Skessuhorn - 22.08.2012, Blaðsíða 45
43MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST
El í as Pét ur með fal leg an lax. Ljósm. gb.
„Ekki var mik ið vit að um ánna þeg
ar við pabbi keyrð um út úr bæn um.
Mikl ar rign ing ar höfðu ver ið dag
ana áður og allt leit vel út, flóð í
flest um ám en vatn far ið að sjatna.
Við heyrð um í fé lög um okk ar þeim
H auki og Birgi sem höfðu ver ið við
veið ar í holl inu á und an og ætl uðu
einnig að vera með okk ur þessa tvo
daga. Þetta eru þræl v an ir og flott
ir veiði menn sem þekkja Búð ar
dalsána afar vel. Holl ið þeirra hafði
feng ið 6 laxa, sem var þó mun betra
en holl ið þar á und an sem að núll
aði, sem er ekki al gengt á þess um
tíma í ánni.
Við vor um mætt ir í veiði hús
ið tveim ur tím um áður en að veið
in átti að byrja. Við kíkt um í veiði
bók ina og sáum að í hana var búið
að skrá um 250 laxa sem er mjög fín
veiði. Við fór um upp á efsta stað ár
inn ar og byrj uð um þar veið ina. Það
tók mig ekki lang an tíma að setja í
flott an lax, sá tók í ó merkt um stað
fyr ir neð an hyl 35 og var grá lús ug ur
5 punda hæng ur. Við héld um á fram
leið okk ar nið ur dal inn og virt um
fyr ir okk ur lands lag ið sem er gíf ur
lega fal legt þarna. Ekki veidd um við
meira þessa vakt en vor um þó á kaf
lega sátt ir. Næsta morg un vor um
við með neðra svæð ið. Við vor um
komn ir með tvo fal lega, ný gengna
fiska þeg ar klukk an var tíu og ljóst
var að eitt hvað af nýj um fiski var að
koma upp í ána. Þetta voru ynd is
leg ir dag ar sem við átt um á bökk
um Búð ar dalsár, nátt úr an flott,
veðr ið gott, veiði hús ið stór glæsi
legt og veið in með á gæt um en holl
ið okk ar end aði í tíu löx um og voru
þeir nær all ir ný gengn ir smá lax ar,“
sagði El í as enn frem ur.
Ró legt í Anda kílsá
Veiði menn sem voru að koma úr
Anda kílsá fengu tvo laxa en áin hef
ur að eins gef ið 72 laxa það sem af er
sumri, sem telst ekki mik ið á þeim
slóð um.
Dunká er kom in yfir 70 laxa og
Straum fjarð ará yfir 210 laxa. Það
sem hef ur bjarg að miklu er að tölu
vert veiðist af sjó birt ingi sem geng
ur snemma í árn ar þetta árið eins
og í Álftá á Mýr um en þar hef ur
veiðst þó nokk uð.
,,Við feng um fimm laxa og Hít
ará er kom in yfir 400 laxa og það
er hell ing ur af fiski í henni,“ sagði
Har ald ur Ei ríks son, er við spurð
um um stöð una. Veið in hef ur ver
ið góð í Hít ará og lax ar veið ast um
alla á.
Fyr ir lest ur verð ur hald inn að Nýp
á Skarðs strönd sunnu dag inn 19.
á gúst nk. klukk an 14. Dr. Ein ar G.
Pét urs son fjall ar þá um Guð brand
Vig fús son (18271889) frá Litla
Galt ar dal á Fells strönd. Guð
brand ur var mál fræð ing
ur og texta fræð ing
ur. Hann var einn
af fremstu nor
rænu fræð ing
um 19. ald
ar og starf
aði lengst í
Englandi .
E r i n d
ið verð ur
um Guð
b r a n d ,
ætt ir hans,
u p p v ö x t ,
n á m s f e r i l
og rit störf.
G u ð b r a n d
ur var trú lof
að ur El ín borgu
K r i s t j á n s d ó t t u r
Magnu sen á Skarði
og eru um það heim ild ir
í bréfa safni Guð brand ar í Ox ford.
