Skessuhorn - 07.04.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd?
Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is
eða hringdu í síma 894 8998
Athafnasetur fyrir unga
atvinnuleitendur
Föstudaginn 9. apríl kl. 14:00
verður opnað athafnasetur
að Skólabraut 26-28. Komið og kynnið ykkur
þau tækifæri sem þar bjóðast.
Starfskraftur í sveit
Óska eftir vönum starfskrafti
við sauðburð og heimilsstörf.
Ekki yngri en 25 ára.
Upplýsingar í síma 451 4009 eftir kl. 19.00
Hrafn hild ur Tryggva
dótt ir er fædd og upp al in í
Fló an um en bú sett í Borg
ar nesi á samt eig in manni og
þrem ur dætr um. Hún starf
aði um ára bil við Upp lýs
inga og kynn ing ar mið stöð
Vest ur lands í Borg ar nesi
og var sem slík mið dep
ill í ferða þjón ustu á Vest
ur landi. Hrafn hild ur stund
ar nú nám við Land bún að
ar há skóla Ís lands í nátt úru
og um hverf is fræð um með
á herslu á nátt úr u nýt ingu.
Hún er þar á öðru ári. „Á stæð an fyr ir því að ég valdi
þetta nám var al menn ur á hugi á nátt úru og um hverf
is mál um í víð asta sam hengi. Mér lík ar vel við nám ið við
LbhÍ. Það er mjög á hug vert, en það er nokk uð mik
ið af verk leg um þátt um sem ger ir nem end um kleift að
kynn ast að ferða fræði m.a. við rann sókn ir á vett vangi,“
seg ir Hrafn hild ur.
Að gengi að kenn ur um og öðru starfs fólki skól ans er
í flest um til fell um mjög auð velt seg ir hún og fjar náms
lausn ir skól ans gera nem end um kleift að stjórna námi
sínu á eig in for send um.
Hrafn hild ur stefn ir á út skrift vor ið 2011, en hvað þá
tek ur við er ó ráð ið. „Hvort frekara nám eða spenn andi
starfs vett vang ur verð ur fyr ir val inu verð ur tím inn bara
að leiða í ljós,“ seg ir Hrafn hild ur Tryggva dótt ir.
Guð rún Mar ía Björns dóttt
ir er úr Bæj ar sveit í Borg
ar firði og stund ar nám við
Land bún að ar há skóla Ís
lands. Guð rún Mar ía hóf nám
haust ið 2008 og stefn ir að því
að út skrif ast sem bú fræð ing
ur í vor. Fyrstu tvær ann irn
ar dvaldi hún á Hvann eyri en
býr nú heima og ekur í skól
ann. „Það var mjög gam an að
búa á Hvann eyri. Fé lags líf ið er gott og alltaf eitt hvað
um að vera. En ég neita því ekki að það gefst meira
tóm til að læra hér heima, það er færra sem glep ur,“
seg ir Guð rún Mar ía.
Hún var um skeið í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á
Akra nesi en skipti svo um, enda lang aði hana að verða
bú fræð ing ur og hef ur alla tíð haft á því á huga. Eft ir
út skrift í vor hyggst hún hefja nám í kjöt iðn og ætl ar í
Verk mennta skól ann á Ak ur eyri „og í fjar lægri fram tíð
ætla ég að taka við búi hjá frænda mín um og frænku á
Snart ar stöð um í Lund ar reykja dal,“ bæt ir hún við.
Á stæða þess að Guðrún vill bæta kjöt iðn inni við nám
sitt er að hún sér tæki færi í tengsl um við sölu á af urð
um beint frá býli. „Og kannski lang ar mig einn dag inn
að opna eig ið slát ur hús á bæn um og selja mín ar af urð ir
beint til neyt enda, þá er gott að hafa góð an und ir bún
ing,“ seg ir hún að end ingu.
Berg þóra Jóns
dótt ir ólst upp í
Þor láks höfn en
býr að Hrúts stöð
um í Dala sýslu.
Hún stund ar
s kóg f ræð i nám
við Land bún
að ar há skóla Ís
lands á Hvann
eyri. „Ég valdi
þetta nám eink
um til að styrkja
mig sem skóg
ar bónda, en það
nýt ist mér líka
vel sem grunn
skóla kenn ari ,“
seg ir Berg þóra.
