Skessuhorn


Skessuhorn - 08.05.2013, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 08.05.2013, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2013 Á DEKKJAHÓTELI N1 BÝÐST ÞÉR AÐ GEYMA DEKKIN GEGN VÆGUGJALDI ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DEKKJUM OG FLJÓTA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU HJÁ N1 Meira í leiðinni N1 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA AKRANES | DALBRAUT 14 OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 8-18 OG LAU. KL. 9-13 SÍMI 440 1394 WWW.DEKK.IS RENNISLÉTTUR ÞJÓÐVEGURINN BÍÐUR ÞÍN Þessa skemmti legu mynd tók Þór unn Reyk dal á ferð um Borg ar fjörð ný ver­ ið. Þarna er skess an í Fossa túni sitj andi á bökk um Gríms ár við kjöt ket il sinn og bíð ur eft ir betri tíð. Skessu horn ið snævi þak ið í fjarska. Sam kór inn Tyn set Bland et kor frá Nor egi verð ur í kynn ing ar­ og tón­ leika ferð á Íslandi dag ana 9. ­ 13. maí nk. Þar eru á ferð 27 söngv­ ar ar und ir stjórn Jel ena Zlat arov­ Marcet ic. Jel ena er serbnesk ur pí­ anó leik ari og söngv ari. Í för með kórn um eru jafn framt bassa söngv­ ar inn Knut Stiklestad og serbneski pí anó leik ar inn Sladjana Gajic. Kór inn mun halda nokkra tón­ leika hér á landi en sunnu dag inn 12. maí klukk an 16 mun kór inn syngja í Reyk holts kirkju í Borg ar­ firði. Í frétta til kynn ingu frá kórn­ um seg ir m.a: „Meg in heim ild Snorra Sturlu son ar um goða fræð­ ina er Völu spá. Það er stór kost­ leg ur skáld skap ur um sköp un jarð­ ar og him ins, upp haf manna, og um það hvern ig jörð in rís í ann að sinn eft ir að flest goð anna far ast og jöt­ unn inn Surt ur brenn ir jörð ina. Við erum mjög hrif in af þessu á hrifa­ mikla og stór brotna kvæði, sem er jafn framt mik il væg ur hluti menn­ ing ar arfs Ís lend inga og Norð­ manna. Við hlökk um því sér stak­ lega mik ið til að flytja þetta verk í kirkj unni í Reyk holti." Á efn is skrá tón leik anna má finna kór verk frá Serbíu og Nor egi, verk eft ir Stev an Mokranjac (Lit ur gi ja 1894­95), lög eft ir Ed vard Grieg og Völu spá eft ir Dav id Mon rad Jo han sen. -frétta tilk. Skess an bíð ur eft ir betri tíð Sam kór inn Tyn set Bland et kor í Belgrad 2009. Norsk ur sam kór í kynn ing ar­ og tón leika ferð til Ís lands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.