Skessuhorn - 22.08.2012, Blaðsíða 38
36 MIÐVIKUDAGUR 22 . ÁGÚST
Kræki ber ið er þró un ar verk efni
sem bygg ir á því að vekja at hygli á
haust nytj um á Vest ur landi. Há tíð in
er sam starfs verk efni eða eins kon ar
upp skeru há tíð þess sem land ið gef
ur á samt und ir bún ingi fyr ir haust
ið, með á herslu á nýt ingu auð linda
sem fel ast í berj um, villt um
æti svepp um, rabar bara, fífl
um, hvönn og því sem nátt
úr an gef ur.
Mark aðs stofa Vest ur
lands fékk styrk til þess að
þróa verk efn ið frá Menn
ing ar ráði Vest ur lands en
mark mið in eru með al ann
ars að hvetja Ís lend inga til
þess að heim sækja Vest ur
land ið utan hefð bund ins
sum ar leyf is tíma og skapa
sam starfs grund völl fyr ir allt
Vest ur land um við burð inn.
Einnig er mark mið ið að
byggja upp sam starf milli
ferða þjón ust unn ar og há
skóla/þekk ing ar sam fé lags
ins á Vest ur landi og síð ast
en ekki síst efla um hverf is vit und,
fræðslu og vit neskju um regl ur er
lúta að berja tínslu og haust nytj um.
Gest um er boð ið að njóta sam
veru, borða góð an mat, sækja við
burði og nám skeið, gista og láta fara
vel um sig á Vest ur landi í haust byrj
un. Að koma Mark aðs stof unn ar er
að koma verk efn inu af stað, hvetja
ferða þjón ustu að ila og land eig end
ur til dáða, kynna verk efn ið inn á
við og aug lýsa útá við. Við von umst
svo til að há tíð in Kræki ber ið verði
fast ur lið ur á Vest ur landi í fram tíð
inni og vaxi ás meg in þó við för um
hægt af stað.
Fram tíð ar sýn in er sú að ferða
þjón ustu að il ar sjái tæki færi í því að
vera með þema á þess um árs tíma
um sjálf bærni og nýt ingu þess ara
van nýttu auð linda og búi jafn vel til
pakka með mat og gist ingu, nám
skeið um og / eða upp á kom um.
Mark aðs stof an er að vinna í
lista yfir svæði þar sem al menn
ing ur get ur tínt villt ber til eig
in nota. Land eig end ur á lög býl
um sem vilja leyfa al menn ingi að
tína meira en upp í sig mættu koma
á bend ing um um staði á net fang ið
vilborg@vesturland.is
Á dag skrá Kræki bers ins í ár
verð ur með al ann ars sápu
gerð ar nám skeið á veg um
Ó lafs dals fé lags ins í Döl un
um, sultu gerð á Bjart eyj ar
sandi í Hval firði, sveppa
tínslu nám skeið og haust
fönd ur nám skeið á veg um
Lbhí. Guð rún Bjarna dótt
ir verð ur svo með opið hús
í nýja Hespu hús inu i til efni
af Kræki ber inu og sýn ir
hvern ig jurta lit un fer fram
og hægt verð ur að kynna
sér fjöl breytta nýt ing ar
mögu leika þarans hjá Rún
ari Mar vins syni í Langa
holti á Snæ fells nesi. Einnig
verð ur hægt að kynna sér
geita osta gerð á Hót el Brú.
Í sam komu hús inu á Arn ar
stapa verð ur boð ið uppá fjalla grasa
brauð og ýmsa berja rétti og drykki
á samt fyr ir lestri um tínslu og notk
un fjalla grasa.
Nán ari dag skrá má skoða á www.
vesturland.is
Rósa Björk Hall dórs dótt ir,
Mark aðs stofu Vest ur lands.
Smári Hrafn Jóns son mynd list ar
mað ur á Akra nesi efn ir til mynd list
ar upp boðs næst kom andi sunnu dag,
26. á gúst á Café Mílanó í Faxa feni
í Reykja vík. Smári ger ir það í sam
starfi við Café Mílanó til styrkt ar
Styrkt ar fé lagi krabba meins sjúkra
barna.
Boð in verða upp um 30 verk eft
ir þekkta og minna þekkta mynd
list ar menn, mál verk, ljós mynd
ir og gler l ista verk. Verk efn ið heit
ir „mynd list fyr ir hetj ur“. Smári
seg ir að nafn ið sé af þeirri ein
földu á stæðu að börn sem standa í
bar áttu við krabba mein séu hetj ur.
All ir sem að verk efn inu koma gefa
vinnu sína og á góði af upp boð inu
renn ur ó skipt ur til Styrkt ar fé lags
ins. Nán ar er hægt að nálg ast upp
lýs ing ar á face bók ar síð unni mynd
list fyr ir hetj ur, en Gísli Ein ars son
sjón varps mað ur hef ur tek ið að sér
að stjórna upp boð inu.
þá
Ár leg kaffi sala sum ar búða KFUM
og KFUK í Öl veri við Hafn ar
fjall, verð ur hald in næst kom andi
sunnu dag frá klukk an 1417. Að
sögn Ax els Gúst afs son ar hef ur
starf ið geng ið vel í sum ar. Marg
ar stúlk ur koma í búð irn ar ár eft
ir ár, en þær eru á aldr in um 6
til 13 ára. Í sum ar dvaldi í fyrsta
skipti í nokkurn tíma stráka hóp
ur í sum ar búð un um og gafst sú
til raun mjög vel að sögn Ax els.
