Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2011, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 07.09.2011, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER Í sum ar fór Gunn ar Gunn­ ars son, efna fræð ing ur og fyrr­ um kenn ari á Akra nesi, í göngu­ ferð und ir leið sögn um Hrauns­ fjörð yfir Trölla háls í Kolgraf ar­ fjörð á Snæ fells nesi. Þetta er göm­ ul póst leið og þokka lega greið­ fær. Gunn ar vildi vekja at hygli á góð um göngu ferð um Snæ fell inga und ir leið sögn og seg ir okk ur nú ferða sög una í stuttu máli. „Ég und ir bjó mig fyr ir göng­ una með því að við Aase, kona mín, geng um nokkrum dög um áður inn í botn Hrauns fjarð ar, þar sem heit ir Árna botn. Leið in þang­ að fram og til baka er um 10 kíló­ metr ar á slétt lendi. Þetta var létt verk og löð ur mann legt,“ seg ir Gunn ar. Hann seg ir að í sín um huga og margra ann arra séu leið sögu menn gaml ir karl ar sem jafn vel tyggi skro og skyrpi því út sér öðr um til ó þæg inda. „ Þannig var það nú ekki í þetta sinn því leið sögu mað­ ur inn var Hanna Jóns dótt ir, ung blómarós úr Stykk is hólmi, sem kunni sitt fag. Mjög fróð og hjálp­ söm stúlka.“ Gang an hófst þann 1. á gúst kl. 13 og þar sem Gunn ar hafði geng ið leið ina inn í Árna botn í Hrauns firði áður þá leyfði hann sér að aka þar inn. „Hóp ur inn gekk frá brúnni yfir Hrauns fjörð­ inn og hitt umst við inn við Árna­ botn. Far ar stjór inn sagði okk ur frá Árna í Botni og lauk máli sínu með vísu sem sögð er lýsa hon um vel: Árni í Botni, all ur rotni ekki er dyggð in fín. Þjófa bæli, það er hans hæli þar sem aldrei sól in skín. Síð an var lagt á bratt an, sem ekki var þó sér lega bratt ur en tók þó í. Far ið var fram hjá Árna botna­ foss um, tígu leg um en ekki vatns­ mikl um, Hálskinn um og á Trölla­ háls í um 200 metra hæð. Ax ar­ ham ar inn blas ir þar við all miklu hærri. Smá stopp var gert á Trölla­ hálsi en síð an var hald ið nið ur nokkurn bratta en þó hættu laus­ an. Við kom um nið ur að Kolgraf­ ar seli og það an að Hlöðu vogi en þang að vor um við sótt held ur fyrr en á ætl að var. Þarna skildu leið ir eft ir á nægju leg an dag. Flest ir fóru í Stykk is hólm. Heið urs mað ur inn Sæ mund ur Krist jáns son frá Rifi keyrði mig inn í Árna botn og það­ an fór ég heim á Skaga.“ Gunn ar Gunn ars son: Stutt ferða saga af göngu ferð á Snæ fells nesi Aase, kona Gunn ars, við Árna botn í æf inga göngu þeirra. Sjá má rúst irn ar af bæ Árna í bak grunni. Árna botns foss ar. Ax ar ham ar. Göngu hóp ur inn á hæsta staðn um á Trölla hálsi. Kom ið nið ur í Kolgraf ar fjörð og fólk hug ar að berj um. Ferð Græn lands fars ins Stein unn ar gekk vel Í byrj un síð ustu viku kom vél­ bát ur inn Stein unn aft ur til Akra­ ness eft ir tíu daga ferð til Græn­ lands með birgð ir fyr ir danska jarð­ vís inda menn. Á fanga stað ur inn var Carls berg fjörð ur sem er á aust ur­ strönd inni, norð ur á sjö tug ustu og fyrstu breidd argráðu. Þar er eng­ in byggð en um fjöru tíu dansk­ ir jarð fræð ing ar eru þar við málm­ leit. Sjó leið in til fjarð ars ins verð ur ekki fær vegna haf íss fyrr en líð ur að hausti. Ferð Stein unn ar frá Akra nesi og til baka gekk vel en Rafn Svans son skip stjóri og út gerð ar mað ur báts ins seg ir einu taf irn ar hafa orð ið vegna þoku og því hafi á höfn in beð ið þok una af sér í Scor es bysundi sem er að eins sunn ar. Ekki þótt ráð­ legt að sigla í gegn um rekís inn í þokunni. Í Scor es bysundi búa um 400 manns og lifa flest ir af veið um, nokkr ir í bú ar þar vinna hjá Dön­ un um í Carls berg firði sem og hjá Ístaki sem er með virkj un ar fram­ kvæmd ir á Græn landi. Eina sam­ göngu leið in, fyr ir utan sjó leið ina, er með þyrl um. Stein unn, sem er um 150 tonna bát ur, gat ekki lagt að bryggj unni vegna þess hve grunnt er við hana og tók niðri um 5 metra frá bryggj­ unni. Rafn seg ir smá báta hafa ver­ ið að koma að landi inn an úr fjörð­ un um við hinn geysistóra Scor es by flóa og veiði menn irn ir um borð ým­ ist ver ið að landa sel kjöti eða sauð­ nauta kjörti. Hann seg ir líf ið í þorp­ inu í Scor es bysundi fá brot ið, þar sjá ist þó sjón varp og þar sé GSM síma sam band. „ Þarna er versl un með nauð synja vör ur, kirkja, póst­ hús og einn bar sem er op inn tvö kvöld í viku. Þyrlu pall ur er í þorp­ inu og það an fljúga þyrl ur til Const Point en þar er flug völl ur og þang­ að flýg ur Flug fé lag Ís lands.“ Þeg ar Stein unn kom til Carls­ berg fjarð ar gekk vel að losa farm­ inn en þyrla hífði vöru brett in upp og flaug með þau í land. „Þeir voru snögg ir að þessu og greini lega mjög fær ir þyrlu flug menn þarna á ferð. Ætli þeir hafi ekki ver ið svona þrjár mín út ur í hverri ferð,“ sagði Rafn sem von ast eft ir fleiri ferð um fyr ir Dan ina. hb Guð mund ur Magn ús son stýri mað ur reyn ir að veiða í soð ið. Þorp ið í Scor es bysundi spegl ast í speg il slétt um sjón um. Kirkj an fyr ir miðri mynd. Skemmti ferða skip, sem líkt ist meira ís brjóti, kom til Scor es bysunds rétt á eft ir Stein unni. Um 200 far þeg ar úr skemmti ferða skip inu voru flutt ir í land á gúmmí tuðr um og gengu um þorp ið í tvo tíma. Tek in var olía í Scor es bysundi og Græn lend ing arn ir komu með hana á hjóla skóflu nið ur á bryggju. Það an var lögð slanga um borð í bát inn utan við bryggj una. Sjór inn við Skor es bysund er kald ur en hlýtt í landi. Heima menn geyma því sel skrokk ana í sjón um þar til gert verð ur að þeim. Stein unn komst ekki nær bryggju í Scor es bysundi en þetta enda bara eins metra dýpi við bryggj una. Danska þyrl an flýg ur með timb ur búnt frá Stein unni í land í Carls berg firði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.