Skessuhorn - 30.11.2011, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER
Matarúthlutun
Mæðrastyrksnefndar
Jólamatarúthlutun hjá Mæðrastyrksnefnd
Vesturlands verður 8. desember nk. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti umsóknum alla daga
á milli kl 10.00 og 14.00 til og með
7. desember í síma 859-3200.
ATHUGIÐ: Það er mjög áríðandi að skjólstæðingar
okkar muni eftir að skrá sig til að það sé öruggt að
Mæðrastyrksnefnd sé með nóg fyrir alla. Þeir sem
ekki skrá sig geta ekki treyst á að fá úthlutað.
Við þjónum öllu Vesturlandi og leggjum okkur fram um
að koma sendingum til þeirra sem búa annarsstaðar
en á Akranesi.
Mæðrastyrksnefnd Vesturlands
Að vent an er kom in með sinn
góða blæ. Skamm deg ið er lýst upp
með fal leg um ljós um til að minna
okk ur á komu jól anna. Og margt
ann að ger ir mann fólk ið hér til að
takast á við dimmu dag ana. Vinnu
fé lag ar, fjöl skyld ur og vin ir koma
sam an á svoköll uð jóla hlað borð eða
þá að far ið er á tón
leika, sýn ing ar, að
ventu kvöld eða eitt
hvað ann að sem
veit ir and lega hress
ingu.
Á að vent unni
erum við minnt á
þá sem minna mega
sín og eru að nokk
ur leyti háð vel vild
og kær leika ann ars
fólks. Sam hjálp hef
ur það mark mið að
styðja við og koma
á fram því fólki sem
hef ur ým issa hluta
vegna far ið hall
oka í lífs bar átt unni. Sam hjálp hef
ur starf að frá ár inu 1973, nú með
með ferð ar heim il ið á Hlað gerð ar
koti og svo kom Kaffi stofa Sam
hjálp ar, en þar fær fá tækt fólk eld
að an mat og hef ur að sókn far ið vax
andi. Við erum á nægð með að hafa
get að sinnt því að gefa til bú inn mat
alla daga árs ins í kaffi stof unni sem
núna er stað sett í Borg ar túni 1 í
Reykja vík.
Á síð asta ári voru 42.000 heim
sókn ir á Kaffi stof una sem er mun
meira en áður. Það krefst auð vit
að mik illa út gjalda og bún að ar og
til þess að allt gangi upp þurf um við
stuðn ing, sem marg ir hafa veitt, en
við verð um að herða róð ur inn svo
jóla mán uð ur inn gangi al veg upp.
Sam hjálp mun líka að gera vel
við aðra skjól stæð inga sína í mat
um jól in og ára mót. Það er fólk ið
okk ar sem býr á Spor inu og Brú,
stuðn ings býl um okk ar en þar búa
36 manns, sem munu eiga sam eig
in lega jóla mál tíð með þeim sem eru
í með ferð í Hlað gerð ar koti yfir jól
in.
Þó starf sem in fari að öllu leyti
fram á höf uð borg ar svæð in þá nýt
ur henn ar fólk hvaðanæva af land
inu öllu.
Ein fjár öfl un ar leið in er happ
drætt ið. Og nú vilj um við biðja fólk
um að taka vel á móti þeim sem selja
mið ana, en það er vösk sveit liðs
manna Ung menna
fé lags ins Skalla
gríms.
Sá sem kaup ir
miða í happ drætt inu
er um leið að gefa
sem svar ar þrem
mál tíð um og sú gjöf
er bless un þeim sem
fær og líka hin um
sem gef ur því Guð
bless ar glað an gjaf
ara.
S t y r k t a r f é l a g
Sam hjálp ar tek
ur á móti fram lög
um starf inu til fram
drátt ar. (kt. 690104
2880. Rnr 101 26 31880)
Sam hjálp ósk ar þess að að vent an
verði öll um hlý og góð og að frið
ur verði á öll um heim il um lands
manna um jól og ára mót.
Með kveðj um góð um til ykk ar
allra.
Karl V. Matth í as son
Bæj ar ráði Akra ness barst ný
ver ið ó venju legt er indi frá skóla
stjóra Brekku bæj ar skóla og var
það tek ið fyr ir þann 24. nóv
em ber sl. Í er ind inu kom fram
að kredit kort Akra nes kaup stað
ar hafði ver ið not að sem trygg
ing fyr ir hót elpönt un vegna fyr
ir hug aðr ar ferð ar starfs fólks
Brekku bæj ar skóla til Boston í
októ ber. Eng in beiðni um leyfi
til að nota kredit kort Akra nes
kaup stað ar með þess um hætti
hafði borist bæj ar ráði eða bæj ar
stjórn. Upp hæð in sem tryggð var
með kort inu virð ist vera á milli 4
og 5 millj ón ir króna.