Loka punkt ur sum ar búða starfs
ins verð ur svo ár leg mæðgna
og mæðgina helgi fyrri hlut ann í
sept em ber. Um þess ar mund ir eru
60 ár lið in frá því sum ar búða starf
hófst í Öl veri en 12 fyrstu árin var
það í Skáta felli und ir Akra fjalli.
All ir eru hjart an lega vel komn ir í
kaffi söl una og hvatt ir til að mæta,
gera sér glað an dag í ynd is legu
um hverfi Öl vers, gæða sér á ljúf
feng um veit ing um og styðja við
sum ar búð irn ar um leið.
þá
Laug ar dag inn 25. á gúst bjóða
ferða þjón ustu að il ar í Hval firði
gest um heim. Margt spenn andi
verð ur í boði, svo sem veiði keppni,
sund laugarpartý, varð eld ur, af mæl
is veisla og margt fleira. „All ir sem
heim sækja okk ur geta skráð nafn
sitt í verð launa pott og með al þess
sem hægt er að vinna er veiði leyfi
á Þór is stöð um, gjafa bréf á Hót el
Glym, mat ar veit ing ar í Fer stiklu
skála, sund ferð fyr ir fjöl skyld una
að Hlöð um og mat ar k arfa hausts
ins beint frá býli,“ seg ir í frétta til
kynn ingu.
Á Bjart eyj ar sandi verð ur morg
un stund með dýr un um kl. 11.00.
Börn um og full orðn um er boð
ið að taka þátt í um hirðu dýr anna.
Á Bjart eyj ar sandi er stund uð sauð
fjár rækt og vist væn svína rækt en á
bæn um eru einnig ís lensk ar land
náms hæn ur, hest ar, kan ín ur, geit
ur, hund ar, kisa og gæs. Kl. 14.00
15.30: Á slóð um Harð ar Grím kels
son ar. Göngu ferð á sögu slóð um
Harð ar sögu og Hólm verja. Rifj
uð um sögu brot, ör nefni, ljóð og
fleira. Heitt kakó og pönnu kök ur
að göngu lok inni. Kl. 18.00: Upp
skeru veisla. Ljúf feng græn met is
súpa, úr fersku græn meti beint úr
garð in um. Heima bak að brauð með
haugaarfa pestói og fersk ur melissu
drykk ur. Kl. 21.0023.00 Kvöld
vaka og varð eld ur í fjör unni.
Í Fer stiklu skála verð ur hald
ið upp á 80 ára af mæli veit inga
rekstr ar í Fer stiklu. Frá kl. 12.00
með an birgð ir end ast verð ur boð ið
uppá ó keyp is grill að ar pyls ur, kók,
kókó mjólk, svala og ís fyr ir gesti
og gang andi. Teikni keppni verð
ur í boði fyr ir börn þar sem krít
uð verð ur mynd af hval á bílaplan
ið. Flott verð laun í boði fyr ir bestu
mynd irn ar.
Sund laug in að Hlöð um verð ur
opin frá kl. 13.00 19.00. Kl 15.00
til 17.00 boð ið verð ur upp á magn
að sund laugarpartý.
Á Hót el Glym verð ur köku hlað
borð frá kl. 15.00 17.00. Það kost
ar 1.590 kr fyr ir mann inn og 1/2
verð fyr ir 12 ára og yngri.
Á Þór is stöð um verð ur veiði
keppni í sam starfi við www.
veidiheimur.is og www.veidikortid.
is. Veg leg ir vinn ing ar verða í boði.
mm
Ann ar á fangi 100 kíló metra göngu
UMSB var geng inn sl. sunnu dag,
en gang an er far in í til efni ald ar
af mæl is Ung menna sam bands ins.
Veðr ið á sunnu dag inn var eins og
best verð ur á kos ið; hálf skýj að, 18
gráðu hiti og logn. Geng ið var frá
skáta skál an um í Skorra dal klukk an
10, út með vatn inu en fyr ir end an
um á því var áð og þar not uðu sum
ir tæki fær ið og kældu tærn ar í vatn
inu. Það an var fylgt veg in um yfir
Hest háls en þeg ar kom ið var nið
ur af hon um var áð í ann að sinn á
Manna móts flöt. Þá var geng ið eft
ir vegi og reið göt um fram hjá Hesti
og beygt út af og far ið eft ir gömlu
Borg ar fjarð ar braut inni og áð í
þriðja sinn við Skjól hól. Hald ið var
það an sem leið lá fram hjá Hvít ár
völl um og end að við brúna yfir
Hvítá. Þetta reynd ust vera 20,1 km
og tók gang an með öll um stopp um
um fimm klukku stund ir. Sex manns
tók þátt í göng unni.
Næsta ganga verð ur sunnu dag
inn 2. sept em ber klukk an 10 og
verð ur þá geng ið frá gömlu Hvít
ár brúnni um slóða allt vest ur að
Grenj um. Á þeirri leið þarf að vaða
Langá og fólk minnt á að hafa með
sér vað skó eða sandala.
sjb
Ann ar hluti UMSB göng unn ar
um síð ustu helgi
Ann ar hluti UMSB göng unn ar um síð ustu helgi
Smári Hrafn Jóns son.
Mynd list ar upp boð til styrkt ar
krabba meins sjúk um börn um
Pennagrein
Upp skeru- & auð linda há tíð in
Kræki ber ið á Vest ur landi
Fjöl skyldu dag ur í
Hval firði á laug ar dag inn
Kaffi sala verð ur í
Öl veri á sunnu dag inn