Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2011, Page 24

Skessuhorn - 15.06.2011, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ Æð ar set ur Ís lands var opn­ að í Norska hús inu í Stykk is hólmi á öðr um degi hvíta sunnu, mánu­ dag inn 13. júní síð ast lið inn. Und­ ir bún ing ur að stofn un þess hófst í fyrra en að hon um komu fjöl marg ir heima menn. Með al þeirra eru Æð­ ar rækt ar fé lag Snæ fell inga, Byggða­ safn Snæ fell inga og Hnapp dæl­ inga og Anok marg miðl un, á samt feðgin un um Frið riki Jóns syni og Erlu Frið riks dótt ur en þau reka fyr ir tæk in Ís lensk an æð ar dún ehf. og Queen Eider ehf. Æð ar setr ið er það fyrsta sinn ar teg und ar hér á landi en það var Dor rit Moussai­ eff for seta frú og vernd ari set urs ins sem opn aði það form lega. Á vel heima í Hólm in um „Ef ein hvers stað ar á að vera æð ar­ set ur þá er það hér í Stykk is hólmi,“ seg ir Erla. „Hér höf um við allt sem teng ist fugl in um. Breiða fjörð inn, stærsta æð ar varp á land inu, Rann­ sókna set ur Há skóla Ís lands á Snæ­ fells nesi, sem sér hæf ir sig í rann­ sókn um á æð ar fugli, og Nátt úru­ stofu Vest ur lands með mikla þekk­ ingu á vá gest um æð ar fugls ins svo sem mink, ref og örn um. Það er í raun ó trú legt mið að við þá löngu hefð fyr ir sölu og út flutn ingi á ís­ lensk um æð ar dúni hvað lít ið er til um fugl inn, vör um úr dún in um og vör um sem tengj ast dún in um hér á landi.“ Góð mæt ing var á opn un­ ina og var Erla að von um hæstá­ nægð. „ Þetta gekk vel í alla staði, gest irn ir komu víða að og við feng­ um ofsa lega góð við brögð frá þeim sem mættu. For seti Ís lands, Ó laf ur Ragn ar Gríms son, hélt mjög fal legt á varp og Dor rit var mjög á huga­ söm. Þá var einnig á nægju legt að sjá hinu fal legu list muni tengda setr inu; vatns lita mynd ir, leir muni, gler verk og list muni skorna í tré. Lista menn irn ir okk ar hafa virki lega vand að til verka,“ sagði Erla í sam­ tali við Skessu horn. Í sýn ing ar rými eld húss ins í Norska hús inu er hlunn inda sýn ing þar sem gam alt hand verk er sýnt og göm ul á höld sem not uð voru við hreins un á æð ar dúni. Á sunnu dög­ um í sum ar verð ur þar boð ið upp á er indi og fræðslu og munu fróð­ ir segja frá og sýna við brögð sem tíðk uð ust við vinnslu dúns. Í sýn­ ing ar rým inu mjólk ur stof unni er fræðslu sýn ing um líf ríki æð ar fugls­ ins og vá gesti hans auk þess sem mun ir sem tengj ast fugl in um verða til sölu og sýn is. Æð ar set ur Ís lands verð ur opið í Norska hús inu í allt sum ar milli kl. 11 og 17. ákj/Ljósm. Þor steinn Ey þórs son Margt á dag skránni í Ó lafs dal í sum ar Um ný liðna hvíta sunnu helgi komu nokkr ir fé lag ar í Ó lafs dals­ fé lag inu sam an til sán ing ar í mat­ jurta garð fé lags ins á staðn um. Fyr­ ir þenn an garð yrkju dag var búið að und ir búa garð inn, tæta hann í tvígang, móta beð in og koma fyr­ ir plast dúk til varn ar vexti húsa­ punts og arfa, út vega líf rænt fiski­ mjöl frá Nes kaup stað og þör unga­ mjöl frá Reyk hól um. Til halds og trausts við gróð ur setn ing una voru sér fræð ing ar að sunn an, Ingólf ur Guðna son frá Engi í Bisk ups tung­ um, Vern harð ur Gunn ars son frá gróðr ar stöð inni Storð í Kópa vogi og Guð rún Hall gríms dótt ir mat­ væla verk fræð ing ur. Að sögn Rögn vald ar Guð munds­ son ar for manns Ó lafs dals fé lag ins hef ur mik ið ver ið unn ið við end­ ur bæt ur á gamla skóla hús inu að und an förnu. „ Vinnu smiða við að ganga frá sal ern um og gangi er nán ast lok ið. Beð ið er eft ir til boði frá mál ur um í að mála norð ur enda húss ins. Mein ing in er að koma þess um hluta að al hæð ar í end an­ legt horf á næstu vik um. Búið er að rífa allt vegg fóð ur inn an úr eld hús­ inu og und ir er á gæt is pan el klæðn­ ing á alla vegu. Eft ir er þó tals verð vinna við nagl hreins un og þrif áður en grunn máln ing get ur far ið fram. Hjör leif ur Stef áns son arki tekt legg­ ur nú höf uð ið í bleyti varð andi til­ hög un í eld hús inu og a.m.k. þarf að koma upp vaski og borði á samt ein­ hverj um hirsl um fyr ir sum ar ið. Þrif á kjall ara eru að hefj ast. Stefnt er að því að setja af mæl is sýn ing una upp aft ur, e.t.v. með nokkrum breyt ing­ um. Þá er ver ið að leggja drög að sýn ing um á efri hæð. Með al ann ars hef ur okk ur boð ist að setja þar upp sýn ingu um surt ar brands námuna á Tind um á Skarðs strönd sem búið er að setja fal lega upp á spjöld. Einnig er stefnt að því að hafa uppi nýj an þátt á mynd bandi sem Dala mað­ ur inn og jazzist inn Tómas R. Ein­ ars son hef ur út bú ið í tengsl um við nýj an CD­disk sinn.“ Sögu menn Ó lafs dals Rögn vald ur seg ir að Ó lafs dals fé­ lag ið hafi feng ið styrk til að standa fyr ir nám skeið um á kom andi sumri, en þau verði kynnt á næst unni. „Þóra Sig urð ar dótt ir lista kona mun hafa um sjón með þeirri vinnu. Við feng um einnig stuðn ing frá Menn­ ing ar ráði Vest ur lands og frá Ferða­ mála stofu í fræðslu stíg í Ó lafs dal, en það verk efni heit ir „Sögu menn Ó lafs dals“. Mein ing in er að kynna um eins kíló metra fræðslu stíg um helstu bygg ing ar og minj ar í Ó lafs­ dal í sum ar og um helg ar verði hægt að fara hann með leið sögn. Stíg ur inn verð ur að mest um hluta sleg in slóð í tún inu, með ein föld um merk ing um á völd um stöð um. Við höf um einnig rætt við fólk í Þjóð­ bún inga stofu um að út búa klæði á starfs menn okk ar í sum ar, t.d. mögu lega á klæði fyr ir tvö börn 10­ 12 ára í anda tím ans um 1900. Þetta er sem sagt átak framund an og er stefnt að því að opna Ó lafs dals hús­ ið laug ar dag inn 18. júní, en vera má að það frest ist um viku, og opið verði fram til 14. á gúst. Þá verð­ ur Ó lafs dals dag ur inn sunnu dag­ inn 7. á gúst. Kom in er beina grind að dag skránni þann dag: barna leik­ rit, góð ir tón list ar menn, Ó lafs dals­ happ drætt ið, fræðslu göng ur, hand­ verk, veit ing ar úr hér aði o.fl. Svip­ uð upp skrift og í fyrra sem lukk að­ ist afar vel. Hvet ykk ur svo til að safna fleiri fé lög um en þeir eru nú um 230 tals ins,“ seg ir Rögn vald ur Guð munds son. þá/ ljósm. Frank Brad ford. Mikl ar fram kvæmd ir standa nú yfir við hús ið í Ó lafs dal. Æð ar set ur Ís lands opn að í Norska hús inu Erla Frið riks dótt ir, Frið rik Jóns son og Odd rún Sverr is dótt ir á opn un inni. Berg ur Hjalta lín og Dor rit ræða um dún inn. Dor rit skoð ar dún inn nán ar. Æð ar fugl inn er fal leg ur og spenn andi. Berg ur Hjalta lín sýn ir hvern ig dúnn er hreins að ur.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.