Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2011, Síða 19

Skessuhorn - 07.09.2011, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER Ingi Hans Jóns son, for stöðu­ mað ur Eyr byggju ­ Sögu mið­ stöðv ar í Grund ar firði, hef ur mikl­ ar á hyggj ur af menn ing ar starf semi á lands byggð inni. Fjár veit inga­ nefnd Al þing is fjall ar ekki leng­ ur um um sókn ir frá menn ing ar­ stofn un um og því séu söfn og set­ ur um allt land skil in eft ir í mik illi ó vissu. Menn ing ar ráð in fá sam tals um 250 millj ón ir króna frá rík inu til að verja til safna­ og menn ing­ ar mála á lands byggð inni á sama tíma og fjár lög mennta mála ráðu­ neyt is ins gera ráð fyr ir 3,7 millj­ örð um til sömu mála flokka á höf­ uð borg ar svæð inu. Ingi Hans velt­ ir því fyr ir sér hvort lands byggð in skipti engu máli í menn ing ar sögu þjóð ar inn ar. „Ís lend ing ar verða að vakna og átta sig á þessu borg ríki sem Ís land er orð ið. Það má líkja þessu við gömlu ný lendu rík in því skatt pen ing ar lands byggð ar inn­ ar fara sjaldn ast til henn ar aft ur. Þetta þarf að stoppa,“ sagði Ingi Hans með al ann ars þeg ar blaða­ mað ur heim sótti hann í Sögu mið­ stöð ina í Grund ar firði í síð ustu viku. Sitja eft ir í al gjörri ó vissu Ingi Hans seg ir að allt í kring­ um land ið hafi ris ið upp set ur og söfn, í stíl við Sögu mið stöð ina, sem auki fjöl breytni í menn ing­ ar lífi lands ins og séu á kveð ið að­ drátt ar afl í hverju sam fé lagi fyr ir sig. Nefn ir hann sem dæmi Land­ náms setr ið í Borg ar nesi, Ei ríks­ staði í Hauka dal og Skrímsla­ setrið í Bíldu dal. Þetta að drátt­ ar afl búi til tekj ur í ferða þjón ust­ unni sem verði þó ekki alltaf eft­ ir hjá þeim sjálf um held ur sé um að ræða af leidd ar tekj ur sem erfitt sé að meta. „Ég hef haft það á til­ finn ing unni að þeg ar krepp ir að, líkt og gert hef ur á Ís landi síð ustu þrjú árin, grípi menn til þess ráðs að brenna hand rit in til að halda á sér hita líkt og í gamla daga. Fjöl­ marg ir að il ar, líkt og Sögu mið­ stöð in, hafa feng ið að stoð við að koma starf sem inni af stað en síð­ an kipp ir rík ið að sér hönd un um og við sitj um eft ir í al gjörri ó vissu. Vegna þessa munu alltof mörg fyr­ ir tæki af þessu tagi loka og það er al gjör lega ó víst hvort þau opni aft ur. Ég hef á hyggj ur af mörg um að il um í kring um land ið því það er sama við hvern ég ræði, alls­ stað ar hafa rekstr ar skil yrði versn­ að,“ seg ir Ingi Hans. Að hans mati á ekki að fram kvæma þeg ar illa geng ur fjár hags lega held ur eigi að hlúa að því sem fyr ir er. „Við sem þjóð verð ur að sýna því virð ingu sem við eig um og vera ekki alltaf að þrá það sem við eig um ekki fyr ir. Erum við í al vöru til bú in að fórna sögu þjóð ar inn ar vegna þess að við byggð um tón list ar hús í Reykja vík?