Skessuhorn - 07.09.2011, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER
Sum ar bú stað ur
brann til grunna
BORG AR BYGGÐ: Sum ar
bú stað ur í landi Litlu Brekku,
skammt frá Langá, brann til
kaldra kola um fimm leyt
ið að morgni sl. fimmtu dags.
Slökkvi lið Borg ar byggð ar var
kom ið á vett vang tíu mín út um
eft ir út kall en þá var bú stað ur
inn brunn inn. Hann var mann
laus. Bú stað ur inn var stór og
veg leg ur og stóð í þyrp ingu
nokk urra bú staða í landi Litlu
Brekku, við lóð sem nefn ist
Vörðu háls 3. Ekki er vit að um
elds upp tök, en veð ur var stillt
og voru aðr ir bú stað ir í ná
grenn inu ekki í hættu að sögn
lög reglu og slökkvi liðs.
-þá
Evr ópski menn ing
arminja dag ur inn
STYKK ISH: Evr ópski menn
ing arminja dag ur inn verð ur
hald inn hér á landi á morg un,
fimmtu dag inn 8. sept em ber.
Til gang ur hans er að vekja at
hygli al menn ings á gildi menn
ing ar arfs ins og að skapa vett
vang til þess að al menn ing ur
geti kynnst sögu legu um hverfi
sínu. Evr ópu ráð ið stofn aði op
in ber lega til dags ins árið 1991
með stuðn ingi Evr ópu sam
bands ins og standa 50 lönd
að menn ing arminja deg in um.
Það er Forn leifa vernd rík is
ins sem stend ur að deg in um
hér á landi og má sjá dag skrá
hans á heima síðu stofn un ar
inn ar www.fornleifavernd.is.
Efn is dags ins að þessu sinni
er menn ing ar lands lag. Í til efni
dags ins mun Magn ús A Sig
urðs son minja vörð ur Vest ur
lands halda fyr ir lest ur í Ráð
hús loft inu í Stykk is hólmi sem
hann nefn ir Menn ing ar lands
lag í Eyr byggju og hefst fyr ir
lest ur inn hefst kl. 20.
--Frétta tilk.
Inn brot í bú staði
LBD: Brot ist var inn í nokkra
sum ar bú staði í Svína dal í lið
inni viku og stolið úr þeim
skjá vörp um og raf magns tækj
um. Talið er að fólk af höf
uð borg ar svæð inu hafi ver ið
þarna að verki og er lög regl
an kom in vel á veg með að
upp lýsa mál in. Eng inn hef ur
þó ver ið hand tek inn enn sem
kom ið er.
-þá
Nú fer í hönd líf leg asti tími árs ins
hjá bænd um og búaliði. Um næstu
helgi verða fyrstu fjár rétt ir í lands
hlut an um. Trú lega munu marg
ir Vest lend ing ar bregða sér í rétt
ir til að sjá aðra og sýna sig og að
sjálf sögðu til að sjá féð þeg ar það
kem ur af fjalli.
Spáð er á kveð inni norð an átt með
vætu á fimmtu dag, en björtu veðri
sunn an og vest an lands. Læg ir síð
an og víða bjart veð ur á land inu
föstu dag og laug ar dag. Tölu verð
hætta á næt ur frosti und ir lok vik
unn ar. Svalt í veðri, en fer hlýn andi
á sunnu dag og eft ir helgi með vax
andi aust an átt og vætu.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Hvern ig líst þér á
jarð ar sölu til kín versks auð kýf
ings?“ Hún virð ist leggj ast vel í
flesta: „Mjög vel“ sögðu 38,9% og
„þokka lega“ 19,3%. „Skelfi lega illa“
sögðu 17,7%, „frek ar illa“ 12,4%.
Þeir sem ekki höfðu skoð un á mál
inu voru 12,4%.
Í þess ari viku er spurt:
Held ur stjórn ar sam starf ið út
kjör tíma bil ið?
Vest lend ing ar vik unn ar eru all ir
gangna menn sem þessa dag ana
halda til fjalla með staf sinn og mal
og kannski sum ir með smala hund
inn sér við hlið.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is
OPIÐ
Virka daga frá kl. 10-18
Lau frá kl. 11-17
Ótrúlegt
verðNature’s Rest heilsurúm
styður við bakið á þér !
