Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Qupperneq 18

Skessuhorn - 30.11.2011, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER Ís lend ing ar hafa löng um prís­ að sig sæla fyr ir að vera laus ir við her skyld una og ekki fékk það mikl­ ar und ir tekt ir þeg ar Björn Bjarna­ son fyrr ver andi ráð herra og al­ þing is mað ur vakti fyr ir nokkrum árum máls á því að stofna ís lensk­ an her. Eins og við vit um er her­ skylda í ná granna lönd um okk ar, svo sem hjá frænd um okk ar Dön­ um og Norð mönn um. Kannski hætt ir okk ur samt oft til að halda að her skylda í þess um lönd um sé hálf gerð ur barna leik ur, enda eru þessi lönd fjarri lagi þekkt fyr ir að hafa stað ið í hern að ar leg um á tök­ um við aðr ar þjóð ir. Hinn ís lensk­ danski Dan í el Ivan Folk mann And­ er sen, sem ólst upp í Dan mörku og hef ur átt hér heima að mestu frá ferm ing ar aldri, á samt því að dvelja tíma og tíma í Dan mörku, hefði get að slopp ið und an her skyldu. En hann vildi það ekki og kaus meira að segja að vera lengri tíma í hern­ um en hann þurfti. Hon um lang aði til að kynn ast ag an um og líf inu í hern um. Reynsla hans af her skyld­ unni er að hún er eng in barna leik­ ur. Hún er krefj andi og erf ið, mik ið mann dóms próf, en samt gríð ar lega skemmti leg lífs reynsla. Dan í el seg­ ir í sam tali við Skessu horn að þetta sé það besta sem hann hafi gert á æv inni. Hann vildi alls ekki hafa misst af þessu. Fjöl skyld an af Skag an um Dan í el Ivan átti fyrstu mán uði lífs ins heima á Þor láks höfn, en flutt­ ist með móð ur sinni Sig rúnu Val­ gerði Sig urð ar dótt ur og föð ur sín­ um Lasse And er sen til Dan merk ur. Þar lauk Dan í el grunn skóla prófi en stund aði nám í Brekku bæj ar skóla á Akra nesi í þrjá vet ur, með an for­ eldr ar hans flutt ust um stund ar sak­ ir til Ís lands. Sig rún fædd ist og ólst upp á Akra nesi, dótt ir þeirra Svölu Ívars dótt ur og Sig urð ar Ás vald­ ar Hann es son ar sem lengi starf aði við Sem ents verk smiðj una og lést í svip legu slysi sem varð á hafn ar­ svæð inu 1990. Eft ir átt unda bekk­ inn í Brekku bæj ar skóla flutt ist Dan í el aft ur með for eldr um sín­ um til Dan merk ur, þar sem þau áttu heima í Ball er up, útbæ Kaup­ manna hafn ar. Það var síð an vor­ ið 2007 þeg ar Dan í el var að verða 18 ára sem hann kom aft ur til Ís­ lands, á Akra nes til Svölu ömmu sinn ar. Það sum ar fékk hann vinnu á Grund ar tanga og um haust ið inn­ rit að ist hann til náms í Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands. Frá þess um tíma hef ur hann ver ið á tölu verð um flæk ingi milli Ís lands og Dan merk­ ur. Vann á þessu tíma bili tvö sum­ ur í Dan mörku, með al ann ars sem þjón ustu full trúi frá Dönsku járn­ braut un um, á aðal járn brauta stöð­ inni í Kaup manna höfn. Vildi kom ast í líf vörð drottn ing ar Dan í el er bæði ís lensk ur og dansk ur rík is borg ari og gat því val­ ið um það hvort hann færi í her­ skyldu eða ekki. Fyrsta bréf ið um her skyld una fékk hann þeg ar hann var 18 ára, þá stadd ur á Ís landi. Dan í el bað um frest að sinna skyld­ unni í það skipt ið enda bú inn að á kveða að fara í skóla á Ís landi um haust ið. „ Næsta bréf fékk ég svo sum ar­ ið 2009 þeg ar ég var að vinna hjá Dönsku járn braut un um. Þeir hafa það þannig hjá danska hern um að ár lega eru tekn ir 6000 inn í her inn. Þeir sem eru kom ir á her skyldu­ ald ur eru látn ir draga núm er. Ef þú dreg ur núm er tals vert yfir þess­ um sex þús