Skessuhorn


Skessuhorn - 23.02.2011, Side 30

Skessuhorn - 23.02.2011, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR Ætlarðu að kjósa um Ices a ve samn ing inn? (Spurt á Akra nesi) Guð mund ur Sv. Sveins son: Hugs an lega kýs ég, er samt ekki al veg á kveð inn. Ég vil fara að koma þessu máli frá. Anna Stein gerð ur Björns dótt ir: Já ég ætla að kjósa, en mér finnst vanta meiri kynn ingu. Linda Pét urs dótt ir: Já ég ætla að sam þykkja samn­ ing inn. Smári Njáls son: Já, ég ætla að segja já, er hrædd­ ur við hitt. Mar grét Helga Jó hanns dótt ir: Ör ugg lega, á bara eft ir að á kveða hvað ég kýs. Spurning vikunnar Sveita keppni Bridds fé lags Borg­ ar fjarð ar lauk á mánu dag inn. Leik­ ar fóru þannig að sveit Kar vels sigr­ aði nokk uð ör ugg lega með 328 stig. Í sveit inni voru Guð mund ur Ara­ son, Guð jón Karls son, Kar vel Kar­ vels son og Ingi mund ur Jóns son. Í öðru sæti varð sveit Eg ils bónda með 294 stig, en í henni spil uðu Dóra Ax els dótt ir, Rún ar Ragn ars­ son, Eg ill Eg ils son og Sindri Sig ur­ geirs son. Í þriðja sæti með 289 stig varð sveit Kol brún ar og strák anna. Í sveit inni voru Kol brún Sveins­ dótt ir, Magn ús Heið arr Björg vins­ son, Svein björn Eyj ólfs son og Lár­ us Pét urs son. Hjá BB verð ur næsta mánu dags­ kvöld spil að ur létt ur tví menn ing ur í eitt kvöld og eft ir það mun dag­ skrá fé lags ins liggja fyr ir fram að sauð burði. mm Akra nesmót inu í sveita keppni í bridds lauk hjá Bridds fé lagi Akra­ ness sl. fimmtu dag. Sex sveit ir tóku þátt í mót inu og voru spil að ir 32ja spila leik ur á kvöldi. Akra nesmeist­ ari í sveita keppni 2011 er sveit Bjarna Guð munds son ar með 94 stig. Sveit ina skipa auk Bjarna þeir Karl Al freðs son, Tryggvi Bjarna son og Þor geir Jós efs son. Þá lék Árni Braga son tvo leiki og Vikt or Björns­ son einn með sveit inni. Í öðru sæti með 79 stig varð Sveit Jóns Eyj­ ólfs son ar á Kópa reykj um. Sveit­ ina skip uðu auk Jóns þeir Bald ur Björns son, Svein björn Eyj ólfs son og Lár us Pét urs son, Flemm ing Jes­ sen spil aði tvo leiki og þeir Sveinn Hall gríms son og Unn steinn Ara­ son einn leik hvor. Í þriðja sæti varð svo sveit Al freðs Vikt ors­ son ar með 76 stig, með Alla í sveit voru þeir Þórð ur El í as son, Guð mund ur Ó lafs son og Hall­ grím ur Rögn valds son. Ómar Rögn valds son lék einn leik. Næst kom andi fimmtu dag, þ.e. 24. febr ú ar, verð ur spil að ur tví­ menn ing ur en eft ir það hefst Akra­ nesmót ið í tví menn ingi 3. mars. Ein ar Guð munds son for mað ur fé­ lags ins reikn ar með að tví menn­ ings mót inu ljúki 17 mars, en þá í kjöl far ið verð ur svo spil að hið ár­ lega þriggja kvölda silf ur stiga mót Bridds fé lag anna á Vest ur landi. mm Jak ob S. Sig urðs son tamn­ inga mað ur frá Steins holti í Hval fjarð ar sveit sigr aði með yf­ ir burð um í gæð inga fimi Meist­ ara deild ar VÍS sem fram fór 12. febr ú ar sl. Jak ob keppti á hryss­ unni Ár borg frá Mið ey. Þótti hann sýna vel út færða og fag lega sýn ingu. Fengu þau ein kunn­ ina 7,88. Sig ur björn Bárð ars son hafn aði í öðru sæti með 7,60, einnig með frá bæra sýn ingu, en Sig ur björn keppti á Jarli frá