“ Grund ar fjörð ur vel varð veitt leynd ar mál Alls heim sóttu þrett án þús und gest ir Sögu mið stöð ina í Grund­ ar firði í sum ar sem er aukn ing frá fyrri árum. Þar er að finna Ljós­ mynda safn Bær ings Cecils son­ ar sem inni held ur yfir átta tíu þús­ und ljós mynd ir sem sýna mann­ líf Grund ar fjarð ar nán ast frá ör­ byggð, Þórð ar búð ­ leik fanga safn sem er fyrsta sinn ar teg und ar á Ís­ landi og þá er rek in upp lýs inga­ mið stöð fyr ir ferða menn á sumr in, gesta stofa og lít ið kaffi hús. Þess ir þrett án þús und ferða menn eru því ekki all ir safn gest ir en þjón ust an sem þeim er veitt er engu að síð ur mik il væg. „Mér finnst mjög sárt að standa uppi eft ir tíu ára upp­ bygg ingu og geta ekki sagt að ég sé bú inn að tryggja þessu fram tíð. Ég vil vita að þeg ar ég geng héð an út taki ungt, mennt að fólk við sem muni halda á fram að þróa safn ið. Líti Grund firð ing ar til baka um tíu ár blas ir við þeim allt önn ur mynd en þeir sjá í dag. Hér er búið að byggja upp gríð ar lega öfl uga ferða þjón ustu sem á sín um tíma var lit ið á sem von ar neista sveit­ ar fé laga á land inu. Grund ar fjörð­ ur hef ur hing að til ver ið mjög vel varð veitt leynd ar mál í ferða þjón­ ust unni enda er hann mjög ung ur ferða þjón ustu bær.“ Ingi Hans seg ir skulda stöðu Sögu mið stöðv ar inn ar góða, þær nemi alls átta millj ón um króna sem sé lít ið mið að við sam bæri­ leg ar stofn an ir. „Við erum ekki á hausn um og vilj um ekki keyra þetta í þrot. Það er aft ur á móti val kost ur sem alltof marg ir verða að taka. Hægt er að líta á þetta frá stærra sjón ar horni. Til dæm is væri hægt að sam eina öll söfn á Snæ fells nesi og skipta með á kveðn ari hætti nið­ ur á þau verk efn um og á hersl um. Slík sam ein ing yrði þó að tryggja betra um hverfi en það sem við nú lif um við,“ seg ir hann. Munu aldrei lifa ein göngu á eig in tekj um Ingi Hans seg ir næstu skref háð því hvern ig skipt ing fjár magns verð ur hjá menn ing ar ráðun um en hann hef ur lengi ver ið gagn rýn­ inn á Menn ing ar ráð Vest ur lands í þeim efn um. Grund vall ar at rið in séu hins veg ar tvö; að sveit ar fé lög­ in hafi getu og vilja til að stuðla að starf semi sem þess ari og að fólk­ ið í byggð ar lög un um hafi skiln ing og sé til bú ið að berj ast með. Hann seg ir bæj ar stjórn ina sýna Sögu­ mið stöð inni mjög góð an skiln­ ing og geri sér grein fyr ir því að starf sem in er ein af höf uð djásn um byggð ar lags ins. „Sögu mið stöð in er byggð upp sem upp lif un frem ur en venju­ legt safn. Við leyf um fólki að máta sig inn í að stæð ur sem for eldr ar þeirra, eða jafn vel það sjálft, bjó við í gamla daga. Í mín um huga snýst þetta ekki um hluti held­ ur snýst þetta um að sýna kyn­ slóð inni sem byggði Ís land, kyn­ slóð inni sem skreið úr mold ar­ kof un um og byggði það sam fé lag sem við búum við í dag, virð ingu. Söfn og set ur munu aldrei lifa ein­ göngu á eig in tekj um. Á með an leik hús og söfn in í Reykja vík geta ekki rek ið sig sjálf er ekki hægt að gera ráð fyr ir því að það sé hægt í