und um er litl ar lík ur á því að þú þurf ir að sinna skyld unni. Það hefði ekki skipt máli fyr ir mig. Ég var alltaf á kveð inn í því að óska eft ir því að sinna her skyld unni. Mig lang aði mik ið að afla mér þess ar­ ar reynslu. Ég var boð að ur í við tal og skoð un. Ég dró núm er í kring­ um 2500 þannig að það var ljóst að ég fengi að sinna skyld unni, stæð­ ist ég lækn is skoð un ina. Í við tal inu er með al ann ars tek ið til lit til sér­ stakra óska eins og deild ar inn an hers ins, sem eru marg ar; í lofther, sjó her og land her, sér stak lega land­ hern um. Með því að velja eins og t.d. fót göngu lið ið í land hern um, þá þarf bara að sinna fjög urra mán aða skyldu. Ég var hins veg ar á kveð­ inn í því að kynn ast því hvern ig er að vera í líf verði Dana drottn ing­ ar. Mér varð að ósk minni, en það þýddi fjög urra mán aða þjálf un í land hern um í her stöð úti í skógi. Síð an aðra fjóra mán uði í annarri her stöð sem er rétt hjá Rósen borg­ ar kast ala, stein snar frá hall ar garði Dana drottn ing ar.“ Fjór ir í hópn um þurftu að hætta Það var síð an haust ið 2010, fyr ir rúmu ári, sem Dan í el Ivan var kall­ að ur í her inn. Þá fór í hönd ó venju kald ur og snjó þung ur vet ur hjá Dön um eins og ná grönn um þeirra í Skand in av íu. Her stöð in sem Dan­ í el fór í til að fá fjög urra mán aða grunn þjálfun ina var í skóg in um rétt fyr ir utan Kaup manna höfn. Vist ar ver ur verð andi her manna eru nán ast án upp hit un ar. Þeir voru tíu í her bergi með Dan í el. Fjór ir þess­ ara ell efu duttu út á þjálf un ar tím­ an um, af ýmsum or sök um. Einn þeirra var bara nokkra daga, þoldi hvorki and legt né lík am legt álag, brotn aði sam an og fékk að losna und an skyld unni. Ann ar reynd­ ist með skakk an fót og yf ir menn hers ins treystu sér ekki til að taka á byrgð á að lík am legt at gervi hans myndi ekki bera hnekki af her æf­ ing un um. Hin ir tveir stóð ust ekki þann aga og kröf ur sem til þeirra voru gerð ar og voru látn ir hætta. Hers höfð in gj arn ir harð ir en góð ir Dan í el seg ir að líf ið í búð un­ um í skóg in um hafi ekki ver ið dans á rós um. „En það er samt al veg með ó lík ind um hvað mað ur fær til baka, með því að stand ast þann aga og kröf ur sem til manns eru gerð­ ar. Her for ingj arn ir eru of boðs­ lega harð ir og gera mikl ar kröf­ ur til þeirra sem þeir eru að þjálfa. Þeir höfðu marg ir hverjir reynslu af því að starfa í her stöðv um við víg­ velli eins og í Afganist an og Íran. Á kvöld in voru þeir að segja okk­ ur sög ur og miðla af reynslu sinni, án þess að þeir væru samt í leið­ inni að þrýsta á okk ur að leggja her mennsk una fyr ir okk ur að her­ skyld unni lok inni. Yf ir menn irn ir í hern um fannst mér rosa lega góð­ ir karl ar þó þeir væru harð ir. Þeir pössuðu vel upp á að þeirra und­ ir menn væru ekki að gera grín að nein um, hvað þá að leggja þá í ein­ elti. Þess ir karl ar eru svo of boðs­ lega harð ir að hetj ur úr bíó mynd­ um eins og Rambó og fleiri yrðu al­ gjör börn í hönd un um á þeim.“ Dan í el seg ir að í hern um sé allt skráð, frammi staða hvers og eins á æf ing un um og í þeim dag legu verk efn um sem inna þarf af hendi. „Bæði það sem þú ger ir vel og illa er skráð. Allt tel ur þetta í loka próf­ inu. Minn hóp ur var val inn besta lið ið af 24 í her stöð inni í des em ber­ mán uði 2010 og voru við ekki lít ið stolt ir af því.