„Ég er ein stak lega á nægð með þetta nám, það sam
anstend ur af góð um grunni í nátt úru vís ind um og
grein um sem til heyra skóg fræð inni,“ seg ir hún. And
inn í skól ann er góð ur að henn ar sögn og mikl ar kröf
ur gerð ar í nám inu sem fylgt er eft ir af hæf um kenn ur
um. Hún seg ir gam an að vera í skól an um sjálf um, en
sem stend ur eru lausn ir sem hann býð ur upp á í fjar
námi góð ur kost ur. „Það ætti að vera sjálf sögð krafa
að bænd ur hafi góða netteng ingu þannig að þeir gætu
stund að það fjöl breytta nám sem LbhÍ býð ur upp á,“
seg ir Berg þóra. Hún er nú í náms leyfi, en seg ir nám
ið svo skemmti legt að hún hafa á kveð ið að stefna á út
skrift, „en hvenær verð ur tím inn að leiða í ljós.“
Land bún að ar há skól inn býð ur
fjöl breytta mögu leika til náms
Á Vest ur landi eru rekn ir skól
ar á öll um skóla stig um. Þannig má
segja að lands hlut inn sé rík ur af
mögu leik um fyr ir þá sem kjósa að
leita ekki langt yfir skammt til að
afla sér mennt un ar. Á Hvann eyri er
rót gró in skóla stofn un. Land bún að
ar há skól inn býð ur upp á nám við
þrjár deild ir; Auð linda deild , Um
hverf is deild og Starfs og end ur
mennt un ar deild.
Í hinu al menna há skóla námi er
hægt að stunda nám til BS prófs
á fimm náms braut um, þ.e. í bú
vís ind um, hesta fræði, nátt úru og
um hverf is fræði, skóg fræði/land
græðslu og um hverf is skipu lagi (for
nám að lands lags ar kítektúr). Þá er
einnig í boði lengra nám til meist
ara eða dokt ors gráðu. Á fram
halds skóla stigi eru fimm náms
leið ir á starfs menna braut. Þar eru
í boði blóma skreyt ing ar, bú fræði,
garð yrkju fram leiðsla, skóg ur/um
hverfi og skrúð garð yrkja. Í fjar
námi er boð ið upp á fimm starfs
mennta braut ir; í blóma skreyt ing
um, bú fræði, garð yrkju fram leiðslu,
skrúð garð yrkju og skóg ar/um
hverf is fræði. Loks er á veg um end
ur mennt un ar deild ar skól ans fjöldi
nám skeiða í boði.
Skessu horn ræddi við þrjá nem
end ur af Vest ur landi sem í vet ur
stunda nám á Hvann eyri, hver á
sínu sviði.
Hrafn hild ur Tryggva dótt ir:
Á huga vert nám í nátt
úru og um hverf is fræð
um við LbhÍ
Guð rún Mar ía Björns dótt ir:
Stefn ir á nám í kjöt iðn og
bú skap síð ar
Berg þóra Jóns dótt ir:
Vill styrkja mig sem
skóg ar bónda
Fíkniefnasíminn
Við hvetjum þig til þess að koma þeim á framfæri til
lög regl unnar á Akranesi. Full nafnleynd og farið er með
allar upplýsingar sem trúnaðarmál.
Fíkniefnasíminn er 860-4755. Netfang: fikniefni.akranesi@tmd.is.
Þegar hringt er í fíkniefnasímann svarar talhólf. Þú lest inn
upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri til lögreglu. Hægt er að
gefa upplýsingarnar nafnlaust. Ef þú óskar þess að lögreglan hafi
samband, skildu þá eftir nafn, símanúmer eða netfang.
Hægt er að senda SMS í fíkniefnasímann.
Talhólfið og netfangið eru vöktuð allan sólarhringinn sem tryggir
að upplýsingarnar berast strax til lögreglumanna.
Lögreglan á Akranesi
Vaktþjónusta heilsugæslulæknis
allan sólarhringinn
Akranes • Borgarnes • Búðardalur • Grundarfjörður
Hólmavík • Hvammstangi • Ólafsvík • Stykkishólmur
112