Skessuhorn - 30.11.2011, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER
Anna Sigga og
Stefa hafa um sjón
með Breyttu út liti.
Breytt útlit
Linda Vern harðs dótt ir, 42 ára Skaga mær sem starfar
við lið veislu, er gest ur í breyttu út liti að þessu sinni.
Stefa byrj aði á því að klippa allt hár ið á henni frek
ar stutt og mýkti lín una úr því að vera al veg þvert í
mjúk ar stytt ur. Setti svo ljós ar stríp ur í hana, blés hár
ið og slétti.
Anna Sigga byrj aði á því að lita á henni auga brún
irn ar og mjókk aði þær tals vert til að gera augn s væð
ið meira, en þetta tvennt hafði Linda lát ið gera áður.
„Við fór um í sjón gler ið og ég valdi á hana nýja gler
augnaum gjörð til þess að fá meiri svip á hana. Við þökk um þeim í
Sjón gler inu kær lega fyr ir lán ið. Síð an var Linda förð uð með fljót
andi farða frá Lancomé. Á aug un not aði ég augnskugga frá Bo urjo is
í brún um og ljós um tón um. Brún an augn blý ant og brún an mask ara.
Bæði gloss ið og kinna lit ur inn var ferskju lit að,“ seg ir Anna Sigga.
EftirFyrir
Jólatré
Laugardaginn 3. desember nk. kl. 16:00 verður
kveikt á jólatrénu á Akratorgi.
“Litla lúðró” tekur lagið og unglingakór syngur
undir stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur.
Skólahljómsveit Akraness leikur nokkur jólalög
undir stjórn Halldórs Sighvatssonar.
Jólasveinar kíkja í heimsókn, segja frá ferðum
sínum og taka lagið.
Allir fá heitt kakó og piparkökur í boði
Akraneskaupstaðar.
Akratorgi
á
Þessa dag ana er vet ur kon ung
ur við völd með til heyr andi hálku
og vara söm um akst urs skil yrð um.
Alltaf er eitt hvað um að öku menn
átti sig ekki vel á þess ari breyt ingu.
Á mánu dag áttu sér stað með ör
stuttu milli bili tvö ó höpp á Akra
nesi. Í öðru þeirra var ekið á kyrr
stæð an bíl við Suð ur götu og í hinu
féll frakt af bíl palli á gatna mót um
Vet ur götu og Grund ar túns. Ef
laust hafa að stæð ur haft þarna á hrif
í a.m.k. öðru til fell inu, sem urðu á
vegi ljós mynd ara Skessu horns.
þá/ Ljósm. ki.
Vetr ar færð in veld ur
ó höpp um