Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Page 31

Skessuhorn - 30.11.2011, Page 31
31MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER Lið ÍA í 1. deild­ inni í körfu bolt­ an um vann ör­ ugg an sig ur á FSu þeg ar lið­ in mætt ust á Sel­ fossi á föstu dags­ kvöld ið. Loka töl ur urðu 99:74. ÍA er nú í 7. sæti deild ar inn ar með 6 stig eft ir jafn marga leiki. Banda ríski spilandi þjálf ar inn Watson var at kvæða mest ur í liði Skaga manna með 29 stig, Áskell Jóns son kom næst ur með 14, Birk ir Guð jóns son 13 og þeir Dag ur Þór­ is son og Hörð ur Niku lás son skor­ uðu 10 stig hvor. Næsti leik ur ÍA í deild inni verð ur gegn Breiða bliki í Kópa vogi nk. föstu dags kvöld. Kópa vogs bú ar eru með tveim ur stig um meira en ÍA, en það dug ar þeim til að vera í 4. sæti í deild inni eins og er. Stutt er á milli liða frá öðru sæti og nið ur í það sjö unda. þá Þor steinn Már Ragn ars son var um síð ustu helgi val inn í þrótta­ mað ur Grund ar fjarð ar 2011. Auk hans voru til nefnd til verð laun­ anna Guð rún Ösp Ó lafs dótt ir fyr­ ir hesta í þrótt ir, Á gúst Jóns son fyr­ ir golf og Anna Mar ía Reyn is dótt­ ir fyr ir blak. Þor steinn Már var fyr ir liði Vík­ ings Ó lafs vík ur síð asta sum ar og lyk il mað ur þar. Hann spil aði 18 leiki og skor aði 6 mörk. Þeg ar fjór­ ir leik ir voru eft ir af tíma bil inu var hann lán að ur til Raufoss í Nor­ egi þar sem að hann lék við góð­ an orðstír og skor aði nokk ur mörk. Raufoss vildi kaupa hann sem og sjö önn ur lið úr efstu deild karla í knatt spyrnu. Það fór svo að lok um að Þor steinn skrif aði und ir fjög­ urra ára samn ing við bik ar­ og Ís­ lands meist ara KR og mun leika þar næsta sum ar. Þor steinn var einnig lyk il mað ur í ís lenska lands lið inu í Fut sal og spil aði alla leiki Ís lands í okk ar riðli. Hann skor aði þrjú mörk í þess um þrem ur leikj um í Fut sal. Tvö á móti Armen íu og eitt á móti Grikk landi. tfk Hlut irn ir hafa ekki al veg ver­ ið að falla með Snæ felli í IE­ deild inni það sem af er og lið­ ið ver ið að tapa naum lega þar sem sig ur inn hefði get að fall ið hvoru meg in sem var. Einn þess ara há spennu leikja var sl. föstu dags kvöld þeg ar Kefl vík­ ing ar komu í heim sókn í Hólm inn. Snæ felli mistókst að sigra í mik­ illi tauga spennu á síð ustu and ar­ tök um venju legs leik tíma. Leik ur­ inn fór í fram leng ingu og þá sigr­ uðu Kefl vík ing ar með tveim ur stig­ um, 115:113. Snæ fell er eft ir þenn­ an leik í 8. sæti með sex stig eft ir sjö um ferð ir, en Kefla vík er í þriðja sæt inu með tíu stig. Leik ur inn var sveiflu kennd ur fram an af. Eft ir góða byrj un gest­ anna náðu Snæ fell ing ar tök um á leikn um og voru yfir, 23:16, eft ir fyrsta leik hluta og mun ur inn hélst svip að ur til hálf leiks en þá var stað­ an 49:41 fyr ir Snæ fell. Snæ fell ing­ ar héldu tíu stiga for ystu fram an af þriðja hluta en þá tóku Kefl vík ing­ ar við sér og ein ung is tveim stig­ um mun aði á lið un um þeg ar þriðja leik hluta lauk, 74:72, fyr ir Snæ fell og mjög jafn og skemmti leg ur. Lið­ in voru að skipt ast á