Skessuhorn


Skessuhorn - 05.01.2011, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 05.01.2011, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Parketlist sf. Höfðaholti 5 310 Borgarnesi GSM 699 7566 Sími 567 1270 parketlist@simnet.is P A R K E T S L Í P U N O G L Ö K K U N PARKETLIST Alhliða rafverktaki Íslensk hönnun Útskriftargjafir í úrvali Dýrfinna gullsmiður Stillholti 14 | Akranesi | Sími 464-3460 Við ára mót er hollt og gott að líta yfir far inn veg og rifja upp og meta hverju árið sem nú er á enda hef ur skil að og spyrja; „höf um við geng­ ið til góðs göt una fram eft ir veg?“ Í þess um stutta pistli ætla ég að tæpa á því helsta sem unn ið hef ur ver ið að á vett vangi sveit ar fé lags ins á ár­ inu. Und an far in tvö ár hafa bor ið þess merki að fjár hags staða Borg­ ar byggð ar hef ur ver ið erf ið. Ljóst var strax haust ið 2008 að draga þyrfti veru lega sam an segl in í rekstri til þess að end ar næðu sam­ an, en Borg ar byggð hef ur ver ið eitt þeirra sveit ar fé laga þar sem tekju­ sam drátt ur hef ur ver ið hvað mest­ ur. Sveit ar stjórn greip því strax til að gerða og hef ur ver ið unn ið að hag ræð ingu í rekstri all ar göt ur síð an. Vissu lega hafa sum ar þess ar að gerð ir ver ið sárs auka full ar fyr ir starfs fólk og á sum um svið um hef­ ur þjón ustu við íbúa ver ið skert, en með sam stilltu á taki allra erum við von andi að snúa vörn í sókn. End­ ur skoð uð fjár hags á ætl un fyr ir árið 2010 sýn ir að rekst ar nið ur stað an á ár inu verð ur já kvæð um rúm ar 40 millj ón ir og fjár hags á ætl un fyr­ ir árið 2011 ger ir ráð fyr ir já kvæðri nið ur stöðu um tæp ar 20 millj ón­ ir. Eft ir sem áður þarf eft ir lit með rekstri að vera afar virkt og nýta þarf vel það fjár magn sem sveit ar­ fé lag ið hef ur. Síðla árs tók ust samn ing ar á milli Ís lands banka og Borg ar byggð ar um kaup sveit ar fé lags ins á mennta­ og menn ing ar hús inu í Borg ar nesi, en bank inn hafði eign ast hús ið s.l. sum ar. Borg ar byggð greiddi 910 millj ón ir fyr ir hús ið og má því segja að hver fer met er í hús inu hafi kost­ að um 300 þús und sem er að mínu mati á sætt an legt verð og í sam ræmi við kostn að ar á ætl an ir sem á sín um tíma voru gerð ar. Eft ir kaup sveit­ ar fé lags ins á hús inu var sleg ið upp há tíð þar sem skól ar og menn ing ar­ stofn an ir kynntu starf semi sína. Sú há tíð heppn að ist afar vel og end ur­ spegl aði þá fjöl þættu starf semi sem þar fer fram og þá mögu leika sem hús ið býð ur upp á. Reikna má með að dag lega séu vel á fjórða hund rað nem end ur og starfs fólk við nám og störf í mennta skól an um, dans skóla Evu Karen ar, ung menna hús inu, á skrif stofu RÚV og í sam komu­ sal húss ins. Öll þess starf semi hef­ ur leitt til þess að hús ið iðar af lífi frá morgni til kvölds. Loks er rétt að nefna að efnt var til sam keppni á með al íbúa um nafn á hús inu og nið ur stað an varð sú að Hjálma­ klett ur skal það heita. Lang þráð ur á fangi náð ist í á gúst s.l. þeg ar fyrsta skóflustunga var tek in að glæsi legri hjúkr un ar álmu við Dval ar heim ili aldr aðra í Borg­ ar nesi. Bygg ing ar fram kvæmd­ ir ganga vel, en Bygg inga fé lag­ ið Borg firð ing ar er með verk ið og sam anstend ur fé lag ið af fjölda verk­ taka í hér að inu. Borg ar byggð fjár­ magn ar fram kvæmd ir, en rík ið mun