Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2010, Side 11

Skessuhorn - 30.03.2010, Side 11
11ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS Þann 1. janúar 2010 náðist samningur við Orkuveitu Reykjavíkur(OR) um kaup á 20% hlut ríkisins í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar(HAB). Mun starfssemi fyrirtækisins í kjölfarið renna inn í annan rekstur veitna hjá OR. HAB var formlega stofnað þann 23. mars 1979 og hefur því starfað í 31 ár við öflun á heitu vatni frá Deildartungu og Bæjarsveit og dreifingu í Borgarfirði og á Akranesi. Lengst af gekk rekstur veitunnar erfiðlega, en hin síðari ár stóð félagið ágætlega undir sínum skuldbindingum. Við slit félagsins var töluverður hagnaður í félaginu og eiginfjárstaðan ágæt. Við þessi tímamót vill HAB þakka viðskiptavinum sínum fyrir afbragðsgóð samskipti og samstarf á liðnum árum. Einnig er vert að þakka þeim fjölmörgu sem komu að uppbyggingu veitunnar, starfsmönnum og stjórnarmönnum í gegnum árin. Þá er Orkuveitu Reykjavíkur óskað velfarnaðar og góðs gengis við reksturinn. Virðingarfyllst Framkvæmdastjóri HAB Hannes Frímann Sigurðsson Samruni Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar og Orkuveitu Reykjavíkur Út hlut un styrkja til menn ing ar mála á Vest ur landi Síð ast lið inn föstu dag fór fram út hlut un hæstu styrkj um Menn ing­ ar ráðs Vest ur lands fyr ir árið 2010 við at höfn í Átt haga stofu Snæ fells­ bæj ar. Í upp hafi rit aði Katrín Jak­ obs dótt ir, mennta­ og menn ing­ ar ráð herra og Páll S Brynjars son for mað ur stjórn ar SSV und ir nýj­ an menn ing ar samn ing um sam starf rík is og sveit ar fé laga á Vest ur landi um menn ing ar mál í lands hlut an um fyr ir yf ir stand andi ár. Í á varpi sem ráð herra flutti kom fram að vilji henn ar stæði ó tví rætt til að end­ ur nýja samn inga um lands hluta­ bundna menn ing ar samn inga, enda tel ur hún að styrk ir af þessu tagi leiði til mik ill ar at vinnu sköp un ar og tekj ur hins op in bera verði meiri þeg ar upp er stað ið en kostn að ur­ inn við styrk veit ing arn ar. Að und­ ir skrift lok inni af hentu styrki árs ins 2010 þær El ísa bet Har alds dótt ir fram kvæmda stjóri Menn ing ar ráðs og Katrín Jak obs dótt ir ráð herra. Jón Pálmi Páls son for mað ur stjórn ar Menn ing arr ráðs Vest ur­ lands upp lýsti að sam tals hafi ver­ ið sótt um styrki vegna 116 verk­ efna að þessu sinni, að upp hæð 75 milj ón um króna. Verk efn in í ár sem hljóta styrki eru 81 að tölu og út­ hlut að var 30,3 millj ón um króna. Þetta er í fimmta skipti sem ráð­ ið út hlut ar styrkj um og sagði Jón Pálmi það vera sann fær ingu sína að þess um fjár mun um væri afar vel var ið í þágu sam fé lags ins og til efl­ ing ar mann lífs á Vest ur landi. Fram lög til menn ing ar ráðs frá rík inu nem ur 25 millj ón um króna á þessu ári og munu sveit ar fé­ lög á Vest ur landi einnig leggja til rekstr ar fram lög á móti út hlut uð um styrkj um. Sagði Jón Pálmi á nægju­ legt að menn ing ar ráð gæti nú út­ hlut að ríf lega 30 millj ón um króna, hæsta fjár hæð til þessa, í ljósi að­ stæðna í þjóð fé lag inu. Við at höfn­ ina var að venju flutt tón list ar at riði en það var kvar tett inn Hin ir sí ungu sem söng und ir stjórn Val entynu Kay tón list ar skóla stjóra. mm Hér eru full trú ar þeirra sem hæstu menn ing ar styrk ina hlutu að þessu sinni. Með á mynd er menn ing ar mála ráð herra, stjórn og fram kvæmda stjóri Menn ing ar ráðs Vest ur lands. Hin ir sí ungu sungu nokk ur lög við und ir leik Val entynu Kay. Katrín Jak obs dótt ir og Páll S Brynjars son und ir rita menn ing ar samn ing milli rík is og sveit ar fé laga á Vest ur landi fyr ir árið 2010. Ljósm. sig. Hefð er fyr ir að út hlut un styrkja Menn ing ar ráðs fari fram á nýj um stað á hverju ári. Að þessu sinni var Snæ fells bær gest gjaf inn og þær Mar grét Björk og Krist ín Björg í Átt haga stof unni tóku á móti gest um.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.