“ Ó vissu ferð irn ar voru marg ar Eins og áður seg ir var vet ur­ inn 2010­2011 kald ur. „Þeg ar við vökn uð um á morgn ana var svefn­ pok inn stíf ur og þá vissi mað ur líka að skórn ir voru harð ir, rak ir og kald ir. Þvotta vatn ið var ansi kalt og mað ur skalf eins og hrísla fyrst á morgn ana áður en líf ið komst al­ menni lega í skrokk inn. Það sem reyndi mest á and lega var að mað­ ur vissi aldrei hvað beið þann dag­ inn og næstu daga. Það má segja að æf ing arn ar hafi marg ar hverj ar ver­ ið enda laus ar ó vissu ferð ir. Þú viss­ ir ekk ert hvort þú varst við æf ing­ ar úti í skóg in um eða á ein hverj­ um ferða lög um í hrjóstr ugu landi, jafn vel í þrjá til fjóra daga. Mað­ ur var skítug ur, kald ur, blaut ur og oft svefn lít ill. Það var kannski ekki nema fimm tíma svefn á fimm sól­ ar hring um. Kost ur inn við frost ið og kuld ann var að við flut um þá frek­ ar á mýr un um sem við þurf um að vaða yfir. Svo komst þú kannski að hund rað metra breiðu vatni sem þú þurft ir að vaða eða synda yfir. Og á með an varðst þú að halda byss unni upp úr vatn inu með annarri hend­ inni og hugsa um að verja bæði þig og fé lag ana. Þá var al gjör lúx­ us að eiga þurra og hreina sokka til að fara í. Það þarf líka að á ætla í bak pok ann, þeg ar svona þjálf un­ ar ferð ir eru á döf inni, mat inn sem þú þarft næstu daga. Og það seg­ ir sig sjálft að stund um varð mað ur svang ur í þess um ferð um og mat ur­ inn ent ist ekki. En það sem eft ir sit­ ur er þessi dýr mæta reynsla, að læra að lifa af litlu og vera nægju sam­ ur. Þarna lærði ég líka að þessi lúx­ us sem mað ur hafði van ist var ekki al veg lífs nauð syn leg ur. Face book, pizza, ham borg ari og bilj ar dinn, partí á föstu dag inn eða ball. Mað ur hugs aði ekki um þessa hluti. Það að kom ast í hlýtt hús næði og bað, eru bara verð laun þeg ar mað ur er bú­ inn að vera blaut ur, kald ur, skítug ur og svang ur í nokkra daga.“ Skemmti legt að leika hryðju verka mann Að spurð ur hvern ig það hafi ver­ ið að lifa sig inn í her þjálfun ina, að berj ast við í mynd að an and stæð­ ing, sagði Dan í el að ým iss verk­ efni væru sett upp. Hvern ig æf ing­ ar milli and stæðra fylk ing a í her æf­ ing un um væru byggð ar upp, væri ein fald ast að skýra með því að þær væru mik ið til í stíl rat leikja. Þannig að sú sveit sem kemst í á kveðna ná­ lægð og vinn ur verk efni bet ur fer með sig ur af hólmi. „Þeg ar við vor um í æf inga ferð um vökn uð um við upp við það stund um að það var eins og sprengju brot um rigndi á tjöld in og birtu bloss ar úti fyr­ ir voru æp andi. Þá varð mað ur að vera snögg ur í gall ann og fara eft ir þeirri við bragðs á ætl un sem okk ur var kennt. Verk efn in voru margs­ kon ar og við vor um sett ir í al skyns hlut verk. Einn dag inn var ég í sveit hryðju verka manna. Það var mjög skemmti legt, þá þurfti nátt úr lega ekk ert að fara eft ir þeim ströngu regl um og aga sem þurfti að við hafa aðra daga. Her æf ing arn ar gátu sem sagt ver ið fjöl breytt ar og skemmti­ leg ar þó þær væru erf ið ar.“ Mik ill und ir bún ing ur fyr ir vakt irn ar Dan í el seg ir að það hafi ver­ ið eins og svart og hvítt að fær ast Her skyld an var æv in týri frá upp hafi til enda Spjall að við hinn ís lensk- danska Dan í el Ivan Folk mann And er sen Dan í el Ivan Folk mann And er sen. Rósen borg­ ar kast ali séð ur út um glugg­ an í her­ bergi Dan­ í els. Her stöð in í Kaup manna höfn, við enda Rós in borg ar kast ala. Þannig var vist ar vera Dan í els í her stöð inni.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.