Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2011, Síða 26

Skessuhorn - 15.06.2011, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Afgreiðslutímiþriðjud. til föstud. 12.30 – 18.00 Veiðivörur í miklu úrvali Stekkjarholti 8-10 • Akranesi • 431 4318 • 894 2298 www.veidibudin.is • veidibudin@veidibudin.is www.veidikortid.is 35 vatnasvæði aðeins kr. 6000 Ertu búinn að fá þér Veiðikortið? 00000 Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Norð urá kom in yfir 50 laxa ,,Veið in geng ur fínt hjá okk ur, ég fékk tvo fal lega laxa í gær dag, það er slang ur af fiski hérna fyr ir neð an hús ið og uppi í Lax fossi,“ sagði Jón Her manns son er við hitt um hann við Norð urá í fyrra dag. Nú hafa um 50 lax ar náðst úr Norð urá og er lax inn vel vænn. „Gang ur er góð­ ur hérna og fisk ur inn er vel hald inn úr sjó,“ seg ir Guð mund ur Við ars­ son kokk ur í veiði hús inu við Norð­ urá. Hann var að elda mat inn þeg­ ar okk ur bar að garði. „Ég held að sum ar ið verði gott hérna, stað an á ánni er í það minnsta góð,“ sagði Guð mund ur. Hann sér um kokka­ mennsk una í Norð urá, Langá, Hít­ ará og Laxá í Döl um á samt Mjöll eig in konu sinni og vösku liði. Fyrstu tvö holl inn í ánni veiddu 12 laxa hvort. Þverá og Kjar rá opna í dag, mið­ viku dag. Hafa sést lax ar víða í þeim að und an förnu þeg ar menn hafa ver ið á „út kík k inu.“ Laxá í Leir­ ár sveit opn ar á laug ar dag inn þeg­ ar land eig end ur og bænd ur ríða á vað ið. Um og eft ir næstu helgi opna árn ar síð an hver af annarri. Langá og Grímsá til dæm is. ,,Veið­ in gæti orð ið góð í Grímsá. 22. júní í fyrra var frá bær opn un og aldrei að vita hvað ger ist núna. Alla vega eru menn mjög spennt ir,“ sagði Jón Þór Júl í us son leigu taki ár inn ar í sam tali við Skessu horn. Opn að á Arn ar vatns­ heiði að hluta Opn að verð ur fyr ir veiði á sunn­ an verðri Arn ar vatns heiði í dag, 15. júní. Er það á sama tíma og und­ an far in ár. Þrátt fyr ir það er enn ó fært um norð an verða heið ina sök­ um kulda í vor og fram an af sumri. Því verða mikl ar tak mark an ir á um ferð og akst ur bann að ur utan mal ar bor inna veg slóða, að sögn Snorra Jó hann es son ar veiði varð­ ar sem var á ferð inni um heið ina í lok síð ustu viku. „Ég keyrði á harð­ fenni í Álft ár krók og þarna var byl­ ur á fimmtu dags kvöld ið. Það voru skafl ar á nokkrum stöð um á veg­ in um í Hæð ar sporð in um á leið is norð ur heið ina. Þar er því koló fært enn þá og verð ur sjálf sagt fram und­ ir mán aða mót,“ seg ir Snorri. „Við ætl um samt að reyna að hanga á því að opna fyr ir um ferð 15. júní, en ein ung is yfir Úlfs vatns vað ið. Það­ an er hægt að kom ast að veiði hús­ un um við Úlfs vatn og Arn ar vatn litla. Þeir sem eiga bók að í veiði­ hús in eiga því að kom ast í þau. Það er hins veg ar ljóst að við verð um að hafa tak mark an ir á akstri um veg­ slóða um heið ina þar sem aur bleyta er enn víða,“ seg ir Snorri. Snorri flaug yfir Arn ar vatns heiði á þriðju dag inn í lið inni viku. Sagði hann að þá hafi ver ið ís á Gunn­ ars sona vatni og á stór um hluta af Arn ar vatni stóra. „Vötn í þeirri hæð eru enn að hrista af sér vetr­ ar bönd in en það má eig in lega segja að hálf gert vetr