Skessuhorn - 07.09.2011, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Smíða allar gerðir af lágmyndum
Dýrfinna gullsmiður
Stillholti 14 | Akranesi | Sími 464-3460
www.diditorfa.com
PARKETLIST
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI
PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF.
Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313
Tilbúnir rammar
Innrömmun
Passamyndatökur
Myndlistavörur
Opið virka daga 10-12 og 13-18
Skólabraut 27 – Akranesi – Sími 431-1313
ÞETTA PLÁSS
ER LAUST
FYRIR ÞIG
433 5500
Átt þú rétt Á slysabótum?
Er réttarstaða þín óljós?
Við hjá Lögfræðiþjónustu Akraness
veitum þér þá aðstoð sem til þarf svo
að þú getir leitað réttar þíns.
Við veitum einnig almenna lögfræðiráðgjöf
til einstaklinga og fyrirtækja sem og
að annast alla almenna skjalavinnslu
s.s. vegna kaupmála, erfðaskráa,
skiptasamninga o.s.frv.
Tímapantanir í síma 5270300 og 663 7040
www.logak.is • logak@logak.is
Allar almennar
BÍLAVIÐGERÐIR
Smiðjuvöllum 6 • 300 Akranesi • 431 3022
Fax 431 3015 • oligonna@velsmidjaola.is
SENDIBÍLA
ÞJÓNUSTA
Þorsteinn Aril íusson
861 0330
Ökukennsla
Kristjáns Björnssonar
M - 916
ÖKUKENNSLA • AKSTURSMAT
ENDURTÖKUPRÓF • LÉTT BIFHJÓL
Hamravík 16 • Borgarnesi • 863 6337
krbjorns@simnet.is
Jarðvinnuverktaki
Stífluþjónusta
Kantsteypa
Þorsteinsgötu 10
Borgarnesi
Öll almenn
raflagnavinna
Sími: 431 1201
rafstodin@simnet.is
Ég var að lesa
Skessu horn, eins og
oft áður, frá því 24. á gúst 2011, þar
sem ein grein in hef ur fyr ir sögn inga:
„Finn ar sýna Grund ar tanga á huga
fyr ir natr íum klór at verk smiðju“.
Það er gott hvað Finn ar eru fund
vís ir. En af hverju eru Finn ar svona
fund vís ir? Þeir hafa víst fund ið
Bakka við Húsa vík líka. Við vit um
öll að Finn ar lentu í hruni í byrj
un tí unda ára tugs síð ustu ald ar. Þá
hrundi nán ast allt hjá þeim.
Eft ir hrun ið hjá okk ur, þá kom
pró fess or við Há skóla Ís lands fram
á sjón ar svið ið, í fjöl miðla, eins og
ég núna, og sagði: „För um finnsku
leið ina“. Kannski hafði hann eitt
hvað til sína máls, ég veit það ekki.
En á móti hon um tal aði kona, sem
hafði búið í Finn landi þeg ar hrun
ið var þar og hafði reynslu að búa í
land inu, sem var víst slæm reynsla.
Hún var meira segja frétta rit ari okk
ar á þeim tíma í Finn landi.
Þeg ar Kára hnjúka virkj un var
byggð, voru mik il mót mæli þar, en
á með an var Hell is heið ar virkj un
byggð og Norð urál á Grund ar tanga
stækk að, nán ast í kyrr þey. Við vit
um að Kára hnjúka virkj un fram leið ir
vist væna orku og meng ar þar af leið
andi ekki mik ið, en það gera bæði
Hell is heið ar virkj un og Norð urál.
Ég þyk ist vita að Norð urál og El
kem eru að gera góða hluti hvað
varð ar meng un ar mál á Grund ar
tanga og út vega hell ing af af leidd
um störf um.
Það hafa aðr ir fund ið Hval fjörð
langt á und an Finn um, það eru þeir
sem búa þar. Hvað ætli Finn ar vilji
fá í fund ar laun eins og aðr ir sem
finna okk ur. Er það lágt orku verð,
ó dýrt vinnu afl og skilja eft ir sig eitt
hvað sem við vilj um ekki?
För um ekki finnsku leið ina með
því að taka við öllu sem býðst, því
við erum með gull í hönd un um,
ann að gull en þeir sjá, þ.e. fal lega
sveit sem heit ir Hval fjarð ar sveit,
með gott mann líf. Mann líf sem
verð ur kannski ekki ef finnska leið
in verð ur val in og af leiddu störf in
verða kannski á heil brigð is svið inu.
Guðni Örn Jóns son
Í gegn um tíð ina hef ur það við
geng ist að fólk, vin ir og sam
borg ar ar, hafi tek ið sig sam an
og hrint af stað verk efn um sem
síð an hafa orð ið upp haf ið að
skemmti legri fram tíð, fjöl skyld
unn ar eða sam fé lags ins, eft ir
því sem við á. Á Ís landi er þetta
vel þekkt. Við þjöpp um okk ur
sam an um verk efni, söfn um til
styrkt ar góðu mál efni og flest ir
leggja mál um lið og oft fáum við
miklu á ork að með því og heilu
Gretti s tök un um lyft.
Gott sam fé lag er sam fé lag þar
sem þessi hugs un rík ur og sam
borg ar arn ir takist á hend ur hin
ýmsu verk efni án þess að ætl
ast til launa, ann ars en á nægju
og stolts að verki loknu. Sjálf
boða lið inn er stolt okk ar Ís lend
inga, en eins og oft hef ur ver
ið reikn að út þá eru þau árs verk
sem unn in eru af sjálf boða lið um
á Ís landi ansi mörg.
Í Dala byggð hef ur nú í sum
ar ver ið tölu vert um að fólk hafi
sam ein ast um nokk ur verk efni
og hafa sum þeirra ratað á síð ur
Skessu horns. Þetta er von andi
upp haf ið að því sem koma skal.
Hversu gott sam fé lag er velt
ur á því hvern ig í bú arn ir takast
á við sam fé lag ið sitt. Sam fé lag
er end ur spegl un á þeim sem það
byggja og búa og er ég á nægð
ur með þetta fram tak sem í bú ar
eru nú að sýna, með því að láta
sig sam fé lag ið varða. Höld um
á fram á gætu sveit ung ar á þess
ari braut, byggj um sam fé lag ið
okk ar upp með því að taka virk
an þátt í því.
Framund an er eitt mesta sam
vinnu verk efni íbúa í dreif býli,
göng ur og rétt ir, þar tök um við
hönd um sam an, för um til fjalla,
leit um kinda, rek um þær heim
og rétt um. Þang að koma all ir
sem vettlingi geta vald ið, takast
á við lömb in, segja sög ur og
jafn vel slá í einn og einn tón.
Virkj um þann kraft sem felst í
sam vinn unni og sjálf boða lið un
um okk ur öll um til gam ans og
góða. Þið sem haf ið nú rið ið á
vað ið og tek ið að ykk ur að bæta
sam fé lag ið okk ar, takk fyr ir að
taka af skar ið og takk fyr ir mig!
Þor grím ur Ein ar Guð bjarts son,
Erps stöð um Dala sýslu
Pennagrein Pennagrein
Gott sam fé lag
með virkri þátt töku
Finn ar finna
Grund ar tanga!