að setja nið­ ur tvo þrista í röð í loka fjórð ungn­ um, þannig að sveifl ur voru í stöð­ unni en Snæ fell með frum kvæð­ ið fram á síð ustu mín út ur. Stað an var 97:93 fyr ir Snæ fell þeg ar tvær mín út ur voru eft ir, en Snæ fell ing­ ar voru að glutra bolt an um á þess­ um lokakafla sem varð til þess að Kefla vík jafn aði 100:100 þeg ar níu sek únd ur voru eft ir. Snæ fell klikk­ aði í síð ustu sókn inni og fram leng­ ing varð raun in. Heima menn byrj­ uðu síð an bet ur í fram leng ing unni en aft ur náðu gest irn ir að svara og náðu að vinna á æv in týra leg an hátt und ir lok in, 115:113. Haf þór Ingi Gunn ars son var at­ kvæða mik ill hjá Snæ felli með 23 stig, en hann setti nið ur fimm þrista í leikn um. Quincy Cole átti einnig mjög góð an leik, skor aði 23 stig, tók 12 frá köst og átti fjór ar stoðsend ing ar. Jón Ó laf ur Jóns son skor aði 22 stig, tók fimm frá köst og átti fjór ar stoðsend ing ar, Marquis Hall var með 20 stig, tók fimm frá­ köst og var með níu stoðsend ing ar, Pálmi Freyr Sig ur geirs son skor aði 14 stig. Hjá Kefla vík voru út lend­ ing arn ir þrír at kvæða mest ir. Næsti leik ur Snæ fells í IE­deild­ inni verð ur í Graf ar vogi gegn Fjölni fimmtu dag inn 8. des em ber. Fjöln ir er í 9. sæti deild ar inn ar með jafn mörg stig og Snæ fell. Því verð­ ur vænt an lega enn einn há spennu­ leik ur inn á ferð inni. þá Hauk ar unnu frem ur auð veld­ an sig ur á Snæ­ felli þeg ar lið­ in átt ust við í EI­ deild kvenna sl. mið viku dags kvöld. Loka töl ur urðu 80:55 og er Snæ fell nú í 5. sæti deild ar inn ar með 8 stig að lokn um níu um ferð um. Næsti leik ur hjá Snæ fells kon um í deild­ inni verð ur gegn KR í Hólm in um í kvöld, mið viku dags kvöld, en lið in eru á svip uð um slóð um á töfl unni. Hauk ar byrj uðu bet ur gegn Snæ­ felli og voru með 12 stiga for ystu eft ir fyrsta leik hluta, 26:14. Enn breikk aði bil ið í öðru leik hluta og var stað an í hálf leik 46:30 fyr­ ir Hauka. Jafn ræði var síð an með lið in um í þriðja leik hluta, þar sem hvort lið skor aði að eins átta stig. Í lok fjórð ungn um höfðu Hauka­ stúlk ur síð an aft ur vinn ing inn og sigr uðu í leikn um með 25 stiga mun. Hjá Snæ felli voru lang at kvæða­ mest ar Ki eraah Mar low með 21 og 17 frá köst og Hild ur Björg Kjart­ ans dótt ir var með 17 stig og 11 frá köst. Hin ar Snæ fells stúlk urn­ ar skor uðu þrjú og tvö stig hvor. Hjá Hauk um var Íris Sverr is dótt ir stiga hæst með 19 og níu frá köst. þá Fyrstu deild ar lið Skalla gríms í körfu bolta fékk lið styrk í vik­ unni þeg ar Darrell Fla ke gekk til liðs við fé lag ið að nýju, en auk Skalla gríms hef ur Fla ke m.a. leik ið með Tind stóli við góð an orðstír. Darell er ný bú­ inn að fá ís lensk an rík is borg ara­ rétt og Skalla grím ur held ur því á fram inni tveim ur út lend ing­ um sem leika með lið inu. Borg­ nes ing ar eru sem stend ur í öðru sæti deild ar inn ar og með þess­ um liðs styrk auka þeir vænt an­ lega mögu leik ana á að fara upp úr 1. deild inni í þá efstu, en þar hef ur Skalla grím ur lengst af átt heima, ef lit ið er nokkra ára tugi