Get ið er sam skipta Guð brand
ar og Jóns Sig urðs son ar og einnig
við norska fræði mann inn Un ger
og þýska fræði mann inn Maurer,
sem studdi sjálf stæð is bar áttu Ís
lend inga og vann að út gáfu Þjóð
sagna Jóns Árna son ar. Guð brand
ur fór til Eng lands 1864 og dvaldi
þar til dauða dags 1889. Merk
ustu verk hans þar eru
enskís lensk orða
bók og út gáfa
Sturl ungu.
Ein ar G.
P é t u r s
son fyr ir
les ari er
fædd ur
1941 í
Stóru
Tungu
á Fells
strönd,
stúd ent
úr MA
1 9 6 1 ,
cand. mag.
í ís lensk um
fræð um frá
Há skóla Ís lands
1970 og dokt or
frá sama skóla 1998.
Hann starf aði lengst af við
Stofn un Árna Magn ús son ar og er
nú rann sókna pró fess or em erit us.
-frétta til kynn ing
Á skóla ár inu sem nú fer í hönd
mun Borg ar byggð í fyrsta skipti
bjóða upp á sér stak an tóm stunda
akst ur fyr ir grunn skóla nem end
ur í upp sveit um Borg ar fjarð ar.
Akst ur inn er skipu lagð ur í sam
ræmi við nýja á ætl un í al menn
ings sam göng um á Vest ur landi.
Mark mið ið er að auð velda nem
end um, hvar sem þeir búa, að taka
þátt í skipu lögði í þrótta og tóm
stunda starfi. Í upp sveit un um rek ur
Borg ar byggð Grunn skóla Borg ar
fjarð ar sem starfar í þrem ur deild
um; á Varma landi, Klepp járns
reykj um og Hvann eyri. Að sögn
Páls S. Brynjars son ar sveit ar stjóra
verð ur skipu lag tóm stunda akst
urs þannig að ferð verð ur í Borg ar
nes að skóla degi lokn um alla virka
daga. ,,Ann ars veg ar fer bíll frá
Varma landi og hins veg ar fer bíll
frá Klepp járns reykj um með við
komu á Hvann eyri. Báð ir bíl arn ir
munu leggja af staða á sama tíma. Á
mánu dög um og föstu dög um leggja
bíl arn ir af stað klukk an 13:45 en
aðra daga klukk an 15:15. Sæ mund
ur Sig munds son mun sjá um akst
ur frá Varma landi og Dag leið ehf.
um akst ur frá Klepp járns reykj um,“
seg ir Páll. Ferð irn ar eru grunn
skóla nem end um að kostn að ar
lausu. Nem end ur munu loks eiga
þess kost að fara með á ætl un ar ferð
Strætó bs. um Borg ar fjaðr ar braut
heim á leið að loknu tóm stunda
starfi í Borg ar nesi. Sam kvæmt á ætl
un um Strætó mun sú ferð hefj ast
alla virka daga kl. 18:45. Stoppu
stöðv ar verða á Hvann eyri, Klepp
járns reykj um og í Baul unni áður en
hald ið er í Borg ar nes aft ur. Nem
end ur þurfa að kaupa far miða fyr ir
heim ferð inni á strætó kjör um.
Ingi björg Inga Guð munds dótt
ir skóla stjóri Grunn skóla Borg ar
fjarð ar sagði í sam tali við Skessu
horn að ferð irn ar muni bæta að
stöðu barna í dreif býl inu til að
taka þátt í tóm stunda starfi í Borg
ar byggð. Ferð irn ar létti einnig til
með for eldr um dreif býl is barna.
Akst ur inn hef ur ver ið kynnt ur
skipu leggj end um tóm stunda starfs
í Borg ar nesi sem taka mið af hon
um í skipu lagn ingi síns starfs í vet
ur. ,,Með akstr in um skap ast góð
ir mögu leik ar fyr ir börn í sveit ar
fé lag inu til að taka sam eig in lega
þátt í tóm stunda starfi. Gott tæki
færi mynd ast fyr ir börn í Borg ar
byggð að kynn ast um leið og meiri
sam gang ur get ur stuðl að að auknu
sam starfi að stand enda tóm stunda
starfs í upp sveit um og í Borg ar
nesi. Til dæm is verð ur meira ráð
rúm fyr ir þjálf ara í upp sveit um og
í Borg ar nesi að standa sam eig in
lega að æf ing um með ferð un um.