Mið foss um. Í þriðja sæti varð Bylgja Gauks dótt ir, Auðs holts­ hjá leigu, á Grýtu frá Garða bæ með ein kunn ina 7,42. mm Hesta manna fé lag ið Glað ur hélt tölt mót föstu dag inn 18. febr ú ar sl. í Nesodda höll inni. Þetta var fyrsta í þrótta mót ið sem hald ið er í höll­ inni í Búð ar dal, en fyr ir stuttu var þar keppt í Smala. Mót ið tókst mjög vel og var þátt taka góð. Á kveð ið var að bjóða upp á kvenna­ og karla­ flokk og mælt ist það vel fyr ir. Náðu kon ur að skáka karl pen ingn um í fjölda skrán inga. Glaðs menn eru að von um glað ir með Nesodda höll­ ina en til koma henn ar hef ur ver ið eins og vítamíns sprauta í fé lag inu og þá sér stak lega í barna­ og ung­ linga starf inu. Framund an hjá Glaði eru vetr ar leik ar 19. mars, í þrótta­ mót 16. apr íl og Hesta þing ið 18.­ 19. júní. Úr slit í tölti urðu eft ir far andi: Barna flokk ur 1. Ein ar Hólm Frið jóns son á Lýs­ ingi frá Kíl hrauni, 5,5 2. Birta Magn ús dótt ir á Hvat frá Reykj um, 3,83 3. Lauf ey Fríða Þór ar ins dótt ir á Stubb frá Hábæ, 3,5 4. Sig ríð ur Ósk Jóns dótt ir á Sól frá Vatni, 1,33 Ung linga flokk ur 1. Hlyn ur Snær Sæ munds son á Kul uð frá Hlíð í Hjalta dal, 5,0 2. El ísa Katrín Guð munds dótt ir á Birtu frá Sæl ings dal, 4,67 Ung menna flokk ur 1. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir á Blæv ari frá Sval barða, 5,67 Karla flokk ur 1. Ey þór Jón Gísla son á Brjáni frá Hrapps stöð um, 6,5 2. Þór ar inn Birg ir Þór ar ins son á Stef áni frá Hvíta dal (ekki skáld), 6,33 3. Skjöld ur Orri Skjald ar son á Ugga frá Hamra end um, 6,17 4. Guð björn Guð munds son á Hvin frá Magn ús skóg um, 5,33 5. Har ald Ó. Har alds son á Hamri frá Hrapps stöð um, 5,17 Kvenna flokk ur 1. Svan hvít Gísla dótt ir á Gnótt frá Lind ar holti, 6,17 2. Drífa Frið geirs dótt ir á Spretti frá Hróð nýj ar stöð um, 5,5 3. Svan borg Ein ars dótt ir á Emmu frá Gilla stöð um, 5,5 4. Mon ika Bachman á Golu frá Svarf hóli, 5,33 5. Mar grét Guð bjarts dótt ir á Næk frá Mikla garði, 5,17 þá/ Ljósm. Við ar. Bjarki Pét urs son er í þrótta mað ur Borg ar fjarð ar 2010 Bjarki Pét urs son golfari var kjör­ inn í þrótta mað ur Borg ar fjarð ar fyr ir árið 2010 en kjör inu var lýst á í þrótta há tíð UMSB sem hald in var í Borg ar nesi síð ast lið inn laug ar dag. Bjarki vann mörg af rek á ár inu og er kom inn í hóp bestu spil ara lands ins, þrátt fyr ir ung an ald ur. Í öðru sæti varð Jón Ingi Sig urðs son sund mað­ ur, í þriðja sæti Tinna Krist ín Finn­ boga dótt ir skák kona, fjórða var Sig rún Rós Helga dótt ir knapi og í fimmta sæti Björk Lár us dótt ir fót­ bolta kona. Auk þeirra voru til nefnd Arn ór Tumi Finns son, Birg ir Þór Sverr is son, Fann ey Guð jóns dótt ir, Guð rún Inga dótt ir, Gunn ar Hall­ dór son, Haf þór Ingi Gunn ars son, Harpa Bjarna dótt ir, Ís fold Grét ars­ dótt ir, Orri Jóns son, Sig mar Aron Ómars son og Sölvi Gylfa son. mm/fa Bjarki Pét urs son golfari. Fyrsta í þrótta keppn in í Nesodda höll inni Efstu þrjár sveit ir í sveita keppni BB. Sveita meist ar ar hjá BB Sveit Bjarna varð Akra nesmeist ari Jak ob ger ir það gott

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.