ar ríki sé þarna enn­ þá. Það er eins og að koma í ann­ an heim, skafl arn ir ganga út í vötn­ in. Þetta eru mik il við brigði mið að við mörg síð ast lið in ár, en vissu lega man ég eft ir svona köldu veðri eins og t.d. vor ið 1979. Menn mega ekki gleyma því að í raun inni hafa ver­ ið af brigði leg ár und an far in ár hvað hlý indi varð ar. Þess ar að stæð ur eins og nú mun um við vel frá fyrri tíð. Áður en veg ur inn um Hall mund­ ar hraun var lagð ur var iðu lega ekki opn að fyr ir um ferð á heið ina fyrr en eft ir mán aða mót in júní/júlí,“ seg ir Snorri Jó hann es son. Brynj ar Hall dór Sveins son er ell efu ára dreng ur sem er með mikla veiði dellu. Hann býr á Ferju bakka í Borg ar hreppi og fékk ný lega vöðl ur í verð laun fyr­ ir að bæta sig stór kost lega í lestri. „Ég var ekki al veg nógu dug leg­ ur að lesa og var þess vegna ekki með mjög háa ein kunn í lestri. Við amma vor um að ræða mál­ in í fyrra haust þeg ar henni datt snjall ræði í hug. Hún sagð ist ætla að gefa mér vöðl ur í verð laun ef ég næði 8 í lesti fyr ir af mæl ið mitt sem er í lok mars. Þetta var nú svo lít ið erfitt því ég var bara með 6,1 í lestri í fyrra en mig lang aði svaka lega mik ið í vöðl urn ar svo ég á kvað að slá til. Ég las alltaf upp­ hátt fyr ir ömmu þeg ar ég kom í heim sókn og auð vit að líka heima. Rétt fyr ir af mæl ið mitt var lestr­ ar próf. Ég fékk rúm lega 7 sem var ekki nóg. Ég hringdi samt í ömmu og sagði henni tíð ind in. Amma sagði að þetta dygði ekki en hún ætl aði að fram lengja frest­ inn til vors en þá yrði ég líka að ná átta, ann ars fengi ég ekki vöðl urn­ ar. Það var ekk ert ann að að gera en spýta í lóf ana og æfa sig meira. Svo hringdi ég í ömmu fyr ir hálf­ um mán uði og sagði að nú yrði hún að fara að safna, ég hefði náð tak mark inu,“ seg ir Brynj ar Hall­ dór bros andi. Auð vit að varð amm an, sem er Birna G. Kon ráðs dótt ir á Borg­ um, að standa við lof orð ið. Ferð var gerð í höf uð borg ina þar sem skoð að ar voru vöðl ur eft ir leið­ sögn for manns og fram kvæmda­ stjóra SVFR. Þeg ar búið var að finna og kaupa það sem pass aði var kíkt við á skrif stofu SVFR. „Það var al veg æð is legt,“ seg ir Brynj­ ar Hall dór bros andi. „Þar voru sko Bjarni Júl, for mað ur fé lag ins og Páll sem er fram kvæmda stjóri. Þeir gáfu mér veiði kort ið og flug­ ur í verð laun, af því að amma hafði sagt þeim sög una svo nú er ég að fara að veiða í Hrauns firði í nýju vöðl un um og með veiði kort­ ið upp á vas ann. Það verð ur æð­ is leg,“ seg ir hinn ungi veiði mað­ ur, Brynj ar Hall dór Sveins son að end ingu. Fékk vöðl ur fyr ir að bæta sig í lestri Svona var um horfs á Arn ar vatns heiði í síð ustu viku. Nú hef ur hins veg ar hlýn að og verður opn að fyr ir um ferð á sunn an verða heið ina í dag. Brynj ar Hall dór Sveins son með mar­ íu lax inn sem hann veiddi í Gljúfurá. Þarna er hann bú inn að bíta veiði­ ugg ann af, eins og sæm ir öll um al­ vöru veiði mönn um. Brynj ar í nýju vöðl un um með veiði­ kort ið í Hrauns firði. Því mið ur var fisk ur inn ekki leng ur í töku stuði en það verð ur á byggi lega hægt að plata ömmu í aðra ferð til að reyna aft ur síð ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.