Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 15.06.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ Í til efni að al þjóð legu ári skóga voru fé lag ar í Fé lagi tré renni smiða með sýni kennslu og nám skeið í tré renni smíði að Fitj um í Skorra­ dal sunnu dag inn 5. júní sl. Rennd­ ur var við ur beint úr skógi. Helstu tré renni smið ir lands ins mættu og sýndu list ir sín ar. Þá fengu gest ir að reyna sig við renni bekk inn og fengu um leið góð ráð hjá fé lags mönn um. Að loknu nám skeið var boð ið uppá kaffi og með læti í boði systk in anna Huldu og Jóns á Fitj um. Í tengsl um við nám skeið ið var sölu sýn ing Fé lags tré renni smiða opn uð á mun um rennd um úr tré. Sýn ing in mun standa í allt sum ar og er opin frá klukk an 14 til 18 alla daga nema mánu daga og þriðju­ daga. Margt glæsi legra muna er á sýn ing unni og er vel þess virði að skreppa að Fitj um og skoða sýn­ ing una og njóta um leið nátt úru­ feg urð ar dals ins og snyrti mennsku systk in anna á Fitj um. gs/mm Ljósm. Kol brún Bald urs- dótt ir. Nám skeið í tré renni smíði og sýn ing á Fitj um Hinn forni Fitjaka leik ur Föstu dag inn 17. júní næst kom­ andi mun dr. Vil hjálm ur Örn Vil­ hjálms son forn leifa fræð ing ur koma frá Dan mörku að Fitj um í Skorra­ dal, sér stak lega til að flytja er indi um hinn forna Fitjaka leik sem ver­ ið hef ur á Þjóð minja safni Ís lands frá 1915, en var áður svo lengi sem menn vita í Fitja kirkju. Sama dag verð ur vígð ur nýr kaleik ur til kirkj­ unn ar, eft ir mynd hins forna og mun silf ur smið ur inn rabba við gesti út frá sín um sjón ar hóli. Þá verð ur at­ höfn í kirkj unni og end að á forn­ klass ísku kirkju kaffi í boði á bú enda á Fitj um. -Frétta tilk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.