Skessuhorn - 18.04.2012, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL
Tryggingastofnun
á ferð um landið
… til þín
Tryggingastofnun boðar til funda á Vesturlandi
um lífeyrismál og þjónustu sína. Fundirnir verða
haldnir þriðjudaginn 24. apríl.
- Akranes, Kirkjubraut 40 kl. 11
- Borgarnes, Hjálmaklettur sal Menntaskólans kl. 15
Allir velkomnir
tr.is
tr.is
Sími 560 4460 Netfang tr@tr.is Laugavegi 114 www.tr.is Mínar síður
ÍM
Y
N
D
U
N
A
R
A
F
L
/
/
T
R
Kór Akra nes kirkju held ur kaffi
húsa kvöld í Vina minni mið viku
dag inn 25. apr íl og fimmtu dag inn
26. apr íl og hefj ast þau kl. 20 bæði
kvöld in. Í ár verð ur á borð bor
in flott söng dag skrá þar sem gest
ir fá að heyra sýn is horn af af rakstri
söngvetr ar. En einnig munu komu
for vitni leg ir gest ir í heim sókn. Má
þar nefna hinn mikla radd snill
ing John G. Ax. sem fædd ur er og
upp al inn á Akra nesi en hef ur alið
mann inn við leik og störf víða um
heim frá barn æsku. Hann hef ur
ver ið Sveini Arn ari kór stjóra inn
an hand ar með radd þjálf un og alls
kon ar til sögn sem við kem ur kór
söng. John G. Ax. mun ausa úr
brunni visku sinn ar, stjórna kórn
um, kynna rad dæf ing ar og jafn vel
taka lag ið sjálf ur. Með hon um í för
er unnusta hans, Dorothea Pern illa
Abend lied. Hún er ítölsk/sænsk/
þýsk kontra alt og hef ur vak ið mikla
at hygli fyr ir ein stak lega öfl ug an og
fagr an hljóm botn.
Kór Akra nes kirkju hef ur á að
skipa miklu hæfi leika fólki og kór
band ið Baddi og bauna gras ið mun
stíga á stokk og flytja nokk ur lög
á samt kórn um. Það verð ur því mik
ið um dýrð ir því ekki má gleyma
glæsi legu kaffi hlað borði sem kór fé
lag ar hrista fram úr erminni. Það
er því „bragð góð“ skemmt un í boði
í sum ar byrj un sem eng inn verð ur
svik inn af. Her leg heit in kosta kr.
2500. For sala hefst í Versl un inni
Bjargi við Still holt, mið viku dag inn
18. apr íl.
-frétta til kynn ing
Fígúra ehf., rekstr ar að ili Brúðu
heima í Borg ar nesi, hætti starf semi
í Eng lend inga vík í febr ú ar síð ast
liðn um, tæp um tveim ur árum eft
ir að starf sem in hófst í Borg ar
nesi. Fé lag ið skil ur eft ir sig tölu
verð ar skuld ir, að stærst um hluta
við Byggða stofn un sem veitti fram
kvæmda lán gegn veði í hús un um,
en auk þess m.a. við Borg ar byggð
þar sem kaup verð fast eign anna í
Eng lend inga vík var aldrei að fullu
greitt. Hjón in Bernd Ogrodnik og
Hild ur M Jóns dótt ir gerðu í febr
ú ar sl. samn ing við Þjóð leik hús
ið um upp færslu þeirra brúðu leik
sýn inga sem í und ir bún ingi voru
hjá Brúðu heim um þeg ar starf sem
inni var skyndi lega hætt í Borg ar
nesi. Starfa þau hjón nú að hluta til
í Kanada eft ir að þau kvöddu Borg
ar nes og skil uðu lyklun um að Eng
lend inga vík í Ráð hús Borg ar byggð
ar. Á stæð ur lok un ar Brúðu heima
í Borg ar nesi sögðu þau hjón m.a.
vera marg vís leg an for sendu brest
vegna efna hags á stands ins, eins og
þau til greindu ít ar lega í Skessu
horni 29. febr ú ar sl.
Byggða stofn un er helsti lána
drott inn fyr ir tæk is ins og hef ur
ósk að eft ir því við sýslu mann inn
í Borg ar nesi að fram fari upp boð
á hús eign un um í Eng lend inga vík.
Stef án Skarp héð ins son sýslu mað ur
stað festi í sam tali við Skessu horn
að beiðn in sé til kom in vegna 61
millj ón ar króna skuld ar. Þing lýst
ur eig andi hús anna er sveit ar fé lag
ið Borg ar byggð þar sem sölu verð
hús anna, 16 millj ón ir króna, fékkst
aldrei að fullu greitt í sveit ar sjóð
frá Fígúru ehf. Páll S Brynjars son
sveit ar stjóri seg ir að í kaup samn ingi
sem gerð ur var árið 2009 hafi kom
ið fram að Fígúru ehf. væri heim
ilt að veð setja hús in fyr ir láni hjá
Byggða stofn un vegna end ur bóta
og breyt inga á hús un um. Byggð ar
ráð Borg ar byggð ar sam þykkti fyr
ir ári að gefa Fígúru lengri frest til
að inna af hendi þær greiðsl ur sem
eft ir stóðu af kaup verð inu. Af þeim
sök um hefði ekki ver ið gef ið út af
sal fyr ir eign inni til Fígúru. Páll
upp lýsti í sam tali við Skessu horn að
við und ir rit un kaup samn ings hafi
kaup verð hús anna ver ið á kveð ið
16 millj ón ir króna og hafi tíu millj
ón ir ver ið greidd ar út við und ir rit
un. Sex millj ón irn ar sem útaf stóðu
eru því vænt an lega tap að fé. Borg
ar byggð keypti hús in í Eng lend
inga vík árið 2003 fyr ir sex millj ón ir
króna. Fram reikn uð, seg ir Páll, að
sú upp hæð sé um tíu millj ón ir eða
jafn virði þess sem feng ust greidd ar.
Að öðru leyti full yrð ir hann að sveit
ar fé lag ið skað ist ekki af van efnd
um af hálfu Fígúru ehf. Páll seg
ir að for svars menn Borg ar byggð ar
hafi ósk að eft ir fundi með Byggða
stofn un til að ræða fram hald máls
ins þar sem eign irn ar eru skráð ar á
sveit ar fé lag ið. Það sé til dæm is akk
ur sveit ar fé lags ins að ein hver starf
semi kom ist í hús in sem fyrst.
Eft ir að Borg ar byggð eign að
ist hús in árið 2003 tóku Holl vina
sam tök Eng lend inga vík ur hús in
yfir og stóðu fyr ir mikl um end ur
bót um á þeim, eink um pakk hús un
um tveim ur. Auk mik ill ar sjálf boða
liða vinnu hafði fé lag ið þeg ið styrki
að upp hæð 25 millj ón ir króna til
fram kvæmd anna. Það er því ljóst
að fjár hags legt tap Byggða stofn un
ar, Borg ar byggð ar og Holl vina fé
lags ins er hátt í 100 millj ón ir króna.
Vænt an lega fær þó Byggða stofn un
eitt hvað upp í skuld ina þeg ar eign
irn ar selj ast á upp boði. Eft ir standa
þó hús eign irn ar í betra á standi en
þeg ar Fígúra tók við þeim auk t.d.
sól palls og stiga á lóð inni. mm
Kaffi húsa kvöld Kórs
Akra nes kirkju
Rekstr ar fé lag Brúðu heima skil ur eft ir sig mikl ar skuld ir