitar Bókmenntir, fræðirit, margmiðlun og ráðstefnur 200.000 Söfnun frásagna úr Hvalfjarðarsveit. Þorpið. Frístundah. Fjörfiskar Fræðsla og námsskeið 200.000 Félagsmiðstöðin Arnardalur Akranesi fagnar 30 ára afmæli. Borgarbyggð / Umsjónarnefnd Einkunna Menningartengd ferðaþjónusta 200.000 Fólkvangurinn í Einkunnum er eini fólkvangurinn á Vesturlandi, sótt er um styrk til þess að koma upp góðri merkingu við þjóðveginn. Sögufélag Dalamanna Menningartengd ferðaþjónusta 200.000 Sýning sem segir frá gömlu kolanámunum á Skarðsströnd. Byggðasafnið að Görðum, Akranesi Fræðsla og námsskeið 200.000 Þing og námskeið um eldsmíði á safnasvæðinu á Görðum Akranesi. Sjóminjasafnið Hellissandi Menningartengd ferðaþjónusta 200.000 Upplýsingabæklingur um það menningarstarf sem Sjóminjasafnið á Hellissandi hefur að geyma. Vör ­ Erla Björk Örnólfsdóttir Fræðsla og námsskeið 200.000 Hönnun og prentun bæklings, samstarf Varar sjávarrannsókna og Þjóðgarðsins. Um fjörunytjar og menningu tengda búsetu við sjávarsíðuna. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Fræðsla og námsskeið 200.000 Hönnun og prenntun bæklings samstarf Varar sjávarrannsókna og Þjóðgarðsins. Um fjörunytjar og menningu tengda búsetu við sjávarsíðuna. Ungmennafélagið Íslendingur Leiklist 200.000 Ungmennafélagið Íslendingur, barna­ og unglingaskemmtun þar sem töframaður sýnir listir sínar og leikrit i fullri lengd. Frístundamiðstöðin Þorpið Blönduð menningardagskrá 200.000 Samstarfsverkefni fatlaðra og ófatlaðra barna frá ólíkum menningarheimum. Þorpið Akranesi. Hringhorni Fræðsla og námsskeið 200.000 Hringhorni, námskeið í langbogasmíði að hætti víkinga á Akranesi. María Kristín Óskarsdóttir ­ keramiker Listhönnun 200.000 Sýning þriggja listamanna sem vinna í leir og textíl. Sýningin mun ferðast um Vesturland og út fyrir landsteinana. Kammerkór Vesturlands Tónlist 180.000 Kammerkór Vesturlands mun flytja á vordögum m.a. verkið Missa Brevis eftir W. A. Mozart í Reykholtskirkju. Rythmasveit Akraness Tónlist 150.000 Markmið sveitarinnar er að gefa ungu og eldra tónlistarfólki á Akranesi kost á að taka þátt í rythmisku samspili. Arndís Ásta Gestsdóttir Fræðsla og námsskeið 150.000 Námskeið og sýning utangarðslistamanna í Gallerý Brák. Listamennirnir koma frá Borgarbyggð og Akranesi. Karlakórinn Söngbræður Tónlist 150.000 Karlakórinn Söngbræður, tónleikahald. Samkór Mýramanna Tónlist 150.000 Miðsvetrartónleikar í Borgarneskirkju. Tónleikar í Hólmavíkurkirkju. Samkór Mýramanna Ólöf Sigríður Davíðsdóttir Listhönnun 100.000 Listsýning Ólafar Davíðsdóttur í Gallerý Brák, Borgarnesi. Félag nýrra Íslendinga Tónlist 100.000 Félag nýrra Íslendinga heldur tónleika á Vökudögum með sönghópnum Oran More sem syngur m.a. á gelisku og írsku. Rósa Sigrún Jónsdóttir Menningartengd ferðaþjónusta 100.000 Þjóðgarðurinn, Ferðafélag Íslands og listamenn opna sýningu í sal Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Ragnheiður Þorgrímsdóttir /Námshestar Myndlist og ljósmyndir 100.000 Listsýning á verkum Margrétar Aðalheiðar Kristófersdóttur frá Kúludalsá á hestamyndum í húsakynnum Námshesta á Kúludalsá. Kristján Helgason Bókmenntir, fræðirit, margmiðlun og ráðstefnur 75.000 Fréttamöppurnar „Hvað er að frétta frá Snæfellsbæ“. Grundarfjarðarhöfn Menningartengd ferðaþjónusta 75.000 Móttökuhópur fyrir gesti skemmtiferðaskipa , leikmunir og vettvangsferðir Grundafjarðarbær. Freyjukórinn Tónlist 75.000 Freyjukórinn, Vortónleikar í Reykholtskirkju. Hjördís Alexandersdóttir Listhönnun 75.000 Hjördís Alexandersdóttir Hellisandi, listsýning á leirskúlptúr. Arnheiður Hjörleifsdóttir Menningartengd ferðaþjónusta 50.000 Menningartengd ferðaþjónusta á Bjarteyjarsandi Hvalfjarðarsveit. Kirkjukór Ólafsvíkur Tónlist 50.000 Tónleikar á sjómannadaginn á netaverkstæði á höfninni í Ólafsvík. Einungis verða flutt sjómannalög. Kirkjukór Ólafsvíkur. Hanna Jónsdóttir Annað 50.000 Leshringur Hebbanna, starf eldri borgara í Stykkishólmi. Samtals 30.300.000

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.