litl um þorp um úti á landi. Þjóð­ in verð ur að halda utan um sína sögu og má vera þakk lát ara fyr ir það björg un ar starf sem hef ur ver­ ið unn ið á þjóð ar verð mæt um allt í kring um land ið,“ sagði Ingi Hans. Þess má að lok um geta að stjórn Sögu mið stöðv ar inn ar und ir býr nú al menn an fund um mál efni henn ar og eru all ir Grund firð ing ar hvatt ir til að mæta. Þannig geti þeir kom­ ið bet ur að um ræð unni, tek ið þátt í mót un Sögu mið stöðv ar inn ar og kom ið á fram færi því sem bet ur mætti fara. Því líkt og Ingi Hans sagði svo skáld lega, þá er ekki nóg að vera stolt ur af barn inu sínu, það þarf líka að skipta um bleiu á því. ákj Seg ir lands byggð ina svelta í menn ing ar mál um Ingi Hans Jóns son for stöðu mað ur Eyr byggju ­ Sögu mið stöðv ar í Grund­ ar firði. Morguntímar: Mánudaga til og með fimmtudaga kl.06.45 (Erla) og kl. 08.00 (Guðrún Dan). Spinning, morgunleikfimi, lóð, pallar, magi, rass og læri, góðar æfingar og teyjur. Það er ekkert betra en að byrja daginn með því að fara í leikfimi í góðra vina hópi, í þessum tímum er vel tekið á því og mikill eftirbruni. Byrjar mánudaginn 5. sept. 2 fríir prufutímar. Hádegispúl: Þriðjudaga og föstudaga kl. 12 .00 (Íris íþróttafræðingur) Spinning: Mánudaga kl. 18.15 (Guðrún Dan) Miðvikudaga kl. 18.15 (Dóra einkaþjálfari) Fyrir alla sem vilja koma sér í form, auka þol og þrek. Hjólað í ca. 50 mín. mikil brennsla og eftirbruni, æfingar og teygjur á eftir. Byrjar mánudaginn 5. sept. 2 fríir prufutímar Vatnsleikfimi: (Íris íþróttafræðingur) Konur: Þriðjudaga kl.15.45 Fimmtudaga kl. 17.00 Föstudaga kl. 14.00 Karlar: Þriðjudaga kl. 18.00 Fimmtudaga kl. 18.00 Leikfimi: Fyrir hressar konur Þriðjudaga og fimmtudaga kl 18:10 (Erla og Guðrún Dan) Byrjum rólega en aukum svo keyrsluna jafnt og þétt. Ath. skráning í þetta 6 vikna námskeið er í íþróttahúsinu, 2 fríir prufutímar. Byrjar þriðjudaginn 12 september. Laugardagsfjör kl. 10.00 Hressir og skemmtilegir tímar fyrir alla, þar sem við hjólum í um ca. 50 mín. Svo eru gerðar æfingar og teygjur, mikil brennsla stuð og stemma (Erla og Guðrún Dan) Þreksalur með leiðbeinanda: (Íris íþróttafræðingur) Mánudagar kl. 15.00 – 18.30 Þriðjudaga kl. 13.00 – 14.30 og 16.30 – 18.00 Fimmtudaga kl. 15.00 – 17.00 Föstudaga kl. 13.00 – 14.00 Mánaðar- og árskort gilda í alla þessa tíma hér að ofan. Ungbarnasund verður á föstudögum kl. 15.00 Hefst um miðjan september, nánar auglýst síðar. Líkamsrækt: Þriðjudaga og fimmtudaga 19.15 – 20.15 Unnið verður með alla vöðvahópa líkamans í fjörugum tímum sem auka þrek og þol iðkandans. Unnið verður með lóð og palla eftir styrk hvers og eins. Skráning er hafin í síma 692 2997 Verð: 4 vikur á 5.500 kr. Kennari: Anna Dóra Ágústsdóttir mastersnemi í heilsuþjálfun og kennslu. Leiðbeinandi: Les Mills. Íþróttamiðstöðin Borgarnesi Vetrarstarfið 2011 – 2012 S K E S S U H O R N 2 0 11

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.