Gaflari - 13.11.2014, Side 7

Gaflari - 13.11.2014, Side 7
gafl ari.is - 7 „Ég er e.t.v. ágætis dæmi um krakka sem litaði alltaf út fyrir í skóla en varð samt að manni“ ir að skólasamfélagið hafi haldið annað. Ég hafði skilningsríka kennara, en samt sem áður er alltaf verið að reyna að setja alla ofan í sama kassann. Ég passaði alls ekki í þennan kassa en held að ég komi samt alveg til með að spjara mig. Og ég hef á tilfinningunni að þrátt fyrir að kennara séu tilbúnir til að koma til móts við nemendur eins og mig þá fái þeir ekki tækifæri til þess. Til þess skortir úrræði.“ Og það eru næg verkefni framundan hjá leikstjóranum unga, í bígerð er m.a. bíómynd, sjón- varpsþáttaröð og eitthvað fleira sem ekki má tala um á þessu stigi. „Það er margt spennandi í pípunum og hver dagur er ævintýri. Ég er í draumastarfinu og bíð spenntur eftir að mæta í vinnuna í hverjum degi til að segja sögur og stjórna því hvernig þær verða fram reidd- ar.“ Og einmitt á meðan við sitjum hér og lepjum latte eru framleið- endur myndarinnar að fljúga með Grafir & bein í á kvikmyndahátíð í Los Angeles – geri aðrir betur… PI PA R \T BW A · S ÍA Ómissandi um jólin Gleðileg Lindujól

x

Gaflari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gaflari
https://timarit.is/publication/1097

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.