Skessuhorn - 11.04.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL
Kynningarfundur um umhverfismál
Norðurál og Elkem Ísland halda opinn kynningarfund um umhverfismál
og framleiðslu fyrirtækjanna á Grundartanga. Fundurinn verður haldinn á Hótel Glymi, Hvalfjarðarströnd,
miðvikudaginn 18. apríl n.k. og hefst klukkan 13:00.
Á fundinum verða niðurstöður umhverfisvöktunar á Grundartanga fyrir árið 2011 kynntar.
Einnig munu liggja frammi eintök af ársskýrslu umhverfisvöktunarinnar
á Hvalfjarðarsvæðinu fyrir iðjuverin á Grundartanga, sem unnin var af verkfræðistofunni Eflu.
Áhugasamir eru hvattir til að koma á fundinn.
Nýsköpunarsjóður
Hvalfjarðarsveitar
- umsóknir
Nýsköpunarsjóður Hvalfjarðarsveitar auglýsir eftir
umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna í
Hvalfjarðarsveit.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 2012.
Sjá nánari upplýsingar um Nýsköpunarsjóð
Hvalfjarðarsveitar á www.hvalfjardarsveit.is.
Markmiðið með stofnun sjóðsins er að ýta undur
nýsköpunarstarfsemi í Hvalfjarðarsveit til þess að
aukna fjölbreytni í atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu.
Nýsköpunarsjóðurinn hefur samið við
Nýsköpunarmiðstöð Íslands um að veita
umsækjendum um styrki aðstoð við þróun verkefna
og gerð umsókna, auk þess sem NMÍ veitir sjóðnum
ráðgjöf við mat umsókna.
Nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum einu
sinni á ári.
Umsækjendum býðst þá aðstoð við að
vinna og þróa hugmynd sína og með aðstoð
Nýsköpunarmiðstöðvar.
Umsóknir um styrki
til Styrktarsjóðs
Hvalfjarðarsveitar
Sveitarstjórn hefur samþykkt breytt fyrirkomulag varðandi
styrkveitingar. Frá og með seinustu áramótum er öllum
styrkbeiðnum vísað til Styrktarsjóðsins.
Á grundvelli samþykktar sveitarstjórnar varðandi reglur
styrktarsjóðsins er hér með óskað eftir umsóknum.
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. og reglur sjóðsins
er að finna á www.hvalfjardarsveit.is.
Styrkumsóknir skulu berast sveitarsjóði og undirritaðar af
umsækjanda og/eða aðila sem heimild hefur að undirrita
umsókn fyrir hönd umsækjanda ef um félag eða hópa er að
ræða. Mikilvægt er að greinargóðar upplýsingar komi fram í
umsókn.
Heimilt er að vísa frá umsóknum ef fullnægjandi upplýsingar
koma ekki fram.
Félög og/eða hópar sendi inn ársreikning síðasta liðins árs og
fjárhagsáætlun þess árs sem um ræðir.
Umsóknir skulu stílaðar á
Styrktarsjóður Hvalfjarðarsveitar Stjórnsýsluhúsinu,
Innrimel 3, 301 Hvalfjarðarsveit.
Fermingarúr
Framtíðargjöf
Úrval af
stálkrossum og
armböndum fyrir
dömur og herra
Reikn að með ör tröð í
Arn ar stapa höfn í sum ar
Segja má að höfn in á Arn ar stapa
sé ein af kasta mesta höfn á Ís landi
yfir sum ar ið, sé mið að við stærð
og að stöðu. Það an er stutt á mið
in og því sækj ast smá báta sjó menn
eft ir að hafa þar að stöðu. Marg ir
þeirra eiga til að mynda lít il hús á
staðn um og dvelja þar um lengri og
skemmri tíma. Síð asta sum ar var,
sam kvæmt upp lýs ing um Fiski stofu,
ein göngu vegna strand veið anna
land að 175 tonn um af fiski á Arn
ar stapa. Til sam an burð ar má benda
á að tæp um 350 tonn um var land
að í Grund ar firði, um 135 tonn um
á Akra nesi, 346 tonn um í Ó lafs vík
og 215 tonn um í Stykk is hólmi. Síð
asta sum ar reru 35 bát ar frá Arn ar
stapa þeg ar mest var sam kvæmt
upp lýs ing um frá Birni Arn alds syni
hafn ar stjóra Snæ fells bæj ar. Nú hef
ur strand veiði kvót inn ver ið auk inn
um ríf lega 43% eða úr 6000 í 8600
tonn á lands vísu. Með til liti til þess
er hægt að gera ráð fyr ir því að bát
um muni jafn vel fjölga enn frek ar á
Arn ar stapa í sum ar.
Í síð ustu viku voru fjór ir bát ar
á grá sleppu veið um frá Arn ar stapa.
Svo kall að hrygn ing ar stopp hófst 1.
apr íl síð ast lið inn. Þá er bann að að
veiða þorsk og skar kola og stend
ur bann ið til 21. apr íl nk. Eft ir að
stopp inu lýk ur gera sjó menn á Arn
ar stapa, sem blaða mað ur Skessu
horns ræddi við, ráð fyr ir því að
bát um muni fjölga mik ið í höfn inni
því menn á bát um sem hafa kvóta
munu reyna að ná að klára hann
áður en strand veiði tíma bil ið hefst
1. maí. Að eins einn lönd un ar krani
er á bryggj unni og var hann end ur
nýj að ur 2005. Af þeim sök um get ur
mik il ör tröð mynd ast þeg ar marg
ir bát ar koma með afl ann til hafn ar
á stutt um tíma. Þór ar inn Hilm ars
son hjá Fisk mark aði Ís lands sagði
blaða manni að vel gæti mynd ast
löng bið eft ir lönd un í sum ar. „Þó
munu bát ar á strand veið um ein
göngu landa 800 kíló um að há
marki og því ætti lönd un úr hverj
um þeirra að ganga hratt fyr ir sig,“
sagði Þór ar inn.
Á þessu ári á að steypa ofan á
þekju bryggj unn ar á Arn ar stapa
á samt því að skipt verð ur um polla
og stiga. Björn hafn ar stjóri seg ir að
ekki sé hægt að á kveða tíma fyr ir
fram kvæmd irn ar en þó sé nokk uð
ljóst að ekki verði hægt að ganga til
verks í sum ar sök um þess hve mik
il starf semi verði þá í gangi. Á ár
un um 2001 og 2002 voru einnig
fram kvæmd ir í höfn inni og voru
þær í stærra lagi. Grjót garð ur inn
var lengd ur um 30 metra og höfn
in dýpk uð um tvo og hálf an metra.
Einnig þurfti að sprengja sker í
burtu þar sem leng ing grjót garðs
ins breytti inn sigl ing ar leið inni að
höfn inni. Björn nefn ir einnig að
und ir lok síð asta árs hafi ver ið far
ið í fram kvæmd ir á hús næði hafn
ar sjóðs sem Fisk mark að ar Ís lands
hef ur til af nota. „Það er alltaf eitt
hvað í gangi,“ seg ir Björn að end
ingu.
sko
Fjór ir bát ar gera nú í byrj un apr íl út frá höfn inni og eru þeir all ir á grá sleppu. Það
er því venju frem ur ró legt, eða með an hrygn ing ar stopp ið stend ur yfir.
Síð asta sum ar réru 35 bát ar frá höfn inni þeg ar um mest var. Ljósm. hb.