Skessuhorn


Skessuhorn - 23.02.2011, Síða 11

Skessuhorn - 23.02.2011, Síða 11
11MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Vor í lofti Sumarblómafræ Sáðbakkar Kryddjurtafræ Blómanæring Hólfabakkar Sáðmold Sveppamassi Allt í garðræktina verður haldið í Reykholti laugardaginn 26. febrúar 2011 klukkan 13-16.30. 13:00-13:20 Hvert viljum við stefna Jónína Erna Arnarsdóttir, formaður Borgarfjarðarstofu. 13:20-13:40 ,,Atvinnuuppbygging í sátt við umhverfið” Ólafur Þór Gunnarsson, alþingismaður og fulltrúi í Umhverfisnefnd Alþingis. 13:40-14:00 Langjökull, hugmyndir um ísgöng og aðstöðumál Reynir Sævarsson frá verkfræðistofunni EFLA. 14:00-14:20 Miðaldarböð við Deildartunguhver Kjartan Ragnarsson, kynnir nýjustu hugmyndir. 14:20-14:40 Framfarafélag Borgarfjarðar Óskar Guðmundsson. Nýjar hugmyndir um atvinnuuppbyggingu í Reykholti og nágrenni. 14:40-15:00 Ferðamálastofa Elías Gíslason, forstöðumaður þróunarsviðs. Stefna og atvinnuuppbygging í tengslum við ferðaþjónustu. 15;00-15:30 Kaffi 15:30-15:50 Vegagerðin Magnús V. Jóhannsson, svæðisstjóri Norðvestursvæðis. Heilsársvegir að Langjökli og Uxahryggjaleið. 15:50-16:10 Aðalskipulag Borgarbyggðar Stjórntæki til atvinnuuppbyggingar. Ragnar Frank Kristjánsson, forseti sveitastjórnar. 16:10-16:30 Umræður og fyrirspurnir/ samantekt 16:30 Fundarslit Öll erindin eru 20 mínútur með spurningum. Málþing um atvinnuuuppbyggingu í Borgarbyggð Ræðu keppni Fé lags ensku kenn­ ara (FEKI) fyr ir fram halds skóla­ nema var hald in sl. laug ar dag í Há­ skól an um í Reykja vík. Þessi keppni er fyr ir þátt tak end ur á aldr in um 16­ 20 ára og var þema keppn inn ar í ár ,,Les sons for the fut ure“. Þetta er í ann að sinn sem keppn in er hald­ in hér á landi, en sig ur veg ar inn fer fyr ir hönd Ís lands til Lund úna og tek ur þar þátt í al þjóð legri ræðu­ keppni sem fer fram dag ana 23.­ 27. maí nk. Þema keppn inn ar er ,,Words are not en ough“ og kem­ ur sig ur veg ar inn til með að flytja 6 mín útna ræðu með eig in fyr ir sögn. Kepp end ur í ár voru alls 13 nem­ end ur frá fimm fram halds skól um, MA, VÍ, FÁ, MH og Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Tveir nem end ur frá MB, þeir Bárð ur Jök ull Bjark­ ar son og Stefn ir Ægir Stef áns son, voru full trú ar Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar og stóðu þeir sig með á gæt um. Þeir fengu að laun um fyr­ ir taks orða bók með geisla diski frá Macmill an bóka út gáf unni og síð an þátt töku skjal. Tvær stúlk ur deildu með sér sigrin um, Sig ríð ur M. Eg­ ils dótt ir frá Versl un ar skól an um og Hild ur Hjörv ar frá Mennta skól an­ um við Hamra hlíð. Þeir Bárð ur og Stefn ir eru á 1. ári við MB og eru báð ir bú sett ir á Hvann eyri. Stefnt er að því að halda for keppni við MB í upp hafi næsta árs og færi sig ur­ veg ari í keppn inni sem full trúi MB í ræðu keppni FEKI að ári. ii Söng helgi Dala- manna á Laug um Á huga fólk um söng í Dala sýslu tók sig til síð asta vet ur og hélt sam­ eig in lega söng helgi. Að sögn Her­ dís ar Ernu Gunn ars dótt ur for­ manns menn ing ar nefnd ar var þátt­ taka all góð og nú verð ur hald­ ið á fram á sömu braut með því að halda tvær söng helg ar. Fyrri söng­ helg in verð ur einmitt núna um næstu helgi á Laug um í Sæl ings­ dal og seinni helg in er síð an á ætl­ uð 18.­19. mars. Söng helg in byrj ar rétt fyr­ ir kvöld mat á föstu dags kvöld og stend ur síð an laug ar dag inn. „Mark­ mið ið með söng helg inni er að sam­ ein ast í söng og hafa gam an sam an. Ráð gert er að söng hóp ur inn komi svo fram á Jörva gleð inni hér í Dala­ byggð á tón list ar degi 17. apr íl. Að þessu sinni munu Bjart ur Logi Guðna son org anisti Bessa­ staða sókn ar og Jó hanna Ósk Vals­ dótt ir söng kona koma til með að leið beina þátt tak end um og sjá um und ir leik,“ seg ir Her dís. Hún hvet­ ur alla á huga sama að koma og taka þátt, þó svo að þeir sjái sér ekki fært að mæta oft ar en í þá helgi sem í vænd um er. Það eru Her dís og Íris sem taka við skrán ing um, en öll um kostn aði við söng helg ina er hald ið í lág marki, að sögn Her dís ar. þá Frændsystk in in Helga Mar­ ía Bjarna dótt ir, Dan í el Ingi Jó­ hann es son og Jóel Þór Jó hann­ es son frá Akra nesi héldu ný lega tombólu til stuðn ings Styrkt ar­ fé lagi krabba meins sjúkra barna. Söfn uðu þau dá góðri upp hæð af klinki í glas, sem þau munu koma í rétt ar hend ur. mm Héldu tombólu Tóku þátt í ræðu keppni fram halds skóla á ensku

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.