Þjálf ar ar geti þá nýtt í þrótta hús in á
Varma landi og Klepp járns reykj um
til að efla starf ið þar sem þröngt er
um tíma í í þrótta hús inu í Borg ar
nesi,“ seg ir Ingi björg.
Gert er ráð fyr ir að tóm stunda
akst ur í Borg ar byggð hefj ist um
leið og tíma töfl ur í tóm stunda starfi
í Borg ar nesi liggja fyr ir. Strætó bs.
hef ur kvöld ferð um Borg ar fjarð ar
braut 1. sept em ber nk. sam kvæmt
á ætl un sem kynnt verð ur á næstu
dög um. hlh
Í sum ar hef ur stað ið yfir í Bóka
safni Akra ness sum ar lest ur fyr
ir börn á aldr in um 6 12 ára. Er
þetta í sjö unda skipti sem stað ið
er fyr ir lestri af þessu tagi. „Safn
ið hef ur iðað af lífi í sum ar og
bæk urn ar bók staf lega ver ið rifn
ar út. Til að geta sinnt eft ir spurn
lán uðu bóka söfn Grunda skóla
og Brekku bæj ar skóla vin sæl
ar bæk ur í sum ar til bóka safns
ins og var mik il á nægja með þá
við bót,“ seg ir Hall dóra Jóns dótt
ir bæj ar bóka vörð ur. Hún seg
ir að mark mið ið með sum ar lestri
sé að hvetja börn til lest urs, njóta
góðra bóka og auka færni þeirra í
lestri milli skóla ára.
Börn in skráðu sig til leiks í
sum ar lest ur inn frá 1. júní og lauk
hon um 10. á gúst sl. Í ár skráðu sig
til leiks 179 börn og þar af voru
138 þeirra virk, þ.e. komu reglu
lega í bóka safn ið, völdu sér bæk
ur til að lesa, skráðu í Les blað
ið sitt og settu miða fyr ir hverja
lesna bók í bóka net ið. „ Aldrei
fyrr hafa svona mörg börn skráð
sig í lest ur inn. Sam vinna við for
eldra / for ráða menn er mik il væg,
því fylgj ast þarf með að barn
ið lesi það sem skráð er og að
barn ið lesi bæk ur er hæfa lestr
ar færni þess. Börn in lásu 1.593
bæk ur, sam tals 137.679 blað síð
ur. Að jafn aði hef ur því hvert
barn les ið 11 12 bæk ur í sum
ar. Þess má geta að 44 börn lásu
meira en 1.000 blað síð ur. Stúlk
ur voru í meiri hluta þátt tak enda,
en skipt ing milli kynja var þannig
að 104 stelp ur og 34 strák ar tóku
þátt. Flest börn in eru úr Brekku
bæj ar skóla og Grunda skóla en
einnig eru þó nokk ur úr Heið ar
skóla eða gest kom andi í bæn um,“
seg ir Hall dóra.
Sum ar lestr in um lauk með
Húll um hæ há tíð, mið viku dag
inn 15. á gúst, þar sem far ið var í
rat leik og síð an boð ið upp á veit
ing ar. Góð mæt ing var á loka há
tíð ina, eða um 45 börn. Verð laun
voru veitt nokkrum þátt tak end
um í sum ar lestr in um, dreg ið var
úr „bóka net inu“ nöfn hepp inna
þátt tak enda. Styrkt ar að il arn
ir; versl an irn ar Ozo ne, Nína og
Penn inn gáfu vinn inga.
mm
Fyr ir lest ur á Nýp um
Guð brand Vig fús son
Í þrótta svæð ið í Borg ar nes. Ljósm. hlh.
Boð ið upp á tóm stunda akst ur
í Borg ar byggð
Hluti þeirra barna sem tóku þátt í sum ar lestr in um. Þess má geta að bóka net ið er enn uppi á bóka safn inu og er upp lagt að sjá
í verki hversu dug leg börn in voru við lest ur í sum ar.
Sum ar lestri lok ið á
Bóka safni Akra ness