Skessuhorn - 07.04.2010, Blaðsíða 5
5ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL
Nemendur í 10. bekk
grunnskóla athugið:
Innritun í Fjölbrautaskóla Vesturlands fyrir haustönn
2010 verður dagana 12. til 16. apríl.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent
ykkur veflykil sem nota á við innritunina.
Þið getið fengið aðstoð í Fjölbrautaskólanum
kl. 13 – 16 þessa daga. Þið eruð velkomin.
Fjölbrautaskóli Vesturlands býður ykkur nám
á eftirtöldum námsbrautum:
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs:
Félagsfræðabraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Viðskipta- og hagfræðibraut
Iðnnám á verknámsbrautum:
Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina,
undanfari náms í húsasmíði.
Grunnnám málmiðngreina, undanfari náms í vélvirkjun
Grunnnám rafiðngreina, undanfari náms í rafvirkjun
Hægt er að ljúka stúdentsprófi eftir iðnnám á
verknámsbrautum.
Annað nám:
Almenn námsbraut
Starfsbraut
Viðskiptabraut
Heimavist:
Það þarf að sækja um heimavist um leið
og sótt er um skólavist.
Námsráðgjöf:
Þið getið pantað viðtalstíma hjá námsráðgjöfum
í síma 433 2500.
Heimasíða FVA: www.fva.is
Skólameistari
Bifreiða- og hjólbarðaverkstæði, smurstöð
Dekk og smur ehf.
Allar almennar bifreiðaviðgerðir s.s. tímareimaskipti,
hemla- og pústviðgerðir og margt fleira. Þjónustuskoðanir
fyrir flest bifreiðaumboðin.
Hjólbarða- og smurþjónusta, úrval af hjólbörðum.
Tryggjum faglega vinnu með fagmanni á staðnum.
Verið ávallt velkomin
Dekk og Smur ehf
Nesvegi 5, 340 Stykkishólmur
Sími 438-1385 GSM: 895-2324
Sérstakt tilboð á litlum
íbúðum í apríl
Kynntu þér málið á www.nesbyggd.is
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Fé lag sauð fjár bænda á Snæ fells
nesi lagði upp í sína ár legu vorferð
sl. laug ar dag í lang ferða bif reið frá
Sigga Steina Gulla enda dugði eng
inn smá bíll und ir hóp inn. Það voru
34 hress ir Snæ fell ing ar sem settu
stefnu norð ur á Strand ir með við
komu hjá bænd um í Sór Holti í
Döl um þar sem bænd ur hafa breytt
fyr ir komu lagi gjafa í fjár hús um úr
jöt um í gjafagrind ur. Á Stór Holti
kom Matth í as bóndi á Húsa vík á
Strönd um og tók hann að sér að
segja hópn um sög ur af svæð inu og
leið sögn um svæð ið.
Úr Döl um lá svo leið in yfir nýja
veg inn um An r kötlu dal sem vega
gerð in kall ar Þrösk ulda, en þeirri
nafn gift eru ekki all ir sam mála. Á
Strönd un um var byj arð á að skoða
Húsa vík heima hjá Matth í asi og
Haf dísi konu hans. Þau eru búin
að koma sér upp vott aðri að stöðu
til að heima vinna kjöt og eru far
ið að fram leiða „Losta lengj ur“ úr
ær kjöti. Síð an lá leið in að Hey
dalsá en þar var mætt í opið hús
hjá bænd um sem ný bún ir eru að
byggja 1200 fer metra fjár hús. Frá
Hey dalsá lá leið in að Smá hömr um,
síð an að Þorp um en þar eru ný
byggð fjár hús en síð asti við komu
stað ur var Brodda nes.
Ekki er hægt að segja ann að eft ir
ferð í öll þessi fjár hús að alls stað ar
var fal legt fé, snyrti leg bú og höfð
ing lega tek ið á móti gest un um.
Þeg ar dag ur var að kveldi kom inn
var rétt að leggja af stað heim og
var far in sama leið til baka yfir Arn
kötlu dal og kom ið við á Skriðu
landi þar sem beið ferða langa dýr
ind is kvöl verð ur.
þsk
Laug ar dag inn 27. mars síð ast
lið inn stóð Fé lag sauð fjár bænda í
Döl um fyr ir sinni ár legu menn ing
ar og vís inda ferð og var stefn an
tek in norð ur á Strand ir og í Hrúta
fjörð. Met þátt taka var þetta árið og
mættu 70 manns eða um 10% íbúa
Dala sýslu. Og dugði ekki minna
en tvær lang ferða bif reið ar und
ir mann skap inn. Árla morg uns var
mann skap ur tek inn upp og um tíu
leit ið voru all ir komn ir í bíl ana og
meira segja fara stjór arn ir Matth
í as og Haf dís bænd ur á Húsa vík á
Strönd um sem komu yfir Arn kötlu
dal til að lóðsa okk ur um Strand
ir, en fyrsta stopp var einmitt hjá
þeim hjón um á Húsa vík. Fræddu
þau okk ur um hin ýmsu verk efni
sem þau eru að fást við í bú skapn
um. Því næst var hald ið til Guð
brand ar bónda á Smá hömr um þar
var geng ið var um og skoð að fjár
hús og fé. Eft ir það var ferð inni
heit ið að Hey dalsá til Ragn ars og
fjöl skyldu þar sem ný fjár hús voru
skoð uð. Eft ir heim sókn þar var
hald ið í Sauð fjár setr ið í Sævangi
þar var boð ið var upp á kaffi og
með læti. Þar var tek ið hraust lega
til mat ar síns og sýn ing in skoð
uð. Þeg ar all ir voru orðn ir sadd ir
og sæl ir var hald ið á fram og næsti
við komu stað ur var Brodda nes hjá
Jóni bónda þar var skott ast var um
fjár hús og lit ið á féð. Já, það má
kannski segja að í þess ari ferð haf ið
ver ið skoð uð ein öfl ug asta rækt un
á koll óttu sauð fé á land inu. Síð asti
bær inn sem skoð að ur var í þess
ari ferð var í Hrúta firði og var það
Lax ár dal ur hjá þeim Jóa og Jónu.
Þar var ark að um og spáð og spek
úler að enda fjár hús in ör ugg lega um
„hálf ur kíló metri“ á lengd.
Að lok um var hald ið að Stað ar
flöt þar sem bor inn var fram kvöld
mat ur handa hópn um. Þeg ar all ir
voru vel mett ir og til bún ir að snúa
sér við í sæt un um, var mynda sýn ing
úr síð ustu ferð sem far in var í fyrra
vor. Loks var hald ið heim á leið og
fólk tínd ist út úr lang ferð ar bif reið
un um á öll um af leggjör um í sýsl
unni.
Vill hóp ur inn þakka þeim bænd
um sem sýndu okk ur þann kjark og
þor að taka á móti svona stór um
hópi, takk kær lega fyr ir okk ur.
Jón Eg ill Jó hanns son,
Skerð ings stöð um
Fjár hús in á Hey dalsá skoð uð.
Vís inda og menn ing ar ferð FSD
Hóp ur inn í hlöð unni á Húsa vík.
Arn ar bóndi á Stór Holti próf ar rún
ings ról una.
Snæ fellsk ir sauð fjár bænd ur á flandri
Hóp ur inn við bíl Sigga Steina Gulla.