aft ur í tím ann. þá S k a g a m e n n sigr uðu í fyrsta æf inga le ikn­ um í fót bolta á und ir bún ings­ tíma bil inu þeg­ ar ný lið ar Tinda­ stóls í 1. deild inni komu í heim sókn í Akra nes höll­ ina á laug ar dag. Loka töl ur urðu 3:0 og skor uðu ung ling arn ir Andri Adolphs son, Sig ur jón Guð munds­ son og Zlat ko Kirckic mörk in. ÍA tefldi fram mik ið breyttu liði frá því í sum ar enda ýms ir mátt ar stólp ar liðs ins fjarri þess ar vik urn ar. Kvenna lið ÍA, sem leik ur í 1. deild að nýju næsta sum ar, er líka far ið að spila æf inga leiki. Skaga­ kon ur gerðu á dög un um marka­ laust jafn tefli við lið KR sem spil­ ar í efstu deild. þá Eft ir hnífjafn ar viður eign ir Snæ­ fells og Stjörn unn ar í IE­deild inni og Lengju bik arn um í vet ur, náðu Snæ fell ing ar að vinna ör ugg an sig­ ur á Garð bæ ing um, 94:84, þeg ar lið in mætt ust í úr slita leik síns rið­ ils í Lengju bik arn um í Hólm in um á sunnu dags kvöld ið. Snæ fell er þar með kom ið í und an úr slit keppn inn­ ar en lið ið var Lengju bik ar meist ari í fyrra. Leik ur inn fór ró lega af stað en Snæ fell var með frum kvæð ið fram af og komst m.a. sext án stig um yfir í öðr um leik hluta 35:19. Gest­ irn ir voru þó ekki að baki dottn ir og náðu að vinna þenn an mun upp á svip stundu fram að hálf leik, en þá var stað an 42:41 fyr ir Snæ felli. Stjarn an var á fram að spila vel og leik ur inn í jafn vægi í byrj un seinni hálf leiks. Kafla skil in voru þó ekki langt und an og þau komu þeg ar Snæ­ fell náði 13 stiga for ystu 68:55 með stór þrist um frá Pálma Frey og Sveini Arn ari. Stjörnu menn hittu ekk ert á þess um kafla og stað an var 68:59 fyr ir Snæ fell fyr ir loka leik­ hlut ann. Í síð asta leik hlut an um gerði fyrr­ um liðs mað ur Snæ fells nú í Stjörn­ unni, Justin Shou se, þeim skrá veifu, skor aði grimmt og minnk aði mun­ inn í 78:80. Marquis Hall smellti þá næstu fimm stig um fyr ir Snæ­ fell og þá var líkt og slokkn að hefði á Stjörnu mönn um, eink an lega eft ir að Justin fór af velli. Á einni mín útu varð stað an 91:80 fyr ir Snæ fell og þar með voru úr slit in ráð in, loka­ töl ur eins og áður sagði 94:84. Hjá Snæ fell var Quincy Cole með 28 stig og 11 frá köst, Jón Ó laf ur Jóns son 21 stig, Marquis Hall með 14 stig og 7 stoðsend ing­ ar, Pálmi Freyr Sig ur geirs son með 10/4 frák/6 stoðs, Ó laf ur Torfa son 9/10 frák., Haf þór Ingi 6/4 frák. og Sveinn Arn ar Dav íðs son með 6 stig. Hjá Stjörn unni var Justin Shou se at kvæða mest ur með 29 stig og 4 frá köst. þá Ör ugg ur sig ur ÍA á Sel fossi Sig ur í fyrsta æf inga leikn um Skell ur Snæ fellskvenna á Ás völl um Skalla grím ur fær liðs styrk Tap fyr ir Kefla vík í há spennu leik Hjón in Á gúst og Anna Mar ía voru bæði til nefnd til verð laun anna. Ljósm. sk. Þor steinn Már er í þrótta mað ur Grund ar fjarð ar Þor steinn Már Ragn ars son í þrótta­ mað ur Grund ar fjarð ar 2011. Ljósm. tfk. Ó laf ur Torfa son sæk ir að körfu Stjörn unn ar í leikn um. Ljósm. þe. Lengju bik ar meist ar ar í und an úr slit in

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.