Skessuhorn - 05.01.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR
R E S T A U R A N T
Pantanir í síma: 430 6767
Netfang: fortuna@simnet.is
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi Brekku,
Hvalfjarðarsveit
Samkvæmt ákvæðum 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er
hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Brekku, Hvalfjarðarsveit.
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við samþykkt aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar
2008-2020 og gerir ráð fyrir viðbótar lóð fyrir íbúðarhús ásamt bílgeymslu og
fylgihúsi á 1,4 hektara lóð staðsettri austan við núverandi frístundabyggð.
Tillagan ásamt skipulags- og byggingarskilmálum liggur frammi á skrifstofu
Hvalfjarðarsveitar Innrimel 3 frá 27.12.2010 til 27.1.2011 á skrifstofutíma,
10:00 til 15:00.
Athugasemdum skal skila á sama stað fyrir 10.2.2011 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Þeir sem ætla að nýta sér rétt sinn til húsaleigubóta árið 2011, eru minntir á að endurnýja umsóknir
sínar eigi síðar en 18. janúar n.k.
Þeir sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta þurfa að endurnýja þær umsóknir og panta tíma
hjá Fjölskyldustofu Akraneskaupstaðar í síma 433 1000.
Húsaleigubætur eru greiddar eftir á fyrir hvern mánuð eins og
lög um húsaleigubæturnr. 168/2002 gera ráð fyrir.
Skilyrði fyrir húsaleigubótum eru m.a. eftirfarandi:
1. Umsækjandi hafi lögheimili á Akranesi
2. Umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigusamning til a.m.k. sex mánaða
3. Umsækjandi skili inn staðfestu skattframtali síðasta árs ásamt launaseðlum fyrir þrjá
síðustu mánuði, þeirra sem búa í húsnæðinu
4. Nemendur skili inn staðfestingu um skólavist
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18,
þjónustuveri á 1. hæð og þar er einnig tekið við umsóknum.
Félagsþjónusta Akraneskaupstaðar
Húsaleigubætur árið 2011
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Fólk ið á göt unni tek ur sam an árið 2010 og spá ir fyr ir um nýja árið
góða til finn ingu fyr ir nýju ári, mað ur verð ur að vera bjart sýnn. Ég vænti þess að
Skaga menn muni kom ast upp í efstu deild á ár inu, sem er það eina sem ég bið
um í ár.“
Hef ur góða til finn ingu fyr ir nýju ári
„Það fyrsta sem mér dett ur í
hug er eld gos ið í Eyja fjalla jökli.
Það er ör ugg lega það sem stóð
helst upp úr á ár inu 2010. Síð an
sýndi vel gengni Besta flokks ins
okk ur hvern ig á stand ið í þjóð
fé lag inu er orð ið. Ég hef góða
til finn ingu fyr ir nýju ári og
vænti þess að það verði gott.
Þjóð líf ið, efna hags líf ið og at
vinnu líf ið fer von andi að rúlla
og bát arn ir fara að kom ast á sjó
eins og áður.“
Masters nám og
dóttir in
hóf skóla göngu
„ Svona heilt yfir stend ur eld gos ið
upp úr á ár inu 2010 og sam heldn in sem
mynd að ist varð andi það. Per sónu lega þá
kláraði ég masters nám í fjár mál um á ár
inu og dótt ir mín byrj aði í skóla. Ég er
bjart sýnn á nýja árið og held að við séum
að fara að rétta okk ur við. Ein hverra
hluta vegna hef ég góða til finn ingu fyr ir
ár inu og er bjart sýnn.“
Gunn ar Ragn ars son, versl un ar stjóri Sam kaupa
Úr vals í Grund ar firði.
El í as Árni Jóns son, at vinnu ráð gjafi í Borg
ar nesi.
Atvinna í boði
Starf í búsetuþjónustu
Laust til umsóknar er starf í búsetuþjónustu á Akranesi
frá og með 1. febrúar 2011.
Starfið felur í sér stuðning við fólk með fötlun í athöfnum daglegs lífs, á
heimili þess og við tómstundir. Um 40% starfshlutfall er að ræða í fyrstu
með hugsanlegri aukningu.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu
á málefnum fólks með fötlun.
Krafist er skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða og
færni í mannlegum samskiptum.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Skrifleg umsókn berist fyrir 20. janúar 2011 til:
Búsetuþjónusta fatlaðra
c/o Helga Björk Bjarnadóttir forstöðumaður
Skólabraut 25a, 300 Akranesi
Nánari upplýsingar veitir Helga í s. 8951830
mánud., miðvikud. og fimmtud.
Öllum umsóknum verður svarað.
Ágætu félagsmenn
Við minnum á afgreiðslutíma skrifstofa
Stéttarfélagsins í Hvalfjarðarsveit og Búðardal.
Skrifstofan í Hvalfjarðarsveit er opin alla þriðjudaga
frá 8:30 til 12:30.
Skrifstofan í Búðardal er opin annan hvern
fimmtudag frá 9:30 til 12:30, næst fimmtudaginn
6. janúar.
Stéttarfélag Vesturlands