Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2011, Page 13

Skessuhorn - 07.09.2011, Page 13
Prjónað úr íslenskri ull Þessi glæsilega nýja prjónabók er mikill fengur fyrir áhugasamt prjónafólk sem þyrstir í klassískar og fallegar uppskriftir að flíkum úr íslenskri ull. 4.999 kr. TILBOÐ Fullt verð 5.999 kr. Í bókinni er að finna 65 sérvaldar uppskriftir. Áherslan er lögð á lopapeysur en einnig eru uppskriftir að smærri viðfangsefnum eins og húfum, sokkum og vettlingum. Í bókinni er einnig í fyrsta skipti rakin á einum stað saga prjóns á Íslandi. Eymundsson.is Ti lb oð g ild ir ti l o g m eð 1 4. 09 .1 1 MÓTTÖKUSTÖÐVAR Akranesi Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881 Opið Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00 Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00 Laugard. Kl. 10.00 – 14.00 Borgarnesi Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882 Opið Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00 Við breytum gráu í grænt Verð aðeins 17.950 krónur Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • www.eirberg.is • Shiatsu nudd • Infrarauður hiti • Titringur • Fjarstýring Fjölnota nuddpúði Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Síð ast lið inn laug ar dag voru ríf­ lega 80 nem end ur út skrif að ir frá Há skól an um á Bif röst, úr frum greina námi, grun námi í við skipta fræði, við skipta lög­ fræði og HHS (heim speki, hag fræði og stjórn mála fræði) á samt meist ara nem um úr öll­ um deild um skól ans. Í út­ skrift ar ræðu sinni tal aði Bryn­ dís Hlöðvers dótt ir rekt or um hlut verk há skóla í sam fé lag­ inu. Þeir bæru mikla á byrgð, þeir mennt uðu flesta leið­ toga heims ins og það skipti því veru legu máli hvern ig há­ skól ar nálg ast við fangs efn in sem við mann kyn inu blasa. Góð ur stjórn andi stefn ir ekki að eins að því að há marka arð fyr ir tæk is ins til skamms tíma, held ur þurfi hann einnig að horfa til fram tíð ar og reka fyr ir tæk ið í sátt við um hverfi og sam fé lag með hags muni fram tíð ar kyn slóða að leið ar­ ljósi. Í fyrsta sinn voru út skrif að­ ir meist ara nem ar í menn ing ar fræð­ um en nám ið er sam starfs verk efni Há skól ans á Bif röst og Há skóla Ís­ lands og er gráð an því sam eig in leg frá báð um skól un um. Tal aði Bryn­ dís um að há skólar arn ir gætu í mun rík ari mæli en nú eflt náms fram boð veru lega með því að standa sam­ eig in lega að náms leið um og auka þannig gildi ís lenskr ar há skóla­ mennt un ar. Til þess þyrftu há­ skól ar að vera til bún ir að horfa út fyr ir hinn hefð bundna ramma og ryðja ýms um praktísk um hindr un­ um úr vegi, sem oft á tíð um væru lít ið ann að en kerf is læg at riði. Í á vörp um full trúa allra út skrift­ ar hópa kom fram mik il á nægja með að hafa val ið Há skól ann á Bif röst. Hann væri frá brugð inn öðr um há­ skól um og leggði mikla á herslu á per són lega kennslu og jafn framt að mik ið verk efna á lag skól ans væri gott veg ar nesti fyr ir fram tíð ina. Sjálf bærni mark mið Há­ skól ans í Bif röst Bryn dís Hlöðvers dótt ir sagði frá því að Há skól inn á BIf röst væri að setja sér sjálf bærni stefnu og hefði fyrst ur ís lenskra há skóla skráð sig í verk efni á veg um Sam ein uðu þjóð­ anna, átak til mennt un ar á byrgra. Fjöl marg ar er lend ar mennta stofn­ an ir væru þátt tak end ur, þar á með­ al marg ir úr röð um bestu há skóla í heimi. Þeir skól ar sem tækju þátt í verk efn inu væru þannig að svara kalli um breytt hlut verk stjórn enda og leið toga ­ að þeir hafi þekk ingu og færni til að horfa til fram­ tíð ar þeg ar á kvarð an ir væru tekn ar og séu lík leg ir til að meta sam fé lags leg á hrif af á kvörð un um sín um. Um leið sé verk efn ið sam starfs vett­ vang ur há skóla víða um heim þar sem færi gæf ist að miðla reynslu og skoða sjálf bærni­ mark mið í ljósi þess mik il­ væga hlut verks sem há skól­ arn ir gegna í sam fé lag inu. Þá sagði Bryn dís frá því að námsinni hald ið á Bif röst hefði þeg ar tek ið breyt ing um í þessa veru og að í allri starf­ semi skól ans verði mark mið sjálf bærr ar þró un ar höfð í fyr­ ir rúmi og auk in á hersla lögð á fram sækni varð andi um hverf­ is mál, orku notk un, papp írs­ notk un, sorp flokk un o.s.fv. Þá væri auk in tengsl há skól­ ans við nær sam fé lag ið einn þátt ur sem félli und ir mark­ miðs setn ingu skól ans. Tíu ára af mæli náms í við skipta lög fræði Bryn dís nefndi einnig í ræðu sinni að tíu ár væru síð an að brot­ ið hefði ver ið blað í sögu ís lenskr­ ar lög fræði mennt un ar þeg ar að nám í við skipta lög fræði var tek ið upp á Bif röst. Það hefði haft gríð­ ar leg á hrif á þró un þeirr ar mennt­ un ar hér á landi og að sam keppn­ in sem varð til við þessa þró un hafi haft já kvæð á hrif á þró un laga náms hér á landi. Fjöl breytn in kall aði á að fleiri sjón ar mið nytu sín og yki um leið víð sýni og fag lega um ræðu inn an stétt ar inn ar. mm Braut skráð frá Há skól an um á Bif röst

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.