Nature’s Rest
Stærð cm. Dýna Með botni
90x200 39.000,- 65.900,-
100x200 42.000,- 69.900,-
120x200 48.000,- 75.900,-
140x200 53.000,- 79.900,-
160x200 67.900,- 99.900,-
180x200 73.900,- 109.900,-
Gegnheilar
viðarlappir
100%
bómullaráklæði
Svæðaskipt
pokagormakerfi
Góðar
kantstyrkingar
Sterkur
botn
www.samverk.is
samverk@samverk.is
SPEGLAR
Framleiðum spegla
eftir málum.
Síð ast lið inn föstu dag, föstu dag
inn 2. sept em ber, voru 20 ár lið in
frá stofn un Styrkt ar fé lags krabba
meins sjúkra barna, en fé lag
ið var stofn að af for eldr um barna
með krabba mein. Í til efni þess
ara tíma móta var hald in af mæl
is veisla í Gull hömr um í Graf ar
holti sl. sunnu dag. Í af mæl is veisl
una mættu fé lags menn í SKB, börn
og ung ling ar sem greinst hafa með
krabba mein og fjöl skyld ur þeirra.
Þá mætti For seti Ís lands, hr. Ó laf ur
Ragn ar Gríms son og Guð bjart ur
Hann es son vel ferð ar ráð herra, sem
báð ir fluttu á vörp.
Í til kynn ingu frá SKB seg ir að
ár lega grein ist að með al tali 1012
börn og ung ling ar 18 ára og yngri
með krabba mein hér á landi. „Ís
land er mjög fram ar lega í lækn ing
um á krabba meini í börn um og njót
um við þess að eiga lækna og hjúkr
un ar fólk, sem er í góð um tengsl
um við sam starfs fólk sitt er lend is
og því á vallt mjög upp lýst um nýj
ustu að ferð ir. Mark mið SKB hef
ur á vallt ver ið að létta með öll um
mögu leg um hætti líf krabba meins
sjúkra barna og fjöl skyldna þeirra.
Leið ir að mark miði hafa vissu lega
ver ið mis mun andi hverju sinni og
verk efn in fjöl breytt en starf semi
fé lags ins hef ur þó alltaf snú ist um
að styðja við fé lags menn bæði fjár
hags lega og fé lags lega.
SKB hef ur dafn að vel á 20 árum
og er ó hætt að segja að styrk ur þess
felist með al ann ars í sam stöðu fé
lags manna og hlý hug til hvers ann
ars, einnig í góðu sam starfi við
starfs fólk Barna spít ala Hrings
ins sem og fjölda ann arra; fag að ila
sem og vel gjörð ar manna. Allt hef
ur þetta svo skil að sér í vel vild sam
fé lags ins í garð SKB og þess starfs
sem þar er unn ið,“ seg ir í til kynn
ing unni frá SKB.
þá
Nú er inn an við mán uð ur í
stóð rétt ir í Víði dalstungu rétt í
Víði dal. Laug ar dag inn 1. októ ber
verð ur rétt að hross um af Víði
dalstungu heiði. Stóð inu verð
ur smal að til byggða föstu dag inn
30. sept em ber. Fjöldi efni legra
ung hrossa frá þekkt um rækt un
ar bú um eru þar á með al. Í til
kynn ingu frá Hún vetn ing um eru
Vest lend ing ar hvatt ir til að taka
dag inn frá og mæta í Húna þing
vestra og upp lifa hressi lega rétt
ar stemn ingu.
mm
Á dög un um voru bíla fram leið
end ur að reynslu aka nýrri teg und
á Vest ur landi. Eins og jafn an þeg
ar reynslu akst ur nýrra teg unda á sér
stað ríkti mik il leynd yfir. Bíl arn ir eru
án tegundamerk inga og yfir þá var
tryggi lega tjald að á spildu skammt frá
fé lags heim il inu Hlöð um í Hval firði
að næt ur lagi.
Leynd inni um þenn an reynslu akst
ur hef ur nú ver ið lok ið upp á banda
ríska vefn um Edmunds.com. Þar seg ir
að nokkrum blaða mönn um hafi ver ið
boð ið með til Ís lands í reynslu akst ur
inn. Á vefn um má sjá nokkr ar mynd
ir að bíl un um í ís lensku lands lagi, að
sjá flest ar af Vest ur landi. Bíll inn heit
ir Mazda CX5 og er sagð ur stærri
en Mazda 3 en minni en Mazda CX
7. Gert er ráð fyr ir að bíll inn komi á
mark að í febr ú ar á næsta ári.
þá
Stóð rétt ir í Víði dal
Tutt ugu ár frá stofn un Styrkt ar
fé lags krabba meins sjúkra barna
Nýrri Mözdu reynslu ek ið á Vest ur landi