Er indi skóla stjóra var ó venju
legt því hún fór fram á að starfs
fólk skól ans fengi að nota um rætt
kredit kort bæj ar ins til að greiða
1.754.210 kr. í bæt ur til hót els
ins vegna af bók un ar sem rekja
má til nið ur fell ing ar flugs. Jafn
framt var far ið fram á að Akra
nes kaup stað ur lán aði starfs fólk
inu þessa upp hæð og drægi af
laun um þess á næstu þrem ur til
sex mán uð um.
Ekki er hægt að á lykta ann að en
að ein hver emb ætt is mað ur Akra
nes kaup stað ar hafi gef ið heim
ild til að nota kredit kort ið með
þess um hætti. Því mið ur virð ast
eng ar regl ur vera til um notk un
kredit korta bæj ar ins. Ég hef afl
að mér upp lýs inga hjá tveim ur
fyrr um bæj ar stjór um á Akra nesi
og kann ast hvor ug ur þeirra við
notk um kort anna á þenn an hátt.
Því mið ur fyr ir starfs fólk
Brekku bæj ar skóla varð ekk ert af
Bostonferð inni. Það breyt ir því
ekki að í mín um huga á alls ekki
að vera hægt að nota kredit kort
bæj ar ins sem trygg ingu fyr ir til
tekna hópa starfs manna hjá Akra
nes kaup stað. Það er nú einu sinni
þannig að það eru bæj ar bú ar all ir
sem eiga bæj ar sjóð.
Það er mér því ó skilj an legt að
bæj ar ráð Akra ness hafi sam þykkt
um rædda beiðni. Í mín um huga
er það al veg skýrt að Akrane
kaup stað ur get ur ekki átt í lána
við skipt um við ein staka starfs
manna hópa sinna. Til þess eru
bank ar. Með þess ari af greiðslu
bæj ar ráðs er ver ið að mis muna
starfs mönn um Akra nes kaup stað
ar á frek leg an hátt. Svona vinnu
brögð eru bæj ar full trú um á Akra
nesi síst til sóma.
Gunn ar Sig urðs son,
bæj ar full trúi sjálf stæð is manna
á Akra nesi.
Sem bet ur fer var
rík is stjórn in gerð aft ur reka með
kolefn is skatt inn sem hefði get að
gert tvennt í senn; rú stað rekstr ar
grund velli verk smiðju EL KEM á
Grund ar tanga og kom ið í veg fyr
ir stór fellda upp bygg ingu kís li verk
smiðja á Norð ur landi og í Helgu
vík. Skað inn er að vísu skeð ur að
hluta til. Upp lýst hef ur ver ið að
á form EL KEM um frek ari upp
bygg ingu á Grund ar tanga hafi orð
ið að engu í bili amk. vegna hug
mynda rík is stjórn ar inn ar. Af leið
ing ar hinn ar sér kenni legu at vinnu
stefnu rík is stjórn ar inn ar hafa þá
kom ið fram í því og eng inn á stæða
til þess að gleyma því í fram tíð inni.
Við rædd um þessi mál ít rek að á
fund um at vinnu vega nefnd ar Al
þing is, tók um þau upp í þingsöl
um, skrif uð um gegn þess um hug
mynd um og kom um sjón ar mið
um á fram færi. Allt þetta gerði
það að verk um að rík is stjórn in
stóð ein fald lega frammi fyr ir því
að hún hafði ekki þing leg an meiri
hluta fyr ir þess um á form um. Þeg
ar það blasti við, sá rík is stjórn in sitt
ó vænna og til kynnti að horf ið hefði
ver ið frá þess um á form um
Við skul um hafa það á hreinu að
nýji kolefn is skatt ur inn sem var á
góðri leið með að hrekja úr landi
heilu at vinnu grein arn ar var lið ur í
út hugs aðri skattatefnu rík is stjórn
ar inn ar. Hann var ekk ert ó fyr ir
sjá an legt slys, held ur bara birt
ing ar mynd skatta æð is ins sem rík
is stjórn in hef ur ver ið hald in frá
fyrsta degi.
Út hugs uð stefna
Þetta get um við séð af tvennu.
