Skessuhorn


Skessuhorn - 18.04.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 18.04.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL Dóróthea Guð rún Sig valda dótt­ ir, eða Dóra á Skriðu landi eins og marg ir ef laust þekkja hana, er fædd og upp al in á Hafra felli í Reyk hóla­ sveit. Hún hef ur und an far in tólf ár átt og rek ið versl un ar­ og þjón ustu­ stað inn á Skriðu landi í Saur bæ. Þar hef ur hún byggt upp gisti að stöðu á samt rekstri versl un ar og veit inga­ stað ar. Dóróthea þarf nú að selja Skriðu land, þar sem hún get ur ekki leng ur unn ið við þá starf semi vegna veik inda. Síð ast lið ið haust greind ist hún með æð ar gúlp í heila og þurfti að leggj ast und ir hníf inn. Skömmu eft ir heila skurð að gerð ina fékk hún hug mynd að svoköll uð um heilsu­ skjól um, sem hún saum ar úr fín um efn um sem fyllt eru með ís lensk um æð ar dún. Hlið ið til Vest fjarða Áður en Dóróthea keypti Skriðu­ land bjó hún í Ó lafs vík þar sem hún var með trillu út gerð. „Ég bjó í Ó lafs vík í tólf ár og rak þar trillu út­ gerð. Á vet urna var ég í beitn ingu og stund aði hand færa veið ar á sumr in. Þeg ar mest var á vet urna beitti ég allt að 15 bala á dag.“ Að spurð hvað hún var lengi að beita seg ist Dóra hafa ver ið 40 mín út ur með balann. Fyr ir þrett án árum seldi Dóra svo út gerð ina og flutti í Reyk hóla sveit­ ina en ári seinna keypti hún Skriðu­ land og hef ur ver ið með rekst ur inn þar síð an. Dóra seg ir rekst ur inn í Skriðu landi ganga vel og að vax­ andi um ferð sé til og frá Vest fjörð­ um um Saur bæ inn. „Eft ir að þjóð­ Breski leik ar inn Rob son Green var stadd ur á samt tökuliði sínu í Grund ar firði á fimmtu dag inn var. Til efn ið var upp taka á þætti í þátta röð inni Extreme Fis hing with Rob son Green sem sýnd ir eru á Chann el 5 og Discovery chann­ el. Þátt ur inn að þessu sinni sner­ ist um veiði keppni á milli Rob son og for manns Sjóstang veiði fé lags Reykja vík ur, El ín ar Snorra dótt ur. Þau voru bæði mætt og til bú in í slag inn á samt tökuliði og að stoð­ ar mönn um. Keppn in var fólg in í því að veiða einn stein bít og einn þorsk á sjóstöng og sá kepp andi sem yrði fyrri til sigr aði. Þætt irn ir Extreme Fis hing with Rob son Green njóta tölu verðra vin sælda og þykja skemmti leg­ ir á horfs en í þeim ferð ast Rob­ son um heim inn og veið ir við ó lík ar en krefj andi að stæð ur. Svo er bara að bíða og sjá hvort Elín hafi haft eitt hvað í veiði mann inn fræga og víð förla en við verð um bara að fylgj ast með Discovery til að kom ast að því. tfk Tök ur á Extreme Fis hing með Rob son Green Verð að vera bjart sýn og finna mér verk efni við hæfi -seg ir Dóróthea Sig valda dótt ir sem eft ir veik indi í haust fékk hug mynd að nýrri fram leiðslu vöru veg ur inn var lagð ur yfir Þrösk ulda er Skriðu land í raun hlið ið inn á Vest firði. Þar að auki eru Vest firð­ ir líka „inn“ í dag,“ seg ir hún. Nú þarf Dóróthea aft ur á móti að selja Skriðu land vegna veik ind anna. „Ég má eig in lega ekki leng ur vinna við þetta, ég þurfti að finna mér eitt­ hvað létt í stað inn.“ Greind ist með æð ar gúlp Í sept em ber síð ast liðn um greind­ ist Dóróthea með æð ar gúlp við heila og fór hún í skurð að gerð 11. októ ber sl. „Mér var hald ið sof­ andi í ell efu tíma á sjúkra hús inu, en skurð að gerð in sjálf tók átta eða níu tíma,“ seg ir hún. Skor ið var frá höf uð toppn um nið ur að hægra eyra og stykki skor ið úr höf uð kúp­ unni. Eft ir að gerð ina var stykk ið sett aft ur á sinn stað og vír ar sett­ ir til að halda því á með an það vex aft ur sam an við höf uð kúp una. „Svo er ég búin að vera í fjór ar vik ur í sjúkra þjálf un hjá háls­ og bak deild sjúkra húss ins í Stykk is hólmi. Þar var hver dag ur nýtt ur til þjálf un ar frá klukk an átta til þrjú og ég var líka að æfa mig mik ið þeg ar ég var heima hjá mér.“ Ein hverj ir auka­ kvill ar komu upp eft ir að gerð ina hjá Dórótheu. „Stoð kerf ið hjá mér fór í rúst, til dæm is fest ist ég öll í herð um og brjóst baki.