greiða um 85% af bygg ing ar kostn­ aði með leigu samn ingi við sveit ar­ fé lag ið á næstu 40 árum. Með til­ komu nýrr ar hjúkr un ar álmu verð­ ur al ger bylt ing í að bún aði íbúa á heim il inu. Það er stjórn Dval ar­ heim il is aldr aðra í Borg ar nesi sem stýr ir bygg ing ar fram kvæmd um, en heim il ið er rek ið af Borg ar byggð, Skorra dals hreppi, Eyja­ og Mikla­ holts hreppi og Kven fé laga sam­ bandi Borg ar fjarð ar. Mikl ar breyt ing ar hafa und an far­ ið orð ið á at vinnu líf inu í Borg ar­ byggð, en nokkr ar af mik il væg ustu at vinn ur grein um hér aðs ins hafa átt und ir högg að sækja eft ir efna­ hags hrun ið. Það var því á nægju­ legt þeg ar að heima að il um tókst að tryggja að starf semi Lím trés­Vír­ nets héld ist ó breytt í Borg ar nesi. Einnig var það afar á nægju leg nið­ ur staða þeg ar ljóst varð að Há skól­ inn á Bif röst yrði á fram sjálf stæð­ ur skóli, en mik il vægi skól ans sem og Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri er gríð ar lega mik ið fyr ir hér að ið. Sveit ar fé lag ið lagði lóð á vog ar skál ar í þess ari bar áttu og var á nægju legt að starfa með þeim öfl­ ugu að il um sem þar komu að mál­ um. Eins og und an far in ár hef ur ver­ ið unn ið afar gott starf í leik­ og grunn skól um sveit ar fé lags ins á ár­ inu. Það hef ur ver ið gam an að fylgj ast með hversu vel sam ein­ ing Grunn skóla Borg ar fjarð ar og Varma lands skóla hef ur geng ið, þar hafa all ir lagst á eitt um að búa til góð an skóla. Borg ar byggð er sann­ ar lega skóla hér að og við eig um að hafa metn að til að bjóða upp á gott skóla starf og standa vörð um okk ar mennta stofn an ir. Und an farna mán uði hef ur stað­ ið yfir und ir bún ing ur á yf ir töku á mál efn um fatl aðra af rík inu, af hálfu Borg ar byggð ar, í sam starfi við önn ur sveit ar fé lög á Vest ur­ landi. Við til flutn ing inn sem varð 1. jan ú ar 2011 tók sveit ar fé lag ið yfir þjón ustu við fatl aða íbúa, auk þess sem á ann an tug starfs manna Svæð is skrif stofu um mál efni fatl­ aðra á Vest ur landi mun flytj ast yfir til sveit ar fé lags ins. Ég býð nýtt starfs fólk vel kom ið til starfa um leið og öllu starfs fólki Svæð i skrif­ stofu eru þökk uð góð störf á Vest­ ur landi og gott sam starf. Starfs fólk Borg ar byggð ar mun leggja sig fram um að veita fötl uð um í bú um í sveit­ ar fé lag inu góða þjón ustu. Í upp hafi nefndi ég að und an far ið hef ur Borg ar byggð búið við erf iða fjár hags stöðu sem um margt hef ur sett svip sinn á starf semi sveit ar fé­ lags ins og sam fé lag ið allt. En öll él birt ir upp um síð ir. Glæsi legt ung­ linga lands mót sem fram fór í Borg­ ar nesi s.l. sum ar sýndi okk ur fram á að okk ur eru all ar leið ir fær ar ef við í bú arn ir stönd um sam an. Hlý legt við mót, ó bilandi vinnu semi fé laga í í þrótta hreyf ing unni, glæsi leg að­ staða og ein stakt veð ur gerði mót ið að ó gleym an leg um við burði. Við­ burð ur eins og ung linga lands mót ið blæs okk ur í brjóst bjart sýni og trú á það sam fé lag sem við byggj um. Ég óska í bú um Borg ar byggð­ ar gleði legs nýs árs og þakka ykk­ ur á nægju leg sam skipti og sam starf á ár inu sem var að kveðja. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri í Borg ar byggð. Pennagrein Við ára mót

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.