Í fyrsta lagi er þessi hug mynd ný
af nál inni. Henni var líka teflt fram
árið 2009, í ár daga rík is stjórn ar inn
ar. Hún var kynnt þannig að henni
væri ætl að að skaffa rík is sjóði pen
inga og í því sam bandi var í grein
ar gerð fjár laga frum varps ins nefnd
tal an 16 millj arð ar króna. Þá, rétt
eins og núna brugð ust menn hart
við. Ég man fundi á Akra nesi, sem
ég sat með bæj ar stjórn ar mönn um
á Akra nesi, nokkrum þing mönn
um kjör dæm is ins, á samt fleira fólki
og for svars mönn um fyr ir tækj anna
á Grund ar tanga og Sem ents verk
smiðj unni þar sem við feng um upp
lýs ing ar um skelfi leg ar af leið ing ar
þeirra hug mynda. Þá tókst að reka
þær af hönd um okk ar. Þeirri vá var
þá af stýrt. En bara í bili.
Þessi draug ur gekk nefni lega aft
ur núna á haust mán uð um. Sama
hugs un in og árið 2009. Og þeg ar
Stein grím ur J. Sig fús son fjár mála
ráð herra kom í sjón varp ið á dög un
um og sak aði fyr ir tæk ið EL KEM
um að vera meng andi starf semi sem
ekki greiddi skatta né skyld ur, þá
lýsti hann hug sín um til fyr ir tæk is
ins, vinnu stað 300 manna. Þar með
lýsti hann því yfir að EL KEM, væri
ekki vel kom ið hér á landi. Þessi
mik il væga starf semi sem hef ur ver
ið hér við lýði frá ár inu 1979, ver
ið gríð ar lega þýð ing ar mik ill og vel
laun að ur vinnu stað ur og haft í för
með sér amk 1000 af leidd störf.
Þá vit um við það. Kolefna skatt
in um nýja sem rík is stjórn in ætl
aði að leggja á var bein lín is ætl að
að hrekja fyr ir tæki af þessu tagi úr
landi. Orð fjár mála ráð herr ans fóru
ekki á milli mála.
En skað inn er skeð ur
Af leið ing arn ar komu í ljós.
Hug mynd ir EL KEM um stækk
un Grund ar tanga verk smiðj unn ar
eru ekki leng ur til stað ar. Fyr ir ætl
an ir um frek ari starf semi í tengsl
um við fram leiðslu fyr ir tæk is ins
gengu okk ur úr greip um að sinni
amk.. Starf semi sem flutt hafði ver
ið hing að til lands frá verk smiðj um
EL KEM í Nor egi og sköp uðu hér
störf og verð mæti, er á leið til Nor
egs á nýju.
Skatta æð ið, póli tísk ó vissa og
fjand semi í garð stór iðju starf semi
hef ur hjálp ar laust gert þetta að
verk um. Það rík ir hrein at vinnu
eyð ing ar stefna af hálfu rík is stjórn
ar inn ar þeg ar kem ur að þess ari at
vinnu grein.
Jafn framt hefðu á form rík is
stjórn ar inn ar drep ið í fæð ingu nýja
at vinnu starf semi á sviði kís il iðn að
ar, sem hefði velt 40 til 50 millj örð
um á ári og skap að hund ruð nýrra
beinna starfa auk hinna af leiddu.
Og síð an kom ið í veg fyr ir margs
kon ar at vinnu tæki færi sem síð ar
meir hefðu get að sprott ið af þess
ari starf semi.
Ó værunni varp að af
hönd um okk ar
Það er ekki skrýt ið að marg ir
spyrji hvort þess um mönn um sem
halda um stjórn völ inn í land inu sé
sjálfrátt. Hvort þeir viti hvað þeir
séu að gera með fram ferði sínu? Því
mið ur verð ur að svara því svona:
Þetta er hug mynda fræð in.
Sem bet ur fer tókst í þetta sinn
að varpa þess ari ó væru af hönd um
okk ar. And staða mjög margra, ekki
síst ein örð bar átta sveit ar stjórn ar
manna á Akra nesi og víð ar átti þar
mik inn hlut að máli. En það kenn
ir okk ur að vera á verði gagn vart
svona hug mynd um, þó klædd ar séu
í græn an bún ing.
Ein ar Krist inn Guð finns son,
al þing is mað ur
Pennagrein
Pennagrein Pennagrein
At lög unni hrund ið í ann að sinn
Að vent an og Sam hjálp Starfs mönn um bæj ar ins
frek lega mis mun að