“ Í sjúkra­ þjálfun inni þurfti að liðka fyr ir öllu því sem fest ist og t.d. fest ist húð in á háls in um á Dóru þannig að sér stakt tæki þurfti til að losa um hana. „Ég upp lifði mikl ar höf uð kval ir þeg ar ver ið var að losa um háls inn á mér. Ég lá í rúmi í átta til tíu tíma eft­ ir það þar sem ég gat varla hreyft mig og stund um var sárs auk inn það mik ill að ég ældi. Ég fæ enn þá höf­ uð verki á hverj um degi. Um miðj an dag er ég yf ir leitt búin á því,“ seg­ ir hún. Dóróthea kveðst vera búin að fá nóg af verkja lyf um og hún er að pína sig svo lít ið með því að taka ekki verkja lyf nema hún nauð syn­ lega þurfi. Hún fór aft ur í sjúkra­ þjálf un 16. apr íl og verð ur í henni til 31. á gúst. Kaffi lyst in hvarf Ann ar auka kvilli sem virð ist hafa fylgt að gerð inni er sá að Dóróthea hef ur að eins einu sinni bragð að á kaffi síð an. „Ég drakk kaffi í lítra tali dag inn fyr ir að gerð ina og hef að­ eins einu sinni feng ið mér kaffi síð­ an, en þá gat ég bara drukk ið hálf an bolla,“ seg ir Dóra. Þrátt fyr ir veik­ ind in ber Dóróthea sig þó mjög vel. „Ég get ekki sagt að ég hafi nokkurn tím ann ver ið hrædd. Mér fannst ég frek ar hepp in að þetta skyldi grein­ ast, sér stak lega þar sem þetta var í höfð inu á mér og að ég hafi kom ist svo fljótt und ir lækn is hend ur. Eft­ ir á að hyggja er ég hepp in að vera stand andi og ekki í hjóla stól,“ seg­ ir hún. Dóróthea ætl aði ekki að láta að gerð ina aftra sér að neinu leyti og hafði ætl að sér að klæða gisti­ að stöð una á Skriðu landi með reka­ viði sem hún fékk frá bænd um á Strönd um. „Dag inn fyr ir að gerð­ ina kláraði ég að saga nið ur reka­ við inn. Ég ætl aði að byrja að klæða hús ið strax eft ir að gerð ina,“ seg­ ir hún og bæt ir við: „Mað ur verð­ ur að vera bjart sýnn, það er ekk ert ann að í boði.“ Fékk hug mynd ina á sjúkra húsi Tveim ur dög um eft ir að gerð­ ina fékk Dóróthea hug mynd ina að heilsu skjól un um. „Það er snið ugt að ég hafi feng ið svona hug mynd þeg ar ég var ný kom inn úr skurð­ að gerð á höfði. Ég var nefni lega ekki al veg með á nót un um vegna sterkra verkja lyfja sem ég var sett á eft ir að gerð ina. Skömmu eft ir hana byrj aði ég að þróa og teikna heilsu­ skjól in. Einnig byrj aði ég að afla mér upp lýs inga um dún og hvar ég gæti feng ið hrá efn in. Ég kaupi t.d. dún inn hjá Dún hreins un RR í Borg ar nesi. Skömmu eft ir ára mót­ in byrj aði ég svo að sauma.“ Dóróthea sótti um einka leyfi fyr ir fram leiðsl unni og hef ur nú feng ið það. „Það er eng inn ann­ ar að gera neitt sam bæri legt í heim in um svo ég viti,“ seg ir hún. Heilsu skjól in eru eins og áður hef­ ur kom ið fram gerð úr dún held­ um efn um eins og silki og sa tíni og fyllt af ís lensk um æð ar dún. Þeim er ætl að að mynda varma og halda hita á þeim svæð um lík am ans sem þau eru hönn uð fyr ir, háls og herð ar, úln lið i, ökkl a og einnig eru þau til sem inn legg í skó og sokka. Dóróthea seg ir þau vera góð gegn t.d. vöðva bólgu og gigt. Einnig seg ir hún þau vera góð fyr ir fólk sem er hand­ og fót kalt. „Silki­ efn ið er mjög fljótt að hitna og dúnn inn ein angr ar mjög vel. Son­ ur minn hef ur oft ver ið slæm ur í herð un um eft ir bílslys fyr ir mörg­ um árum. Ég gaf hon um heilsu­ skjól og hann tek ur það varla af sér.“ Dóróthea saum ar öll heilsu­ skjól in sjálf og seg ir það geta ver ið mjög tíma frekt því hún get ur varla set ið við sauma vél ina leng ur en í hálf tíma í senn. Hún þarf sí fellt að passa sig að sitja bein í baki því ann ars er lík legt að hún fái mik inn höf uð verk. „Þar sem ég má ekki vinna með neitt þungt gat ég varla fund ið mér létt ari efni en æð ar dún og silki til að vinna með.“ Dóróthea hef ur hald ið kynn­ ing ar á heilsu skjól un um víða á Vest ur landi, m.a. á Reyk hól um, Skriðu landi, Akra nesi, Borg ar­ nesi, Hólma vík og Ó lafs vík. „Ég hef ver ið að fá gíf ur lega góð ar við tök ur. Næst stefni ég á að fara og halda kynn ing ar á Vest fjörð­ um,“ seg ir hún. Nú þeg ar hef ur Dóróthea fund ið fjóra að ila sem ætla að vera með heilsu skjól in í um boðs sölu. Hún er einnig með síðu á Face book und ir nafn inu „Iceland ic Eider down Design“ þar sem hún er með vör ur frá sér til sýn is og tek ur við pönt un um. sko/ Ljósm. mm Hér er heilsu skjól fyr ir úln liði og ökkla. Dóróthea ber hér eitt af heilsu skjól un um sín um. Heilsu skjól in eru í mörg um lit um og af mörg um stærð um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.